Ísafold - 17.09.1904, Page 1

Ísafold - 17.09.1904, Page 1
Kemnr út ýmist einn sinni efJa tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða il1/, doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslnstofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXXI. árer Reykjavík laugardaginn 17. september 1904 61. blað. JtiOÁulijMa'lýa-lim 1. o. 0 F. 8692381/, Augnlœkning ókeypis 1. oir 3. þrd. á bverjnm mán. kl. 11—1 i spltalanum. Forvgripnsafn opið mánud., tnvd. og 'id '1—12. Hlutabankinn opinn kl. 10—0 og •’S1/*—71/,. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á Iiverium degi kl. 8 árd. til kl. 10 siðd. Almennir fundir á bverju föstndags- og ■nunnudagskveldi kl. 81/, siðd. Landakotxkirkja. Guðsþjónusta kl. 9 og, kl. 6 á hverjnm helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- sendur kl. 10'/,—12 og 4—tí. Landsbanlcinn opinn hvern virkan dag * 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasaftt opið hvern virkan dag ai. J-2—3 Og: kl. tí—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtud. djg ld. kl 12—1. Náttúrugripasafn, í Yesturgötu 10, opið a sd. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypisiPósthússtræti 14b l. og 3. nianuo. hvers uian. kl. 11—1. Gufuskipafélagið THORE ^ryggvi Ronungur fer héðan beina. leið til Kaupœanna- hafnar á sunnudaginn 18- sept. kl- 4 e. m. Sbipið kemur hingað aftur eftir c. 3 vikur (11. október). Alþingiskosnmgin i Reykjavik. Hún fór svo, 10. þ. m., að héraðsl. -Huðmundur Björnsson hlaut 367 og yfirdómari Jón Jensson 327 af gildum atkvæðum. Guðm. Björnsson fekk þar að auki 10 atkvæði, er yfir- kjörstjórn dæmdi ógild, og Jóu Jens- son 4. Ennfremur ónýttust 7 atkvæði fyrir það, að undirkjörstjórnin ein hafði farið rangt með þau af misskiln- ingi, látið þau ekki í atkvæðakassann, heldur sér í umslag og kallað »vafa- söm atkvæði«, og farið þar alveg utan við kosningalögin. Greidd atkvæði voru því alls 715, af rétt 1200 kjósendum hér í bæ. Síðast, í fyrra, voru hér greidd 460 atkv. alls af um 800 á kjörskrá. það verður furðulíkt hlutfall. þeir, sem hærra hlut báru í þessari kosningu, kalla Guðmund BjörnsBon rétt kjörinn þingmann Réykjavíkur, svo sem nærri má geta. En svo mik- il missmíði hafa á henni orðið, að ó- lögleg er hún að öllum líkindum. Enda hefir verið kært yfir henni. það er þingið eitt, meiri hlutinn, sem þar hefir úrskurðarvald. Og þó að al- menningi sé minnisstæður úrskurður þess meiri hluta í fyrra um Stranda- sýslu-kosninguna sérstaklega, þá tjáir ekki að ganga að því vísu fyrirfram um svo marga útvalda rnenn þjóðar- innar, sem þarf til að ráða úrslitum, að ekki sé til neins að kæra fyrir þeim nein kosningarafglöp. Af ófriðinum. Svo lauk höfuðorustu þeirri, er get- ið var um í ísafold um daginn að þá væri byrjuð með Rússum og Japön- um við Líaó Yang í Mandsjúríu, höf- uðstöðvar Rússa þar eftir flóttann úr orustunni við Yaluelfi 1. maí, að Jap anar unnu þar frægan sigur og sett- ust í borgina 4. þ. m., en Kuropatkin þá flúinn þaðan norður á leið til Muk- den. Barist var eigi skemur en 10 daga samfleytt, þótt kallað sé, að höfuðor- ustan hafi staðið 3 daga, í mánaða- mótin. Japanar höfðu þar allan sinn landher, utan það er situr um Port Arthur. þ>að mun hafa verið á 3. hundrað þúsund vigra manna, er Jap- anar höfðu þar á að skipa, og fyrir liðinu yfirhershöfðingjarnir, Kuroki, Oku