Ísafold - 21.12.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.12.1905, Blaðsíða 4
324 ÍSAFOLD IrfF* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í hciini. Aðeins 4 dagar til jóla! Það veitir því ekki af að hraða sér til Magnúsar Benjaminssonar, Veltusundi 3, til að ná í hina fallegu og faséðu muni í jólag'jafir, sem hann er nýbúinn að fá með s/s Perwie. Fólk segir að fjölbreyttasti Bazarinn, þar sem mest fæst af fásénum munum — og ódýrasti Bazarinn sé í Aðalstræti nr. 10. Það er alveg dæmalaust HL. ^ Einka útsala Frá _ Kgl. HoF-Vinhandler C. H. Mgnster &. San 9 sem ersFærðsFa vinhúsið * a norðurlöndum ntf^^heFur c200 úFsöIusFaði W Danmörku. er hjá ; #TH .THORSTEINSSON ■ m JP1 v,n °9 °* WsámP; k iallaranum ;Í3M|»1§ L* jHafnarstræti.^W •f. hvað verzlunin LIVEBPOOL selur ódýr ogfgóð emailleruð áhöld t og úrvalið er stórkostlegt. KONUNGL. HIRÐ-YERKSMIBJA. 11 H. P. Duus Reykjavík. cJil Jólanna: Jólatré mismunandi stór. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta tJlafiaó, Syfiri og 'ffanillo. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Jólakerti — Skraut á jólatré, mikið úrval — Spil — Epli — Appelsínur — Konfekt —Consum chocolade — Cacao Hveiti — Strausykur — Gerpulver — Demerarasykur — Kirseber — Bláber Kúrennur — Möndlur — Sucade — Vanille — Syltetau o. s. frv. Sæt kirsebersaft og hindbersaft — Hummer — Lax — Sardínur Vindlar og Cigarettur margar tegundir. Mikið af ýmsum fallegum munum á JóíaBazarnum. Hroknu sjölin — Saumavélar (Saxonia) — Barnaleikföiig Skinnkragar (Búar) — Dömukragar — Vetrarhanzkar Silkibönd — Leggingabönd ýmiskonar Nærfatnaður, mikið úrval — Skófatuaður, og margt fleira. (3fnfioí agœt \ cWarfcJPur \ dólatre i verzlun ^ i verzlnn ^ i verzlun C'7C. <3?. V)uus. | c7£ C?. ^DuUS. \ c?. ÍDuus. Hver sem vill ganga á fallegnm stigvélum — og hver er sá, sem hefir á móti að fá sér haldgóð stígvél ? — ætti að kaupa jóla-stígvélin í Aðalstræti nr. 10. Jlííqf aru 6ozí fiaup þar. ffiúnaéajálag cIslanés. Frá nýári annast ráðunautur Sigurður Sigurðsson um ráðning fólks til vinnu i sveit, til ársvistar, kaupavinnu og hverrar annarar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Vinnuveitendur og vinnuþiggjendur geta snúið sér til hans bréflcga og munnlega. Fyrst um sinn gegnir hann þeim störfum á skrif- stofu Búnaðarfélagsins í Lækjargötu kl. 4—5 virka daga. L. Fanöe St. Koug'ensgade 81, Kjöbenhavn. Umboösverzlmi fyrir Island. Selur allar fslenzkar afurðir fyrir hæsta verð^ sem unt er að fá. Kaupir útlendar vörur handa íslandi fyrir lægsta verð. 9 ára sérþekldiig. Fljót afg'reiðsla — g'löggir viðskiftareikning:ar. Tíð- ar markaðsskýrslur. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkonmasta áhald nútímans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til Islands og Færeyja. 1 Odyr og góð úr frá Svíbs og Frakklandi, beztu tegundir, Cortebert og Roskopf, tveggja til fjögra ára skrifleg ábyrgð. Héðan af borgar það sig ekki að láta gera við gömul úr; kaupið þau heldur hjá undirrituðum. cMattfíías cMattfiíasson. iJCúsnœéissfirJstqfa cjloyfijavifiur opin kl. 11—-12 árdegis og 7—8 síðdegis á Laugaveg 33.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.