Ísafold - 08.10.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.10.1904, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langhezta og algengasta skilvinda í heiroi. Nú geta menn fengið vátrygðar vörur sem eendar eru með ekipum Thore-}íufuskipaf‘élagsinsj héðan frá Rvík, bæði innanlands og milli landa. Menn eru beðnir að enúa sér til af- greiðslumanneins. H. Th. A. Thomsens. Yflrfrakkaefni og káputau handa kvenfólki hvergi ódýrara en í Veltusundi i. Margarine eflauet það bezta sem komið hefír til laudsius og jafnast að allra dómi á- við hið bezta ísl. smjör til hvers sem vera skal, en er að mun ódýrara, er nýkomið til iBuóm. (BIsqíi. Gjörið svo vel og lítiö á. Juifanói mynóir verðar sýndar í Bárubúð laugar- daginn og sunnudaginn 8. og 9. þ. m. Sjá götuauglýsingar. Ói. Johnson & Co. Lampar. Með Laura eru enn á nýkomnar nýjar birgðir til verzl. B. H. Bjarnason. HALSLÍN hvergi vandaðra og ó- dýrara en í Veltusundi 1. Verzlun B, H. Bjarnason fekk meðalj annars með Laura Taffel- ogf Gravenstener-epli Agurker— Rödbeder— Lauk — Hvítkálshöfud og: ágætar danskar kartöflur. Laukur fæst hjá Guðm. Olsen. Broderaðar Blúndur hvergi fjölbreyttari og ódýrarí en í Veltu- sundi 1. Aukanæturvörður. Hjermeð auglýsist almenningi að bæjamjórnin hefur sett Jónas Jónas- son bónda í Steinsholti við Framnes- veg aukanæturvörð hjer í bænum frá 1. október til 31. marz. Bæjarfógetinn í Rvík 7. okt. 1904. Halldór Daníelsson. margBorgar sig aó fiaupa sem eru nýkomnar tiJ Guðm Olsen. EIR sem vilja eiga vandaða náttkjóla, leiti þeirra í Veltu- sund 1. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J.Thorsteinsson & Co. í Hafnarflði. áður en þeir kaupa a,nnarsstaðar. f>að mnn óefað borga SÍg. Stórt uppboð. Alt að 600 tunnum af Steinolíu — hinni ulþektu, á- gætu „ROYAL DAYLIGHT" — lætur verzlunin GODT- HA AB“ selja ef viðunanlegt boð fæst, næstkomandi 20. dag októbermán. kl. II f. h. á opinberu uppboði, fram á Melunum hjá olíugeymslu.skúr verzlunarinnar. Langur gjaldfrestur! Gefst því hér með efnaminni bæjarhúum tækifæri til þess að afla sér góðrar steinoííu, með góðu verði, en þó með lðngum grjaldfresti. cTiioíió íœRifœrió, fíeióruóu vió~ sfíifíavinir. Virgingarfylst THOR JBNSBN. KONUNGrL. HIRÐ-YERKSMTf)JA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jínasía c JSafíaó, Syfíri og r2Janille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. U.S. EÐ Laura hefir verzlunin GODTHAAB fengið stórar birgðir af alls konar nauðsynjavörum til haust- kauptíðarinnar. SVO SEM; Alls konar matvæli — Kryddvörur margs konar — Tóbak, allar tegundir — Vindlar og Vindlingar — Ávextir: svo sem Epli —• Melónur o. fl. — Tvistgarn í öllum litum — Afarmargt til húsabygginga að venju. Til þilskipaútgerðar: Segldúk, fleiri teg- undir — Saumgarn — Líkaðal — Vír í vanta — Stálbik — Tjöru Verk o. fl. Til bátaútgerðar: Bómullardúk í segl — Neta- garnið franska, góða og ódýra, vír í stagi o. fl. Yfir höfuð er verzlunin nú vel birg af allri þeirri vöru, sem með þarf um þetta leyti árs, og selur þær að venju mjög ódýrt. Hvergi betri vörur, né betra að verzla, en í verzl. GODTHAAB. TTi----------------------------m 25. f. m. tapaðist frá Lambhaga íMos- fellssveit jarphúfótt 7 vetra hryssa, glas- eygð á öðru auganu. Finnandi skili henni til S. Sveinbjörnssonar i húsinu nr. 23 við Laugaveg i Rvik, eða geri honum við- vart. Góð ómakslaun verða borguð. Sjómannafél. „BÁRAN“. Hér með tilkynnist deildum sjó- mannafélagsins »Báran« ( Hafnarfirði, á Akranesi, Eyrarbakka, Stokkseyri og Reykjavík, að fundur í stórdeild félags- in8 verður haldinn í húsi Reykjavíkur- deildarinnar 13. nóvbr. næstk. kl. 10 árd. Áminna8t því téðar deildír,/að senda fulltrúa sína þangað. Rvík 7. oktbr. 1904. Otto N. Þorláksson (pt. 8td.form.). hafa eigi aðrir hér til slátrunar, en Gunnar kaupm. Gunnarsson, nema ef vera skyldi að eins fátt eitt. Rvík 7io 04. Jón Einarsson frá Hemru. Tll leigu nú strax í Kirkjustræti 2 1 stofa fyrir einhleypa; semja mú við Guðjón Friðriksson Kirkjustræti 2. Til leiftu óskast herbergi með húsgögn- um og for8tofuinngangi á góðum stað i hænum. Ritstj. visar á. Ágætar islenzkar kartöflur eru til söln i Aðalstræti 18. ALDAN Fundur næstkomandi miðvikudag á vana- legum stað og tima. Allir félagsmenn beðnir að mæta. S t j ó r n i n Bg untlirskrifuð tek að mér eins og að undanförnu guitarskenslu og hann- yrðir Vesturgötu 22. Halla Waage. Öllum þeim er sýndu nkkurhlut- tekning; viö fráfall Friömeyar Árn- adóttur ojí heiöruöu jarðarför hennar m< ö návist sinni og gáfu kranz á leiöi hennar vottum viö innilegt þakklæti. Sigurður Sigurðsxon. Árni Gíslasson. Anna Stefdnsd. Sigriður Sigurðard. T3 98 H’Steensen * I STJERNI <—8STJERNE 3 * * * 3 STICRNE |Mwarine B er aítió öen Seóste. EIMREIÐIN. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.