Ísafold - 17.12.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.12.1904, Blaðsíða 3
315 cTLcerfatnaé ur, handa konum og körlum, sem og börn um, mikiö úrval í verzlun H. P. Duus. Handa börnum og unglingum fæst mikið af dönskum bókuml bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. díartoflur (danskar) ágætar eru nvkomnar í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Nokkur eintök af » D a u m a r k <<, Familie-Almanak for 1905, meS ágætri mynd (Amageridyl) stórri, fást í bók- verzlun ísafoldarprentsm. Verð 1 kr. JSairtau bæði gott, fallegt og ó- dýrt er í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. ÁBYRJAÐIR sófadúkar og s t ó 1 a d ú k a r úr ullarjava, Ijómandi fallegir, sessuborð og margt fl. ný- komið í Fischerssund nr. 1, (Kristjánshús). GtalÍQCjUr er jólabazarinn h j á Ben. S. Þórarinssyni segir fólkið. Fvennbrjóst margar tegundir í Fisclicrssundi nr. i. Góð epli í verzlun H P. Duus. Það tilkynnist vinum og vandamönn- um, að mín ástkæra kona Anna Krist- fana Hafliðadóttir audaðist að heimili okkar 14. þ. m., eftir langvarandi veikindi. Jarðarför hennar er áform- að að farifram 27. þ. m. Húskveðjan byrjar á hádegi. Í sambandi hér við vil eg samkvæmt óskum hinnar framliðnu biðja þá, er kranz hefðu gefið á leiði hennar, að gefa heldur andvirði þeirra til sjóð- Stofnunar i liknar skyni. Þeim pening- um verður veitt viðtaka í afgreiðslu ísafoldar. Rvik (Suðurgötu 6.) 16. des. 1904. Elinai' Gunnarason Á síðasttiðnu hausti var mér dreg- ið hvitt lamb, með marki hálft af aft. h. bitar 2 fr. og likast biti aft. vinstra. Eigandi gefi sig fram. Kolsstöðum i Hvitársiðu 4. des. 1904. Kolsteinn Guðmuudsson. Tapast á götum bæjarins lítið klæði- Stykki með isaumi. Finnandi beðin að skila i Vestuigötu 45, mót fundarlaunum. Guðinundur í Nesi hefir þarfanaut i vetur fyrir 2 kr. Á yfirstandandi hausti var mér undirskrifugum dreginn svartkrimóttur lamb- geldingur með minu marki, sem er tvístýft framan hægra biti aftan hægra. Þar eg á ekki lamb þetta skora eg á eiganda þess að semja við mig um andvirði þess og markið. Kjamholtum 30. nóv. 1904. Kiríkur Jónsson. Einn eöa fleiri duglegir menn í félagi geta átt kost á að eignast gott þitsRip xneð nægum kjöruru. Skipið er ágsett, hvort heldur er til síldar eða fískveiða. Grípið tækifærið. Ritstjóri vísar á. Hafnílrðingar og nærsYeitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum ðínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði. áður en þeir kaupa aDnarsstaðar. f»að mun Óefað borga SÍg. I verzlun S. Sigfússonar við Lindargötu eru uú til miklar birgðir af alls konar vörum. Notið því tækifærið fyrir jólin. ©0®0 Álnavara er aeld með 10—20% afalætti áfram til jóla, án tillits til hins áður setta og alkunna mjög lága verðs, er var á vörunum. Hálslín og herra slifsi seljast með 20% afalætti. HÖFUÐFATNAÐUR: Hattar, harðir og lÍDÍr, húfur fleiri sortir, þar á meðal mikið af skozkum húfum, drengjahúfur og skinuhúfur (fríhaÍDar- húfur, otur- og bifur8kinn8húfur)f'”gefinn er 15% afsláttur af öllum höfuðfötum. Tilbúinn karlmannaalfatnaður selst nú með 25% afslætti. Dömu-regnkápur verða Beidar nú með 25% afslætti. Jóla-og tækifæriskort, mikið úrval, falleg og ódýr. Hér fæst hin nýja íalenzka sápa og margar tegundir af útlend- um handaápum og aeljast á 8, 10, 12, 14, 18, 20, 23 og 46 aura pr. st. |>að mun óhætt að fullyrða, að hvergi í bænum eru handaapur aeldar jafnódýrar. Mikið er til af hinu eftirapurða ódýra skótaui. Alls konar nauðsynjavörur eru ávalt til f aömu verzlun. Ágætur danskur meieriostur kostar að eina 30 aura pr. pd. Óvanalega gott og ódýrt margarine á 40 aur pd. í dunkum. Mjög mikið af leir- og postulínstaui, samt glerhúðuðum eldhúsgögnum, tvöföldum ullarkömbum og mörgu o. m. fl. Steinolíulampar og glös með niðursettu verði hvergi jafnódýrt. Margar tegundir af vindlum og tóbaki, afaródýrt. Franskir og enskir strengir eru til sölu. Ágætar danskar kartöflur ásamt fleira og fleira. ALFA LAYAL hæstu verðlaun 1904. Á heimsýning'unni í St. Louis hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm- nefnd sýningarinnar hlotið hæstu verðlaun (Grand Prize), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á aýningunui, og hefir hún þvf enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera heimsins bezta skilvinda. Aktiebolaget Separator Depot. ALFA LAVAL Vestergade 10. Köbenhavn K. Vín og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni K0NUNGL. HTRÐ-YERKSMIOJA. ll mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jnasta cföaRao, StfRri og ^anilíe. Ennfremur Kakaópúl ve af b e z t u tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Otto Monsteds danska snijörlíki I er bezt. Til jólanna. í verzlun Guðm. Olsen. Aðalstræti 6 fæst flest, er hver húsmóðir og hverb heimili þarfnast til hátíðarinnar, alt sérlega góðar vörur. Verð mjög lágt. Fljót afgreiðsla. SfCvergi Batri Raup. órónir eru ávalt keyptir hæsta verði f verzluninni »Godtbaab«- WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Binkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjoi th & Co. Til jólanna. *ffinólar langbeztir að allra dómi hjá GUÐM OLSEN. Jólagjaíir í bókverzlun ísafoldar- p r e n t s m. Bókhillur. ljómandi fallegar. Kopíupressur, rneð bókum, litl- ar, handhægar. Skrifstatív, blekbyttur, blekþurk- ur (sívalar), bréfapressur, mynd- ir, stórar og mjög fallegar. Sálmabókin, margar útg., meðal annars vasaútg., gylt f sniðum á 3 kr.; fjöldi af útlendum bókum og margt fleira. cJfíörR QarlsBerg hiun nú almenni þjóðdrykkur, fæst hjá Guðm. Olsen. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. (Bííuíunnur tómar verða keyptar hæsta verði i verzluninni »Godthaab«. sérlega vel verkað fæst hjá Guðm. Olsen. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentamiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.