Ísafold


Ísafold - 19.11.1904, Qupperneq 4

Ísafold - 19.11.1904, Qupperneq 4
•292 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii. Aldan. f>að auglý8ist hér með, að þeir aem Bækja vilja um styrk úr styrktarsjóði Bkipatjóra og etýrimanna við Faxa- flóa verða að hafa sent umsóknarbréf þar að lútandi etýluð til stjórnar Oldufélagsina til undirskrifaða fyrir útgöngu þessa ára. Stýrkurinn veitist einungis meðlim- um Oldufélagsins, ef þeir vegna heilsu- brests eður ellilasleika eru hjálpar þurfar, samt ekkjum félagsmanna og eftirlátnum börnum. Reykjavík 14. nóv. 1904. Hannes Hafliðason. Stúika þrifin og dugleg, getur fengið vist i Laug- arnesspítalanum 14. maí næstk. Nánari npplýsingar gefur hjúkrunarkona Bpitalans. Gamalt steypujárn er keypt i járnverzlnn Gisla Finnssonar við Norðurstig. Minst 25 pd. keypt i einu. Harmonium óskast til leign. Ritstj. vísar á. Fundist hefir göngustafur neðan til við Hafnarstraeti; vitja má til Ásgeirs Ásgeirs- sonar Stóraseli. Hús til sölu Undirritaður hefir nokkur hús til sölu, sem seljast með góðum borgun- arskilmálum og fyrir lágtverð. Björn Kristjánsson. Birgðir af nýjtnn vefnaðar- vörum koma með Laura- Björn Kristjánsson. dtjúpur veí sRoínar kaupir Björn Kristjánsson. Lærlingur. Nú þegar, getnr vel uppalinn og í alla staði reglusamur piltur, nýfermdur, komist að sem lærlingur á vinnustofu H. Aiidersen & Sön’s. í siðasti. júlimán. var mér sendnr frá Borðeyri, með öðrum farangri, sem konan min átti, kassi, sem henni var eignaður, en hún á ekki. Á kassa þessnm er nafnseðill, en letrið á honum svo máð, að það er alveg ólæsilegt. Kassinn var opn- aðnr á Borðeyri i votta viðurvist, þvi í honum var, með öðru fleira, ýmislegur glervarningur, sem hafði hrotnað fyrir ill- an nmbúnað. Kassinn er geyradnr hér, og óska eg að réttur eigandi geri mér sem fyrst viðvartog láti vitja hans hingað; að öðrum kosti verður hann afhentur sem annað óskilagóss. Staðarhóli, 16. sept. 1904. Ólafur Ólafsson. Tapazt heflr blágrár hestur, stór, 4 v, gamali, klárgengur, aljárnaðnr, mark: 2 stig aft. h., sýlt og biti aft. v., spjald bundið í taglið, merkt: M. P. W. Kirkjuv. Hver sem skyldi verða var við hest þenna, er vinsamlegast beðinn að koma honnm til M. P. Waage Kirkjuvogi í Höfnum eða Haildórs Kjartanssonar Þingholtsstræti 1, Rvík. Alþýðufyrirlestrar Stúdentafélagsins. í Bárubúð kl. 9 í kvöld : Samsöngrur. Kaupendnr ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að Iáta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðins. ”~S KANDINAVISK Bxportkaffl-Surrogat Kabenhavn. — F. Hjorth & Co- Hafníirðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarflrði. áður en þeir kaupa annarsstaðar. f>að 1X1U.11 Óefað borga SÍg. Otto Monsteds danska smjörlíki e r b e zt. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIPJA. CLOETTA -tegundum sem eingöngu úr iri og ^Janillo. z t u teg und. Agætir vitnis- BKÆ mæla með sinum viður Jínasia Ennfremur Ka burðir frá efnafræðisra 9UBN1B íendu Sjókólaöe eru búnar til c'TZaRaó, cSyí kaópúlve af be nnsóknarstofum. Jönsbók nýja útgáfan stóra, er nú komin aft- ur í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Allir lögfræðÍDgar kaupa Jónsbók. með góðum kjallara uudir er til sölu með ágætum borgunarskilmálum. Húsinu fylgir góður kálgarður og lóð- arblettur; húsið stendur við eioa af aðalgötum bæjarins. Semjið um kaup á húsinu fyrir útgöngu næstkomandi desembermánaðar við undirskrifaðan. Stýrimannastíg 1. Bjarni Þorkelsson. skipasmiður. Bezt kaup á Skófatnaði Aðalstræti 10. Takið eftir. Nokkrir duglegir og góðir sjómenn geta fengið atvinnu frá 14. maí til 24. okt. næ8tk., alt kaupið borgað í pen- ingum, áreiðanleg viðskifti. Semja ber við afgreiðslumann Helga Arna- son, sem er að hitta á þriðjudögum og fimtudögum frá kl. 12—1 e. h. í Klæðaverksmiðjunni Iðunn. I Lækjargötu 10 fást alls konar jarðyrkjuverkfæri, svo sem skóflur, kvislaro.fi. Einnig allskonar sköft. Alt þetta selst fyrir óvanalega lágt verð. Þorsteinn Tómassou. EB HSteensen ^pianjarirte B er aCtió óen Seóste. Nýkomið með Vestu hin margeftirspurðu ullaruærföt handa konum og körlum o. m. fl. Kristín Jónsdóttir Veltusund 1. WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Aldan. þar eð næstkomandi miðvikudag hinn 23. þ. m. er áformað, að afhjúp- aður verði legsteinn á Ieiði skólastjóra Markúsar heitins Bjarnasonar, sem félagið Aldan hefir gengist fyrir að honum yrði reistur, þá er hér með skorað á alla meðlimi Öldufélagsins, að mæta í Sjómannaskólanum kl. ll'/j fyrir hádegi nefndan dag, þar eð á- formað er að ganga þaðau í skrúð- göngu upp í kirkjugarð. St jórnin. Húsateikningar gerir Rögnvaldur Ólafsson í húsi dr. .Tóns skjalavarðar þorkels- sonar Hólavelli. Reykjavfk. Heima kl. 11—1. rmaouí helzt einhleypur, sem er vanur bæði innan, og utanbúðarstörfum, fljótur og áreiðanlegur við skriftir og sem hefir góð meðmæli, getur fengið atvinnu við verzlun á Vesturlandi frá 1. maí n. k. Umsókn um stöðu þessa ásamt með- mælum verður að vera komin til herra HannesarB.Stephensen á Bíldu- dal eða undirritaðs fyrir 1. febr. n. k. p. t. Bíldudal 25. oktbr. 1904. P. J. Thorsteinsson Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Aldan. Fundur næstk. miðvikudag á vana- legum stað og stundu. Allir félagsmeun beðnir að mæta. S t j ó r n i n . QullRringir. Trúlofunarhringi smíðar og selur vel vandaða og ódýra með ókeypis grafið í hvern hring ef óskað er. Jón Sigmnndsson, gullsmiður, Grjótagötu 10. I yerzlun S, Sigfússonar við Lindargötu verður gefinn afsláttur frá því í dag og til jóla frá 10—20% ® álnavöru, þrátt fyrir hið góða ver er var á vör- unum áður. tíóðar danskar KARTÖFLUR til sölu með lágu verði í sömu verzlun ásamb mörgu fleiiu. Brunabótafélaííiö e Society í London stofnað 1714, tekur í brunabóta ábyrgð húseignir Í kaupstöðum og til sveita, húseignir í smíðum, skip á landi og í höfum, verzlunarvörur, skepnur og alls konar innanhús- muni- Aðalumbodsmaður fyrir ísland: c7Colgi cfónsson, banka-assistent, Reykjavík. Sllfurhringur fundinn. Ritstj. visar á finnanda. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmið.a

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.