og Nodzu. þeir sóttu að Rúss- um sinn úr hverri átt, austan, sunn- an og vestan. Barist var af frábærri hreysti af hvorumtveggja. Kuropat- kin fær og lof fyrir, hve vel honum hafi tekist að forða sér og meiri nluta sinna manna eftir það er flótti brast í lið hans. Mannfall varð ógurlegt. Japanar kannaBt við, að þeir hafi mist 10,000 manna, er fallið hafi eða orð- ið óvígir. En Rússer segja 30,000. |>ar ber aldrei saman, og hafa Rússar reynst áður mjög ýknir oftast nær. .Japanar fullyrða hins vegar, að hálfu meira hafi mannfallið orðið af Rússum en Japönum. Mikla liðssveit af Rússum, 25,000 manna, og fyrir henni Stackelberg hershöfðingja, höfðu Japanar króaS af vestur frá Líaó Yang og gert viðskila við meginherinn. Síðustu fréttir segja, að því liði hafi Japanar síðan tvístrað öllu og gjöreytt. þetta er annar höfuðsigur Japana á landi. Hinn fyrri var sá við Yalu- elfi 1. maí. En svo frægur sem hann er og ófarir Rússa ærið tilfinnanleg- ar, þá er hann þó minni en Japanar höfðu gert sér von um, er Kuropatkin komst undan með meginþorra síns liðs. Japanar ætluðust til, að Rússar hetðu sömu för þar við Líaó-Yang eins og Frakkar við Sedan 1870. það varð ekki. En kalla má hana líka þeirri, sem Napóleon mikli fór við Leipzig 1813, segir Times. Rússar bera sig karlmannlega. Þeir taka því mjög fjarri, að þessi orusta ráði úrslitum ófriðarins. það hefði því að einsorðið, segjaþeir, að Japanar hefðu farið þar halloka og þeirra lið eyðst og tvístrast. Enda só ófriður þessi ekki háður af þeirra hendi, Rússa, til þess að ná í dálitla landræmu, held- ur liggi við sæmd Rússaveldis og veg- ur þeirra austur þar. Fyrir því verði að halda honum áfram til þess er því sé borgið. |>eir hafi, Rússar, átt við slíka pilta áður, sem Japana, og láti sér ekki bilt við verða, þótt smá- skeinur hljóti af þeirra fundi. þrjár nýjar höfuðdeildir ráðgera Rússar nú að vígbúa heiman að, um 100,000 manna, og ætlaði keisari að bregða sér suður til Odessu að kanna þær og leggja yfir þær biessun sína áður en þær legði á stað þaðan austur. f>eir tala um, Rússar, að hernaður- inn muni standa yfir í allan vetur og fram á vor. |>eir hafa ógrynni manna af að taka, margfalt meiri en fjand- menn þeirra. En fjárþröng komast þeir fyr í líklegast. f>að er eitt hið mesta hagræði Jap- önum eftir þennan sigur, að nú hafa þeir vald á járnbraut alla leið frá sjó til höfuð8töðvanna nýju í Mandsjúríu, þar í Líaó-Yang. f>að greiðir stórum fyrir aðdráttum vista og vopna, svo og liðsauka, ef til kemur. Rússar mistu 200 fallbyssur áður en þeir flýði frá Líaó-Yang. f>eir lögðu eld í vÍ8tabirgðir þar. En Jap- anar fengu slökt hann og bjargað meiri hluta þeirra. Japanar gerðu höfuðhrið að Port Arthur dagana 27.—31. ágúst, land- megin. Mælt er, að þá hafi þeir unn- ið útvirkin öll nema 3, en látið 8000 manna; Rússar ekki nema 3000. Setu- liðið komið nú ofan í 12000. Haft er eftir Japönum, að þeir búist við að þurfa að sitja um borgina 2 mánuði enn. Japönum hefir nú loks tekist að jafna nokkuð á Vladivostock-flotadeild Rússa, þeirri er gert hafði þeim svo marga skráveifu. Kamimura aðmíráll barðist við hana í Kóreusundi, sökti einum bryndrekanum, Rurik, en rak hina tvo á flótta, Gramoboi og Rossia; þeir komust aftur til Vladivostock við illan leik og fallið af þeim mjög margt manna. Bjargað var mestallri skips- höfninni af Rurik, um 