Ísafold - 24.08.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.08.1904, Blaðsíða 4
220 fejSr" ALFA LAVAL vr langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Nýkomnar stórar birgðir af alls konar ÖLI, VÍNUM og GOSDRYKKJUM. Verzlun B. H Bjarnason fekk nú með »Vendsyssel« stórar birgðir aí hinum heimsfrægu „Munke- dals“-pappa, sem er öllum öðrnm pappategundum svo miklu betri, að þær pappategundir, sem hingað hafa verið fluttar til þessa, komast ekki í nokkurn samjöfnuð við þenna pappa, hvorki að því er gæði eður verð snertir. Um 28 ftra gamla revnslu hafa menn fyrir hinum miklu gæðurn Munkedalspappans, og er það ólikt, eða 1—2 ára reynsla, sem sagt er að sé fenginn á þeim pappa, sem mest hefir verið gumað hér með nú að undanförnu. Rúllatt al’ „Munkedals“—lyktarlausa utanhúsþappa með í5 kvm. (150 cm.X10 ni.) kostar að eins kr. 3,50 aur. (Rúllan af »Viking« með að eins 10 kvm. kostar 2,50). Veggjapappi: Rúllan 36 kvm. kostar frá 3,25—4,20. Iílísturspappír gulur rúllan 75 kvm. á 1,50. Betrekspappír aí öllum gerðum með viðlíka verði. — Afsláttur í stór- kaupum. Allar byggingavörur eru ávalt beztar og ódýrastar í verzlun B. H. Bjarnason. Orgel Harmonium smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málm- ey 1896, Stokkhoimi 1897 og París 1900 — frá 108 kr. með 1 rödd og frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium frá Estey, Mason & Ilamlin, Packard, Carpenter, Vocalio, Need ham, Chicago Cottage Organ Co. O. fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum rnælum vér með Chicago Harmonium »Style 1« með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. j>etta harmonium er óviðjafnanlegt að hljómfegurð og vönduöum frágangi. jpessir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskolinn í Reykjavík, Holdsveikra- spítalinn, alþm. Björn Kristjánsson, organleikari Brynj. f»or- láksson Rvík, síra Bjarni Þorsteinsson Sigluf., og Kj. f>orkels- SOn, Búðum. Hann skrifar oss m. a.: »Eg keypti fyrir 4 áram Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup og hefir ekkert orðið að þvi á þessu timabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg befi leikið á Harmonium í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekki séð betra orgel með þessu verði. Búðum 19. febr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sál. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). Þessi litln harmonium eru einkar-haganleg fyrir oss Islendinga; þau eru mátuleg til æfinga, tiltölnlega ódýr og léít í vöfum. Allir sem nokkuð eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg. Jónas Helgason. Vér veitnm skriflega 5 ára áhyrgð á öllum vorum Harmonium. Yerðlistar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim er þess óska. Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöfn. Rullupylsur úr lambakjöti 3—4 herbergi ásamt eldhúsi nálægt kaupa bræðurnir Levy, Kaup- mannahöfn, í október, uóvember og desembermánuði fyrir 33 a. pundið gegn peuingum. miðhænum óskast til leigu frá 1. október. Ritstjóri B.jörn Jónsson. IsafoM arprentsmiðja j höldum við undirritaðir laugardaginn 27. þ. m. kl. 8^/2 síðdegis í Iðnaðar- mannahúsinu. G. Björnsson. Jön Jensson. Nýjar birgöir af handa konum og körlum nýkomnar í verzlun B.jönis Kristjánssoiiar. Hús til sölu í miðjum bænum. Húsið nr. 6 í Lækjar- götu með tilheyrandi lóð og útihús_m er tii sölu. Menn snúi sér til