Ísafold - 09.12.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.12.1905, Blaðsíða 4
312 ÍSAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. H. P. Duus Reykjavík. Jíýkomnar vörur: Epli — Appelsinur — Kartöflur — Laukur — Hvítkál — Rauðkál og fleira kálmeti. Jólatré misnmnandi stór. Skraut á jólatré — Barnaleikföng. — Mikið af ýmsum fallegum munum hentugum til jólagjafa. Hrokknu sjölin eftirspurðu eru nú komin aftur. Saumavélar (Saxonia). Skinnkragar (Búar) — Skinnhanzkar — Kvenslifsi — Silkibönd o. margt fl. Efni í jólakökurnar er hvergi betra að kaupa en í verzl. H. P. Duus. KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIBJA. nýjasta sönnun fyrir því verður jolabazarinn í Aðalstræti nr. 10. Þegar búið er að pakka út vörunum sem koma með Vestu á morgun, verður hann miklu fjölskrúðugri en nokkru sinni áður. — Þar fæst nú enn meira en áður hefir átt sér stað af fallegum nmiram, fásénum munum og ódýrum munum, sem hentugir eru til tækifærisgjafa og jólagjafa. Ennfremur fást þar: jólakort, jólatré, skraut á jólatré, jólakerti jólaspil. Alls konar ávextir, syltutau, alls konar nýlenduvörur, margarín af beztu tegund ódýrast, kaffibrauð og tekex fjölda tegundir, neftóbak af beztu tegund, margar tegundir af ágætnm vindlum og vindlingum og mjög margt fleira. mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta cJiafiaó, Syfíri og ^Janilh. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Meira enn nn smjórgeráarmenn vitna pað, að Alfa Laval sje bezta skilvindan Akíiebolaget Separators Depot Álfa Laval. Kaupmannahöfn Gufuskipafélagið THORE. Fyrstu ferðum til Reykjavikur og Vesturlands næsta ár (1906) verður hagað þannig: 1. ferð. Kong Inge frá Kaupmannahöfn 9. jamíar. 2. ferð. Kong Trygve frá Kaupmannahöfn 1. jebrúar. Reykjavík, 27. nóvember i90ý cfjgroiésla cTfícrJcfagsins. Þó hér sé sagt satt og rétt frá öllu er þó fylsta vissan fengin með þvi að koma og sjá vörurnar í Aðalstræti nr. 10. Munið eftir skófatnaðinum í Aðalstræti nr. 10, mesta lírval og ódýrast. G. Gíslason & Hay 17 Baltic Strcet, Leitli annast innkaup á vörum og sölu á íbI. afurðum gegn lágum ómakslaunum. — Fljót og nákvæm afgreíðsla. — Fjölbreytt sýnishorn að velja eftir í Reykjavík, Austurstræti 10, og verður G. G í s 1 a 8 o n þar að hitta til 19. desbr. Vindlaverzlunin í Austurstræti 4. Nýtt! Nýtt! Syngið jólasöng! Lag: Ar jag född sá vil jag lefva. Bráðum koma blessuð jólin, bjart er alt og þjóðin prúð. Alt af signir unaðs-sólin Austurstrætis búð, — Nota bene: númer 4, fljótt fer ég i, og jólagaman kaupi ég þar skjótt, þamba ölið fínasta fram 4 nótt, fæ mér steikta gæs og reykta sild ég tygg þar ótt, þar fæst alt, sem okkur seður, alt til jólareykingar; þar er alt, sem augað gleður ungu stúlkunnar. Ef þú vildir eignast krakka eru þeir á »lagar« þar; — seelt er þar að sjá og smakka sígaretturnar. Reykborð er og ritföng þar að fá, reyndu’ að fá þér heljar-vindil og þá skaltu sjá, þú munt aldrei iðrast eftir þá! Ágætt rúgbrauð færðu þarna kóngi sjálfum frá. Jólagleðin lifir, lifir! líttu’ 4 þetta nýja skrúð. Góður vakir andi yfir afbragðs-vindlabúð! L. Fanöe St. Kongensgade 81, Kjöbenhavn. Umboðsverzlun fyrir Island. Selur allar íslenzkar afurðir fyrir hæsta verð, sem unt er að fá. Kaupir útlendar vörur handa íslandi fyrir lægsta verð. 9 ára sérþekking. Fljót afgreiðsla — glöggir viðskiftareikningar. Tíð- ar markaðsskýrslur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.