Ísafold - 29.04.1905, Síða 3

Ísafold - 29.04.1905, Síða 3
91 Utsæðishafrar hjá Jes Zimscn. Margarine margar tegundir, þar á meðal gott marg-arine á 35 a. pd. fæst að eins i Liverpool. Gott verð á pípum hjá Jes Zimsen. FORTUNA er nútímans vandað asta vinda. og bezta skil- Kennara vantar virT barnaskóla flafna- hrepps. Umsóknir um starf þetta sendist Katli Ketilssyni í Kotvogi. Ötsæðiskartödur hjá Jes Zimsen. 2 herbergi á góðum stað í bænum með húsbúnaði óskast til leigu frá 14. mai. Menn snúi sér til Jakobs Jónssonar Yestur- götu 28. Alls konar emailleradar vðrnr ern nýkomnar til Jes Zimsen. 2—3 herbergi fyrir familin óskast frá 14. n. m. Vindingamaskínur þvottabalar og vatnsfötur hjá Jes Zimsen. Steinoiíuniaskínur eru nú sérlega ódýrar hjá Jes Zimsen. Brent og malai kaffi blandað með java-kaffi, fæst i Liverpool. Appelsínur hjá Jes Zimseii. ti'Stee X STJCRHI ÍSTJtRHE ♦ <7. < J*[ar(jariÉ? er aCtió öen Seóst'e Hús til kaups eða leigu. Til kaups eöa leigu er vandað hús á Seltjarnarnesi, og er laust til íbúðar næstkomaudi 14. maí. Húsinu fylgir góð lending, agæt vergögrt til fiskverk- unar, sömuleiðis góðir jarðeplagarðar, sem gefa af sór 25—30 tunnur af jarðelpum i meðalári. Semja má við Jón Jónsson Melshúsum Gummihælar eru þægilegir. Gummihælar spara mikla peninga. Gummihælar af beztu tegund fást hjá Jes Zimsen. Skinke, reykt síðuflesk, servelat-, spege- og salomi-pylsur, ennfremur niðursoðin matvæli og ávextir fæst nú nýtt og mjög ódýrt i J. P. T. Brydes-verzlun í Reykjavík. Tækifæriskaup á Rarlmannsfainaéi Og ensfium fíúfum er hjá Louise Zimsen, Hafnnrstrœti. Stereoskóp og í jöldi af tilheyrandi ágætum myndum, harmonikur, munnhörpur, barómeter, klukkur, kíkjar, stækkunargler, gler- augu og ótaimargt fleira fæst nú alveg nýtt og með óheyrt lágu verðií J. P. T. BRYDES-verzlun í Reykjavik. cffíifílar Sirgéir af margs konar vel völdum, smekklegum vörum, svo sem: Rúmteppi, hvít og mislifc, ódýr Ullarteppi — Silkibönd, margs konar — Blúndur, gott úrval — Vasaklútar, karlmanns og kvenmanns — Lífstykki — Stráhattar — Axlabönd — Herða- SJÖl, sérlega fallegt úrval — Svuntu- tau — Flónel — Léreft — Nankin — Tvisttau — Kragar, á fullorðna og börn — Hökusmekkir — Hálsklútar — Besætningsbönd — Barnasvuntur — Bjóstnálar — Hriugar — Fingurbjargir — Pappírsborðar á hillur o. m. fl. eru nú nýkomnar í verzlun LOUISE ZIMSEN, Hafnarstræti. Congo-te, — Choeolade, margar nýjar og góðar tegundir af haffl, fæst nú bezt og ódýrast í J. P. T. BRYDES-verzlun i Reykjavik. Innlend velnaöarvara LOUISB ZIMSBN Hafnarstræti 22 hefir útsölu á tauum frá klæðaverksm. IÐ UNNI. Alls konar öl, vindlar, vindlingar, reyktóbak, munntóbak og rjól nýkomið í J. P. T. Brydes- verzlun í Reykjavík. Byggingarvörur. Cement. Málaravörur. Loftrósettur. Reyr. Carbolineum. Hurðarskrár, hurðarhúnar, hurðarhjarir. Gluggahjarir alm. og galv Hurðarlokur. Huröarfjaðrir. Kantlokur. Forstofúrúður. Gluggagler. Stifti. Skrúfur. Kítti. Lím. Pappi. Tapet. Tapetlistar m. m. fl. Odýrast i verzlun Uppboðsauglýsing. íbúðarhús tilheyrandi dáuarbúi Finus heitins Vigfússonar standandi á verzl- unarlóð Eskifjarðar, verður selt við 3 uppboð miðvikudagana 28. júní, 12. og 26. júlí næstk. kl. 12 á hádegi. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin hér- á skrifstofunni, en hið þnðja á eign- inni. Söluskilmálar verða til staðaráupp- boðunum. Skrifstofa Suður-Múlasýslu. Kskifirði, 22. marz 1905. A. V. Tulinius. Margarine billegast á Laugavegi 63.