Ísafold - 05.10.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.10.1904, Blaðsíða 4
■260 jsdy* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii. áður (snnnud.) Veðurhægð aftur i gær. GufiiKkip Ceres (da Cunha) kom i gærkveldi norðan um land og vestan og með henni fjöldi farþega, mest verkafólk, og margir skólapiltar. Ennfremur Páll amtm. Briem frá Akureyn, alkominn hing- að, Skúli Tboroddsen alþm. og ritstj. frá Isafirði, cand. mag. Agúst Bjarnason frá Stykkishólmi o. fl. Ceres hafði fengið vonzbuveður, einkum á Húnaflóa. Bilunin á Seyðisfirði hafði reynst mein- lítil og ^kki seinkað benui til neinna munna. Ö00 sauöum austan af Síðu og Skaft- ártungu verður byrjað að slátra á föstudaginn 7. þ. m. hjá undirrituðum. I»eir sem vilja panta kjöt oa slátur gefii si}í fram nú þegar. Virðingarfylst Siggeir Torfason (Laugavegi) STEINOLIO (Eoyal Daylight) er von á þessa dag- ana til J. P. T. Brydes-yerzlunar Hún verður mjög ódýr. Silfurmillunál tapaðist í gær hér í miðjum hænum. Finnandi skili í afgreiðsln ísafoldar. Hinn ágæti botnfarfi »Norden« er nú kominn til J. P. T- Brydes-verzlunar í Reykjavík og verður seldur talsvert ó d ý r a r i en hjá öðrurn, ef keyptir eru minst 5 dunkar í eÍDU. Tíl leigu 2 herbergi með eldhúsi og 2 loftherbergi; menn snúi sér til H. L. Möllerx. Lager-öl, Pilsner, 8lsattefri og Alkoholfri nýkomið til Brydes-verzlunar í Reykja- vík og er selt mjög ódýrt í stærri kaupum. Atvinnu óskar reglusamur og alvanur verzlunar- maður að fá við verzlun hér í bænum frá næstkomandi nýári eða fyr. Kaup- gjald mjög sanngjarnt. Ritstj. vísar á. E1 Arte, LaMaravilla, Furor, Lucretia og Va- iido-vindlar komnir i Brydes-verzlun. CyéuBlöó undir fylgiskjöl með hreppareikningum fást í bókverzlun ísafoldar prentsmiðju: (um eftirstöðvar sveitarsjóðs, um tíund af fasteign og lausafé, endurgjald fr. þurfamenn annara sveita, lagt þurfam. annara sveita, vottorð nm sektir, kvittanir fyrir meðlögum o. 8. frv. eamtals 14 eyðubl.). Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsyujavörum ðínum í verzlun P. J.Thorstdnssoii & Co. í Hatnarfiði. áður en þeir kaupa annarsataðar. það mun Óefað borga SÍg. Undirskrifaður hefir mörg hús til sölu á fleiri stöðum í bænum, sum með stórri lóð, túni og görð- um. Reykjavik 23. .>-ept. 1904. Bjarni Jónsson snikkari, Vegamótum. Otto Monsteds danska smjörlíki e r b e zt. íerzlunin i Aðalstræti Nr. 10 hefir nú rneiri og fjölbreyttari birgðir af alls konar skófatnaói en nokkru sinni fyrr. Ætíð bezt kanp á sköfatnaði í Aðalstræti Nr. 10. Vín og vindlar hezt og ódýrust i Thomsens magasíni Bókauppboð verður haldið í Herkastalanum næat- komandi laugardag 8. október kl. 11 árdegis. Verða þar seldar ýmsar góðar bæk- ur, tilheyrandi rektor B. M. Ólsen, svo sem íslenzkar bækur fomar og nýjar, talsvert safn af blöðum og tímaritum, fornum og nýjum, íslenzkum og útlendum. Skemti- bækur og fræðibækur á ýmsum málum. Skólabækur- — Ennfrem- ur bókaskápar. Bæjarfógetinn í Rvík'3. okt. 1904. Halldór Daníelsson. jV^tau RE;jA. efni afaródýrt á Laugaveg 24. cflð eins íiíið oftir. Grísli Jónsson. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. MF Kaupendur ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Ritstjóri Björn Jónsson. Jsafoldarprentsmibja 25. f. ni. tapaðist frá Lambhaga iMos- fellssveit jarphúfótt 7 vetra hryssa, glas- eygð á öðru anganu. Finnandi skili henni til S. Sveinbjörnxxonar i húsinn nr. 23 við Laugaveg i Rvík, eða geri honnm við- vart. Gróð ómakslaun verða borguð. Margarine eflauBt það bezta sem komið hefir til landsins og iafnast að allra dómi á- við hið bezta ísl. smjör til hvers sem vera skal, en er að mun ódýrara, er nýkomið til N , Suðm, (Bísan. Gjörið svo vel og lítiö á. Kartöflur Laukur °g all8 koDar cfíryðð malað og heilt fæst hjá Jes Zimsen. Lampar eru beztir og ódýrastir eftir gæðum hjá Quðm. (Blscn Til leigu 1 herbergi fyrir einhleypan mann nál. miðbænum með forstofnaðgang og húsbúnaði, ef óskað nr. Ritstj. visar á. Anglýsing. Hvítt gimbrarlamb með mark: sýlfe hægra, blaðstýft aftan vinstra, hefir fundist hér á götunum, og verður selt á uppboði innan 8 daga, ef eig- andi gefur sig eigi fram innan þess tíma og borgar áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn Rvík, 4. okt. 1904. Halldór Daníelsson Uppboð þriðjudagin 11. þ. m. kl. 11 f. m. verður selt á Austurvelli timbur úr hinni gömlu girðingu Austurvallar, og ennfremur mikið af kössum m. m. Kristján Þorgrímsson. I^eikfimisskór ódýrastir í B er aftið óen Seóste.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.