Ísafold - 21.12.1905, Side 1

Ísafold - 21.12.1905, Side 1
ÍCemur út ýmist einn sinni eöa tvisv. í vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/, doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. TJppsögn (skrifleg) bundin viÖ áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. X XXII. árg Keykjavík flmtudaginn 21. desember 1905 81. blað. I. 0. 0. F. 8712228 V,. Aagnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spital ITorngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. Hlntabankinn opinn 10—2 x/a og ö1/s—7. K. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til 10 síbd. Alm. fnndir fsd. og sd. 81/* siöd. Landakotskirkja. Guösþj. 9 og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10 l/s—12 og 4—6. Landsbankinn 10 ^/a—21/*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. 'Náttúrugripasafn á sd. 2—3. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14,1.og3. md. 11—1 VEZL. EDINB0RG t REYKJAVÍK hefir nú með síðnstu skipum fengið afarmikið af alls konar vörum til j ó 1 a n n a. Þar á meðal: Alls konar jint branð. Fínar jólakökur. Svínslæri reykt, ágœt. Niðursoðin matvœli og ávextir; „Puffed KÍCC", ný korn- tegund í pökkum; nánara auglýst siðar. — fírauðbakkar, bollabakkar. — Eirkatlar á kr. 5,75, sem áður hafa verið til og seljast mjög vel, og ótal m. fi. Verzlunin GODTHAAB Glys og glingur < ♦I fæst e k k i (£2 CD J3C *o í verzluninni Godthaab < > 0» 0 en allar O 05 X c ítf *o '5 nauðsynjavörur 5T 3 CD *c« 05 til jólahátíðarinnar 3 » 12 eru beztar og ódýrastar s to» cs í verzluninni 3 8 GODTHAAB. ox S» Verzlunin GODTHAAB Það þarf ekki að gizka á hvar mest og bezt úrval sé af alls konar veínaðarvöru og öðrum nauðsynlegum varningi til jólanna, því það vita allir að er að Ingólfshvoli. Nýkomiö er: stórt úrval af skinn-búum, svart silkitau í svuntur, mislit gardínutau m. m. íslenzk mál i dönskum blöðnm. Ekki mun það koma neinum á óvart, að 8tjórnmálaflokkur, sem lætur múl- gagn sitt eitt hér rita óhróður um andetæðinga BÍna á d ö n 8 k u, hlífist ekki við að nota d ö n 8 k blöð til að finna þá í fjöru, og þá að ajálfsögðu úr skúmaskoti nafnleysisins. Nafnlausa pistla héðan í þá átt má lesa öðru hvoru 1 þeim blöðum í Khöfn, er fá9t til að hirða slíkt, en það er einkum stjórnarblaðið Dannebrog (Alberti) og hægrimannablaðið National- tidende. Nationaltid. kom 1. f. mán. með þýðingu á ávarpi Þjóðræðisflokksins frá í sumar, og hafði bætt þar við nóg- um ónotum, sýnilega innblásnum, ef ekki beint orðuðum af stjórnarliðum hér þar þurfti meðal annars að snúa út úr flokksnafninu, og gefa í skyn, að hér væri atofnað til múgmenniastjórn- ar (Masseatyre, í staðinn fyrir Polke- styre), sem enginn óhlutdrægur danskur maður hefði farið að koma upp með. |>ar næst er blaðið með allmikla vonzku út af því, að talað er um í ávarpinu »tilraunir af hálfu útlendra valdhafa til að rýra ajálfstæði vort«, kallar það þvætting o. s. frv. Við nöfnin undir ávarpinu er alstaðar tilnefnd staða, í stað kjördæmis í frumritinu, og er Skúli Thoroddsen látinn hafa þá eina stöðu og ekki aðra, að vera *afsettur sý8Íumaður*. |>ar h0fir sýnilega kunn- ugur fjallað um, og þar eftir góðgjarn. jþeas er og getið, að 7 af þeim 11, er undir ávarpinu standa, séu embættis- menn. Þad er 8er*; dl þess, að ósvinn- an skuli vera því meiri í augum em- bætti tignandi og valdbljúgra danskra lesanda. »Sjö embættismenn, þar á meðal jafnvel einn kennari við háskóla vorn — og 4 preatar*. |>að er e k k i fallegt í blaðsins aug- um, að vera »kennari við háskóla vorn(!)«, og þ ó ekki fylgifiskur ráð- gjafans. þ>a(5 er jafngott að háskóla- stjórnin viti það og eins kenslumála- ráðgjafínn danski, hugsar blaðið eða tilberi þess hinn nafnlausi. Ekki hefir þessu verið svarað einu orði af hálfu vorra manna, stjórnar- andstæðinga. |> 6 ’ r fiftIa gert 8er ad reglu að ræða stjórnarmál landsins hér innanlands, á þeirra rétta varnar- þingi, en e k k i í dönskum blöðum. f>eim hefir þótt réttast að láta stjórn- arliða tala þar við tóm. Dani skortir nú sem fyr yfirleitt flest skilyrði fyrir því, að geta dæmt af nokkru viti um það, sem hér gerist, hvort heldur er í landsstjórnarmálum eða öðru. Meðal annars hefir þetta blað (Na- tionaltid.) eða sá sem það hefir notað fundið út