Ísafold - 18.05.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.05.1904, Blaðsíða 4
124 9. Sóluiundur Einarsson, bónda Jóns- sonar frá Flekkudal í Kjós, f. 15. nóv. 1884, v. + (4,33), d. (5,17). 10. Viktoría Guðmundsdótfcir, bónda Guðmundssonar í f>jórsárholti, f. 3. júlí 1885, d. -f- (4,67), d.-í-(4,67). 11. f>ormóður Eyólfsson, bóuda Ein- arssonar á Starrastöðum, f. 15. aprll 1882, v. + (4,50), v. + (4,50). 12. f>orvaldur Guðmundsson, bónda Gíslasonar frá Stóradalsseli, f. 13. okt. 1883, v. + (4,50), v. + (4,50). Prófdómendur voru þeir inag. Guðm. Finnbogason og skólakennari Jón Jón- asson, skipaðir af stiftsyfirvölduuum. Húnavatnssýslu 1. mai: Það þykja venjnlega ekki t í ð i n d i, þótt sagt sé frá tíðinni i því og þvi bygðarlagi. En hvað ern meiri tiðindi? Þegar tiðin er góð, þá safnast auður og allsnægtir, yndi og ánægja fyllir hug og hjört.u manna, þeir fá hug og dug, — þá liður landsins börn- um vel; en þegar tíðin erslæm, þá er basl og barátta, óþreyja og óyndi, vonleysi og vesaldómur i öndvegi. Þ4 liður mönnum og málieysingjum iila. Það er t i ð i n og aftur t i ð i n, sem mestu ræður um timan- lega hagsæld og bamingju. Gaman væri þvi að geta nú sagt stór og góð tíðindi af tiðinni. En nú er öðru nær. Tíðin hér norðanlands er nú svo ill, að nndrum sætir. Prá nýári lengi frara má segja, að tið- arfar væri allgott, yfirleitt frostlitið, en all-snjóasamt; en upp á siðkastið, siðan sól og sumar kom, þá mega beita ein- lægar, látlausar hriðar. I dag t. d. harð- neskju-norðaustanhrið. Og ofs.n á þessa tið og auðvitað af henni, bætist það, að jörð er svo undirlögð, að viðast ern litil snöp að eins og snmstaðar jarðiaust með öllu, svo sem i harðindasveitum. Margir eru þegar orðnir uppi með hey, og fjöldi manna á nástrái. Haldi þessu nokkuð fram, er bersýnilegur stór fellir, og liklega verður afkoman víða slæm um það lýkur, þótt um skifti nú þegar. Ætli vér séurn ekki að sjá framan i aldamótaharðindin núna? G-ott er þetta, eða hitt þó, upp á margt, og þar á meðal Amerikuferðirnar. Nú eru smalarnir þaðan að koma, og má nærri geta, að þeir finna veiku hliðina á löndurn um þessar mnndir, og fénast vel. Ekkert er eins einkennilegt við tíðina eins og það, að engin hláka hefir komið siðan nm sólstöðnr. Hafís er ekki nefndur; þó er veðrátt- an mjög því lik, að hann sé að reka inn. Nýlátinn er Gruðmundur Jónsson á Auðólfsstöðum, ungur bóndi og efnilegur, nýgiftur. Fór fyrir rúmri viku norður 4 spitala og lézt þar. Ef tíðin skánar, skal eg segja fleira seinna, um atvinnumál og búnað o. s. frv. En eg get ekki annað en beðið fyrir mér núna, ef við skyldum fá hann Lárus H. fyrir sýslumann, ofan á alt annað mót- læti. S.-Mngeyjarsýslu 30. apríi: Nú er annar laugardagur i sumri. En óslitin harðindi, fannkingi óguriegt i öllum út- sveitum og heyskortur i þeim og vandræði. En snapir til dala. Sifeld norðaustan-bleytnhríð, að kalla má siðan á páskrdag. Þó er hafÍ8 óvanalega langt undan landi. Það sést á þvi, að hafrót er óvenjulegt öðru hvoru. Veturinn verstur þar, sem sumarið var ekkert — úti á útkjálkum og i eyjum. »Köld ertu móðnrmold«. Vestraanneyjum 3. mai: Mestur hit'i í marz 23. 8,0°, minstnr aðfaranótt 15.4-8,3°. Mestur hiti i april 13. 9 9°, minstur aðfaranótt 25.-44,5°. TJrkoma i marz 339, i april 71 millim. Snörpnætur- frost (4°—8°) 8.