Ísafold - 27.08.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.08.1904, Blaðsíða 4
224 ALFA LAVAL er iangbezta og algengasta skilvinda í heiroi. Barnaskóliim íLandakoti byrjar 1. september næstkom. J>eir sem óska að koma börnum sín- um á akólann, vildu vel gjöra að snúa sér til systranna í Landakoti þessa dagana. Rullupylsur úr lambakjöti kaupa bræðurnir Levy, Kaup mannahöfn, í október, nóvember og deeembermánuði fyrir 33 a. pundið gegn peuingum. THB NORTH BRITISH ROPEWORK Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Bæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um K i r k c a 1 d y fiakilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Klœðaverksmiðjan Álafoss tekur að sér að kemba ull spinna og tvinna; að búa til sterk fataefni úr ull; að þæfa, lita, lóskera og pre3sa heimaofin vaðmál. Verksmiðjan tekur alls ekki tuskur til vinnu. Utanáskrift: Klæðaveksmiðjan Álafoss pr- Reykjavk. Bókhaldari. Duglegur bókhaldari getur fengið at vinnu við Thomsens magasín 1. des. eða 1. jan. næstk. H. Th. A. Thomsen. Góöir sláttumeon geta fengið vinnu næstn viku ef þeir snvia sér tii Jóns kaupm. JÞórðarsonar Rvík. 3 herbergi með eldhúsi eru til leigu i Herkastalanum 1. október næstkom., ann- aðbvort i einu lagi eða hvað fyrir sig. Skrifari óskast. Ogiftur, hraustur maður, sem skrifar góða hönd og kann einfaidau reikning, get- ur fengið skrifarastöðu sem ársmaður. Hús og fæði fritt. Kaup eftir samningi. Ritstjóri visar á, auglýsanda. Stúlka vön innanhúss8törfum óskast i vist nú þegar. (Oott kaup i hoði). Semja má við B. Benónýson Laugaveg 23. Piano-spil. Eg undirrituð kenni að ltik^ á »Forte- piano«, gegn 5 kr. horgun um mánnðinn fyrir tilsögn tvisvar í viku. Mikið af nót- um úr að velja. Sölnumboð hefi eg á hljóðfærum frá Hornung & Möiler. A. Christensen Aðalstrœti 9. Fyrirlestur heldur David 0stlund trúboði í Bárnfélagshúsinu á sunnudag kl. 8 síðd. ÁGÆTAR Kartöflur nýjar, fást í verzlun G. Zoega Til loigu herbergi fyrir eiuhleypa. Semja má við Jón Sveinsson. Sami hefir til sölu rúmstæði, gluggafög, servanta, smá- borð, 'Ódýran vinnnstofulampa fyrir skó- smiði, ódýrar eldavélar og múrstein. Ágætt fortepianó til sölu. Ritstj. ávísar. ,PERFECT‘- skilvindan e|n durbætta tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN. »PERFECT« er af skólastjórunura Torfa í Óiafsdal, Jónasi á E.iðum og mjólkurfræð- ingi Grönfeldt talin bezt af öllura skilvind- um, og satna vitnisburð fær »PERFECT« hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera not- uð í flesturn sveitum á íslandi. Grand Prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PERFECT« er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii áEyrai b , Halldór Jónsson Vik, allar Grams verzlanir, allar verzl. Ásgeirs Ásgeirsson.Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gislason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, MagnúsSigurðssonáGrund, ailar Orum & Wulftsverzlauir. Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu ti! íslands og Færeyja hefir cJaRoB Sunnlaucjsson Kjöbenhavn K. KONUNGL. HIRÐ-YERKSMÍOJA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar tii úr Jínasta <JiaRaó, SifRri og ^Janilto. Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Otto Monsteds danska smjörlíki e r b e z t. Vln og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni ♦ Hin viðurkenda ♦ Royal Daylight steinolía Tombóla Stúkan »Borg« Nr. 87 af I. O. G. T. í Borgarnesi heldur tombólu í næst- komandi septembermánuði, og eru því allir þeir í Reykjavík, er vildu styrkja stúkuna, beðnir að senda gjafir sínar ekki seinna en 9. september til herra snikkara Eyvindar Árnasonar í Reykja- vík, eða til einhvers af okkur undir- skrifuðum. Þórður Bjarnason Jón Þorsteinsson Guðm. Loptsson. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðia HSteenseir J^argarine er aítið öen Seóste. VOTTORÐ. Konan mín hefir í 10 ár þjáðst af taugagíkt og taugaveiklún og leitað ýmsra lækna en engan bata fengið. Siðan hún fór að taka inn Kína-lífs- elixír Waldemars Petersens hefir henni liðið mjög vel og hefir hún því í hyggju að halda þvi áfram. Stenmagle á Sjálandi 7. júlf 1903. J. Pedersen timburmaður. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersen, Frederikshavn og ^p' í grænu lakki ofan á stútuum. Fáist elixirinn ekki hjá þeím kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafiat hærra verðs fyrir hann en 2 kr. fyrir flöskuna, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. NplílíTílPn sérlega gott, llUld^dí II bæði franskt og írskt — fæBt í haust, hvergi eins ódýrt og í verzl. GODTHAAB. Útvegsbændur munu óefað fá beztu kaup á öllu til neta í verzluninni Godthaab. Bezt kaup á Skéfatnaði í Aðalstræti 10. Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönrmm til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — I atað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmöunum alstað- ar á Islandi. Buchs Farvefabrik. Hús er til sölu við miðjan Laugaveginn að norðanverðu (framhlið móti sól), einkarhentug fyrir at- vinnnrekendnr, húsið má lengja um nær helming og stór lóð fylgir. Upplýsingar gefnar á Laugaveg 49. SKANDINAVISK Bxportkaffi-Surrogat Kjobenhavn. — F- Hjorth & Co«

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.