Ísafold - 08.06.1904, Síða 3
147
Myndarlegt fundarsnið.
|>að rnuuu ekki margir hafa orðið
til 1 tíðinni að hlýða A amtsráðs-
íundar umræður.
Eg var svo eiufaldur, að hugsa mér
Þ& veglegu stofnun með hæfilegum
reglublæ og viðhafnar. Eða þó að
tDinsta kosti ekki síðri í þeirri grein
en sýalunefndir og hreppsnefndir.
Nema ef vera skyldi sýslunefndina í
Ealasýslu i tíð Dalavaldsmann&ins al
knnna, á ð u r en síra Kjartan komst
í hana. Eg hefi hevrt viðbrugðið ó-
dynd og regluleysi á fundarstjórn þar.
En því trúi eg vart, að meiri ómyndar-
bragur hafi getað verið þar á fundar-
Stjórn en við þennan eina amtsráðs-
lund, er eg hefi hlustað á; þennan ný-
afstaðna hérna.
það sagði maður, sem þar kom, að
sér hefði sýnst fundarbragurinn líkast-
ur því, er bændur eru að bíða eftir
kaffi inni í stofu hjá prestinum sínum
og hjala saman um daginn og veginn,
um skepnuhöld, heyskap, kaupstaðar-
prísa eða því um líkt.
Enginn biður sér hljóðs; enginn
stendur upp. |>eir mala þarna hver
framan í annan, oft 2 eða fleiri í
8enn.
Pundarstjóri, amtmaður, párar og
párar, og heyrist tauta í hálfum hljóð-
um: ætli það megi ekki vera svona,
Um leið og hann virðist vera að fara
með eitthvað sem hann annaðhvort
hefir bókað eða æ 11 a r að bóka. Sum-
ir samsinna því eða janka við því.
Aðrir er svo að sjá sem veiti því
enga eftirtekt. |>0ir eru Þa skrafa
®aman hins vegar.
Sjaldan sem aldrei er atkvæða
ieitað.
í>að furðar mig mest á, að menn,
Sem vanist hafa annars góðu fundar-
skipulagi, svo sem eru gamlir þing-
menn, skuli gera sér þetta að góðu og
bera ekki meiri virðingu fyrir þessu
starfi sínu en að hafa á því svona
leiðinlegan kák-brag og ógerðarblæ.
Mér finst að þeir ættu að heimta af
fundarstjóra, að hann hefði altítt og
almennilegt fundarsnið á þessum sam-
komum,? nr því að hann á ekki til
þann myndarBkap í sér sjálfur, að gera
það ótilkvaddur. X.
Haestiréttur
Þefir staðfest landsyfirréttardóminn
f máli Jóns Helgasonar kaupmanns í
Eeykjavík fyrir skjalafals. f>að var
12 mánaða betrunarhússvinna, auk
tnálskostnaðar. Hann er nú farinn
sð taka út hegningu þá, ofan á mjög
langt gæzluvarðhald, sem stafaði með
fram af strok-tilraun hans í vetur.
Amtsrádsfundur
fyrir vesturamtið var haldinn hér í
fyrra dag og í gær. Amtsráðsmenn
allir á fundi: Ásgeir bóndi Bjarna-
son í Knararnesi, Björn sýslumaður
Ejarnarson á Sauðafelli, Janus pró-
faatur Jónsson í Holti, Páll prófastur
fílafsson i Vatnsfirði (fyrir Stranda-
sýslu), sira Sigurður Stefánsson í Vig-
Ur, síra Sigurður próf. Jensson í Flat-
ey, Sæm. kaupm. Halldórsson í Stykk-
íshólmi og síra þorvaldur Jakobsson
í Sauðlauksdal.
Ekki gerðist nokkur skapaður hlut-
ur á þessum fundi, það er í frásögur
sé færandi, annað en þetta um Dala-
sýslumanninn, sem hér segir frá á
öðrum stað, og hitt um Stykkishólms-
valdsmanninn (iJHa launað ofeldi«).
W. Fischers-verziun
í Reykjavík hefir nú eigandinn, Fr.
Fischer stórkaupmaður í Khöfn, selt
Ólafi kaupmanni Ólafssyni frá Kefla-
vík.
Afhendingin fer fram nú þegar.
Vér hljótum að gera oss mat úr þvi.
