Ísafold - 30.07.1904, Side 3
199
yfirboðara 8Íns, og skýrði honum frá,
hvers hann hefði orðið var.
|>að er búið, höfuðsmaður, mælti
hann.
Eruð þér genginn af vitinu, Wilkes?
öskraði höfuðsmaðurinn. Hann hafði
þrifið byssu af sárum hermanni og
bjóst til að ganga í bardagann.
f>eir hafa gefist upp, segir hinn.
Búar ?
Nei, okkar menn.
f>að veit trúa mín, að eg skil ekki
nokkurt orð af þvl sem þér segið.
Wilkes lautinant fór með höfuðs-
manninum upp stigann og út að opinu.
Höfuðsmaðurinn misti byssuna úr
hendinni á sér. Honum varð svo felmt
við.
Hann sá Búa þeysa í löngum fylk-
ingum yfir sléttuna; hann sá griðaveif-
una, og sína menn standa í hnapp á
tveim stöðum. Hann stundi þungan.
jþetta voru þung viðbrigði. Hann þurfti
tíma til að átta sig. Síðan segir hann
lágt:
Nú skil eg ... . fallbyssuskotin . . .
þögnina. Viljið þér gera svo vel að
látaokkar menn vita þetta, Wilkeslaut-
inant. Hann gerði það tregur. f>eim var
jafn óljúft að hlýða, hermönnunum. f>eir
voru áfjóðir að gera hina fyrirhuguðu at-
lögu og kom það illa, er ekkert varð úr
henni. f>eir vissu ekki enn, hvað gerst
hafði. En þá grunaði ósjálfrátt, að eitt-
hvað mundi hafa við borið miður hagfelt.
f>eir skutu niður byssunum möglandi
og biðu í þeim stellingum. Lautinant-
inn hélt áfram. Sveitin hans stóð úti f
garðinum og beið boða. Hann sagði
þeim, hvar komið var.
Veðurathufíanir
1 Reykjavík, eftir Sigrídi Björnsdóttur.
1904 júlí Loftvog millim. Hiti (C.) Átt < CD OX e ‘i zr æ 0* I Skýmagnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld 16.8 762,2 10,9 0 2
2 763,9 11,4 NW 1 1
9 764,9 11,1 NW 1 9
Sd 17.8 765,6 14,9 W 1 8 11,8
2 755,2 12,1 W 1 9
9 766,6 11,1 NW 1 9
Mdl8 8 768,0 12,7 8 1 9 8,9
2 765.8 12,0 8E 1 10
9 764,8 11,1 8 1 10
Þd 19.8 761,7 14,7 8E 1 10
2 762,6 13,6 8 1 9
9 762,4 14,6 8E 1 10
Md20 8 762.4 16,1 E 1 10
2 762,6 19,1 E 1 5
9 762,7 15,5 8E 1 5
Fd 21.8 763,4 15,7 E 1 8
2 763,6 15,1 8E 1 9
9 764,4 12,7 8 1 9
Fd 22.8 763,6 13,2 8W 1 10 0,2
2 762,6 12,4 0 10
9 761,7 11,5 wsw 1 10
Hérmeð tilkynnist fjarverandi ættingjum,
að tengdamóðir okkar og móðir, ekkjan
Sigríður Einarsdótt.ir, lézt að heimili
okkar 21. þ. m., 80 ára að aldri.
Svarfhóli i Svínadal 26. júlí 1904.
Erlondur Jónsson.
Guðbjörg Berfjsveinsdóttir.
Öllum þeim, er með návist sinni og á
annan hátt heiðruðu utför mins elskaða eig-
inmanns Péturs Guðmundssonar frá Hrólf-
skála á Seltjarnarnesi, er andaðist 15. juli
þ. á., votta eg hér með innilegt hjartans
þakklæti.
Guðrún Sigurðardóttir.
