Ísafold - 03.01.1905, Page 1
Kemnr nt ýmist einn sinni etln
tvÍBV. í vikn. Yerð árg. (80 *rk.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
1 l/s doll.; borgist fyrir miðjan
’úli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD
Uppsögn (skrifleg) bnndin við
iramót, ógild nema komin bó til
átgefanda fyrir 1. október og kanp-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austurstrœti 8.
KXXII. árg.
Reykjavík þriðjudaginn 3. janúar 1905
1. blað.
íl 0. 0 F. 86I68V2.
Gnfabáturinn Reykjavík
fer npp í B o r g a r n e 8 5., 12. og
27. janúar, 6. og 23. febrúar, 6.,
14. og 21. marz, en suður i Kefla
vík m. m. 16. janúar, 14. febr.,
10. og 24. marz. Báturinn kem-
ur við á Akranesi í hverri Borgar-
fjarðarferð.
ySý- Per alt. af kl. 8 árdegis
héðan.
Nýir kaupendur að
ÍSAFOLD
32. árg , 1905,
sem kostar sama og áðnr, 4
kr-, og verður
20 artiir síórar,
fá í kaupbæti sögurnar
Heljar greipar,
í 2 bindum
Og
Fórn Abrahams
í 3—4 bindum
jafnóðum og út kemur,
um 50 arkir alls.
í>enna stórkostlega kaupbæti fá all-
ir skilvísir kaupendur, nýir og gamlir,
um leið og þeir borga blaðið og vitja
hans eða láta vitja.
Sjálft er blaðið isafold alt að því
helmingi ódýrara, árgangurinn, en önn-
ur innlend blöð flest, eftir efnismergð.
IS" Forsjállegast er, að gefa sig
fram sem fyrst með pöntun áblaðinu,
áður en upplagið þrýtur af sögunum.
J>etta eru hin langmestu vildarkjör,
sem n o k k'u r t ísl. blað hefir n o k k-
u r n t í m a boðið.
í S A F 0 L D er landsins langstærsta blað
og eignlegasta í alla staði.
í S A F 0 L D er þó ekki dýrari en snm
önnur hé.rlend blöð, sem eru ef til v 11 full-
um fjórðuugi minni árgangurinn.
í S A F 0 L D er þvi hið langódýrasta
blað landsins.
í S A F 0 L D gefur þó skilvísum kaupend-
um sinnm miklu meiri og betri kaupbæti
en nokkurt hérlent blað annað.
í S AF 0 L D gerir kanpendnm linum sem
allra-hægast fyrir með þvi að lofa þeim
að borga 1 innskrift hjá kaupmönnum hvar
sem því verðnr komið við.
Í S A F 0 L D er og hefir lengi verið kunn
að því, að flytja hinar vönduðustn og
beztu skemtisögur.
í S A F 0 L D styðnr öfluglega og eindreg-
ið öll framfaramál landsins.
í S A F 0 L D stendur djarflega á verði
fyrir réttindum landsins.
í S A F 0 L D er fús til góðrar samvinnu
við hvað landstjórn sem er, þá er rækir
skyldu sina og vinnnr dyggilega að fram-
förum landsins.
í S A F 0 L D vitir hins vegar mjög ein-
arðlega og skörnlega hvers konar misferli
i stjórn landsins, hvort heldnr er af þingsins
hálfn eða umboðsstjórnarinnar, æðri em-
bættismanna eða lægri.
Eftirmæli ársins 1904.
Hagsældarár til lands og sjávar yfir-
leitt. Býsna- sein sumarkoœa norðau-
lands og austan einkanlega varð ekki
að verulegu meini, þótt óvænlega á
horfðist í svip og illa væri almenning-
ur undir það búinn þar, eftir fádæma
óþurkasumar. |>au vorharðindi hertu
þó á vesturförum, sem urðu í meira lagi.
Grasár í bezta lagi víðast um land
og Dýting góð. Haust hrakviðrasamt
mjög. Vetrarfar mjög meÍDhægt til
ársloka.
Sjávarafli góður á þilskip. Afbragð
á opin skip í Vestmanneyjum. Við
Faxaflóa suuuauverðan dágóður, það
lítið hann er stundaður nú orðið. Býr
við ísafjarðardjúp.
Síldveiði strjál og .stopul við Aust-
firði; en mikil við Eyjafjörð og Siglu-
fjörð.
Verzlun hagfeld landsmönnum. Fisk
verð hærra eu dæmi eru til full 20
ár samfleytt.
Búuaðarframfarir jukust víðast um
land. Smjörsala til Englands fór enn
mjög í vöxt.