Guðm. Sveinbjörnsson cand. juris. Gulli>aela með steinum i hefir fund- ist á götu hér i bænum. Ritstj. vísar á. Bestillinj*: paa Bundgarn hvor Forholdene tillader det, modtages SDarest, Pælene nedrammes og Grarnene ud- sætte^ i fiskebar Stand. Öpgiv Vanddybde og Bundens Beskaffenhed indtil 70 til 150 Favne fra Land. G. Dinesen, Öfjord. Kartöflur, nýjar, danskar. Vínber, Laukur, nýkomið til <3uém. (Blsan. Sein nipart lat .gardags 20. þ. m. hvarf úr 1 Fossvogi dökkrauður egur, 7 vetra gamall, góðgengur og nokkuð röltstyggur. Mark á honum er, að mig minnir, biti eða fjöður framan hægra, ný- járnaður á vinstri framfæti, en eldri járning á þeirn hægri, með skeifu, er brett er upp á hælinn (nokkuð ein- kennileg), eldri járning á afturfótum. Hver, sem hitta kinni hest þennan, er vinsamlega beðinn að koma honum sem allra fyrst til undirritaðs. Rvík 22. ágúst J004. Guðm. Olsen. Kutter 55 smálesta stór, fæst til kaups eða í skiptum með hæfilegri milligjöf, fyrir stærra skip í góðu standi. Skipið á heima í Færeyjum og þykir of lítið þar til vetrarvertíða og milliferða hingað til lands. Fiskiveiðar hafa verið stundaðar á því hér við land nokkur síðastliðin sumur. Skipið fekk árið sem leið ræki- lega viðgjörð sem nárn 4000 kr. og er það því í góðu standi jafnt hvað skrokk- inn snertir sem reiða, sigluviði, segla- útbúnað og legufæri. Kaup eða skifti á skipinu geta farið fram hér á landi til miðs september. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari upp- lýsingar. Patreksfirði 1. júní 1904. Pétur A. Óliifsson. Barnaskólinn í Landakoti byrjar 1. september næstkom. |>eir sem óska að koma bömum sín- um á skólann, vildu vel gjöra að snúa sér til systranna í Landakoti þessa dagana. Lítlð herbergl til leigu nú þegar. Pósthússtræt.i 14 B. Segl- og mótorbáta smiðar og selur undirskrifaður. Bátarmr fást af ymsum stærðum, frá 2 og upp í 20 tons. Bátarnir verða gerðir úr því efni, sem óskað er eftir, svo sem príma sænskri furu eða eikarbyrðing með sjálfbognum eikar- böndum; enufremur fínir bátar úr aski og smíðið svo vandað, að það þolir bæði útlendan og innlendaQ saman- burð. Bátalagið hefir þegar mælt með sér sjálft. Mótora í báta læt eg koma beint utanlands frá á liverja þá höfn, er strandferðaskipin koma á. Sjálfur set eg mótorana í bátana og ferðast um til þess, og þa um leið veiti eg hlutaðeigendum tilsögu í að nota þá og hirða. Eg mun gera mér alt far um &ð hafa eingöngu á boðstólum þá steinolíumótora, sem eg álít bezta og heotugasta í fiskibáta. Batar og mótorar fást með 3—6 mánaða fyrirvara. Yms stykki tilheyr- andi mótorum verða fyrirliggjandi hjá mér og muuu menn geta fengið þau 8amstundis og mér er gert viðvart um það. Reykjavík, 23. ágúst 1904. Stýrimannaskólastíg 1. Bjarni Þorkelsson bátasmiður. Verzlunin Liverpool hefir aftur fengið hið góða og ódýra Margarine er selst á 40 aura pd. 36 aura í dunkum og öskjum. Klæðskerabúðin — LIVERPOL — fekk nú með »Laura« hina eftirspurðu tilbúnu fatnaði í mörgum litum, verð frá 12 kr. Einnig sérstakar buxur úr fallegum efnum, nýmóðins vetrarjakka, alls konar fataefni, úrval af mislit- um vestisefnum úr ull og silki. Stórt úrval af regnkápum og skófatnaði. Mörg hundruð af enskum húfum, með ymsu lagi. Vetrarhöfuðföt alls kon- ar. Mesta úrval af hálslíni, m. m. hentugar og 9 mjög ódýrar, fást í verzun GODTHAAB.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.