Þjóðhátíðardaginn
verður heitur matur seldur í
BáruhÚHÍnu.
t>ar geta menn einnig fengið: Isbúð-
ing, Rombúðing, Kaffi, Mörk Skattefrí
og aðra óáfenga drykki.
Reykjavík 30. júlí 1904.
cJótiína tJCansQn.
SKANDIN AVISK
Exportkaffi-Surrogat
Kjobenhavn. — F Hjorth & Co-
fæst keypt kaffi, chokolade, kakao, gos-
drykkir o. fl. í Stýrimannaskólanum.
Ágæt útsjón yfir hátíðasvæðið úr veit-
iugasalnum.
Þuríður Níelsdóttip.
I»rjú gúð herberg með eldhúsi og litln
vinnukonuherbergi, úskast til leigu frá 1.
okt. Ritstj. vísar á.
Kvennaskólinn
á Blönduósi.
Stúlkur þær, sem ætla sér að sækja
um skólavist í kvennaskólanum á Blöndu-
ósi næsta vetur, eru beðnar að senda
umsóknarbróf sín til undirritaðs fyrir
15. sept.
Hver stúlka borgar með sér 135 kr.
fyrir kenslu, fæði, húsnæði, ljós og
hita, helming fýrirfram og helming við
burtför.
Skólaárið er frá 1. okt. til 14. maí.
Stúlkur lengra að rnega koma, þó þær
ekki verði búnar að fá svar; einnig
mega þær koma fyr eða seinna, eftir
því sem stendur á skipaferðum.
Blönduósi 21. júlí 1904.
Fyrir hönd stjórnarnefndarinnar
Gisli ísleifsson.
LágalellíMosfeHssveit
með hjáleigunni Lækjarkoti er til sölu.
Jörðin hefir stórt tún og grasgefið.
Er mikið í því slótt. Það gefur af sér
í meðalgrasári um 300 hesta. Engjar
eru víðáttumiklar og grasgefnar eftir
því sem gerist þar í sveit. Beit er góð
fyrir allan fénað, og hentugt að geyma
þar söluhross. Jörðin er mjög vel sett
í miðri sveit og skamt frá Reykjavík,
rúml. 2 tíma lestaferð, og er rneiri hluti
þeirrar leiðar vagnvegur. Mjólkursala
til Reykjavíkur er byrjuð þar í sveit-
inni. ’
Mjög fagurt er á Lágafelli og prýði-
lega hýst. Þar er stórt og vandað íbúð-
arhús úr timbri með járnþaki og kjall-
ara, geymsluhús úr timbri jarnþakið, og
er iunangengt í það úr íbúðarhúsinu,
stór heyhlaða með áföstu fjósi, hvort-
tveggja járnþakið, og tvær aðrar járn-
þaktar hlöður við fónaðarhús.
Senija má um kaupin við
Björn Þorsteinsson
í Bæ í Borgarfirði, sem hefir söluumboð
yfir jörðinni.
Þjóðhálíð
Reykjavíkur
2. ágúst 1904.
Aðgöngu-merki verða seld allan næsta
mánudag, verð 30 aur. fyrir fullorðna
og 15 aura fyrir börn; gilda allan dag-
irin; prógrömm kosta 5 aura.
Sölustaðir eru þessir:
Vezlunarbúð Sveins Sigfússonar.
---Eyólfs Ofeigssonar.
---Ben. S. Þórarinssonar.
---Andrésar Bjarnasonar.
---Jóns Þórðarsonar.
---Jes Zimsens.
---Thor Jensens.
---J. F. T. Brydes.
---Einars Árnasonar.
---W. O. Breiðfjörðs.
---Björns Kristjánssonar.
---Geirs Zoega.
Félagsbökunarhúsið í Vesturgötu.
Afgreiðsla ísafoldar.
Fjármálanefndin.
Jiyjjvi konungur'
fer til Vesturlands á sunnudaginn «1. júli
kl. 9 f. m. Kemur við á Hvammsfirði á
leiðinni hingað
Lesið! Áríðandi!