Hlntabankinn langþreyði tók loks
til starfa á miðju ári eða nokkuru fyr
hér i höfuðstaðnum og þrem mánuð-
um síðar í hinum kaupstöðunum öll-
um þremur. Hann hefir gert meiri
verzlun á þeim stutta tíma eu lands-
bankinn gerði 6—8 árin fyrstu eftfr að
hanu var stofnaður. Má af því marka,
hve hans var brýn þörf orðin.
Annar stórviðburður ársins hér er
upphaf inulendrar stjó*,nar á því önd-
verðu. En raikið rnein er það á
hennarráði, hve ósýnt henni.hinni nýju
stjórn, virðist vera um að stjórna vel
og viturlega, réttlátlega og hlutdrægn-
islaust. Sá mun vera og verða nær
einróma dómur óháðra manna, þeirra
er um iandsmál hugsa eða fjalla hér
á landi. En minst eða alls ekki
jafnvel er það stjórnarskránni nýju að
kenna eða stjórarfyrirkomulagi þvl, er
húu ætlast til.
Téðri landstjórnarbreyting fylgdi nið
urlagning landshöfðingaembættisins
samtimis, og amtmannaembættanna og
landfógeta á áliðnu ári.
Neárri lá, að landið fengi stóráfall
af háskalegri laudfarsótt, mislingum,
er olli á öldiuni sem leið tvívegis
(1846 og 1882) meiri manndauða en
nokkur sótt önnur, auk stórmikils
verkatjóns. En svo er fyrir að þakka
miklu betri lögum en þá, sæmilegri
framkvæmd þeirra, eftir það er voð-
inn var orðinn fullkunnur, og síðast
en ekki sízt miklu meiri gaumgæfni
almennings við viturra manna ráðum
og fortölum, að sótt þessa tóksfc að
hefta áður en hún gerðist víðförul að
mun.
Tveimur miklum ágætiamönnum hér-
lendum áttum vér á bak aðjsjá árið sem
leið, lítið meira en miðaldra, þeim Páli
amtmanni Briem og Birni Jenssyni
kennara, auk vísindamannaöldungsins
Jóns forkelssonar.
Bæjarvatnsveitan.
fað mál, hin fyrirhugaða bæjarvatns
veita í Beykjavík, hefir legið í þagnar-
gildi i blöðum á annað missiri. En
er þó engan veginn dottið úr sögunni.
|>að er öðru nær, sem betur fer.
þar var síðast frá horfið, er ger*
var helzt ráð fyrir, að fá þyrfti vatns-
birgðir handa bænum alla leið innan
úr Elliðaám. En þó skyldi reyna
fyrst, hvort frágangssök væri að ná
í vatn nær bænum, — reyna það
með borunum alldjúpt í jörðu hér við
Eskihlíð helzt. Til þess þóttu litlar
líkur, að slíkt kæmi að haldi, með
því að hér mutdi vera hraunhella
undir eða blágrýti (neðBt), hversudjúpt
sem grafið væri. En réttara þótti þó,
að leita af sér allan grun, áður en
lagt væri út í hitt stórræðið, að flytja
hingað Elliðaáruar eða nokkuð af þeim.
Bæjarstjóru veitti því 5000 kr. til
boranatilrauna og skrifaði því næst
Mariu8 nokkrum Knudsen í Óðinsvé,
frægum verkfræðing, bezta manni í
Danmörku til slíkra hluta og þótt
víðar sé leitað. Hann lánaði hingað
dugandi borunarmann, Hansen að
nafni, roskinn og reyndan vel við slik
störf, ásamt hæfilegum borunaráhöld-
um. Hann kom hingað fyrir þremur
mánuðum rúmum og tók þegar til
starfa, norðan undir Eskihlíðartagli,
þar sem eru 65J/4 fet niður að sjávar-
máli.
Tóma hraunklöpp hitti hann fyrir
langa leið niður, grástein, eins og hér
er ofan jarðar, þar til er komið var 20
fet niður fyrir sjávarmál, eða um 85
fet alls.
En þá varð fyrir það, sem ekki hafði
verið við búist, sem sé sandlag all-
þykt, 11 fet, og því næst upphaf á
leirlagi, sem brátt þraut áhöld til að
komast til muna niður í, ekki lengra
en 372 fet. f>ú var komið 99x/2 fet
niður frá vfirborði jarðar eða rúm 34
fet niður fyrir sjávarflöt, f>ar við
stendur, og bíður nýrra áhalda full-
komnari, nú með miðsvetrarferð.