‘ Grænsápa billegust á Laugavegi 63. Rulla billegust á Laugavegi 63. Margt fleira er til, með góðu verði, á Laugavegi 63, er síðar verð- ur auglýst. I»ar sein verzlunin Edinborg á Akranesi hefir nú fengið mikið af alls konar álnavöru • og ýmsum smávarningi fyrir utan allar sínar matvöru- hirgðir og aðrar nauðsynja- vörur, þar á meðal: Salt, kol og timbur, — þá vonar hún nú að geta fullnægt öllum sinum viðskiftavinum nær og fjær, og rnuuu þeir brátt reyna, að það borgar sig betur, bæði hvað vöru- gæði og verð snertir, að skifta eingöngu við hana, heldur en aðrar verzlanir í Borgarfjarðarsýslu, og þar þar sem hún er nú birgari og marg- falt fjölskrúðugri en áður, þá sparar hún mönnum að öllu hinar hættulegu og dýru Reykjavikurferðir. Einnig á verzlunin von á skipi með timbur og alls konar byggingar- efni í næstkomandi júnímánuði. Virðingarfylst JSúév. fJCqfFiéason verzlunarstjóri. Undirskrifaður tekur að sér að semja kaupsamninga, afsalsbréf, veðbréf, scefnur, sáttakærur o. m. fl. — Einnig að innheimta skuld- ir fyrir kaupmenn, iðnaðarmenn o. fl. hér í bænum. Reykjavík, 28. apríl 1905. Gr. Gruðinuildsson skrifari. Uppboðsauglýsing. Húseign dánarbús Ólafs Ásgeirsson- ar á Nes-Ekru í Norðfirði verður seld við 3 uppboð föstudagana 2., 16. og 30. júní næstkomandi. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar á Eskifirði og byrja kl. 12 á hádegí, en síðasta uppboðið á eign- inni kl. 2 eftir hád. Söluskilmálar verða til staðar á uppboðunum. Skrifstofa Suður-Múlasýslu. Eskifirði, 22. marz 1905. A. V. Tulinius. Kartöflur billegastar á Laugavegi 63. Til J. P. T. BRYDES-verzl. í Reykjavík eru nykomin ógrynni af alls konar vörum, svo sem: fataefni mjög ódýr, sjöl, kjólatau, enskt vaðmál, flauel, tvisttau, silkibönd, sirz, borðdúkar, rúmteppi, lífstykki, sólhlífar, regnhlifar, hanzkar, hálslin, hattar og húfur. Auglýsing frá heilbrigðisnefndinni. Samkvæmt 6. gr. heilbrigðissam- þyktarinnar er hér með skorað á alla þá, sem eiga íbúðarhús hér í bænum er þeir eigi búa í sjálfir, að tilkynna heilbrigði nefndinni fyrir 20. maí næst komandi, hverir séu húsráðendur í þeim húsum. Fyrir hönd nefnarinnar. Bæjarfógetinn í Bvík, 18. apríl 1905. Halldór Danielssort. Göngustafir, beizlisstengur, istöð, keyri, svipusköft ljómandi falleg og ógrynnin öll af alls konar smiðatólum nýkomin til J P. T. BRYDES- verzlunar í Reykjavík. Brjóstsllm. Eftir að hafa brúk- að 4 flöskur af hinu nýja bætta seyði af Elixírnum get eg vitnað það, að hann er helmingi sterkari en hann var áður og hefir linað þrautir mínar fljótar og betur. Vendeby, Torseng. Hans Hansen. Magakvef .... leitað læknis- hjálpar árangurslaust og varð alheill af því að neyta Elixirsins. Kvisle- mark, 1903. Julius Christensen. Vottorð. Eg get vottað, að Elixírinn er ágætt meðal og mjög n}Ttsamur fyrir heilsuna. Kaupmanna- höfn, marz 1904. Cand. phil. Marx Kalckar. Kina Lífs Elixír er því aðeins ekta, að á einkennismiðanum sé vörumerklð, Kinverji með glas í hendi og nafn verk- smiðjueigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn — Kobenbavn- og sömu- leiðis innsiglið í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt flöskuvið hendina innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Lax- og silungSYeiði-áliöld stengur, hjól, línur, girni og önglar; ennfremur alt tilheyrandi þilskipaútgerð: manilla, biktóg, verk, línur, blakkir, bátsræði, mastursbönd o. fl. o. fl. ættu menn að skoða — áður en þeirfesta kaup annarstaðar — i J. P. T. BRYDES-verzlun i Reykjavík. Inniloua þökkiun við undir- irskrifuð öllum þeim, er sýndu okkur iiluttekningú við jarðarför móður okkar og tengdamóður, Pórdísar sál Ó- lafssóttur, Guðrún Brynjólfsdóttir \ Jón Jónsson Einar Brynjólfsson ■Þórunn Hansd. Ragnh. Brynjólfsdóttir Guðm. Olafsson. Alls konar pletvörur, emaléruð ílát, postulín og leirvörur nýkomið í J. P. T. BRYDES-verzlun i Reykjavík.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.