Hér stóð nýlega grein í blaði, þjóð-
viljanum, með fyrirsögn: »Að gjóra
oss mat iir því«.
Henni er ætlað að glæða göfuglyndi
Og þjóðhollustu í hjörtum landsmanna.
En furðu þröngsýnn virðist höf. vera
í skoðunum sínum. Hann segir svo á
einum stað:
»f>að er alls ekki sagt með því, að
peningar séu ekki góður hlutur í sjálfu
sér; en hitt er víst, að þeir geta orð-
ið til ógæfu, ef þeir svifta þjóðina því
göfuglyndi og þeirri nægjusemi, sem
henni er ómissandi til þess hún geti
þrifist í peningasnauðu og fátæku
landú.
Ef dæmið um kjör íslenzku barna-
kennaranna fylgdi ekki þessum lífs-
sanmndum höf., væri ekkert við þau
að athuga.
En nú á dæmið að staðfesta orð
höfundarins.
En þá minnist eg ekki þess, að eg
hafi lesið jafn-mikla fjarstæðu.
Hverjum gat komið í hug að gera
kjör barnakennara vorra hér að dæmi?
Eg held engum hugsandi manni.
fívenær hefir barnakennurum hér
á landi verið greitt það kaup, að pen-
ingarnir hafi svift þá göfuglyndi og
nægjusemi?
J>eir hafa verið sveltir frá því er
fyrst hófst barnafræðslu-kák hér og með
því drepið niður göfuglyndi þeirra,
sjálfstæði og atorku, ásamt því að
starf þeirra nefir verið lítils virt, þótt
lítilmótlegt. þ>a® er fyrirgefanlegt;
þjóðin hefir ekki haft betur vit á.
Hér ætla eg mér ekki að að leiða rök
að því, hve mikilsvert er uppeldi æsku-
lýðsins. Vór vitum, hvað nágranna-
þjóðirnar gera. J>jóð vor má ekki bú-
ast við að gera betur, en henni er
skylt að halda í áttina eftir þeim.
Ekkert er eðlilegra en að þeir, sem
hafa ætlað sér barnafræðslu að lffs
starfi, hverfi frá því og snúi sór að
annari arðvænlegri atvinnu, þegar þeir
sjá, að kenslukaupið veitir þeim ekki
daglegt brauð. J>etta gera þeir af lífs
nauðsyn, og kemur þó ekki f hug, að
barnakenslan sé eingöngu stofnuð til
þess, að veita kennurum góða atvinnu,
eins og höf. kemst að orði.
Víst er um það, að bændur eru fá-
tækir og peningalitlir. En hefðu þeir
næga þekkingu á nauðsyn góðrar
barnafræðslu og nógu öflugan vilja,
mundu þeir láta meira af hendi rakna
1 þarfir hennar.
»Á barnafræðslan að leggj-
astalgerlega niður, ef eng-
inn fæst tilaðgegna henni
kaupgjaldsins vegna?« spyr
höf.,og hyggur að margur muni svara
já við því.
Fengist enginn til að uppfræða
æskulýðinn, yrði fræðslan að sjálfsögðu
að leggjast niður. Og þótt svo færi,
væri það alls ekki kennaranna sök.
Kennarinn getur ekki unnið frem-
ur en aðrir, ef hann skortir daglegt
brauð; og hvað á að veita honum lífs-
framfæri, ef ekki ávextír vinnu hans?
Sannleikurinn er sá, að þjóðin þarf
að gera harðar kröfur til kennaranna,
einkum þær, að þeir séu færir um að
gegna starfi sfnu.
f>að er því ósanngjarnt að ætlast til
að kennararnir sætti sig við þau kjör,
sem boðin eru, og hirði ekki um, hver
þau eru. Með því gera þeir sjálfum
sér og þjóðinni tjón.
Mag. Guðm. Finnbogason segir með-
al annarB um þetta efni:
»Og enginn má ætla, að fjörið og
starfsgleðin, sem eiga að vera lífsloft
allrar kenslu, þróist þar, sem bjargræð-
isáhyggjurnar á hverri stundu drepa
högg á dyr skólastofunnar*.
f>etta er rétt mælt.
Vitanlegt væri gleðilegt, að geta
unnið kauplaust í þarfir uppeldisins
og l> fram krafta sína fyrir fátæk-
lingana.
