Ísafold - 10.12.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.12.1904, Blaðsíða 4
3o« ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilTÍnda i heimi. Pétur Hjaltesteð <@> Reykjavík Laugaveg úrsmiður Margbreyttar vandaðar Yörur. Sanngjarnt verð. Hentugar og fagrar jólagjafir! Hyergi í bænum fullkomnari glysYarnings-Yerzlun. Dýrar og ódýrar jólagjafir1 Trúlofunarhringar, zL iXér sRulu að eins talóir ncRRrir mtinir er Jafnan eru Jyrir Renói í verzlun minm\ en þó í mestu úrvali fyrir jólin. GULLMUNIR SILFURMUNIR: Karlmannsúr Kvenniir Úrkeðjur, hálskeðjur, Hálsúrkeðjur, armbönd Brjóstnælur, slifsisprjónar, Brjósthnappar, ermahnappar, Kapsel fyrir 2 og 4 myndir, Viðhengi, hjörtu, krossar, Skúfhólkar, steinhringar, Fingurbjargir og m. fl. Karlmannsúr, kvennúr, Teskeiðar, kaffisk., rjómask., Kvenn-úrkeðjur, karlmanns-úrkeðjur, Sykurskeiðar, sykurtengur, barnask., Armbönd, Brjóstnálar, Kökuskeiðar, borðgaflar stærri og sm. Beltisspennur, eftir nýtízku, Bikarar, serviethringir, handföng, Súpuskeiðar, matskeiðar, stærri og sm. Peningabuddur og margt fleira. Tóbaksdósir, — Eldspýtnahylki, — Vindlahylki. Alls konarklukkur ödýrar og yniiy y—yiiy 'iyj' 1^1 1 d y r a r. GLERAUGU fyrir hvern mann. Kíkirar, Barometrar, Lestrargler, Stereoskopar, Mikroskopar, Hitamælar, Vasakompásar, Album, Saumakassar, Broderverkfæri, Teikniáhöld, SILFUR- og NIKKEL-PLET, BORÐBÚNAÐUR, frá beztu versmiðjum á Norðurlöndum, STÓRT ÚRVAL. Hljöðfœri stærri og smærri, dýrari og ódýrari. Hinar Yiðurkendu góðu, stalsaumaYéiar. sem eg hefi verzlað með um mörg ár eru oftast fyrir hendi, með mismunandi verði. Heiðruðu viðskiftavinir! Gjörið svo vel og lítið inn til mín áður þið festið kaup annarsstaðar ef verða mætti að það yrði til hagnaðar og ánægju fyrir kaupanda og seljanda. Hlutunum má skila aftur ef þeir reynast ekki eins og þeir eru sagðir vera. Með virðingu Söltuð síld fæst enn þá í verzlun H. P. Duus. Nýtt! Skreytt brófaefni, jóla- og nýárskort, með íslenzkTim orðum, unnin af ís- lenzkri hendi fást hjá Guðmundi bók- sala, Laugaveg 19. tS’ Sannir íslendingar ættu að kaupa Húseignin nr. 10 i Grjótagötn með tilheyrandi nmgirtri lóð er til söln nú þeg- ar; allar npplýaingar sölunni viðvíkjandi gefnr verzlunarerindreki P. V. Bierring í Reykjavik. Stereoscop oj; Stereoscop- myndir fást á Bókhlöðustig 7 . c3*eninga6uáóur mesta úrval fæst á Bókhlöðustíg 7. Albúm og* veg’g-jamyndir fást á Bókhlöðustíg 7. Þarfanaut hjá Einari Á. Einarsayni, Lágholti. Aíþýðufyrirlestrar Stúdentafélagsins. Annaðkvöld (sunnud.) kl. 5 e. m., í Iðnaðarmannahúsinu. Skuggamyndir frá Englandi og Þýzkalandi. í Janera minni ir að anúa sér til hr. verzlunarm. Jóns Eyvindssonar með alt er við kemur verzlun minni. Rvík 9. desbr. 1904. Th. Thorsteinsson. Atvinnu óskar nngur og áreiðanleg- nr reglumaðnr við eittbvað sem lýtar að skrift eðs reikntngi, eða einhverja aðra þokkalega vinnn; annaðhvort timavinnn eða fastavinnn. Afgr. ávisar. 1, Kveiinúr með millufesti fundið. Ritstj visar á. ----------------------1—t------------------- Til kaups og ábúðar frá 14. mai næst- komandi fæst jörðin Eyvindarstaðir á Alfta- nesi. Túnið er hæði gott og stórt og get- ur fóðrað 9 kýr; einnig eru mjög miklar útheyisslægjur. Tún og engjar er vel girt með gaddavír og járnstólpnm. Jörðin er einkarhentug til að reisa á henni mjólk- nrbú. Semja má við Þorstein Tómasson járnsmið, Lækjargötu 10, eða Jón Tómasson Grim8staðaholti. Hér með votta ég mitt innilegasta þakklæti þeim heiðruðu bændum hr. Hans Hannessyni norðanpósti og Oddi Einarssyni Kálfakoti, sem gáfu mér sína kindina hvor sem hluttekning í fjármissi minum, og bið eg guð að launa þeim. Grænuborg 4. des. 1904. _________ Hinrik Gíslason. Nýmjólk til sölu kveld og morgna á Nýlendugötu 19.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.