Ísafold - 10.12.1904, Blaðsíða 3
307
T"^ • / 'ð •• Wk 9
Fjarboounin
Gullbringu- og Kjóaarsýslu til út-
rýmingar kláðanum fer þannig fram:
I Kjósarhreppi verður böðurum
hreppsins kent þar að baða um mið-
jan þennan mánuð, og ákveður hrepp-
Stjóri, í hverri röð baða skuli.
í annan stað fer í dag fram kensla
á Seltjarnarnesi fyrir baðarana úr
Kjalarnes-, Mosfells-, Seltjarnarness- og
Garðahreppum. Að kenslunni lokinni
fer böðun fram í Seltjarnarneshreppi,
norður Mosfells- og Kjalarneshrepp,
unz mætt er böðurum Kjósarhrepps.
Baðarar Garðahrepps byrja að norðan
og baða suður eftir Bessastaða- og
Garðahreppi.
í þriðja lagi fer fram kensla í Njarð-
víkurhreppi miðvikudaginn þ. 14. þ. m.
kl. 12 á hádegi fyrir baðarana úr
Grindavíkur- Hafna- Miðness- Njarð-
víkur- og Vatnsleysustrandarhreppum.
Um leið og kenslan fer fram, verður
alt fé í Njarðvíkurhreppi og Keflavík
baðað. Eftir það skifta baðararnir
sér þannig: Baðari Vatnsleysustrand-
' 60 krónur
í peningum
gefins.
Komið á bazarinn í Edin-
borg að fá upplýsingar.
Ásgeir Sigm ðsson.
Bezt kaup
Skófatnaöi
í
Aðalstræti 10.
Styrktarsjóöur
discRers.
peim, sem veittur er styrkur úr
sjóðnum þ. á., verður útborgað 13.
desember næstkomandi af verzlunar-
stjóra Nic. Bjarnason í Eeykjavík,
og eru það þessir: Styrkur til að
að nema sjómannafræði veittur Einari
Stefánssyni í Knararnesi, Gnðmundi
Einarssyni í Reykjavík og Guðmundi
porvarðssyni í Rvík 50 kr. hverjum;
ennfremur barninu pórarni Brynjólfs-
syni í Keflavlk 50 kr. Og loks 50 kr.
neðantöldum ekkjum hverri um sig:
Málfrfði Jóhannsdóttur í Rvík, Ingi-
gerði þorvaldsdóttur í Rvík, Stein-
unni Jónsdóttur í Hafnarfirði, Guð-
rúnu Árnadóttur í Rvík, Gróu Jóns-
dóttur í Presthúsum í Garði, porbjörgu
Ólafsdóttur í Stöðulkoti á Miðnesi,
Júlíönu Sigr. Jónsdóttur í Keflavík,
Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Litlabæ
Álftanesi, Kristlaugu Gunnlaugsdótt-
ur í Rvík, Jóhönnu Gestsdóttur í Rvík.
Stjörnarnefndin.
f Sá sem tók vatnsstigvélinaf pakk-
húsþilinu (á Klapparstíg XI nóttina milfi 2.
— 3. des., jhann ætti að léta þan á sama
stað, áður en hann yrði k 1 ó -festur.7
arhrepps byrjar syðst og baðar norð-
ur eftir, unz hann mætir böðurum
Garðahrepps. Baðari Miðneshrepps
byrjar austast í hreppnum, baðar
vestur eftir og kring Skagann einnig
í Garði og Leiru. Baðari Hafna-
hrepps og annar baðarinn úr Grinda-
víkurheppi baða fyrst saman í Hafna-
hreppi frá vestri til austurs og síðan
baðarar Grindavíkurhreppa einnig frá
vestri til austurs, þannig, að síðast sé
baðað í Krýsivík.
það væntist, að böðuninni í allri
sýslunni verði lokið um 20. jan. næst-
konmndi.
