Ísafold - 09.12.1905, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.12.1905, Blaðsíða 3
ISAFOLD 311 Segl- og mótorbáta af ýmsum stærðum frá einni hinni nafnkendustu bátasmíðastöð á Norðurlönd- um geta msnn hér eftir pantað hjá undirrituðum, sem hefir e i n k a-útsölu á íslandi á báturc frá smíðastöð þessari. Nánan upplýsingar geta menn fengið hjá mér f næstkomandi janúarmáuumði, og nú þegar nægilegar upplýsingar, til þess að bátar verði pantaðir. Astæðan fyrir því að eg hefi tekið að mér útsölu á bátum þessum, er sú, að nú á síðustu árum hafa ýmsir menn sem ekkert skynbragð bera á sjómensku né bátalag, verið að vasast í að útvega mönnum hér á landi báta frá útlöndum, sem að lagi til standa að mun neðar en góðir íslenzkir bátar. Beykjavík 9. desember 1905. Bjarni Þorkelsson skipasmtður. I verzlun Kristinar Sigurðardóttur í Ficherssundi nr. 1 eru 'iú nýkomnar margar góðar og ódýrar vörur, svo sem kvenslifsi, svuntutau úr silki og taui, kvenbrjóst, nærfatnaður, herðasjöl, ullarsokkar, millipyls, flónel, klæði, enskt vaðmál, kjólatau, krakkahöfuðföt margskouar, krakkakápur, krakka- kjólatau, efni í drengjaföt, margskonar efui til ísaums, stumpasirz og ra. fleira. Verzlunin Liverpool, Vesturgötu 3 selur að eins góðar og ódýrar vórur, svo seni: hrísgrjón, fimm tegundir, ekta gott haýramél, —- fyrirtaks hveiti', — sago stór og smá, — steyttan melis — ágætar korender, — rúsínur — sveskjur — confect-Jíkjur, — gerpulver — citronoliu — syltetöj — kaffábrauð — consum-chocolade og aðrar tegundir —- cacao — sncade —- möndlur — húsblas — margskotiar dvextir í dósum — kaffi fjórar tegundir. — Kerti stór og smá — Spil bvergi eins ódýr — Rrent og malað kaffi er cetíð bezt að kaupa í Liverpool. Hjá undsrrituðnm er í óskilnm jarpt mer- trippi, á að gizka 2 vetra, ómarkað. Óskað að þess verði vitjað sem fyrst og auglýs. þessi borgnð. Suðurkoti, 28. nóv. 1905. Benedikt Pétursson, Vogum. T ó b a k- vindlar og vindlingar (cigaretter) fást í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Odýrast C h o c o 1 a d e er í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Bókbandsnemi verður tekinn á bókbands- verkstofu ísafoldarprentsmiðju. Jörðin OfafníiQ í Miðneshreppi OlallltJo getur fengist til ábúðar frá næstu fardögum. Hún er 12 hndr. að dýrleika eftir nýju mati, gefur af sér í meðalári um 200 hesta af töðu, er mjög notasæl til ábúðar, hefir mjög mikla þangtekju til eldvið* ar, nægt beitutak af maðki og skel, er mjög rekasæl af trjávið, útræði ágættj getur verið selveiði til muna og næg hagbeit fyrir fénað, eftir því sem ger- ist í því plássi. Um ábúðina má semja við undirskrifaða, sem er eigandi jarð- arinnar. Stafnesi 20. nóvember 1905. Helga G. Eyvindsdóttir. S t y r k t a r s j ó ö u r W. Fischeis. f>eim, sem veittur er styrkur úr sjóðnum þ. á., verður útborgað 13. desember næstkomandi af verzlunar- stjóra Nic. Bjarnason í Beykjavík, og eru það þessir: Styrkur cil að nema sjómannafræði veittur Einari Einars- syni í Beykjavfk og Sigurði Sigurðs- syni í Beykjavík 75 krónum hvorum. Ennfremur barninu pórarni Brynjólfs- syni í Keflavík 50 kr. Og loks 50 kr. neðantöldum ekkjum hverri um sig Málmfríði Jóhannesdóttur í Beykjavík, Ingigerði porvaldsdóttur í Beykjavík, Steinunni Jónsdóttur í Hafnarfirði, Guðrúnu Árnadóttur í Beykjavík, Jó- hönnu Gestsdóttur í Eeykjavík, Gróu Jónsdóttur í Presthúsum, Júlíöuu Jóns- dóttur í Keflavík, lngibjörgu Guð- mundsdóttur í Litlabæ, Kristlaugu Gunnlaugsdóttur í Beykjavík og Krist- rúnu Brynjólfsdóttur í Beykjavík. Stjórnarnefndiii. Teiknibestik, teiknipappír, teiknibólur í bókverzlun ísaf.prentsm. 