Ísafold


Ísafold - 12.08.1905, Qupperneq 4

Ísafold - 12.08.1905, Qupperneq 4
212 ÍSAFOLD |^á§P“ ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Klæðaverksmiðjan ÁLAFOSS teknr að sér: f aS kemba ull, spinna og tvinna, að búa til tvíbreiS fataefni úr ull, aS þœfa heima-ofin einbr. vaðmál, lóskera, pressa, aS lita vaSmál, ull, sokka o. fl. ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig. ÁLAFOSS vinnur alls ekki úr tuskum. ÁLAFOSS vinnur sterlc fataefni eingöngu úr íslenzkri ull. ÁLAFOSS notar einungis dyra og haldgóða (egta) liti. ÁLAFOSS gerir sór ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi. ÁLAFOSS vinnur fyrir lægri vinnulaun en aðrar verksmiðjúr. Utanásknft: Klæðaverksmiðjan Álafoss pr. Reykjavík. -t—r-r-r-r^rV-rrT^r r Vr‘r‘rr-r* ..vv^ ^ov W. P. & ACV ^öykjavík o-æðvvi*1- ta verð eftu - fyrir tvæ^ta v SEL»e »Hst. út, 'r,f) v \ ;: vövnj. '*ö, h». ÁVolverine bátamótorar hafa alstaðar reynst bezt. Hér á landi hafa þeir verið brúkaðir í 4 ár og reynst vel. Bátar með Wolverine mótor fór á 23 stundum frá Onundarfirði til Reykjavíkur. — Umboðsmaður fyrir ísland P. J- TORFASON FI.AXEYRI. í Andvara-ritlingi J. Ó., er hann vill telja þjóðinni trú um, að ráðgjafanum sé heimilt að fara með fé landsmanna eftir fjárlögum, sem úr gildi eru gengin? Eða þegar 8trm. fræða osa um það, að loftskeytasambandið sc sama sem ónýtt og óbrúklegt hér, og þó vita flest börn á fermingaraldri, að þau eru notuð með góðum árangri, jafnvel milli fjar- lægia heimsálfna, auk heldur á skemmri leið. Væri slíkt sagt af fáfræði, þá væri það fyrirgefanlegt. Og ekki síður fyrir það þykir alþýðu grunsamlegur mál- staður landsstjórnarinnar, er hún velur ekki vandaðri mann en J. Ó. og aðra lítt þekta fyrir trúnaðar- og styrktar- menn sína. Við þetta og margt fleira, sem hér skal ótalið, bætist svo hitt, að strm telja svo sem ejálfsagt að einkisvirða allar fundarályktanir þjóðarinnar í flestum kjördæmum landsina, aem ekki segja j á við stjórnræðinu í hverri mynd sem það birtist, en telja hitt þjóðvilja, sem fáir menn játa með þeim. Með öðrum orðum : stjórnin og flokkur hennar eru að fótumtroða vilja alþýð- unnar, þjóðræðið. Vilja bændur taka þessu þegjandi? Mun þeim ekki ljúft að taka hönd- um saman og ganga í þjóðræðisfélagið nýstofnaða? Heimastjórnin lengi þráða og dýr- keypta þarf að sýna mikla lipurð og starfa í svo nánu sambandi epm auðið er við vilja alþýðunnar. Ef landsstjórnin og embættismanna- flokkurinn, eem safnast að henni, vill ekki líta við kröfum alþýðunnar og semja við hana svo að báðir flokkarnir megi una við, mun þjóðin um land alt sýna það við næstu kosningar, hvort hún hefir sjálfstæðan vilja eða ekki, hvort ályktanir hennar nú eru staðlaus reykur, hvort hún vill fremur lúta þjóðræði eða stjórnræði. 