Ísafold - 17.12.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.12.1904, Blaðsíða 4
316 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. kaupa margir nýja skó. Munið eftir að vandaður, lag- NÆSTU VIKU frá 19. til 24. þessa mánaðar verður talsvert af legur og haldgóður skófatnaður, á bðrn og fullorðna, er ódýrastur í Aðalstræti nr. 10. Jólagjöf mjög hentug er Hátíðasöngvar °g Sex sönglög eftir BÍra Bjarna f>orsteins- * o n; fæat hjá <Suóm. (Bísqti. AR sem eg nú hefi fengið hér talsverðar pantanir á vélum þeim aem eg befi fundið upp, — v a t n s - élæluog sláttuvó 1—þá sé eg míg nauðbeygðan til þess að fara nú til útlanda með Vestu, f þeim tilgangi að geta fengið þær pantanir afgreidd* ar svo fljótt, sem auðið verður. Sömu- leiðis leyfi eg mér að geta þess, að þeir sem eiga enn ópantaðar dælur til skipa sinna hér, eru vinsamlega beðnir um að snúa aér til herra járn- smiðs Gísla Finnssonar í Reykjavík, eða til útsölumanna miuna kring um landið. Einnig tek eg að mér að útvega handhæg slökkviáhöld, ef óskað er, og eru þá hlutaðeigendur beðnir um að skrifa mér þeim viðvíkjandi, sem eg þá tek að mér að gefa allar nauð- synlegar upplýsingar og teiknanir slökkvivélunum víðvíkjandi. Bréf má senda til hr. P. J. Tborsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Virðingarfylst Ólafur Hjaltesteð. Hafió pér gizkaö á? 60 kr. gefins. Upplýsingar á Edinborgarbazarnum. Uppboðsauglýsing. Fimtudaginn 22. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið á Laugaveg 29 og þar seldir ýmsir lausafjármunir, er teknir hafa verið fjárnámi eftir kröfu málaflutningsmanns Odds Gíslasonar, svo sem: skápur, 3 rúmstæði, taflborð, veggmyndir, mahogni, saumakassi, maskínukassi, kúffort, púff o. fl. UppboðiS byrjar kl. 11 f. h. og verða söluskilmálar birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 15. des. 1904. Halldór Daníelsson. Indverskir vindlar eru beztu jólavindlarnir í höfuðstaðn- um; hundraðið frá 7—20 krén- ur; fást a ð e i n s í verzluninni »Godt- haab'- Flöskuepli ágæt á 22 aur. pr. pd. og að eins 20 aur. þegar 10 pd. eru keypt. Appélsínur, Valencia á 5 og 6 aur- pr. st. Vfnber bezta teg. á 90 aur. lak- ari á 75 aur. pr. pd. Alls konar góðgæti á jólatré og jóla- borðið er margbreyttast og ódýrast í verzl. B. H Bjainason Til jólanna í verzlun Björns Kristjánssonar Allskonar vefnaðarvara hvergi betri né ódýrari, t. d. Kjólatau, Svuntutau Káputau, Tvisttau Stubbasirs, Karlmanna- fatatau o. m. fl. KAFFl ágæt teg. á 55 aura pundið hjá B. H. Bjartmson. *2fín, @lj Vinólar, fjölda teg. einkargott og ódýrt í verzl. B. H. Bjarnason. Tækifæriskaup. Af sérstökum ástæðum verður tveggja i ára gamalt hús, sem stendur við eina | af aðalgötum bæjarins og kostaði | um 7000 kr., selt fyrir 6000 kr., eða ! með 1000 kr. afslætti, gegn því , að kaupandi taki að sér nál. 3000 kr. veðskuld, sem afborgast á rúmum 20 árum, og greiði eftirstöðvarnar, 3000 kr., á þrem árum. Gott veð verður kaupandi að láta í té, enda fást þá máske enn rýmri borgunarskilmálar, því betri sem veðið er tryggara. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu bréfi merkt: »Hús 6000« til ritstj. ísafoldar fyrir 'árslok. Húsið er vel vandað, bæði að efni og smíði. Sælgæti tiljólanna Jordbær — Kirsebær — Ribs — Blommer — Hindbærgelá — Ribsgelé — Hummer — Sardiner — Lax — Leverpostej — Boeufcarbonade — Asparges — Fine Ærter — Gulyas — Pears — Apricots — Apples o. s. frv. Hveiti — Strausvkur — Rúsínur Kardemommur — Gerpúlver og annað sem með þarf í jólakökurnar- Mikið úrval af hálslíni og slaufum — Göngustafir. Fínar sápur og ilmvötn. Mikið af fallegum munum hentugum til jóla- gjafa O. m. m. fl. f verzlun H. P. Duus. Gull- og- sifurstássi, nikkel- og plett- vörum selt með mjög miklum afslætti á jólabazarnum í Aðalstræti nr. 10. Soít tccRifœri til aó Raupa aigufagar jólagjafir Jyrir litió voró. MUNIÐ ÞAÐ að þér kaupið hvergí annarsstaðar eins góðar jóla- gjaflr eins og í vefnaðarvörubnð TH. THORSTEINSSON INGÓLFHVOLI. Nýkomið með Vestu: Svart silki í svuntur — Höfuðsjöl — Lér- eft — Enskt vaðmál — Lífstykki — Tvisttau — ít. Klæði — allsk. Silkibönd — Leggingabönd úr silki og bómull — Sokkar — Stumpasirz — Nankin _ Muselinsefni frá 19 au. al. — þráðarhanzkar, Skinnhanzkar — Barnahattar— Vetrarkápur fyrir fullorðna — Regnhlífar — Millipils — Rúmteppi, misl. og hvít — Belti — Chifonskragar — Saumakassar m. m. Allar vðrurnar eru að vanda seldar með óheyrt lágu verði. Reykvikingar. Munið eftir að verzlun Einars Árnasonar hefir margt gott og þarflegt til jólanna. Spil og kerti þurfa allir að fá fyrir jólin og er bezt að kaupa þau hjá Jes Zimsen. HStee ISTJCRNI Cfo. * I STJKRNI ** t STJERNI 9'* * * p3 3STICRNB ^P'iargarim B er aftiö öen 6eóste. HIÐ alþekta og ágæta hang- iðkjöt frá Eyrarbakka er reglulegur jólamatur, og fæst hjá c7es Sjimsen. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar Kinosol-sápan frœga 10 aura sápan eftirspurða og margar aðrar sáputegundir, sem reynslaa hefir sýnt að eru góðar, fásb hjá Jes Ziinsen. Steinolíu- vélarnar s kv. komDar aftur í verzlun Einars Árnasonar. EIMREIÐÍN. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Jóla- og Nýárskort i Fischerssundi nr. 1. Glansmyndir fyrir börnin fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. v.. T ERZLUNIN Godthaab hefir með V e s t u fengið mikið af ýmsum þarfavörum til hátíðanna, þar á með- al Epli, Vínber, Appelsínur o. fl. o. fl. Fundist hefir göngustafnr neðan til við Hafnarstræti; vitja m4 til Asgeirs Asmunds- sonar, Stóraseli. Fundist hafa peningar í afgreiðsla Gnfnhátsins »Reykjavik«; róttur eigandi vitji þeirra þangað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.