Ísafold - 24.08.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.08.1904, Blaðsíða 3
219 Fæstir skilja í framboði prófastains á Isafirði, síra f>orvalds Jónssonar. Kunnugum ber samaD um, að honum muni vera nauða-ósýnt um afskifti af þjóðmálum og aðhatin sé maður mjög ístöðulítill og atkvæðasmár. Hann lét ráðgjafann, sem nú er, hafa síg til hér um árið að gerast frambjóðandi til þess eins, að dreifa liði fyrir mót- Btöðumönnunn hans. það var aumleg för, sem hann fór þá. Nú hafamenn fyrir satt, að honum sé hleypt af stokkum fyrir það eitt, að hann muni fara manna bezt í vasa ráðgjafans, er á þing kernur. Hann kvað vera lát- inn segja það sitt erindi á þing, að stilla til friðar. En það er hvort- tveggja, að slíkt er smámeunum ofur- efli, ef um ófrið væri að tefla, og í annan stað vita það allir, að friðar- hjal stjórnarliðsins er ekkert annað en blekking við einfeldninga. Alt þess atferli hefir sýnt og-sýnir enn mjög svo greinilega, að ófrið vill það hafa sem mestan. f>að vill frið í alls einni merkingu: það vill fá að sitja í friði og næði að embætta og bitlinga kjötkötlunum. En því fylgja þau ó- sköp, að það sér ófriðarvofur í öllum áttum, býst við árásum fyrir það hvaðanæfa, fer aldrei úr herklæðum og hefir harðan aga á öllu síuu liði. f>ar helzt engum uppi annað en að standa fastur í fylkingu til varnar fyrnefndum, helgum réttindum þeirra félaga, þótt allur háski þeim til handa sé hugarburður einn. Kunnugt er og öllum, hver ráð það hefir til að afla sér liðsauka, og að þau eru af því tægi, er mætum mönnum og atkvæða- miklum er mjög um geð og sízt gang- ast þeir fyrir. f>eir eru a£ hinum endanum, sem það gera. Af ófriðinnm. f>að er helzt fréttnæmt af viður- eigninni austur frá, að Kússar gerðu 10. þ. m. tilraun til að komast út af höfninni við Port Arthur með leifarnar af flota sínum þar, og munu hafa ætl að sér norður í Vladivostock og sam- einast flotadeildinni þar. En Japanar tóku í móti úti fyrir og skutu sum skipin í kaf, en eltu sum þar til er þaú fengu forðað sér inn á griðahafn- ir, í Kína. Eitthvað komst úr greip- um þeim hins vegar. Greinilegar fréttir ófenguar. Japanir fara dult með þær að vanda. Skrifað var og hingað fró Leith 16. þ. m. í síðustu forvöðum, að Port Arthur væri fallin. f>að getur vel satt verið nú. Nýjustu blöð ensk herma þó ekkert um það; þau eru frá 16. þ. mán. Nýtt rjómabú var stofnað 31. f. mán. a fundi að Möðruröllum í Hörgárdal, hið fyrsta í Eyjafjarðars/slu. Fólagsmenn urðu þá þegar 23 og búist við þeir yrðu 40, með 3—400 rjómabús-kúgildum, úr 3 hreppum þar nálægum. Stefán kennari Stefánsson á Möðruvöllum er formaður félagsins. Ekki fullráðið, hvar búið ætti að standa. Þó hugsað helzt um að hafa það við' Hörgárbrú. En þar er ekki hægt að nota vatnsafl, heldur verður líklega reynt að hafa í þess stað steinolíu hreyfivél. i>á skal reisa mjólkurskálann við Hörgárbrú, en sem næst henni ellá. Rjómabúin voru orðin í fyrra 15 alls á landinu, en 10 hafa bæzt við og tekið til starfa ó þessu ári. Hörgárdalsrjóma- búið er þá hið 26. alls, en hið 5. á Norðurlandi; af hinum eru 20 á