29. júli 1905. Vigfús Guðmundsson. Stauraflutning'urinn. Hið mesta ofurkapp leggur ráðgjafa- liðið á það, að gera flutningskostnaðinn á landsímastaurunum svo lágan, að ekki geti h a n n hækkað áætlunina. En þar hefir eitt af ráðgjafans óska- börnum brugðist honum heldur baga- lega. það er þingeyrarklaustursumboðs- maðurinn nýi, Árni í Höfðahólum. Hann svarar fyrirspurn þar að lút- andi frá einum ritsímanefndarmannin- um (B. Kr.), að ekki mundi hann vilja ráðast í að taka að sér flutning- inn fyrir minna en 10 — t í u — kr. fyrir hvern staur á allri línunni. Hann bætir því við, sem liggur í augum uppi, að hann mundi gota gert það fyair miklu minna á ýmsum köflum vegarins. »þar sem bezt liggur við, svo sem frá Blönduós eða Dalvík vestur að Víði- dalsá og austur á mitt Kolufjall; á þeim kafla treysti eg mér til að flytja alla staura til síns samastaðar fyrir 5 — fimm — krónur hvern«. Hann kemst með öðrum orðum h v e r g i nándarnæri niður í það, sem stjórnin áætlar og hennar fylgifiskar, hvorki 3 kr. 20 a. né 3 kr. 50 a., sem meiri hl. nefndarinnar er með. þetta svar umboðsmannsíns er ritað hér 24. f. mán. og birt í nefndarálitinu. Og þú líka, barnið mitt Brútus, má ráðgjafinn segja, eins og Cæsar forð- um. |>ú áttir nú helzt að gera mér þetta! (Man mikla er framin. Þrír voru fundirnir hafSir í gær í neðri d. um ritsímafjárveitinginguna, þarm kafla fjárlaganna, — hinn síSasti frá kl. rúml. 9 í gærkveldi til kl. 3 J/2 í morgun. AtkvæSi greiddu síðan 16 þm. með óhæfunni, ritsímasamningnum alræmda, alt ráðgjafaliðið, nema Jóh. Ólafsson; hann gerði það ekki, en var þá talinn með meiri hl. eftir þingsköpunum. Hér eru nöfnin sextán: Árni Jónsson, Bj. Bjarnarson, Eggert Pálsson, Guðl. Guðmundsson, Guðm. Björnsson, Hannes Hafstein, Hannes Þorsteinsson, Hermann Jónasson, Jón Jónsson (Múla), Jón Magnússon, Lárus H. Bjarnason, Magn- ús Kristjánsson, Pétur Jónsson, St. Ste- fánsson (Fagr.), Tr. Gunnarsson og Þór- hallur Bjarnarson. Þetta var 2. umr. fjárlaganna. Hin 3. mun verða þegar eftir helgina. ítrekaða leiðrétting, er hann svo kallar, biður 2. þm. Rangv. ísafold fyrir um áheyrnar málið, sem hér Begir: Eg hafði ekki hugmynd um, fyr en eg las það i siðasta (51.) töluhlaði Isafoldar, að á íhæudafundiuum 1. ágúst« hafi verið kosin 12 bænda nefnd úr minu kjördæmi til þess að ílytja mér hréflega kveðju fund- arins með fundarályktunum og áskorun um að leggja niður þingmensku. Þeir Rang- æingar, som komu á minn fund, mintust ekki einu orði á neina slika nefnd, hvað þá að þeir bæðu urn áheyrn fyrir hana eða yfir hiifuð nokkurn annan mann en sjálfa sig, eða óskuðu tiltekinn stað og stund i þv| skyni. Eg verð þvi að halda fast við það, að eg hafi ekki neitað neinum mauni úr Rang- árvallasýslu um áheyrn, og að alt sem sagt er i gagnstæða átt í isafold sé helber ósannindi. Rvík 10. ág. 1905. Magnús Stephensen. það er ákaflega skrítið, þetta: a ð þessir 4 menn, sem gerðu sér erindi beint á fund þm. þesea e i n- g ö n g u til þess, að biðja um áheyrn fyrir þessa 12 fulltrúa, nefna það svo ekki á nafn; og a ð þeir segja síðan