600 manna. f>á hafa Japanar sópað svo vand- lega 8jóinn allan milli sín og Rússa, að þar þurfa þeir ekkert að óttast framar. f>ar eru Rúasar kveðnir al- veg í kút. f>eir hafa engar nytjar herskipa þeirra, er brutust út af höfn- inni í Port Arthur 10. f. m. og Jap- anar tóku á móti þá. þeir gerðu þau ýmist óvíg eða söktu þeim eða hröktu inn á griðahafnir, þar er þau urðu að gerast slypp síðan. f>að lítið sem eft- ir er inni á höfn í Port Arthur, kemst eigi út þaðan. En vinnur Rússum dálítið gagn þó gegn umsátarher Japana. Síddegisguðsþjónusta i dómkirkj- unnL á morgnn kl. 5 (síra B. H.). Við Landsbankann er ráðinn nýr starfsmaður kaupmað- ur V. Claessen á Sauðárkrók. Hann mun eiga að taka við 1. oktbr., um leið og landfógetinn skilar af sér em- bættinu. Kvæðalestur hr. O. P. Monrads m. m. hér sunnudaginn 11. þ. m. í Iðnaðar- mannahúsinu var mjög vel sóttur, húsfyllir. Auk nokkurra ljóðmæla þeirra Henr. Ibsens (Terje Viken) og Björnstjerne Björnssons flntti hann hið ágæta leikrit B. B.: De Nygifte. Auk þess sungu stúdentar nokkur lög, meðal annars Ja vi elsker og Bára blá, þar á meðal Sigfús Einarsson so lo. Kosningarúrslitin i höfuðstaðnum. Sigur vann það í bili, stjórnarliðið hér í bænum, í þessari kosningu, hvort sem hún verður nú gild metin eða ekki, Hann er smár að vísu, 53 at- kvæði af 100, gegn 47, en nægur til greinilegs úrskurðar, ef löglegur verð- ur metinn, — úrskurðar um það, hvor frambjóðandanna skuli þingmaður verða, en alls ekki um hitt, hvorum megin höfuðstaðarlýðurinn sé yfirleitt, stjórnarinnar eða andstæðinga hennar. Til þ e s s er munurinn langt um of lítill. Frá þ v í sjónarmiði má segja, að flokkarnir vegi salt hvor í móti öðr- um. Hálft annað til tvö hundruð hefði mátt segja að skæri úr á hvora hlið- ina sem verið hefði; minna ekki, af svona miklum kjósendafjölda. Mjög fer því fjarri, að þetta geti »heimastjórnar«-sigur heitið, svo smár sem hann er. f>ví hvernig fekst hann? Með þvi að halda sig að þingmanns- efni, sem verið hefir til skamms tíma á bandi með Framsóknarflokknum og ekki vill enn láta kalla sig »heima- stjórnar«-mann, heldur hefir að eins heitið stjórninni, sem nú er, fylgi sínu. Hann byrjaði nú meira að segja á þvf, að fá sér ymsa meðmælendur úr hóp Framsóknarflokksmanna. Reglulegan, gamlan »heimastjórnar«- mann sá liðið sér alls ekki fært að leggja á stað með. f>á sá það sér ó- vænna. f>að v a r ð að hafa það svona, þótt súrt þætti í broti. Hvað leikslokum hefir valdið aðal- lega. Yms áður notuð misindisráð liðB- höfðíngjanna stjórnarmegin miklu síð- ur nú en fyr, vegna hinna leynilegu kosninga. Stöku maður sjálfsagt keypt- ur til að koma ekki á kjörfund; stöku manni meinað að fara úr vinnu til að kjósa, ef hann hafði verið svo ófor- sjáll að láta uppi, að hann ætlaði að kjósa Jón Jensson; við stöku mann ef til vill beitt atvinnuloforðum eða at- vinnumissishótunum, og stöku ein- feldning talin trú um það um leið, að hægt væri að komast fyrir, hvernig hann kysi. Andróðurinn gegn G. B. stafaði ekki af vantrausti á þingmannshæfi- leikum hans yfirleitt, heldur því tvennu aðallega, að hann vill ekkert gera úr hinu háskalega stjórnarBkrárbroti, sem framið var með skipun ráðgjafans í vetur, og a ð mjög mikil sveit kjós- anda hér telur Jón Jensson alveg ó- missandi á þing af ymsum ástæðum

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.