Ísafold - 30.07.1904, Side 4

Ísafold - 30.07.1904, Side 4
200 jg; ALFA LAYAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Bíöið ofur litiö við! kaupið ekki — lampa — fyr en þér hafið litið á, hið stóra og ódýra úrval af — alls konar lömpum — sem von er á bráðlega, í verzlunina „LIYERPOOL". Gott Margarine ódýrast í verzlun c7£ c?. ^Duus. lönskólinn í Reykjavík. þeir, sem óska að sækja skóla þenn- an næsta vetur, snúi sér til undirrit- aðs fyrir 25. sept. þ. á. Skólinn byrjar 1. okt. og stendur til 1. maí. Kvöldskólinn verður haldinn frá kl. 8 til 10 síðdegis; þar verð- ur kent teiknun (fríhendis-teiknun, flatarmálsteiknun, rúmteiknun ogiðn- teiknun), íslenzka, reikningur, bók- færsla og danska. Kenslugjald er ákveðið 5 kr. yfir veturinn fyrir iðn- nema, en aðrirverða því að eins tekn- ir, að rúm leyfi og kringumstæður. Dagskólinn verður væntanlega haldinn frá kl. 4 til 8 síðdegis; hann er einkum ætlaður húsasmiðum og þeim, sem vilja fá fullkomnari kenslu í einhverri grein teiknunarinnar; þar verður kent: húsagerð og byggingar- efnafræði, stærðfræði, eðlisfræði, enska og teiknun alls konar, og ef til vill vélafræði og fleiri námsgreinar. Kenslu- gjald 10 kr. yfir veturinn. Reykjavik, 22. júlí 1904. Jón Þopláksson skólastjóri. Niðursoðinn matur svo sem: allsk. kjöt, fiskur, ávext- ir, syltetöj og grænmeti, stærstar birgðir og mesta úrval í bænum í Nýhafnardeildinni í Thomsens magasíni. Sænskt timbur H. P. I)uus. Cement, Kítti, Stifti, Máln- ing, Karbolineum, Fernis fæst auk annara vörutegunda hjá Matthíasi Matthíassyni. Sundmaga kaupir verzlun H. P. Duus. gjp8" Ullarnærfatnaður ódýrastur hjá Matthíasi Matthíassyni. Einhleypur, duglegur og vel vanur verzlunarmaöur getur fengiö atvinnu sem bókhaldari frá 1. október næstkomandi. Eginhandar umsókn á- samt meðmælum sendist undirritnðum fyrir 20. ág. Sauðárkrók 18. júlí 1904. J2. c?opp. Afbragðsgóður vagnhestur til sölu. Ritstj. vísar á. Barnaltennarar, sem vilja kenna í Asahreppi frá 1. okt. n. k. til vetrarvertíðar, geta sent tilboð um það til undirskrifaðs. Helli 15. júlí 1904. Sig. Guðmundsson. Til almermin^s! Ull til tóvinnuvélanna á Reykjafossi verður eins og að undanförnu veitt viðtaka á þessum stöðum: í Reykjavík hjá hr. kaupmanni JBirui Kristjánssyni, á Eyrarbakka hjá hr. KrÍRtjáni Jóhannessyni, við Olfus- árbrúna hjá hr. jþorfinni Jónssyni, og svo á Reykjafossi. Ullin er flutt til og frá afgreiðslu- stöðunum fyrir ekkert. Ullin þarf að vera vel hrein, svo lopinn sé betri. Eins þurfa sendingar að vera vel merktar. eimreiðinT Pjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Fiskeskipperskolen í Frederikshavn forbereder Elever til den lovbefalede Fiskeskipperpröve. Nye Kursus paa- begyndes i Slutningen af August (Exa- men afholdes i November), samt först i December (Examen i Marts). Nærmere Oplysninger meddeler Sko- lens Forstander, Navigationslærer My- giná, samt Komiteens Formand, Konsul Christian Cloos. Dan-motorinn. Kunnugt gjörist, að eg hefi tekið að mér aðalútsölu fyrir Island á sceinolíu- motorum frá verksmiðjunni »Dan« í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á að verða útsöluraaður fyrir aðrar verksmiðjur, er einnig selja motora hér til lands, en eg kaus »Dan« vegna þess, að ítarlegar upplýsingar, sem eg útvegaði mér um ýmsar sceinolíumotora verksmiðjur, lutu allar að pví, að »Dan«-motorinn væri traustastur og áreiðanlegastur, og á því veit eg að ríður fyrir kaupend- urna. Verksmiðjan »Dan« er stærsta og elzta motora-verksmiðja á Norður- löndum, og motorar hennar