Alþýðublaðið - 29.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1922, Blaðsíða 2
s Steinoliu-einkasabn. I Sú ráðstöfun stjórnarinaaf, að láta koaia til framktfæmda í byrj un næsta árs, heimiidsrlögin um eiískasölu á steinoHu frá 1917, mun hafa mælst vel fyrir meðal allra landsmasna, ar.nara en nokk urra kaupsýslumanns, eriendra og innlendra, hér í Reykjavík og áhangenda þeirra Þeir eru aftur á móti sárgramir og hafa kaup mannablöðin, Morgunblsðið og Ví*ir gert hinn furðulega^ta hveii út af þessari sjálfsögðu ráðstöfoa stjórnarinnar og borið á borð fyr ir Iesendur sfna, hverja fjarstæð una annari verri um olíueinkasðl una og rikisverzluo yfiíleitt T. d. minnast þessi blöð aldrei þannig á þessa fyrirhuguðu einkasölu svó að þsir kaiii hana ekki einokun. ViIJa þau þannig tengja óbeit þá er Iandsmenn hafa frá fomu fari á þessu orði við bjargráðaráðstaf- anir gegn ssnskailaðri einokun, eins og hsfir t. d. verið á stein olfuverzluninni undanfarið alt fram á sfðaita ár. Slfkar blekkingar hafa samt eigi önnur áhrif meðal þjóðarinnar, en að spiiia enn meir fytir vondum málstað kavpmanna- Hðsini. Drögia til einkasöiutmar er óþarfi að fara um mörgum orð- usk hér. Allir iandsmeiin vita af dýrksyptri reynslu hvflfkt böl olfuverzlun Steinoiíuféiagsins hefir verið fyrir Iatidið nm langt skeið. Það var þvf einhuga ósk megin- þorra landsmanns, sérstaklega sjáv- arútvegsmasna, sð tækist að losna undan oki þessa erlenda félags. Arið 1917 voru heimildariögin sett, og á árunum 1917—18 haíði landsverzlnnin æði mikinn hiuta af olfuverziuniuni, ea varð að hætta víð hsns er brezku uma- ingarnir gengu f gildi 1918 Steis olfuféiagið varð þá aftur eitt um hitcna. Þessi oifverzlun Lands- verzlunar varð landimönnum miklu hagkvæmari en verzlun Steinolía- féiagsins, enda seidi fé'agið þ:í aidrei síaa olíu fyr en birgðir Landsvsrzlunarinuar voru þrotnar. Frá því 1918 og þangíð til saemma á árinu 1921 var Steinolífélagið avo að k&Ha einvaldt um olfusöiu hér og'.var verzínnin þá svo óhag- atæð, að vlð sjálft lá að vélbáts- á.í,l'f'ÐHSL&ÐlD útvegurinn gereyðilegðht. Hsfi þvf "h okkurntínéa verlð ástæðá tii fð skamma stjórn hndiins « sam baitdi við lögiu frá 1917, þá vsr það stjórn J. M sera ætti skamm irnir skiiið fyrir að vsra ekki fyrir löngu búia i-8 hrinda einka söiunni í framkvæmd. Á œeðan hirðir Steinoiíuféiagið miljóaagróða slnn, en laudsmönnum blæðir. Hversvegna hrópuðu kaupmsnna blöðm þá ekki uœ cinokun? Fyrsta bjargráðavíðleiínin gegr. þe@sum ófögnuði var þsð, er Laadaverzi unia hóf saœkepai við Steinolfu íélsgið urri olfuvetzlufflina (íebfúar 1921. (Frh). Sigurður Jónasson Verkföll. (Niðurl.j. Auðvaldið tdsr um hversu það sé mikill skaði fyiir efnahag þjóð anna þessi verkíöll — slíkt megl ekki eiga sér stað. Auðvaldsblöðin eni sífeit að stagast á því, hvað þjóðirnar hafi tapað á þessu og þessu verkfaili. Eh aftur á raóti heyrast þau aldrei tala um þ&ð, hvað ýras skamæapör auðvaidsius hafa kout að þjóðirnar. Auðvaldsblöðin tala ekki um það, að það voru að eins örfáir peningamenn, sem komu heims- styrjöldinni á stað og öllum þeim hörmungura, sem af henni hlutust Að auðvaldið er orsök f öliu þvf atvinnuleysi, peeingstapi og haliærum, sem ern afleiðingar síríðsias. Einnlg eru hinar skeifilegu af Ieiðiiigár fjárkreppa«na, ism ávalt koma með tiltölulega stuttu milli bili, jafnt hvoJt setn strið á sét stað eða ekki, eingöngu aðkenna slæmri stjórn bji auðvaldiau á framlefðsiunni. Morgunbiaðið var einu sinni að burðast við að reikna út hvæð hásetaverkfallið hefðl kostað landið; það var f fyrra að reyaa, að sýna fram á hvað eftirvinnudeilan hefði kostað útgetðíaa mikið fé. Eti það hefir aldrei reynt að rcikna það út, hvað landið tapaði mlklu á þvf, sd láta togarana vera bundna við hafnargarðíaa um há bjarg- ræðisUmann, og hvers vegna hefir það ekki gert þaðf Vegna þess að þið veit, að það er auðvafd- iau að keana, að togararnir eru bundnir hér við hafnargarðana. Nei, það et bezt fyrir auðvaidið að faia ekki t neimt saæanburð’ vegna þess, að þsð fé, sem tapast í vejkfölbm er svo smávaegilegt samanborið við þí.au skaða, ta auðvaidið bika/ aiatenniagi, bæði bsinlfnis og óbeinlínis rr.eð xtjórn sinni á framleiðsiutækjunnœ. Það er vfst, sð meitur hluti af aSiri þdrri eymd og vsnsælu, sem á sér stsð í hcirainum, er auð- valdsskipuiaginu: að kéaBt, eða- öilu heidar þvi skipubgsieysl, sem á sér stað á öiium svíðum hjá auðvaldinu. Auðvaldið sfigist viija frjálsa framieiðslu og vetziua, Við Jafn- aðartnenn viljum skipulagða fram- Idðriu og verzian. Það er naaðsynlegtl Horður, Khöfn, 28, ágúst. Bandalag aukið. Frá Marienbad er simáð, a& bandalagið milli Jugosíaviu og Ték- kóilovzkfu hafi verið esdurnýjað og r ukið, svo að það nái nú einnig til fjáraiála og verzlunarœála. Augturríki. Frá'París er símað, að frsnska stjórnin heimti að raál Aasturrfkis verði lagt fyrir þjóðabasdalagið fyrir fyrsta næsta mánsðar, þvi kansiarinn heimti svar íyrir 15. september. gannið I Svíþjðð Khöfn 26. ágúst. Andbanningar halda að bannið rerði samþykt. Víðbúnaður bannmanna f Svf- þjóð undir banis’aga-atkvæða- greiðslnaa hefir verið tnjög mikill og undirróður þeirra siðustu vik- urnar stórfeldur, — Andbaaninga- blaðið .Dagens Nyheter", sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.