Suður- landi, þar af 11 í Arnessyslú, og 1 vestra, í Daiasýslu, en ekkert austan- lands. Þau eru allstór, rjómabúin flest, með 30—50 fólagsmöunum og 200—400 rjómabús-kúgildum. En rjómabús-kúgildi telst 1 kyr eða 15 ær. Úr Arnarflrði w/8. Fyrir skemstu átti eg leið vestur i Arnarfjörð. Þykir mér hlýða, að segja nokkuð af þvi, er þar bar mér fyrir sjónir, því það er geta mín, að þar muni einn af þeim fáu stöðum hér á landi, er sýnilega her vott um ótviræða rnani)- dáð, framtakssemi og starfsemi. Leið mín lá við sunnanverðan Arnar- fjörð, um dalina alt út undir Selárdal. — Þangað kom eg ekki. Á nokkur bænda- býli í Dölunum kom eg, og virtist mér al- staðar lýsa sér starfsemi og dugnaður. — Túnasléttur eru þar all-miklar og grjót- girðingar kringum tún. Húsaskipan er þar mjog góð; íbúðarhús ýmist steinhús eða timburhús; heyhlöður all-viðast úr timbri með járnþökum. Kálgarðarækt er allviða eigi lítil. Bátaútvegur er all-álitlegur með öllum firðinum, og stunda menn alment fiskiveiðar af kappi og dugnaði. En þar var að heyra mjög alvarlega umkvörtun um yfirgang og skemdir botnvörp- unga á fiskiveiðum. Munu kvartanir þær eigi ástæðulausar. Er sorglegt til þess að vita, að þessir útlendu ránsmenn geta jafn- vel tálmunarlítið gjörspilt, ef eigi eytt, hinar aflasælustu veiðistaðir, og eru enda þar svo nærgöngulir, að þeir fremja rán sitt og rupl nær því við bæjardyr bænda. Mundi þess þvi sárbrýn þörf, að strand- vörnum vorum væri meiri sómi sýndur en hér til hefir reynd á orðið. Yirðist þvi, ef eigi skal til meiri auðnar horfa á öðrum helzta bjargræðisvegi landsmanna, það sjálfsagt, að þing og þjóð láti sig mála mest skifta landbelgisvörnina íyrir útlend- um ránsmönnum. Sé þvi máli eigi bráð- lega í viðunandiv horf hrundið, mun ef til vill að því reka, að vér um fiskiveiðarnar verðnm undirlægja annarra þjóða, 0g er eigi ólíklegt, að þeira, er tiðmálastir era um framtíð þjóðar vorrar, þyki það eigi fýsilegt, er útlendingar þessir árum sauian sópa innan gullkistu vora, en vér korfurn á það varnailauBÍr. I kauptúninu á Bíldudal má lita hin skýrustu framkvæmdarmerki framfara, mann- dóms og dugnaðar; virðist þvi skyldara að vekja eftirtekt manna á þessu, sem alt er þar, er til fyrirkyggju 0g starfsemdar horfir, af eins manns toga spunnið, hins þjóðknnna dugnaðarmanns Péturs J. Thor- steinssons. Langt yrði upp að telja hér allar framkvæmdir hans á Bíldudai. En nefna má nokkuð. Þar eru tvær stór- skipabryggjur, önnur fyrir gufuskip að liggja við, en hin fyrir smærri hafskip. — Yatnsveita er ofan úr fjalli fram á háðar bryggjurnar. Oreta því öll skip, er við bryggjurnar liggja, fengið ótakmarkaðan vatnsforða fyrirhafnarlaust. Tvöföld járn- braut liggur eftir stærri bryggjunni, og einföld járnbraut mun liggja eftir hinni minni. Járnbrautir þessar liggja um alt kauptúnið, um fiskverkunarreitina og að vörugeymsluhúsunum Sá eg þar vagna á ferð aítur og fram eftir brautunum með 8 til 12 skpd. hvern, og ýttu þeim áfram tveir menn, ýmist konur eða karlar. Virtust vagnýtendum þessum falla verkið létt og þeir eigi taka nærri sér. Svo fór mér