Ísafold - 12.10.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.10.1904, Blaðsíða 4
•268 ALFxl LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. hús í ferhyrning, með lágum veggjum Og háu þaki uppmjóu; og er íbúðin, fjós og hlaða alt ísamahúsinu. Hey- hlaðan oftast í miðju, en fjósið utan með á tvær heDdur, t. d. norðan og vestan, og íbúð hins vegar: sunnan og austan. Dyr eru á fjósinu bæði inn íhlöðuna og dagstofuna. Nokkur úti- hús á stöku stað, en hitt vanalegast. Ekki er það fyr en nú á síðari árum, er bændur eru teknir að hafa ofna í hí- býlum sínum, og hefir þvi alt verið gert til að hafa þau hlý. þökin eru þak- in sefi, þótt tígulsteinn sé undir. fPgT* Kaupendnr ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. eins framúrskarandi ódýrt hálslín eins og í Veltusundi 1. Kenslu í íslenzku veitir SZeneé. Sveinsson Skólavörðustíg 11. Kartöflur danskar Njög góðar nýkomnar til Quém. ('&lsen. Fyrir iítið verð fæst nú þegar ágæt eldavél og ofn. Ritstj. vísar á. Herbergi til leigu, með tilheyrandi hús- gögnnm á Laufásveg 39. Ensk kona sem dvelur hér í bænum og talar dönsku og nokkuð islenzku, býðst til að veita tilsögn i að tala og rita ensku. Ritstj. visar á. Kenslustarf uppi i sveit með góðum kostum getur fær maður fengið, sé hann stúdent eða útskrifaður af gagnfræða- eða búnaðarskóla, og finni að máli ritstjóra ísafoldar hið bráðasta, á 2—3 daga fresti. Herbergi með húsg. (án sængurfatn- aðar), forstofuinng., óskast til leigu strax. Hafliði Bjarnason Laufásveg 5 (Prsm. Rvikur). Góð stúlka þrifin getur fengið vist nú þegar. Ritstj. visar á. Mikið vœn eldavél, nokkuð brúkuð, fæst með mjög miklum afslætti. Ritstj. visar á. Húsgrunnur 12X15 að stærð við Lindargötu 7 feta hár með tilheyrandi lóð er til sölu nú þegar. Semja má við Har- ald Möller snikkara. eru beðnir að vitja Iaa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum Ritstjóri Björn Jónsson. Meira Ijés yfir lanáið! Síðan Lux-lampiun var fyrst fundinn upp, hefir hann tekið svo miklum og stórko8tlegum endurbótum, að hann er nú álitinn langbeztur af öllum ljós- áhöldum, enda er hann notaður um heim allan til strætalýsinga, sem vitaljós og í verzlunarbúðir o. s. frv. þeir sem kynnu að vilja eignast gott og ódýrt ljósáhald, ættu að líta á nýjan verðlista með ágætum myndum í veizlunarbúö J. P. T. Brydes í Reykiavik og munu sannfærast um að Lux-lampinn er að miklum mun ódýrari en aðrir slíkir lampar, enda bera lamparnir í búðinni þar og fyrir utan búðina óræk- an vottinn um ljósið. Gjörið svo vel að spyrja um verð og annað viðvíkjandi Lux lampanum, áður en þér festið kaup annarsstaðar, því það mun áreiðanlega borga sig. M1 jai næstt ireilir ÍsMs banM í Reykjavík vexti þá, sem hér segir af fé, sem lagt er inn í bankann með innlánskjörum : 3% um árið, ef taka á út alt að 2000 kr. á dag 8V.