Reynsla sú, er undanfarnir vetrar hafa leitt í ljós um misbrigði á kola-
verði (munaði svo miklu,. að áætlaður hitunarkostnaður á heimilum færðist
upp um alt að 100%), hefir óefað á mörgum heimilum vakið efa um, hvort
hitunaráhöld þau, sem hér hefir verið kostur á, muni
samsvara tímamim og vera eidivlðardrjug.
Sá efi mun vissulega hafa reynst á rökum bygður í mörgum tilfellum.
Spara hefði mátt svo þúsundum kr. skiftir og komast hjá mörgum óþægindum,
ef verið hefði á hverju heimili þótt ekki væri
nema einn
frumlegur Svendborgar-ofn.
Eg nota orðið frumlegur af ásettu ráði, því engir ofnar hafa orðið fyrir
slíkum eftirstælingum sem Svendborgar-ofnar og ekkert áhald af þvítægi hefi
orðið til að koma á meiri umbótum né verið fremur viðurkent af öllum sem
frumvísir allra nýtízku-ofna.
Hverja sérstaklega kosti hefir þá
hiim frumiegi Svemlborgar-ofn?
Hinn frumlegi Svendborgarofn hefir þann kost, að hann er
mjög eldiviðarspar, með því að allar hurðir eru loftþéttar og fyrir því má al-
veg hnitmiða hitann.
H i n n frumlegi Svendborgarofn er mjög vandlega gerður og ná-
kvæmlega að smíði, búinn til úr bezta steypujárni, og er sérhverju því, er
einhver missmíði verða á, óðara fleygt, enda er ofninn reyndur rækilega, áður
en hann er látinn fara frá verksmiðjunni.
Hinn frumlegi Svendborgarofn HI rneð flatri rist er sérstaklega
hentugur íyrir brenni og mó.
H i n n frumlegi Svendborgar ofn fæst í mörg hundruð stærðum,
fyrir frá 14—275 kr.
Hinn frumlegi Svendborgarofner áreiðanlega fallegur góð-
ur og ódýr ofn, og fæst svo tilbúinn og út lítandi, sem við á fyrir hvert her-
bergi eða sal.
Hinn frumlegi Svendborgar-ofn fæst í Reykjavík hjá
J. J. Lambertsen
Aðalstræti 9.
Brauns verzlnn „Hamborg“.
cTíýRotnié mcó %3loncj <£rygvo mcóal annars:
Alls konar vindlar (Plantadores, Long Tom etc.). — Fata-
efni (alull, 15 kr. í fötin). — Klæði (I. Prima 3,50, II. Secunda 3,00).
— Bnxur (írá 2,95). — Verkmannajakkar (4,20). — Verk-
mannabuxur (2,50—3,60). — Molskinn — Ullarpeysur (bláar
frá 2,75. — Milliskyrtur — Flibbar (frá 30 a.). — Alls konar gjöl
— Cheviot — Kvenstígvél (6,50) — Skinnhanzkar' (mislitir,
svartir og hvitir 1,65) — Gardínur — UUarteppi (3,00) — Hvít
rúmteppi — Sængurdúkur — Handklæði — Hvítir borð-
dúkar — Servíettur — Hörléreft — Oxford o. s. frv., o. s. frv.
Alt með sama lága verði og áður.
Al. Flfpiríl i MarMi
hefir til sölu og tekur að sér að útvega mönnum ofna Og eldavélar frá
cftocfís (§pvarmnincjs~Qojnp
í Danmörku. Eldfæri þessi hafa þann aðalkost, að þau eru útbúin til að
geta brent m ó og öðru léttu fyrirferðarmiklu eldsneyti, með því að eldstóin er
stór og sérstakur útbúnaður á henni til þess að vel geti logað og askan ekki
verði til þrengsla. Auk þessa hafa og eldfæri þessi þann kost, að þau eru
eldiviðardrýgri en önnur eldfæri, er hingað hafa fluzt.