Ísafold - 29.04.1905, Side 4

Ísafold - 29.04.1905, Side 4
92 ALVA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. Lífsábyrgðir. Til manna út um land. Það er flestnm mönnum stórmikið nauðsynjamál að tryi;gja líf sitt. Hafið þér fyrir einhverjum að sjá, er það slrylda yðar að húa svo ve! i haginn fyrir þá sem hægt er, þannig, að þeir, ef þér fallið frá, þurfi ekki að komast á kaldan klaka. Ur þessu bæta lífsábyrgðirnar. Með þvi að leggja eitthvað lítið af mörkum árlega, getur maðnr trygt ættingjum eða ástvinum sínum fyrirtaks styrk við dauða, eða þegar maður verður sjálfur aldraður og kemst úr færi að geta veitt þeim aðhlynningu. En það er ekki xama, hvaða f'élagi maður kaupir tryggingu i. Taflan sem hér fer á eftir, sýnir, að munurinn á iðgjöldum til félaganna er ekki litill, hvað sum þeirra snertir. Árlegt iðgjald fyrir 1 fsáhyrgð með hluttöku í ágóða («Bonus») er i: -Aldur við tryggingu: 26 27 28 29 30 32 34 36 UAN................. Statsansta’ten...... Mundus.............. Hafnia.............. Nordiske af 1897... . Brage, Norröna, Ydun, Hygæa, Norske Liv Nordstjernen, Thule.. Standard ........... Sur................. i(i,bs .6,90 10.95! 18,40 18,4U; 18,60; I9,10| ‘22,10 •21,88 17.39! 17,94 18,54 1770 18.10 18,70 17,40 17,95 18,55 19,00 19,60 20,30 19,00119,60 20,30 19,lo|l ',60l20,20 19,60(20, IOi20,60' 22,70 23,30,22,90 22,50 g3,17 23,7^! 19,16119,82 19,40 2.,,10 19,15 19,85 20,9021,60 20,90Í 1,60 I 20.80Í21.40 21,20121.80 24,50(25,10, 24,3825,00 . 1,21 Í2 ,74 21,,0 23 30 2. .30; 22,90 23,10 24,70 23.10Í24ytO: 22,7024.20 23,00124,4u| 2 .,40 27.90' 26,ö8 27,96! 24,46:26,36 25,20 27.. 0 24,70 26,70 26,50 28,50 2‘-'50,28,50 ! I 25,80|27,50 25,IjO 27,60 29,50131,30 25,63 31,50 28,49 29.60 28,90 30,80 1.0,80 -9,50 29,10 33,20 63 46 Pélaglð Dan er, eins og ineun sjá, langódýrasta félagið. Og jafngott hinum félögunum er það þó. Auk þess veitír það bitidiiidisinðnnnm, sem tryggja lií sitt, sérstök hlunnindi. Allar frekari upplýsingar viðvikjandi félaginu og leiðbeining við liftryggingu gefur aðainmhoðsmaður Dans fyrir Suðnrland, Davið Östlund, Þingholtsstræti 23, Reykjavik. Köbenhavns stolefabrik Vestergade 107 C. Vér leyfum oss aS mæla með vorum orölögðu stólum úr eik og beykitró einkum við trésmiði og húsgagnasaia. Verðlisti með tnyndum seudur ókeypis ef um er beðið. Hr. Uhrmager P. Hjaltested, Pteykjavik. har vi overdraget at repræsentere vort Firrna for Island. Provepiano staar til Eftersyn hos Hr. Hjaltested. Kjobenhavn i Marts 1905. Herm. N. Petersen & Son. Flygel- og Pianofabrlk. Við aiia islenzka bókbindara mæli eg fram með mínum miklu birgðum af verkefni og áhöldum fyrir bókbindara. Agætar vörur. Fljét afgreiðnla. L,ágt verð. Þeir, sem þurft að panta sér brennivín og annað áfeng’i, vindla og húsg’öffn, eru beðnir að muna eftir þvi, að liverg’i fást eins g ó ð k a u p á þessum vörnm og hjá Ben. S. Þórarinssyni. Sent íarmgjaldsfrítt með strandskipnm, nái pöntunin minst 6—10 kr. YIRING-PAPP ANN þekkja orðið flestir á íslandi hvað er. f>e*r sem enn eru ekki búnir að reyna alls hans góðu kosti, þyrftu sem fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er 8á langbezti Og odýrasti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekst. Viking innifelur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tiibúinn úr verulega góðu eíni og sérlega vel »asfalteraður«, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna. Víking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt hann, vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Víking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategundum; hin sívax- andi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 1903 seldust 2000 rúllur og árið 1904 3,800 rúllur. Bn þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppinauta að láta stæla hann með lakari eftirlíkingum, sem kaupendur þurfa að vara sig á. V í K I N G er að eins búinn til fyrir verzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eins ekta, ef hver rúlla ber verzlunarnafnið GODTHAAB REYKJAVÍK. Beykjavík 9. des. 1904. Virðingarfylst Thor jensen ALFA LAVAL Eí’tir tilraunum þeini og rannsóknum, sem gerðar voru 1904 með ýmsar skilvindur á hinni konunglegu sænsku búnaðartilraunastofnun í Alnarp, sést það á nýlega birtri skýrslu frá landbúnaðarstofnuninni, að ALFA VIOLA skilvinidan er fremst þeirra allra að skilmagni, með því að hún skilur mjólkina svo vandlega, að ekki er eftir nema 0,09% (bls. 81 og 82).' En^hverju það munar, sést á því, að sá maður, sem notar Fenixskilvindu, en hún skilur lakast eftir sömu skýrslu, 0,28 % og 0,31 % (sjá bls. 81 og 85) t a p a r d a g 1 e g a m i n s t c. 1 p u n d i a f s m j ö r i á ekki meiri mjólk en aðeins 500 pundum á dag, eða 365 pundum af smjöri á ári hverju. Perfect vildi ekki láta reyna sig. Það á því ekki að vera neinn vandi að velja, hvaða skilvindu maður á að fá sér, því hver vill f 1 e y g j a frá sér daglega 1 pundi af smjöri? Reynið þegar. Hvað vanhagar yðurum núna? Pappa, pappír, skinn, shirting, leður, fíletta, vélar ? — Á eg jafnframt að senda yður sýnishorn af því, sem yður iangar til að sjá og eignast.? HINRIK KALKAB, Köbenhavn, Pilestræde 52. Hið margþráða Consumchokolade frá Galle & Jessen fæst nú hjá Jes Zimsen. Kaflrauö og tekex með Lauru I7./4. 35 mismunandi teg. Bezt og ódýrast i verzlun cS. úC. c&/ arnason. ALFA VIOLA skilvindan fæst: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Gunnari Einarssyni, á Eyrarbakka hjá hr. Gesti Einarssyni, í Stykkishólmi hr. S. Halldórssyni. Aktiebolaget Separators Depot AEFA LAVAL Vestergade 10, Köbenhavn K. Saumavélar! Saumavélar! Kaupið ekki saumavélar fyr en þér hafið litið á vélarnar í Ingólfshvoli. Ólieyrt ódýrtT Saumavélar á 30 kr., með kassa 36 kr. Saumavélar með tvöföldu snúningshjóli, með kassa 44 kr. Saumavélar stígnar, með kassa 60—90 kr. Salt (úrsalt) mjög ódýrt fæst i Liverpool. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að móðir okkar Þorgerður Clausen andaðist 27. þ. m. og fer jarð arför hennar fram næstkomandi mið- vikudaginn 3. mai kl. ll'/2 frá heimili hennar Hverfisg. 55. Reykjavfk 28. april. Bðrn hlnnar Iátnu.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.