—15.; april var allur frem- ur kaldur. Báðir voru mánuðirnir mjög storma- og umhleypingasamir; loftvog lág, og oft sin vindstaða hvern dag; sjógæftir því mjög strjálar og stirðar. Hæstur hlutur hér er nú rúm 700, með- alhlutur um 400, þar af meir en */5 þorsk- ur og langa. Nú er fremur fiskitregt, því góða beitu vantar, annars mundi nú vera góðfiski. IJmliðinn mánuð hafa vist veriðáannað hundrað fiskiskip hér uinhverfis eyjarnar, og í vestanrokinu 18. f. rnán. lágu 4 > fiski- gufuskip af sér veðríð fyrir austan Heima- ey- Sakir þessa xkipagrúa, hér umhverfis hafa eigi alifáir veikir menn verið fluttir hér á land á siðustu 2 mánuðum, flestir slasaðir: beinbrotnir, úr liði eða annað meiddir; hefir orðið að hola þessum niiinn- nm niður í meira eða uiinna óhentug her- bergi; er orðinn stór bagi að vöntuu 4 sjúkraskýli, en það kemur líklega seint, ef útlendingar koma þvi eigi upp, enda hafa Prakkar talað um að koma því í fram- kvæmd innan skamms. Flestir hafa sjúkling- arnir verið enskir, 2 frakkneskir, 1 frá Belgíu. Belgir eru nú að auka útveg sinn hér við land. Veikindi meðal innlendra eru nú rénuð, þó er kvefslæmska og flog enn að stinga sér niður. Þ. J. Tryggvi kongur (Emil Nielsen) kom i gær af Vestfjörðum. Hafði fengið vont veður, stórviðri og kafaldsbyl. Fer i dag áleðis til Austfjarðaog útlanda. Lausn frá prestskap. Sira Arnóri Arnasyni á Felli veitt lausn frá embætti, eftir umsókn vegna heilsnbrests, 11. maí, frá næstu fardögum að telja. Hlutabankinn g e t u r vel verið að taki til starfa fyr en 15. júní,— jafn-vel 5. eða 6., ef alt stendur heima, sem ráðgert hef- ir verið um seðla og peningasending- ar hingað handa honum. Girðingateinar. Hr. óðalsbóndi Eggert Briem í Viðey vill hrekja ummæli mín í 4. hefti F r e y 8 um sívölu girðingafceinana, og telur sig atyðjast við sjálfs sín reynslu. En það er ekki mikið á hans reynslu að græða 1 þessu efni fyrir íslenzka bændur yfirleitt. Hún er ekki nema tæpra 2 ára gömul, og hann hefir ekkert sauðfé og mjög lífcið af hrossum, og býr í ey, þar sem nær enginn snjór kemur. Hann segist hafa sumstaðar 100—120 faðma milli mátt- arstólpa. En ekki sést á greininni, hvað þéttir teinarnir eru. J>ó segir hann, að vírinu hafi verið svo fastur á teinunum fyrsta sumarið, að ekki hafi verið hægt að ýta honurn til á þeim nema með ntalsverðu átaki«. f>etta virðist benda eindregið á, að hann hafi ekki athugað girðinguna oft, því fráleitfc vill hann halda því fram í alvöru, að járnstrengur á 100 til 120 faðma löngu hafi sé nokkurn veginn jafn-stríður hvort sem hann er t. d. 2 eða 20 stiga heitur. Beynsla höf. fyrir því, að engin hætta sé á, að annarhvor þátturinn bresti, þar sem þeir liggja utan Um teinana, hlýtur og að styðjast við það, að hann hefir ekki strengt vírinn mik- ið, enda gerist þess ekki þörf, þegar að eins er girt fyrir kýr; því þótt strengirnir séu stökkir, er engin hætta á, að þær fari yfir girðinguna, ef þeir liggja ekki alveg niður við jörð. Alt öðru máli er að gegna um sauð- féð. J>að nuggar sig stöðugt upp við girðinguna, og ýtir strengjunum upp eða niður á teinunum, og kemst þann veg í gegn, nema að strengingin sé því betri. Loks segir höf., að það sé »augljóst«, »af ástæðum, er þegar hafa verið tekn- ar fram«, að bilið á milli T-löguðu stólp- anna megi e k k i vera lengra en bilið á milli sívölu teinanna. f>egar eg las þetta, fór mér ekki að lítast á blikuna. Eg mintist ekki að hafa séð í grein inni ookkrar ástæður fyrir þessari stað- hæfingu, hvað þá heldur sannanir, og fór eg því að lesa hana aftur. Eg fann þá í fyrsta dálki á sömu bl.síðu: •Bilið milli stólpanna og teinanna og milli teinanna sjálfra má vera sama og frekast getur veríð milli stólpa, þegar ekki eru notaðir teinar«; og efst í næsta dálki: »Bilið á tnilli stólp- anna fer aftur eftir því, hvað sveigjan á girðingunni má vera mikil, án þees að skepnur komist undir hana«. Ef þetta eiga að vera sannanir fyr- ir þvf, að eigi megi vera lengra milli T-löguðu stólpanna en sívölu girðinga- teinanna, þá er röksemdaleiðslan of