Ísafold - 28.06.1905, Page 4
156
ÍSAFOLD
MT ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
PLIDM ÍBOBB ISLAHDS
kunngerist hérmeð, að ný sölubúð er opnuð í húsi hr. Eyjólfs úrsmiðs Þor-
kelssonar, nr. 6 við Austurstræti, og er verzlunin nefnd:
Sápuverzlunin í Austurstr. 6, Reykjavík.
Þar er seld sápa og flest annað er þarf til þvotta og hreinsunar með
verksmiðju- og stórsöluverði, þótt í smásölu sé.
Hér fer á eftir verð á nokkrum vörutegundum, og sést á því, að það
munar nál. fjórðungi verðs að kaupa þessar vörur i Sápuverzluninni í Austur-
stræti 6.
Að eins góðar vörur seldar.
Græn olíusápa nr. i . . pd. 14 a. Lútarpúlver, bezta teg. . pd. 20 a.
Brún do. - i . . — 16 - do. í lausri vigt . . — 18 -
— kristalsápa - i . . — 18 - Sápuspænir í öskjum . . — 35 -
Hvít þvottasápa . . . — 12 - Risstífelsi (Remy) . . . — 31 -
— kókossápa . . . . — 15 - Toilet Affald .... — 40 -
Marseillesápa . . . . — 25 - Mjög margar tegundir af handsápu,
Salmíak-terpentínusápa . — 29 - Vé ódýrari en alment gerist.
Ekta pálmasápa . . . . - 38 - 11 m v ö t n, fjölmargar tegundir,
Marmoreruð sápa . . . — 29 - svampar, greiður, burstar, hárspennur
Perfektionssápa, extra . • — 35 - og m. m. fleira, alt mjög ódýrt.
Sóda, fínn kristals . . • — 4V2 - Ytnsar teg. af skósvertu, ofnsvertu
Bleikjusóda .... . — 8 - 0. s. frv., miklu ódýrara en annarsstaðar.
Munið eftir
Sápuverzluninni í Austurstræti 6.
Stórsöluverð í smákaupum.
Siguréaréóttir.
Skipstjórar og útgerðarmenn!
Ef þér þurfið að fá dælu í skip yðar, leyfi eg mér að benda yður á
hina e i n k a r-h e n t u gu og afaródýru Colonialdælu, sem áreiðan-
lega er bezta dælan. Hún er kraftmikil, vinnur fljótt, en er þó
alls ekki erfið, eíns og vottorð hr. skipstjóra Magnúsar Magnússonarber
með sér.
Colonialdælunni er sérlega auðvelt að koma fyrir, og þarf hún
aðeins lítið rúm.
Yirðingarfylst
G. Finnsson.
V7ottorð:
Eg undirrítaður hefi nú í sex vikur brúkað vatnsdæluna Colon-
ial, sem hr. G. Finnsson í Beykjavík hefir til sölu, — á skipi mínu Bagn-
heiði, og hefir hún reynst mér s é 1 e g a vel, svo mér er sönn ánægja að gefa
henni hin beztu meðmæli mín. Aðalkostir dælunnar eru: að hún vinnur
fljótt, er ekki erfið, en þó mjög kraftmikil. Mitt álit er, að
nefnd dæla flýti ákaflega fyrir fiskverkun um borð, og auki mjög mikið þrifn-
að, eða þannig hefir hún reynst mér.
Beykjavík 15. maí 1905.
cfllagnús cffiagnússon
skipstjóri.
Þótt þér tarið í austur og vestur
um allan bæinn, og leitið fyrir yður, þér munuð altaf koma aft-
tir í vefnaðarvörubúðina að Ingólfshvoli
og1 kaupa þar.
Mest, bezt og ódýrast úrval af alls konar vefnaðarvörum
Gullkapsel
með karlmannsmynd og hárlokk hefir
týnst nýlega hér í bænum eða á leið
inn í laugar. Beðið að skila á afgr.
ísafoldar gegn hæfilegum fundarlaun-
um.
Ritetjóri B.iðrn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.
Augnlækningaferð 1905.
Samkvæmt 11. gr. 5. b. í fjárlögun-
um og eftir samráði við ráðherrann
fer eg að forfallalausu kringum land
með Ceres, er á að fara héðan 13.
ágúst sunnan um land, og kem eg
heim aftur 25. ágúst.
Beykjavík 26. júní 1905.
Björn Ólafsson.
Kaffi-og matsöluhustilleign.
Efra lyfti Bárufélagshússins fæst til
leigu frá 1. oktbr. n.k., húsið einkar
hentugt til kaffi- og matsölu í stórum
stíl, skriflegar umsóknir sendist undir-
skrifuðum fyrir 20. júlí n.k.
Beykjavík 23. júní 1905.
Otto N. Porláksson
Vesturgötu 29.
Einar M. Jónasson
cand. jur.
gefur upplýsingar lögfræðislegs efnis,
Vesturgötu 5 (Aberdeen), fiytur mál
fyrir undirrétti, gjörir samninga, selur
og kaupir hús og lóðir o. s. frv.
Heima kl. 4—7 e. m.