eru margverðlaunaðir. Síðan í vor hafa verið seldir hér á landi 8 motorar 4—8 hesta afls, og reynslan mun sýna, hvort þeir svara ekki til þeBs, sem um þá hefir verið sagt. f>eim Bem óska útvega eg einnig tilbúna báta hentuga iyrir motora, gang- góða og góða í sjó að leggja, úr bezta efni og að öllu leyti með ókjósanlegasta frágangi. Innsetningu á motorunum annast eg einnig, ef menn óska, og vara- stykki, sem hættast er við að slitni eða bili, geta menn einúig fengið hjá mér með litlum fyrirvara. — Frekari upplýsingar um »Dan«, motora eru á reiðum höndum, og verðlistar með myndum. — Patreksfirði 6. júní 1904. Pétur A. Olafsson. Orgel-Harmoniu mjög vönduð og góð (Suge-System), í fallegum sterkum útskornum dökkum hnotar- trékassa, með og án spegils í toppstykki, útvegar undirskrifaður, frá dönskum og amerískum verksmiðjum; sérstaklega vil eg benda á hin alþektu og ending- argóðu Petersen & Steenstrups orgelin, og orgel frá »The Cable Company, Chicago*. — Chicago Cottage Organ með 6 áttundum, ferföldu hljóði (281 fjöð- ur), Subbass, og Octav Kopler, 17 hljóðfjölgunum (Register) er eitt hið lang- hljómfegursta og hljómmesta fjaðra-orgel, sem mér vitanlega er hægt að fá, miðað við verð þess. Orgel þetta er því mjög fagurt og gott kirkjuorgel. Nánari upplýsingar gef eg þeim er þess kvnnu að óska; allar pantanir fljótt afgreiddar, flutningsgjald greiðist við móttöku þeirra, eu innkaupsverð orgelsins verður að fylgja í öllu falli að nokkru leyti með pöntuninni; orgelin eru seld með 5 ára ábyrgð frá verksmiðjunum. Orgelin verða send á hverja þá höfn á landinu, er menn óska eftir, sem millilanda- og strandferðagufuskipin annars koma á. Kaupið Chicago Cottage organ, þar sem þau hafa afbragðsfagra og auk þess nógu styrkva rödd; þó spilað sé á þau í kirkjum, og við ýms tækifæri, með sefuðum hljóðstyrk (Diminuendo). þessir yfirburðir orgelsins eru einmitt þeir, sem söngmeistararnir áskilja vegna hljómfegurðarinnar, þ. e. að fá næg hljóð, en þó óþvinguð; þau eru líka alveg Iaus við Harmouíku- og Lírukassa- hljómblæinn. Búðum á Snæfellsnesi. cTCjartan PorRalsson. H'Steenseir * STiCRNI *—2 STJERNC * ♦ PO 3 STJERNE po m\/f+ 'yw lipiargarwe 0 er aftið öen Seóste. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Rúðugler ódýrust í stærri kaupum í verzlun Jóns Þórðarsonar f>ingholtsstræti 1- Glímuf og hjólroiðar. peir sem ætla að taka þátt í glím- um á þjóðhátíð Reykjavíkur 2. ágúst verða að vera búnir að tilkynna það Pétri Jónssyni blikksmið fyrir kl. 8 síðdegis 1. ágúst. Sömuleiðis verða þeir, sem ætla að taka þátt í hjólakappreið, að hafa gefið sig fram við Helga Helgason verzlun- armann, ekki seinna en kl. 7 e. m. 1. ágúst. Rawðsk.jótt hryssa er horfin úr heimahögum, ójárnuð og óaffext, 6 vetra gömnl, mark: gat hægra, sýlt standfjöður aft. vinstra. Hver sem kynni að vita um hryssu þessa, er vinsamlega heðinn að láta mig vita það sem allra fyrst. Kirkjuferjnhjáleigu í Ölfusi 21. júlí 1904. Jón Brynjólfsson. Tapast hefir á síðastliðnu vori frá Breiðumýrarholti í Flóa rauðstjörnóttur hest- ur 5 vetra gamall, mark: tvístýit fr. hægra. Sá sem hittir þennan hest er vinsamlega beðinn að koma honum til skila að Mel- stað á Seltjarnarnesi mót horgun fyrir hirðinguna. Melstað 25. júli 1901. Eyjólfur Jóhannsson. Til leigu óskast stofa og svefnkamerg frá ’/io 01 til 15/5 ’05, einnig fæði og öll umönnun, áreiðanleg horgun. Tilboð send- ist til afgreiðslu. ísfoldar. Ritstjóri Björn Jónsson. Isaf ol darprentsmiðj a L i

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.