En hvað er þá að segja um vatns-
lind þarna?
f>að, að vatns fór að verða vart
þegar er komið var 6 fet uiður, og
hefir hafst upp úr holunni, sem er 3
þuml. á vídd, sem svarar 1000 tunn-
um á sólarhring, með dælu, sem stend-
ur ofan jarðar. f>á lækkar vatuið um
20 fet, en lengra nær ekki slík dæla
til, þ. e. 26 fet alls. En það er tal-
in algild regla, að því meira sem vatn-
ið er lækkað, því meira eða örara
kemur það upp. |>að er með öðrum
orðum, að hafist upp 1000 tunnur á
sólarhring, ef vatnið er lækkað 20 fet,
þá koma 2000 tunnur upp, ef það er
lækkað 40 fet, o. s. frv.
Vatnsmegn f borunarholunni óx að
mun þegar kom niður úr hraunklöpp-
inni og niður í sandlagið, en því meira,
eða nær því um helming, er leirlagið
tók við, síðustu 3 fetin.
Hraunklöppin er ekki samföst hella,
heldur eruörþunn sandlög í henni hér
og þar, einkum á tveimur stöðum,
svo sem 2 þuml. þykt hvort. |>ar
eru því dálitlar vatnsrásir, auk þess
sem klöppin er öll óþétt nokkuð, þ. e.
með sprungum og glufum. Með þessari
tilraun þykja þá vera fengnar líkur
fyrir, að fást muni sem svarar 3000
tunnum á sólarhring upp úr einni holu,
slíkri sem hér hefir boruð verið. Og
séu gerðar 2 aðrar eins með líkum ár-
angri, eru þar komnar 9000 tunnur á
sólarhring, enþað er meira en 1 tunna
á mann alira bæjarbúa, og þykir þá
mikið vel búið að vatnsforða, margfalt
betur en nú gerist.
Borunarmaðurinn er ekki iðjulaus,
meðan beðið er eftir hinum nýju verk-
færum, heldur tekur nú til að bora
á 1—2 stöðum öðrum í grend við
fyrstu holuna. Slíkar vatnsleitarhol-
ur þurfa hvort. sem er að vera jafnan
ekki færri en 3 hver nálægt annari,
sín í hverri átt, til þess, að komast
fyrir, í hverja átt vatnsrenslið stefnir
niðri í jörðinni og hvernig því er hátt-
að. Sýni það sig þá, ef tæmd er
fyrst ein holan, að minna kemur upp
úr hinni næstu, þá liggja þær báðar
niður í sömu vatnsæðina (lindina), og
verður því að bora (grafa) til hliðar
við þá stefnu, ef sæta skal nýrri lind.
Vatnið, sem komið hefir upp úr
þessari einu holu, er afbragðsgott,
ákaflega hreint og tært. Helgi Pét-
ursson jarðfræðingur heldur að það muni
vera 100 ára gamalt eða meira, þ. e.
100 ár síðan er það kom úr skýjunum.
|>að hefir því haft tíma til að síast,
og er líklega langt að komið, of-
an úr landi.
það er 9 stiga heitt, er það kemur
upp, og segir borunarmaður það vera
heldur meiri hita eu vanalegt er ella
jafndjúpt í jörðu.
Ekki þarf þó að kvíða því, að vatnið
verði ekki fullsvalt til neyzlu, er þar
að kemur. |>ví verður safnað fyrir
í geymsluþró uppi á Skólavörðuhæð, áð-
ur en því er veitt inn í bæinn. f>ar
kólnar það til hlítar.
Leiðin er þá sú með vatnssóknina
handa hænum, ef alt fer eins og til
er ætlast, að gufudælur ná vatninu
upp úr jörðunni og knýja það upp á
hæðina (Skólavörðuhæð), eu þaðan
rennur það sjálfkrafa eftir málmpíp-
um um allan bæinn og inn í hvert
hús, lágt og hátt, alt hvað ekki er
hærra en geymsluþróin liggur. f>ar
verða því út undan að eins efri íbúð-
ir í húsum uppi á sjálfri Skólavörðu-
hæð, svo og ef til vill efstu húsin
upp á Landakotshæðinni.
Ef geymsluþróin verður höfð ofan-
jarðar á Skólavörðuhæð (vatnsturn)
eða sett á Eskihlíð, sem vel má, þá
getur vatnið ruDnið efst upp í hæstu
hús í bænum hvar sem þau standa.
Lánist að ná vatni handa hænum
með þessum hætti, þarf engar tjarn-
síur til að hreinsa það, með því að
það getur ekki hreinna verið en eins
og það kemur hér úr jörðunni. f>að
er mikill sparnaður.
Talið er ekki ólíklegt, að nota megi
steinolíugangvélar í stað gufuvéla til
að ná vatninu upp, og jafnvel vind-
mylnur með steinolíugangvélunum, til
sparnaðar.
Hvenær þetta verður komið alt í
kring, ef vel gengur.
Borunum lokið f vor líklega. En
þá þarf svo sem þriggja mánaða tíma