Fjerde Söforsikringsselskab
i Kaupmannahöfn
hefir veitt mér undirrituðum umboð til
þess fyrir sína hönd að vátryggja fyrir
sjóskaða vörur allakonar, sem fluttar
eru með gufuskipum hafna á milli hér
á landi eða milli íslands og útlanda.
Félag þetta er hið tryggasta og ið-
gjöldin mjög sanngjörn.
Albert þórðarson
bankaskrifari.
Atvinnu við vindlagjörð
geta 2 vanar stúlkur fengið. Góð laun
í boði. — Tilboð merkt 100 skilist á
skrifstofu ísafoldar.
Chocolade-íabriken
Elvirasminde.
Aarhus
raælir með sínum viðurkendu Choco-
ladetegundum, sérstaklega
Aarhus Vanille Chocolade
Garanti Chocolade
National Chocolade
Fin Vanille Choclade
og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vór
ábyrgjumst að sé hreint.
TVqi-i er. hes/.a og ódýraata liftryggingafélagið
UdlL (sjá auglýstau samanburð.) Enginn ætti
" ■ ■ ■■ að draga að liftryggja sig. Aðalum-
boðsmaður fyrir Suðurland: D. Ostlund.
^JaíVQrRaóan sattfisR
þorsk, smáfisk og ýsu
kaupir með hæsta verði
Th. Thorsteinsson.
Ágæta nýja teg. af
Margarine (iiunang)
í 1 og 2 þd. st. selur
Qarí Jfjarnason.
Yor Ungdom
danskt tímarit um uppeldi og skóla-
mál, 10 þriggja arka hefti á ári, hefir
áður kostað 6 kr. en kostar nú að
eins 2 kr. árg., fæst í bókv. ísaf.prsm.
Ágætar byggingalóðir!
Stór tún við Vesturgötu er til
sölu. Bitstj. ávísar
Hið ágæta
Consum-Chocolade
Jrá Galle & Jessen
fæst hjá
Carl Bjarnason.
Frá Laxnesi i Mosfellssveit töpuðust
i næstliðnum maímánuði 2 hestar jarpur
og bleikur báðir vakrir mark á báðum
blaðstýft fr. hægra ójárnaðir bver sem
hit.ta kynni hesta þessa er vinsamlegast
beðinn að koma þeim til sira Magnúsar
á Mosfelli eða Þórðar bónda i Laugarnesi
eða láta þá vita hvar þeir værn niðnr komn-
ir.
Jörp hryssa 3 vetra óaffext mark:
stýft b. blaðstýft fr. v. tapaðistí Fossvogi,
sá er hitta kynni er beðinn að koma henni
að Lýtingsstöðum i Holtum eða ti! Jóns á
Bústöðum.
Tapast hefir brúnskjótt hryssa, mark:
miðhlntað hægra og stýft vinstra, járnuð
þremnr skaflaskeifum og flatjárnuð á ein-
um fæti. Finnandi vinsamlega beðinn að
skila til Þorsteins Eyjólfssonar Káraneskoti
eða Jóns Cfuðmundssonar Digranesi.
Fyrirlestur
um samvinnufélagsskap heldur herra
fólkþingismaður Blem miðvikudags-
kveld 28. þ. m. kl. 8a/2 í Bárubúð.
Beykjavík 26. júní 1905
I»órhallur Bjarnarson.
form. Búnaðarfélags Islands.
Hestur
jarpur að lit, fremur ljós en dökkur,
5 vetra gamall, vakur og töltari, mark:
biti og vaglskora aft. hægra? tapaðist
frá Skildinganesi 23. þ. m. Hestur-
inn var nýfenginn úr Borgarfirði, var
í leðurhafti (smokk). Finnandi beð-
inn að skila hestinum sem allra fyrst
til
Huðwi. Olsen.
Sttíkan Éiningin nr. 14
heldur nú aftur fundi sína á mið-
vikudagskvöldum kl. 8l/-2-
Á næsta fundi skýir br. Borgþór
Josefsson frá gjörðum stórstúku
þingsins.
- Fólagar, gjörið svo vel og
mætið!
Beykjavík 2*/0. 1905
Jónatan Þorsteinsson.
æ. t.
ÆattR. Cinarsson
læknir, Hverfisgötu 13. Heima k). 1
—2 síðd. A franska spítalanum við
Lindargötu 8—9 árd-
Peningar liafa fundist
í gömlu búðinni í Thomsens-Magasíni.
Béttur eigandi getur vítjað þeirra til
Tómasar Jónssonar.
Selskinn
(kópskinn) borguð hæsta verði í
verzl. Godthaab.
Undirritaðir
leyfa sér að vekja athygli á hinu hald-
góða hálslíni, hálsbindum alls
konar hnöppum tilheyrandi, regn-
hlífar, o. fl. ennfr. mikið af fataefn-
um.
H. Andersen & Sen.
Tóuskinn
hvít og mórauð, góð og vönduð, keypt
hæsta verði í
verzl. Godthaab.
Humber-reiðhjölin
eru þau beztu reiðhjól, sem hægt er
að fá, fást handa dömum og herrum
hjá
Jónatan þorsteinssyni.
þesai heimsfrægu reiðhjól fást hvergi
á íslandi, nema hjá einkasala verk-
smiðjunnar
Jónatan f>orsteinssyni.