2 þarfanaut 2 og 3 ára götnul, fást fram eftir vetr- inum hjá Guám. Ingimund- arsyni Bergstaðastræti 6. Vistraðninyafstolan í Veltusuudi 1. Nú er gott tækifæri fyrir stúlkur að komast í góðar vistir — yfir lengri og skemmri tíma — um marga ágæta staði að velja hér í bænum og einnig víðs- vegar úr flestum sýslum landsins. Hátt kaup í boði. Alt það vinnufólk, sem hugsar um framtíð sína, leitar upplýsinga um vist- ir hjá Kristínu Jónsdóttur. Brúnn liestur tvistjörnóttur, fullorðinn, mark: biti uftan vinstra, er i óskilnm bjá Guðmundi Jóussyni i Hlíð í Garðahverfi, en borga verður auglýsingu og hirðingartoll. B ANN. Við undirritaðir fyrirbjóðum öllum að skjóta rjúpur eða nokkra aðra fugla i land- areign ábúðarjarða okkar. Brjóti nokkur móti banni þessu, verður hann tafarlaust lögsóttur. Urriðakoti og Vifilsstöðum, 4. des. 1905. Gnðmnndur Jónsson, Signrður Arnfinnsson, Þakkarorð. Um leið og við með hrærðu hjarta þökkum góðum guði fyrir dásamlega vernd á lifi minu, finnum við oss skylt að votta hr. lækni Guðm. Magnússyni mitt innilegasta þakklæti og virðingu fyrir að hafa leyst mig frá hættulegri meinsemd, er eg hefi þjáðst af um mörg ár; einnig þökk- um við honum og frú hans fyrir allar aðr- ar góðgjörðir mér auðsýndar. — Okkar hjartans þakklæti vottum við og St. Jósefs- systrunum, er veittu mér ókeypis aðhjúkrun og legu á hjúkrahúsinu meðan eg dvaldi þar. Að siðustu þökkum við hjónin öllum þeim er á annan hátt veittu okkur hjálp i þessum veikindum og biðjum guð að launa þeini góðverk sitt. Hausthúsum i Kvík 80. nóv. 1905. Gísli Þórðarson. Ingi- björg Olafsdóttir. Vantar af fjalli veturgamalt mertrippi, ranðgrátt að lit, mark: hangfjöður aftan baði eyru, en óglögt markað. Finnandi heðinn að gjöra mér viðvart. Sviðholti á Álftanesi, 4. des. 1905. Eyólfor Gislason. Þakkaráv. Öllum þeim, sern i veikindum konu minnar á næstliðnu snmri sýndu mér þá mannkærleiks hlnttekningu með því bæði að gefa mér mikið af heimfluttu þnrru heyi, sem og líka peningagjafir og margvís- lega hjálp og aðhlynningu, votta eg mitt innilegasta þakklæti, og þó eg, sem erblá- fátætur einyrki, sé ekki megnugur að end- urgjalda góðverk þessi, er eg fullviss nm, að sá, sem hefir heitið að launa einn vatns- drykk, sé hann af kærleika gefinn, launi mönnum þessum velgjö ning þenna, og að þeir á sinum tima heyri til sin töluð hin áður sögðu orð: það sem þér gjörðuð ein- um af þessnm mínum minstu bræðrum, það hafið þér mér gjört Búð i Þykkvabæ 15. nóv. 1905 Björn Bjarnarson. Þakkarorð. í mínum langvarandi veik- indum stóð verzlunarmannafélagið fyrir samskotum handa mér sem hr. verzlunarm. Árni Einarsson vakti máls á. Nefndu fé- lagi og Verzlunarstéttinni i heild sinni færi eg hér með minar innilegustu þakkir og bið guð að launa þeim góðverk þetta. Rvík 28. nóv. 1905. Ólafur H. Guðmundss. Norsk Musik í bókverzlun ísaf.prentsm. S k á 1 (1 s a g a n A I f r e d D r e y f u s , eftir Victor v. Falk, fæst hjá aðalút- sölumanni bókarinnar Arinb. Svein- bjarnarsyni, Laugaveg 41, Hallgr. Jóna- syni Bergstaðastræti 11 A, bókuverzl- un Sigfúsar Eymundssonar, Guðm. Gamalíels8yni, Hafnarstræti 16. Þeir Barufélagsmeim, sem vilja leggja f styrktasjóð Báru- félagsihs eru beðnir að snúa sér til einbvers okkar undirritaðra, og skor- um við á þá — samkvæmt lögum sjóðs- ins — að gefa sig fram og borga árs- tillög síu fyrir 1. jan. 1906. Beykjavik 8. des. 1905. porsteinn Egilsson Vesturgötu 46, Aðalbjörn Bjarnason Laufásveg 3, Jón GuðDason Bergstaðastræti 44. S æ 1 g æ t i á c3 ó l a t r d nýkomið til Guöm. Olsen. Allir þeir, sem hafa grjótgarða, möl, mold eða uppmokstur úr kjöllurum nál. mið- bæuum, sem þeir vilja verða lausir við, eru vinsaml. beðnir að gera mér viðvart sem fyrst. Sömuleiðis er öllum Bárufólagsmönn- um hér í bænum gert viðvart að, þeir geta fengið atvinnu nú þegar. Menn snúi sér til undirskrifaðs. Beykjavík h. 8. desbr. 1905. Dorsteinn Egilsson. Vesurgötu 46. í bókverzlun ísaf.prentsm. ættu allir að reyna, sem á annað borð nota breið- 9nápunga. jpeir eru ótrúlega mjúkir. Sœmundnr Bjarnheðinsson læknir er fluttur á Laugaveg 46- Telefon 162. Heima kl. 2—3. í sambandi við auglýsingu dags 22. septbr. þ. á., birta í f>jóðólfi 29. 8. m. skal athygli Beykvíkinga leitt að því, að forgangsréttur þeirra til þeR8 að skrifa sig fyrir hlutum í námufélaginu Málmur er| útrunninn þann 29. desbr. þ. á. Stjórn hlutafélagsins Malms. Biýantayddarar, pennaþurkur, pennatengur í bókverzlun ísaf.prentsm. Sjómenn! 10 vanir fiskimenn geta fengið gott skiprúm á þilskipi um næsta útgerð- artíma 1906. Semja ber við kaup- manu Asgeir Sigurðsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.