hér sem að líkindum fleiri, að mér rann ti] rifja, hve afarlangt höfuðstaður landsins er hér á eftir. Mér gat eigi dulist, að hér mundi engum vandkvæðum bundið, að bjarga andan sjó böggum, er væru 3000— 4000 pund. Um hitt er mér kunnugt, að oft reynist nær ókleift að koma undan sjó i höfuðstaðnum böggum, þótt eigi séunema 1600 pd. þungir. Svo mörgu er betur fyr- irkomið á Bíldudal en i Reykjavík, því er horfir til þess að gjöra vinnuna léttari og nytjameiri, að eigi mnndi neitt verulega misboðið sóma höfuðslaðarbúanna, þó þeim væri bent á, að þeim mundi vel sama að taka margar mannvirkjaframkvæmdir eftir Pétri kaupmanni Thorsteinsson á Bíldudal. Áður en eg skilst við Arnarfjörð, get eg eigi leitt hjá mér, að geta þar eins manns. Það er E i n a r bóndi Gislason í Hrings- dal. Auk þess sem býli hans ber sýnilega vott um rausn og dugnað, er þess að geta, að eftir þvi sem mér var sagt þar vestra mun mega telja hann frömuð þess, að farið var að afla þar kúfis ■ jar með botnplægingu til beitu, sildar með laguetum og smokk- fisks. En þetta þrent er nú aðallega notað þar til beitu. Margt fleira mætti frá A rnfirðingum segja, og það gott eitt, er til dngnaðar og mann- dáða horfir, en hér læt eg staðar numið að sinni. B. Þ. Hafús hefir verið að flækjast nokkrar vikur undanfarnar nærri Horni og inni á Húnaflóa, var jafnvel landfastur við Horn um eitt skifti, rétt fyrir mánaða- mótin síðustu. Föstudag 19. þ. m., er Ceres fór þar um frá Blönduós vestur fyrir, var allmikill íshroði við Strandir, en náði hvergi nærri norður að Horni. Austar í flóanum, Húnaflóa, var að sjá sam- fasta spöng alt til hafs. Annars var ísinn 8mávaxinn og strjáll heldur. Ekki hefti hann för skipsins. En kulda olli hann furðumiklum. Komst hitinn uiður í la/2 stig þar sem hann lá, laust eftir miðjan dag. Hitnaði aftur, er kom út úr ísnum, norður að Horni, upp í 6 stig, þótt þá væri komin nótt. Með póstg'ufuskipi Laura (Aasberg) kom 21. þ. mán. að morgni frá Kaupmanna- höfn Kn. Zimsen verkfræðingnr, konsúls- frú Aug. Thomsen meðj syni þeirra, frú M. Lnnd (lyfsala), ekkjufrú Fr. Briem, frk. Henr. Finsen; frá Englandi allmargir ferða- menn; frá Vesimanneyjum cand. mag. Guðm. Finnbogason og Einar Helgason garðfræð- ingur. Með Skállioltí kom að vestan 21. þ. m., sira Helgi Árnasou i Ólafsvík, sýslu- mannsekkja Kr. Hallgrimsdóttir, Pétur Leifs- son verzl.maður frá Stykkishólmi o. fl. Með Ceres (da Cunha) koinu í fyrra dag norðan um land og vestan Reykvík- ingar þeir, er héðan fóru með henni 11. þ. m., og ennfrennir frá Akureyri Mattías Einarsson læunashólakandidat, frá ísafirði Arne Riis kaupmaður, frá Dýrafirði Páll Torfason kaupm. og Kristján bróðir hans verzlunarstjóri, frá Bíldudal P. J. Thor- steinsson kaupm., 0. fl. Nýlega dáinn hér i bæ (20. þ. mán.) er Benedikt Pálsson prentari, rúmlega hálfsjötugur, maður mjög vel fær i sinni iðn og vandvirkur; hafði stundað hana meira en hálfa öld. Hann var vel látinn iðjuinaður. Hann lá lengi i fótarmeini, er dró hann til dauða. Hann lætur eftir sig ekkju og dætur upp komnar. Hann verður jarðaður á mánndaginn 29. þ. mán. úr Þinghstr. 