Ísafold - 21.12.1905, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD
323
Hrokkin s.jöl
O G
Eiiskt vaðmál
nýkomið með Vestu í
osrzlun <S. SSoega
2 bryggjuflekar
hafa rekið frá Örfirisey í hauet. Sá
sem kyuni að finna þetta, er vinsam-
lega beðinn að gera viðvart
G. Zoega.
Stúlka, reiknar vel, helzt vön
afgreiðslu, getur fengið stöðu við v e f n-
aðarvöruverzlun hér í bænum,
frá 1. febr. Umsókn, árituð 1906,
sendist til ritstj.
stór og smá mjög ódýrí
Aðalstræti 10.
skemtilegu sögubækur:
C/Vlftar Kapítóla, Valdimar
munkur, KyDlegur þjófur, Hinn ótta-
legi leyndardómur, Blindi maðurinn,
f>jóðvinafélag8 almanakið, og £1., fæst
enn þá í verzlun
Björns I»órðarsonar á Laugaveg 20 B.
h Aðalstræti 6 H
f>ar verður alls konar s k ó f a t n-
a ð u r seldur fyrir innkaupsverð.
Sömuleiðis skór fyrir börn til að dansa
á, sem eru mjög þægilegir.
f>essi góðu kjör stauda að eins til
nýárs.
cfiförn Þorstainsson
Aðalstræti 6.
Öllum þeim, sem sýndu hluttekningu við
fráfall mins ástkæra eiginmanns Guðmundar
Halldórssonar, með því að vitja lians í veik-
indunum, og heiðruðu jarðarför hans með
návist sinni, votta eg mitt innilegasta
bjartans þakklæti.
Reykjavik 18. des. 1905.
Maria iónsdóttir.
Peninsabudda uieð nál. 7 kr. og silf-
urúrfesti týndist á götum bæjarins í gær.
Finnandi skili i afgreiðslu ísafoldar, gegn
fundarlaunum.
Tapast hefir lyklahringur úr látúni
með fimm lyklurn. Finnandi skili i afgr.
Isafoldar, gegn góðum fundarlaunum.
er aítió öen Seóste H
Til heimalitunar viljum vér sér
staklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun,
enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
— I stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo
nefnda »Castorsvart«, því þessi litur
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar svartur litur. Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
______Buchs Farvefabrik-
Trælast og Mursten.
Bedste kvaliteter i alleslags tömmer,
planker, battens, hövlede og uhövlede
borð samt snedkermateriale og mursten
sælges billigst og leveres i alle havne fra
Anton H. Mysen, — Mysen, Norge.
Prisopgaver tilstilles paa forlangende
Fragten besörges sluttet til laveste satser.
Betalingen erlægges i nærmeste bankaf-
deling mod varernes connossement.
M I I I I aðeins frá
Ur og kukkuf,-
J 7 gmiðjum.
Hverfisgötu 6.
Jón Herinannsson úrsmiður.
Chocolade-fabriken
Elvirasminde.
Aarhus
raælir með sínum viðurkendu Choco-
ladetegundum, sérstaklega
Aarhus Vanille Chocolade
Garanti Chocolade
National Chocolade
Fin Vanille Choclade
og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vér
ábyrgjumst að sé hreint.
er bezta og ódýrasta liftryggingafélagid
(sjá auglýstan samrtnburð.) Enginn œtti
■ að draga að liftryggja sig. Aðalum-
boðsmaður íyrir Suðurland: D. Ostlund.
íslenzkar rjúpur
teknar í umboðssölu gegu tryggingu
fyrir hæsta markaðsverði og lágum
sölulaunum. Solureikningar og and-
virði sent tafarlaust. SendÍDgar ósk-
ast til reyDslu.
Vendsyssels
Fiske- og Vildtforretning
Köbenhavn K.
(Nóbel) selur verzluniu
Godthaab.
Til jólanna
er hvergi eins mikið og margbreytt
af skúfhólkum, brjóstnálum, sportfest-
um, arraböndum o. fl. o. fl., eins og í
Vallarstræti 4.
Björii Símonarson.
Til Jólanna
liöfum við nú eins og að undanförnu
hugsað um
karlmennina.
Mikið af vörum hafa komið með bíö-
ustu skipum, svo sem: alls konar háls-
lín, nærfatnaður, hv. milliskyrtur, axla-
bönd, silki, hálsklútar hv. og misl.,
kragahlífar o. fl. o. fl.
H. Andersen & Sen.
WHISKY
Wm. FORD & SONS
stofnsett 1815.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar:
F. Hjorth & Co.
J 6 1 a k o r t
mjög falleg í verzlun
Ámunda Árnasonar
við Hverfisgötu.
Ky öldskemtun
fyrir minnisvarða Jónasar Hall-
gríinssonar verður haldin í Báru-
búð funtudaginn 21. þ. m.
— Nánar á götuauglýsingum.
Eins og flestuny er kunnugt
er verzlun
Jóns Þórðarsonar
vanalega birg af flestum vörum, sem
fólk þarf að brúka, og selur annað
hvort á uppboði eða með hálfvirði
það, sem ekki fer fellur strax í smekk.