óljós, að minsta kosti fyrír mig( ekki sízt þar eð slík fullyrðing fer þvert ofan í alraenna reynslu, innlenda og útlenda, það eg veit frekast. Alþingi virðist og hafa litið alt öðru vísi á þetta en hr. Eggert, með því að það ætlaðist til, að ekki væri hafðar néma 8 ál. milli teinanna, því auðsætt er, að ekkert vit væri að hafa stólpa svo þétta, hvort sem þeir væru úr tré eða járni; með því móti yrðu girðingarnar langtum of dýrar. Reykjavík 7. maí 1904. Guðjóti Guðmundsson. IPir Kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skifta um bústaði, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðs- ins. Jarðarför Eirífes Sverris- sonar fer fram á lauyar- daíritm kemnr; húskveðjan byrjar fel. !!. Bezt kaup á Skóíatnaði í Aðalstræti 10. Ungnr og áreiðanlegur reglamaður óskar eftir þokkalegri og reglabundinni atvinnn fyrir 20. þ. m. Afgreiðslan visar á. Undirrituð veitir eftir 1. júni börnum og fullorðnnm tilsögn 1 handavinnu. Inger Frederiksen. Til leigu nú þegar 1 loftherbergi fyrir einhleypa. Upplýs. í afgr. Isaf. Rvenmir týndist á sunnud. 8 þ. m. á götnm bæjarins. Finnandi skili i afgr. ísaf. Grá hryssa, mark: sneiðrifað fr. h. skaflajárnuð, og afrökuð seint i vetnr, var skilin eftir i porti Jóns Þórðarsonar Þiugholtsstr. 1. siðastl. föstudag. Réttur eigandi vitji nennar hið bráðasta og borgi áfallinn kostnað. GOUDA 3 teg. AQTIP TZEL V U 1 llll munke- BJERG ROQUEFORT eru góðir og ódýrastir í v e r z 1 u n B. H. Síjarnason. Gróðursetjið ribsið fyr- ir hyítasunnn. ættu að vera á hverju heimili- Hver sá maður, karl eða kona, ,sem býr hærra en í stoEunui, á að hafa björgunaráhald. í»að kostap að eins 5 kr. Prentaður leiðarvísir til að nota á- haldið fylgir ókeypis. Björgunará- haldið er lögboðið í Noregi. Björgunaráhaldið á að vera á hverju heimili. Ef eldur kemur upp í húsi, sem þú býr í, þá getur þú öruggur kastað þér úfc um glugga, þó á þriðja lofti sé, ef þú hefir að eitis björganaráhaldið. Það fæst hjá cMagnúsi *ffifússi/nir stjórnarráðs-dyraverði. Jarpt mertrippi 2 vetra ómarkað hefir fundist í óskilum hór í bænum og verið tekið til geymslu; verður það selt eftir 14 daga, ef enginn leiðir sig að því og borgar áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. maíl904. Halldór Daníelsson. Umsóknir urn Flensborpskólann. næsta skólaár verða að vera komnar til undirskrifaðs fyrir lok ágústmánað- ar næstk. Æskilegt er, að umsæk- jendur láti þess við getið í umsóknar- bréfum sínum í hverja deild skólans þeir vilja ganga. í kennaradeild eru ekki teknir yngri nemendur en 18 vetra, nema með sérstöku leyfi. Flensborg 11. maí 1904. Jón Uórarinsson. Eg undirritaður, setn hefi einkaút- sölu á hinum alþektu Möllerups »mó- torum« fyrir Suður- og Ausfcurland, vil hér með sérstaklega mæla með hinum ágætu báta-mótorum, sem eru með 2 cylender, með 4 hesta krafti og þar yfir. Og mega landar rníuir trúa því, að eg mæli eigi með þesssum mótor- um af neinum kaupmaunsanda, held- ur af því, aí> mótorar frá hr. C. Möll- erup eru bæði að mínu og annara á- liti, sem eitthvert vit hafa á mótorum, þeir langbeztu steinolíumótorar, sem enn þá eru íáanlegir, og vil eg vin- samlegast biðja þá menn að snúa sér fcil mín, sem vilja fá mótora, eða báta með uppsettum mófcorum í. Reykjavík 17. maí 1904. Bjarni í»orkelsson, skipasmiður. Ministerialbækur °g Manntalsbækur fást í bókverzlun ísafoldarprentsm. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Lfcd. Glasgow, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, kaðla, netagarn, Begl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kobenhavn. K. Ritstjúri B.jörti Jónsson Isaio I ilar preatsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.