Pjáreigendur og hreppsnefndir eru
alvarlega ámintar um að láta smala
fjalllöndin aftur og aftur, svo að eng-
in kind komist undan baðinu. Herra
O. Myklestad biður þess getið, að
hann óski, að sú varúðarregla verði
viðhöfð í öllum sýslum sunnan lands.
Lögreglustjórinn í Gullbringu- og
Kjósarsýslu 7. des. 1904.
Páll Einarsson.
Litandi myndir
sýndar
á sunnuéacjsRvcléié
í Bái ubiíð.
Sjá götuauglýsingar.
Ól. Johnsen át Co,
Á morg'un
verður opnuð
málYerkasýning
í húsi Kristilegs unglingafélags við
Lækjartorg (Melsteðshúsi).
Sýningin verður opin á hverjum
degi kl. 12—2 alla næstu viku.
|»ór. B. í»orláksson.
Til jólanna
mikið af ýmsum falegum mun-
um
Saumakassar — Jetons — Jetonkass-
ar — Hanzkakassar — Vasaklúta-
kassar — Tóbakskassar — Album —
Kexdósir — Skákborð — Skákmenn
— Blekbyttur — Bréfaveski —
Vindlaveski — Fínar handsápur og
Ilmvötn — Göngustafir, mikið úrval
— Hálslín slaufur.
c3ólafrdssRrauf
og m. m. fl.
í verzlun
H. P. Duus.
Mjög gott
hangið kjöt og ísl. smjör fæst í verzl-
un
Ámunda Arnasonar.
Langavegi 21.
Hafnflrðingar og nærsveitamenn
ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sfnum í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnaríirðia
áður en þeir kaupa annarsstaðar. f>að mun Óefað borga SÍg.
Til íslendinga.
Niels R. Finsen er einn af þeim fáu mönnum, sem hafa getið sér
ódauðlegan orðstír um allan hinn mentaða heim fyrir vísindalegar uppgötvan-
ir sínar, og fárra manna æfistarf hefir borið jafn- blesBunarríka ávexti fyrir
mannkynið sem hans.
í Danmörku hefir fjöldi manna tekið sig saman um að reisa honum
minnisvarða.
það ætti að vera oss löndum hans bæði skylt og ljúft að Ieggja eitthvað til
þessa minnisvarða, og það því fremur sem svo er tilætlast, að því fé, sem af-
gangs kann að verða af kostnaðinum til minnisvarðans, verði varið til að koma
á fót einhverri mannúðar eða líknarstofnun í anda hins framliðna.
Augnalæknir Björn Olafsson veitir viðtöku væntanlegum samskotum
hér í bænum. Út um land munu héraðslæknar gera þar.
Nöfn gefenda og fjárhæð hverrar gjafar verður auglýst í blöðunum jafn-
óðum.
Reykjavík í desember 1904
_ J. Jónasson. Guðm. Magnússon. Guðm. Björnsson.
Sœm. Bjarnhéðinsson. Björn Olafsson. M. Lund.
V. Bernhöft.
Enginn jólabazar
í Hafnarstræti.
Bn þar á móti fást þar
fyrir jólin ýmsir smekklegir og eigulegir munir, hentugir til
- jólagjafa,
t. d. efni í kjóla og svuntur — falleg slifsi — lífstykki — sjöl — stórt úrval
af hönzkum — Brysselteppi, afaródýr m. m.
Hvergi eins mikið úrval af alls konar vörum til að skreyta með fatnaði.
ALFA LAYAL hæstu verðlaun 1904.
r
A heimsýningunni
í St. Louis
hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm-
nefnd sýningarinnar hlotið
hæstu verölaun (Grand Prize),
einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunui, og hefir hún
því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera
heiinsins bezta skilviuda.
Aktiebolaget Separator Depot.
ALFA LAVAL
Vestergade 10. Köbenhavn K.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
Otto Monsteds
danska smjörlíki
er bezt.
kaupir hæsta verði verzlun Björns Kristjánssonar
IVjUpUr í Reykjavík.