%-----------------------------!000 - - - 3%%------------------------------500- - - Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári. Gefa má út ávísanir á fé það, sem lagt er inn í bankann með inn- lánskjörum. I i A I IO A er H/komin frá útlöndum eins og til stóð og öllum er kunnugt, UrlUI in en hitt er ekki öllum eins kunnugt, aS nú komu með henni fádæmin öll af alls konar nýjum og ágætum ávÖXtum til verzlunarinnar Edinborg í Reykjavík, svo sem: Vínber, Perur fl. teg. Sítrónur, Melónur, Epli, Pommerants o. fl. og alls konar Sultutau ódýrara en áður. Einnig komu hinir makalausu limonaðe- og sódavatns sjálfbruggarar, SVO nú getur hver sem vill búið sér til þessa drykki á einu augabragði, miklu Ijúffengati og betri en hægt er að fá þá annar- staðar, að eins þeir hafi hreint vatn við hendina — og hið ágæta enska limonaðe og sódavatns-duft, sem líka er nóg af. Enn fremur kom töluvert af y'msum niðursoðnum vörum, fyrir utan allar VEFNAÐÁRVÖRUR, MATVÖRUR og NAUÐSYNJAVÖRUR, sem aldrei verða uppiskroppa og altaf er bezt að kaupa í Edinborg. á ------------ Mjólkurskilvindan FENIX. í verzlunum J. P. T- Brydes í Reykjavfk, Hafnarfirði, Borgarnesi, Vestmanneyjum og Vík, geta menn keypt og pantað hiua ágætu mjólkurskil- vindu F E N I X í 9 tegundum sem skilja frá 80—600 potta á kl.st. og kosta frá 80 kr. til 425 kr. Það er margsannað að Fenix skilur langminst eftir af fitu í undanrenn- unni nfl. 0,04% en sú næsta henni 0,1% eSa jafnvel 0,12%. Hún er því óefað hin langbezta sem hingað flyzt til landsins og er ódýrust eftir gæðum. Áreiðanl. útsölumenn út um landið óskast. * * * * * * Samkvæmt tilmælum er mér sönn áriægja að votta, að skilvinda sú, »F E N I X«, er eg keypti í vor af J. P. T. ByydeS verzlun í Reykjavík, er hin bezta og vandaðasta að öllum frágangi, auk þess sem hún er handhæg mjög, hljóðlítil og hægt að hreinsa hana. Eg vil því sérstaklega mæla sem bezt með henni og ráða hverjum þeim, sem vill eignast góða skilvindu, að kaupa hana. því það er full sannfæring mín, að það marg-borgar sig. Engey, 29. júní 1904. Brynjúlfur Bjarnason. Hafnfirðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarflði. áður en þeir kaupa annarsataðar. |>að mun Óefað borga SÍg. HálslíJ af ymsum tegundum: brjóst, flibbar, manchettur, manchettskyrtur, slipsi bundin og óbundin, vetrarhanzkar, ballhanzkar, vaskaskÍDnshanzkar, og fleiri tegundir af hönzkum, brjósthlíf- ar, hálsklútar, ymsar t-gundir af hnöpp- um í hálstau o. fl., fæst hjá cJC. cJlnóarsen & Sön. Aðalstræti 16. á t lampana t í „J2ivarpoolu. Bezt kaup Skofatnafti í Aðalstræti 10. Galocher fyrir konur og karla er bezt að kaupa í verzl. B. H. Bjarnason. cr» *—á Í=Í m «* PO » STJERNE s ★ ★ *—f 2STJERNE S'* * * po 3 STItRNE P er aítió den Sedste. Urval af fataefnum í alfatnaði, vetraryfirfrakka, stakar buxur og vesti, hvít og mislit, ennfremur talsvert af svörtum efnum; cheviot, kamgarn og klæði, alveg ný, komu með »Laura« til H. Andersen &Sön. Tómir kassar ágfsetir til smíða, ódýrir í „LIVKRPOOIA Wýkomnar manchettskyrtur óheyrilega lágt verð, hin margeftirspurðu barnanærföt, og misl. avuntur framúrskarandi ódýrar. í Veltusund 1. cHammalisíar einkar margbreyttir ódýrastir í verzl. B. H. Bjarnason. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.