18, kl. 12. Ey.jafjarðarsýsla með bæjarfógeta- embætti á Akureyri er veitt 22. f. mán. Guðlaugi sýslumanni Guðmundssyni á Kirkjubæjarklaustri. HeiðnrsmerUi. Riddari af dbr. er orðinn Hans EUefsen hvalveiðamaður á Mjóafirði, Páll Briem amtmaður dbrmaður (áður riddari) og Jul. Havsteen þokað upp i 1. fl, kommand. af dbr. VeðurathufíRiiir i Reykjavik, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 ágúst Loftvog millim. Hiti (C.) í»- e*f <rf <J ct> cx p “í sr S £L Skýmagn Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 13.8 757,4 10,7 0 10 0,2 2 757,1 12,1 0 10 9 755,2 N\V 1 9 Sd 14.8 754,8 N 1 9 2 754,6 13,6 NNW 1 6 9 753,2 9,6 w 1 3 Mdl5.8 757,8 7,5 0 1 2 757,3 11,7 NW 1 4 9 758,9 10,9 N 1 6 Þd 16.8 761,4 8,6 N 1 5 2 761,5 12,6 N 1 6 9 758,5 10,8 Nw 1 10 Mdl7.8 760,1 5,7 NNW 1 5 4,7 2 759,4 10,3 NW 1 6 9 759,8 10,3 0 3 Fd 18.8 763,6 6,0 0 2 2 762,7 11,6 0 3 9 761,5 8,8 w 1 5 Fd 19.8 764,7 8,1 0 6 2 763,8 11,6 NW 1 4 9 763,1 10,5 Nw 1 5 Meira ljós! Nú eru komnir i verzlnnina LiVERPOOL hinir góðu og ódýru liengi- boi'd- veg-fí- eidliús- vinnustofu nátt- og alt lötnpum tilheyrandi. Urval af luktum. Lamparnir eru með beztu tegund af brennurum, en samt sem áður seldir ________mjög édýrt. ___________ Vefnaðarvörubúð Tti. Thoísteinsson lngólfshvoli. Hafnarstræti hefir með Laura og Vendsyssel feng- ið stórt úrval, eins og vant er, af alls konar álnavöru, t. d. fóðurefni, Laka- . léreft, Dowlas og Twiil, Borðdúka, Karlm.nærfatnað, Telpukápur með skinnkanti, Skinnkraga (Boaer), Sund- fatnaði, Skinnhanska svarta og mis- lita, mjög ódýra og góða. Mislitar peysur fyrir börn og fullorðna. AUs konar garn og tvinna. Öllum þeim, sem heiðruðu útför okkar kæra sonar, með návist sinni, eða á annan hátt sýndu okkur hluttekningu, vottum við okkar innilegt þakklæti. Kngnlieiðvir Ái’iiadóttii'. Pétur .lónsson. Bólusetning fer fram þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 4—7 í barnaskólahúsinu, sbr. augl. á götuuum. G. Björnsison. Með því að hinar miklu birgðir, er fluttar voru til íslands fyrir tollbækk- unina af mínum hvarvetna eftirspurða og góðfræga Elixír, eru nú þrotnar, ; hefir verið búinn til nýr forði, en verð á honum er, stafandi af nefndri toll- hækkun, 2 kr. flaskan. En elixírinn er nú sterkari en áður, meira í hon- um af læknandi jurtaseyði, og verð- ur því verðbækkunin fyrir neytendur hans sama sem engin. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína lífs-elixfr, eru kaupendur v. p. beðnir að líta vel eftir því, að ~p7~ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: KÍDverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. í verzlun *%/. (B. direidfjörð’s fæst nú afaródýr alls konar nauðsynja- vara svo sem: Kaffi, Kandís, rauður og ljós, Farin, Strausykur 0,22 pr. pd. Bankabygg 0,10, Húsholdnings- hveiti 0,08, Bankabyggsmjöl, Hafra- mjöl knúsað, Hafragrjón, Riis o. m. fl. Nýkomið er mikið úrval af alls kon- ar Hálstaui og öllu þvf tilheyrandi, er selst með óvanalega góðu verði. Svo og alh konar Farfavara. WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.