En hve margir meðal hinnar íslenzku
kennarastéttar eru svo sjálfbjarga?
Mér vitanlega mjög fáir — líklegast
enginu.
Af prestunum niætti þá ætlast til, að
þeir ynnu endurgjaldslaust í þarfir
kirkju og kristindóms, valdsmenn
fyrir þjóðfélagið og læknar í þarfir
sjúklinganna, ef allir gætu lifað á
munnvalni sínu, gengið klæðlausir og
hafst við undir berum himni.
En það getur engmn.
f>að eru sumir barnakennarar, sem
eg þekki, um of nægjusamir.
Eg þekki einn, og greinarhöf. þekkir
hann líka, sem er kennari við barnaskóla
með rúmum 300 kr. í kaup alt skóla-
árið. Hann á fyrir þremur börnum
að sjá og heilsulítilli konu. Geta má
nú nærri, hvert lífsframfæri þetta er
fyrir hann og fjölskyldu hans. Mér
finst óhugsandi annað en að slík sultar-
kjör dragi alla dáð úr manninum,
drepi áhugann og ónýti gofuglyndi
hans. f>að mundi hafa meira bolmagn
til að starfa út á við, ef kaupið væri
hærra, vellíðanin meiri.
Eg veit það af reynslu, að fullerfitt
er að komast af með jafnvel töluvert
rífara kaup en þetta fyrir alveg ein-
hleypan, og eiga að leggja á sig 6
stunda vinnu á dag.
f>á segir höf. enn:
•Eghefimeira að segja rekið mig á,
að þeir séu til, sem eiga erfitt með
að skilja, að það sé annað en heimska,
að vinna fyrir lítið eða ekkert, ef svo
verður að vera. f>eim er göfuglyndið
óskiljanlegur hlutur*.
f>að er víst heldur hart dæmt, að
þeim hinum sömu sé göfuglyndið ó-
skiljanlegt. f>eir geta vel bæði skilið
það og haft það til að bera. Hitt
hygg eg réttara, að engin leið sé að
því, að sýna það í verki.
Mér er óskiljanlegt, að svona laun-
aðir kennarar geci veitt sér helztu bæk-
ur og rit til þess að fylgjast með tím-
anum, og óhugsandi, að þeir geti haft
á hendi aukreitis kenslu fyrir fátæk
börn í tómstundum sínum eða þó ekki
væri nema part úr sumrinu, sem
þeir ættu að nota til þess að auka
andlega víðsýni sína, en verða að nota
til að vinna fyrir munni og maga.
Nægjusemin hefir gengið feti fram-
ar en hún mátti, gert þá að andlegum
aumingjum, glatað ávexti verka þeirra
og drepið í fæðingunni hverja góða
hugsun og komið þeim til að lúta á-
nauðinni og nirfilshættinum.
Kennarinn þarf að hafa það kaup,
að hann geti dregið fram lífið. Kraft-
ar hans verða að vera ódreifðir, ef
heimta á góðan ávöxt af starfinu;
allra sízt ætti hann að þurfa að fást
við annað jafnframt því. f>á er hætt
við, að kenslan verði hjáverk.
Haldi þjóðin áfram að svelta kenn-
ara æskulýðsins, eignast hún aldrei
dugandi kennarastétt; og lúti kennar-
arnir eymdarkjörum þeim, sem nú eru
í boði, verða andlegu straumarnir, sem
frá þeim renna, gagnsýrðir húsgangs-
voli og blandaðir barlómskveini. En úr
slíkum lindum er æskulýðnum óholt
að drekka.
21/4 1904. Hallgr. Jónsson.
Hlutabanbaseðlarnir,
sem komust í gang í gær, eru mesta
listaverk, regluleg gersemi; svo prýði-
lega er frá þeim gengið, og svo vandgerð-
ir, að eftirstæling er bér um bil óhugsan-
leg. Enginn samjöfnuður er á því,
hve miklu fegurri þeir eru en danskir
bankaseðlar eða norskir eða sænskir,
eða aðrir, er hér er kunnugt um.
jpeir eru ferns konar: 5, 10, 50 og
100 króna. Hærri seðlarnir 2 eru á
stærð við Landsbankaseðlana, en hin-
ir (5 og 10 kr.) miklu minni.