aðra eins vizku og það, að mótspyrnan gegn H. Hafstein muni vera því að kenna, hvað hann sé »að- laðandi«! f>að er heldur gáfuleg álykt- un og kunnugleg. Eitthvað af óháðum blöðum dönsk- urn hefir þó leitað að fyrra bragði rnáls við þann einn alþingismann, sem þau eiga kost á að tala við, dr. Valtý Guð- mundssou, um íslenzk landsstjórnar- mál. J>au fi0fir gruuað, að ekki mundi vel að marka það sem stæði í stjórn- arblöðunum í Khöfn eða þeirra nótum. |>ar á meðal birtir einn helzti vinstri- mannaritstjórinn utan Khafnar, S. Svarre í Köge, alllangt viðtal við dr. Valtý í blaði sínu Östsjællandsk Folke- blad 24. og 25. nóv., og lætur fylgja því vinsamlegan formála og eftirmála í vorn garð. Dr. V. G. tekur sjálfur fram, að verið geti að hann líti ekki óhlutdræg- um augum á það sem hann talar um, sem sé ágreininginn milli ráðgjafans og hans manna á þinginu í sumar annars vegar, en minni hlutans og þjóðarinnar hins vegar. Og vitanlega lýsir hann þvf sem gerst • hefir frá minni hlutans sjónarmiði, eða þá sjálfs síns sérstaklega stundum. En ekki er þar nokkurt hnjóðsyrði um nokkurn mann, heldur sagt rólega frá gangi málanna á þingi og afstöðu, einkum hraðskeytamálsins og undirskriftarmáls- ins — leitast við að gera dönskum lesendum skiljanlegt, hvað oss þykir viðsjált í þeim. Hann útlistar mjög skilmerkilega, að vegna þess að ráð- gjafinn sé alíslenzkur embættismaður og ekki til öðru vísi en samkvæmt stjórnarskránni íslenzku, en eigi dönsku grundvallarlögunum, þá geti ekki verið rétt, að danskur ráðgjafi ráði skipun hans. HaDn segir, að hér gruni menn dönsku stjórnina um, að líkur fiskur liggi þar undir steini, er forsætisráð- gjafinn sé látinn ráða skipun íslands- ráðgjafans og bera ábyrgð á henni, eins og þegar vér vorum prettaðir um sérráðgjafa 1874 og íslandsráðgjafa- nafni klínt á dómsmálaráðgjafann danska; vér skildum þetta svo, sem taka ætti enn af oss með annari hend- inni það sem oss væri veitt með hinni: stjórnin í Khöfn hefði séð sig um hönd með tilslökunina um sérmálaráðgjafann og búsetu hans hér, og viljað svo ná sér niðri aftur með því að láta forsætis- gjafannn ráða jafnan, hver hann væri. |>að fortekur hann í niðurlagi máls síns, að oss leiki yfirleitt hugur á að skilja við Dani, og segist sjálfur vera á því, að það væri ekki ráð fyrir oss — blaðamaðurinn spurði hann um það; lízt hvorki á samband við Englendinga né Norðmenn; telur Englendinga yfir- gangsseggi, sem mundi gera oss sama sem að þrælum sfnum, og Norðmenn mundu bola oss frá bjargræðisvegum vorum. |>að er hvorttveggja, að slfkt hefir ekki komið til máls að svo stöddu, oss vitanlega, enda raundu sjálfsagt verða skiftar skoðanir um það mál, ef til kæmi. Ekki fyrir það, að Danir séu ekki yfirleitt fremur meinlausir og góðlát- legir í sambúð, það sem vit þeirra og þekking á obs nær til, heldur hins vegna, að það er eins og alt sé út á þekju fyrir þeim, er til vor kemur, og því þurfa þeir þrásinnis að taka öfugt í streng og aflægislega, ef þeir ætla að skifta sér eitthvað af oss. Svona hafa þeir alt af verið, ogverða líklega alla tíð. J>ví veldur bæði fjarlægðin og þjóðernis-óskyldleikinn við þá, sem er miklu meiri en þeir gera sér í hugar- lund — nema að því leyti sem þeim er býsnamörgum gjarnt til að lita niður á oss sem óæðri verur, svo sem eins og roitt á milli þeirra sjálfra og Eskimóa; og verður stundum úr því glánalegur yfirlætisgorgeir, sem bætir ekki úr skák. Jpetta sjáum vér og finnum. |>ví getur seint eða aldrei orðið mikið um bræðraþel milli vor og Dana; og getur auðvitað þrátt fyrir það verið góð vin- átta með einstökum mönnum dönsk- um og islenzkum. Hins vegar er ein- tómur kjánaskapur að vera að tala um Dana-h a t u r, er vér ölum í brjÓBti, hve nær sem eitthvað slettist upp á sambúðina. f>að er langt í milli þess, að eiga miðlungi vel saman, og að hatast. »Bezt væri í mfnum augum*, segir dr. V. G., »að ísland stæði í sams konar sambandi við Danmörku eins og Kanada er í við EDgland, með land- stjóra, þingi og ráðuneyti. Yrðu stjórnartengslin frjálslegri, mundu þjóð- irnar samlaðast miklu styrkvari bönd- um en nú.----------að sýnir sig nú í Svíþjóð og Norvegi og fleiri ríkjum, að það eru ekki lagaböndin, sem halda

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.