Með Laura, Vesta og Perwie hefir
svo mikið af vörum, að tæplega er
rúm til að sýna þær allar. Gott væri
að fólk kynti sér, hvort annarstaðar
fengjust betri kaup. f>að ætti enginn
að hafa hag af að gauga fram hjá verzl.
Jóns I»óröarsonar,
þingholtsstræti 1.
Verzlun
Amunda Arnasonar
við Hverfisgötu hefir nú með Perwie
og Vestu fengið margs konar vörur
mjög hentugar til jólagjafa. Sömuleið-
is kramvöru og mjög fallegt leirtau.
Epli, Appelsínur og Vínber, og alls-
konar nauðaynjavörur.
Stumpasirzið
marg eftirspurða kom nú loks með
Perwie til verzlunar
Jóns Þóröarsonar.
Mikið úrval!
SYLTETAU
margar teg.
BRAUÐ
ótal tegundir nýkomið í
verzl. Edinbor2.
Mikið af leirvöru og email.
v ö r u nýkomið í verzlun
Jóns Þórðarsonar
og selst með a f s 1 æ 11 i til nýárs.
CnsRa vaémdlié
er loksius koraið með Vestu. Allir
vita, að það er bezt og ódýrast í verzl.
G. Zoéga.
Hentugar jólagjafir.
H. Sienkiewicz: Quo vadis? Saga frá
tfmura Neros.
|>. Erlingsson: þyrnar, 2. útg. aukin,
fást, í skrautbandi í
bókverzlun
Arinbj. Sveinhjarnarsonar.
Margarine
er nú sem stendur áreiðanlega bezt
að kaupa í verzlun
G. Zoega
Það veðurkenna allir sem
reynt taafa.
fæst í Bók-
verzlun ísa-
foldarprentsm.
í mismunandi
bandi og stærð, frá 1 kr. 60 a. til 7
kr. V asaútgáfan gylt í sniðum
m. m. kostar 3 kr.
Eiguleg j ó 1 a g j ö f og öllum þarf-
leg er Sálmabókin altaf, í vönduðu
bandi.
í verzlun
E Þorkelssonar
6 Austurstræti 6
er nú til sölu margskonar vönduð
ÁLÍÍAVARA
fyrir lægsta verð: V a s a ú r frá 12 kr.,
Veggklukkur (Regulatorar) frá 12
kr., S p r i u g ú r til að hafa á skrif-
borði, Ú r f e s t a r frá 0,20, rafvél-
a r handa sjúkum, gleraugu o. m. fl.
Alt vönduð vara. Maður kaupir ódýr-
ast vandaða vöru, en þá óvönduðu
ætíð dýrast, hvað lágt sem verðið sýn-
ist vera; það er margreynt.
Niðurjöfnun á gjöldum við kirkju-
garðsbygginguna í Reykjavík 1905 ligg-
ur frammi almenningi til sýnis í borg-
arasal hegningarhússins frá því í dag
og til 4. janúar 1906 kl. 12—2 e. m.
Reykjavík 18. desember 1905.
Fyrir hönd sóknarnefDdarinnar
Kristján Þorgrímsson.
Reglusamur verzlunarmaður,
sem er vauur bókfærslu og skrifar
dönsku og helzt ensku, getur fengið
atvinnu nú þegar fyrir styttri eða
lengri tíma; tilboð má senda á skrif-
stofu ísafoldar, merkt: 2 + 7
Barnaguðsþj önusta
með jólatré verður haldin í dómkirkj-
unni laugardag 23. desember kl. 5. síðd.
Oll börn eldri en 8 ára velkomin og
eru beðin aðmæta k 1. 4 í húsi
Kristilegs félags ungra manna
á Lækjartorgi. þaðan verður
gengið til kirkju í einum hóp.
Iíírkjan verður opuuð fyrir fullorðna
10 mínútum fyrir 5, en lokuð meðan
á guðsþjónustunni stendur.
K o r s ö r
Margarínið
er margreynt, að vera langbezta
smjörlíkið, sem til landsins flyzt — pað
segja allir hinir mörgu, sem reynt Jiaja.
Fæst alt af í verzl.
B. H. Bjarnason.
>ar sem eg nndirskrifaður, 15. júl£
1905, varð fyrir þvi slysi“fjarverandi heim-
ili minu að fótbrotna, og þar af leiðandi
að líða þungar þjáningav, sem héldu mér
föstum við rúmið allan bjargræðÍ6tímann,
(sláttin), urðu margir góðhjartaðir menn til
að rétta mér hjálparhönd í bágindum mín-
um; meðal hverra var hr. læknir Ásgeir
Blöndal á Eyrarhakka, er fyrstnr rétti mér
hjúkrunarhönd ásamt öllum, er nær staddir
voru slysi minu. Bæði ofangreindum lækni
og öllum sem réttu mér sina vinarhönd, vil
eg biðja algóðan guð á hæðum að um-
huna af sinni rikulegri náð, þá þeim bezt
hentar.
Halakoti 1. desember 1906.
Páll Árna80n.
Fundist hefir reiðbeizli á Eiðsgranda.
Vitja má til Helga Árnasonar á Eiði.
Utanhafnarskór (galocher) merktar
með lakki, hafa tapast úr Suðurgötu 2.
Skila má i afgreiðslu Isafoldar.