Allir eru þeir auðþektir sundur á
litnum, eítir því, hvort meira ber þar
á bláu eða rauðu,—það eru margir litir
á hverjum seðli, bæði fraœan og aft-
an, mjög smekkvíslega fyrir komið.
Mynd konungs er framan áhverjum
seðli vinstramegin, en mynd af gjósandi
eldfjalli (Heklu) með meiri fjallasýn á
50 kr. seðlunum hægramegin, og af
Geysi á 100 kr. seðlunum.
Aftan á öllum seðlunum er til annarar
handar valsmerkið nýja, en gildistalan
(5, 10, 50, 100) hins vegar.
Framan á þeim öllum standa þessi
orð prentuð ýmislega:
•íslands banki greiðir handhafa gegn
seðli þessum fimm (tíu, fimmtíu, hundr-
að) krónur í gulli. Reykjavík 1904.«
f>ar rita þeir undir nöfn sín, banka-
stjórinn einhver og einhver starfs-
mannauna með honum. |>á fyrst er
seðillinn gildur.
Komin er nú hingað í seðlum þess-
um 2 miljóna fjárhæð.
Mikil eftirsókn var eftir seðlunum
undir eins í gær. f>eir þóttu svo
ljómandi fallegir. Margir, sem vildu
fá þá fyrir Landsbankaseðla, fengu
það svar hjá starfsmönnum bankans,
að ekki hlýddi að láta innleysanlega
seðla fyrir óinnleysanlega.
Bæjarstjórn Beykjavíbur kaus á
fundi sínura siðast (2. þ. m.) 5 manna nefnd
til að hafa á hendi frekari undirbúning
vatnsveitumálsins. Kosnir voru bsejar-
fógetinn, Guðmundur Bjiirnsson, Sighvat-
ur Bjarnason, Kristján Jónsson og Björn
Kristjánsson.
Samþykt var, að veita Árna Gíslasyni
pósti ait að ti dagslátta erfðafestuland í
neðri hluta Kringlumýrar fyrir 10 álna
eftirgjald dagsláttuna.
Sömuleiðis var samþykt að veita Jóni
Gnðmundssyni pósti 5Va dags!. erfðafestuland
fyrir norðan Laugalæk, 70 faðm. á hvern
veg, fyrir 8 álna eftirgjald á dagsláttuna,
að áskiidum rétti til að nota bænum að
kostnaðarlausu og tálmunarlaust landið
beggjamegin við Laugalækinn til þeirra
mannvirkja, sem hæjarstjórn kann að vilja
gera til að nota vatnið í læknum.
Loks var Thor Jensen kaupmanni veitt 4
dagslátta erfðafestuland í Kaplaskjólsmýri
fyrir 12 álna eftirgjald á dagsl. með því skil-
yrði, að þurfi bærinn á landi þessn að
halda eða öðru landi við Eiðstjörn til
skipakviar, hafnargerðar eða annarra mann-
virsja, skal erfðafestulandseigandi láta það
af hendi endurgjaldslaust.
Dómkvaddir matsmenn höfðu matið 12.89
aura feralin hverja, er taka þarf af
Rauðarártúni undir Hverfisgötu og hennar
vegna. Bæjarstjórn sætti sig við það fyr-
sitt leyti.
Dá var samþykt að kaupa lóð undir Hverf-
isgötu á 60 a. feralin hverja af Jóhannesi
Jónssyni,og af þeim JóniMagnússyni og Guð~
mundi Guðmundssyni 1 kr. feralin hverja.
Loks var samþykt að kaupa af Jóhann-
esi Jónssyni á Litluklöpp lóð með fram
Klapparstíg, 162 ferálnir, á l kr. feralin
hverja, með þvi skilyrði, að hann kalli
þá ekki til meira endurgjalds fyrir ofborg-
»ð lóðargjald að undanförnu.
Samþykt var við siðari umræðu 1000
kr. lánsauki til Hverfisgötu.
Framkvæmd sundlaugargerðarinnar og
sundhúss-smiðis var falin sömu nefnd og
það mál hafði farið með áður, þeim Guð-
mundi Björnssyni, Birni Kristjánssyni og
Sighv. Bjarnasyni.
Samþyktar voru þessar brunabótavirðing-
ar: húseign Einars J. Pálssonar við Mið-
stræti 18,264 kr.; Helga Helgasonar og
L