öllum svo frá, þegar þeir komu þaðan aftur, að þm. hafi synjað þessum 12 fulltrúum um áheyrn, — sagst ekkert eiga við þá vantalað. Annaðhvort eru þeir allir 4 menn mjög ósannorðir, eða fáheyrðir skyn- skiftingar, — þeir voru nefndir allir um daginn hér í blaðinu af sjálfum þm. (landsh. M. St.). Skrítið er það og, sem þm. segir, að hann »hafi ekki haft hugmýnd um það, fyr en hann las það í síðasta (51.) tbl. Isafoldar*, að 12 manna nefnd hafi verið kosin o. s. frv., og hafa þ ó lesið frásögnina af bændafundinum 1. ágúst í 50. tbl. svo rækilega, sem »leið- rétting« hans um daginn sýnir að hann hefir gert; en þar var þessa getið mjög greínilega. Honum hefði eftir þessu líklega verið alveg óhætt, að taka aftur áburð sinn um nhelber ósannindi«. Hann saunar það, að fáir muni taka hann (áburð- inn) trúanlegan. Hitt^gleður ísafold, að fengið héfir þó þm. skjalið frá þessum 12 með góðum skilum, með áskoruninni nm að ieggja niður þingmensku o. s. frv. f>ví treystir hann sér ekki til að bera á móti. En það var og er þó merg- urinn málsins. Marconiloftskeyti með útl. fréttir, all-langt, hefir ísafold fengið í dag, um leið er bl. var lokið. En þær eru engar merkilegar og bíða því næsta blaðs. Tapast hefir söðulsessa síðastliðinn sunnudag á leiðiimi frá Þingvöllum til Sókbandsverkfærl (m. m.) ný og vönduð, til 8Ölu hér á staðnnm ___ með góðu verði. Stykkishólmi 10. ágúst 1905. Björn Sveinsson (bókbindari). i Iðnaðarmannhúsinu laugardag 12. og 13. þ. mán. kl. 8x/2—10. Nýtt program! Norvegur í lifandi myndum. Inn- brotsþjófurinn. Indversk krýningar- fylking. Delhi Durbar. Lifandi gull og demantar mílu vegar. Monte Myro. Flokkur úr Circus Barnum. Glataði 8onurinn. Dæmisaga úr biblíunni í 5 sýningum. Sjóorusta milli Rússa og Japana. Inngangur: betri sæti: fullorðnir 1,00 börn 0,50 og 0,25. almenn sæti: 0,50 Á sunnudaginn kl. 6—Tlx/% verða sýndar sömu myndir og áður (Circus Barnum, myndir úr strfðinu, björgun- arbáturinn o. s. frv.). er bezta og ódýrasta liftryggingafélagid (sjá auglýst.an 8Hmanburð.) Enginn ætti _____• uð draga aö liftryggja sig. Aðalum- boðsmaður fyrir Suðurland: D. 0stlund. Höfuðbækur margs konar, mjög ódýrar, fást í bók- Chocolade-íabriken Elvirasmiride. Aarhus raælir með síuum viðurkendu Choco- ladetegundum, sérstaklega Aarhus Vanille Chocolade Garanti Cbocolade National Chocolade Fin Vanille Choclade og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vér ábyrgjumst að só hreint. Skipstjórar. 2 eða 3 duglegir skipstjórar, sem hafa góð meðmæli, eða ung dugleg skipstjóraefni geta fengið atvinnu næsta ár á góðum skipum, ef um semur. Skrifleg umsókn með meðmælum af- hendist á skrifstofu þessa blaðs fyrir 15. september næstkomandi. Tóbakspípa (Merskum) hefi eg tapað nýlega, Finnandi er vin- samlega beðinn að skila henni sem allra fyrst til Gisla Jónssonar Laugaveg 24. Ritstjóri B.iörn Jónsson.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.