Ísafold - 03.01.1906, Síða 4

Ísafold - 03.01.1906, Síða 4
4 ÍSAFOLD PT ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. frá sér hrinda. Hér er eg nú stadd- ur í miðri viðburðahringiðunni, og er ejónarvottur að hinu mesta hneyksli, sem dæmi eru til í hernaðarsögu heims- ins. Fjandmenn vorir hafa alt, sem vér höfum, og alt sem 038 vantar, og eru 2 um 1 vorra manna, ungra og gamalla, áttræðra öldunga og barnsins í reifum við brjóst móður sinnar. Vér höfum mikið hlutverk af hendi að inna: að sýna smáþjóðunum, að enginn er oí lítilmagna til þess, að halda uppi sjálf- stæði sínu. OfC m^ög mar8ar tægmidir, ily j bókverzlun ísaf.prsm. Pennastokkar margar tegundir, mjög ódýrir, í bók- verzlun ísaf.prsm. Teiknibestik hvergi ódýrari en í bókverzlun ísa- foldarprentsm. Jansens og Klaveness prédikanir fást enn í bókverzlun ísa- foldarprentsm. Flugelda þarf margur að fá sér til Þrettámlans. f>á er bezt að kaupa á Bókhlööustíg 7. mikið úrval af Byssuni og Riflum á Bókhlöðustíg 7. Vasaúr futidið. Vitja má að Litlu- Steinsstöðum við Smiðjustíg. Vel tnjólkandi kýr fæst tekin um tima á fáður í Austurstræti 20. Kvenn-úr týndist 27. f. m. á götnm bæjarins. Finnandi beðinn að skila því í afgreiðslu Isafoldar gegn fundarlaunum. Fundin viravirkisnál á barnaballinu i Iðn.m. 28. f. m. Vitja má í Hverfisgötu 53. Fundið úr á Laugaveg fyrir jólin. Vitja raá til Þórðar Gíslasonar Njálsgötu 34. Vegna góðrar uppskeru síðastliðið haust sel eg i vor mitt heimaræktaða Rauðarár- gulrófnafræ á 20 a. lóðið. Pöntunum eigi sint nema borgnn fylgi. Ranðará. Vilhjálmur Bjarnarson. cTíaufísfi dllmanafi 1906 fæst í bókverzlun Isafoldarprentsm. Minn elskaði eiginmaður Árni Þórðarson andaðist 24. f. m. Jarðarförin fer fram föstudaginn 5. þ. m kl. Il’/a árd. frá heim- ili hins látna, Vesturgötu 20. — Þetta til- kynnist vinum og vandamönnum. Guðrún Þórðarson. Uppboðsaugiýsing. Mánudaginn 5. febrúar 1906, kl. 1 e. b., verður jörðin Núpskot í Bessa- staðahreppi 4,35 hundr., að dýrleika, seld við eitt uppboð, er haldið verður á jörðinni sjálfri, til lúkningar veð- skuld og að undangegnu fjárnámi. Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu 23. desember 1905. Páll Einarsson þeir, sem hafa grjótgarða, möl, mold eða uppmokst- ur úr kjöllurum nálægt miðbænum, sem þeir vilja verða af með, geri svo vel og geri mér viðvart sem fyrst. Sömuleiðis eru allir þeir sem vilja taka að sér að flytja slíkt efni að Báruhúsinu, beðnir gera svo vel og semja við mig. Reykjavík h. 28. des. 1905. Þorsteinn Egilsson, Vesturgötu 46. _____Rit«tjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. Til heimalitunar viljum vér sér staklega róða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð, Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að uota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Trælast og Mursten. Bedste kvaliteter i alleslags tömmer, planker, battens, hövlede og uhövlede borð samt snedkermateriale og mursten sælges billigst og leveres i alle havne fra Anton H. Mysen, — Mysen, Norge. Prisopgaver tilstilles paa forlangende Fragten besörges sluttet til laveste satser. Betalingen erlægges i nærmeste bankaf- deling tnod varernes connossement. Aukanæturyai ðarsýslan í Reykjavfk með 700 kr. launum verð- ur veitt frá 1 febrúar 1906 og skulu umsóknir um hana stílaðar til bæjar- stjórnarinnar, sendar hingað á skrif- Stofuna fyrir 15. janúar s. á. Bæjarfógetinn í Rvík 31. des. 1905. Halldór Daníelsson. Hér með auglýsist almenningi: 1. að Jóhann Hallgrímsson auka- næturvörður er skipaður lögreglu- þjónn hér í bænum frá 1, janúar 1906, og 2. að Guðmundur Arnason, húsmað- ur, Tjarnargötu nr. 8, er settur næturvörður frá sama tj'ma. Bæjarfógetinn í Rvík 31. desbr. 1905. Halldór Daníelsson. Aldan Með því að síðasta alþingi veitti í fjarlögum Oldufélaginu styrk til að senda menn til útlanda til að kynna sér fiskiveiðar og meðferð á fiskaf- urðum í útlöndum, þó hefir félagið ákveðið fyrst um sinn, að veíta tveim mönnum styrk í nefndu augnamíði; skal annar fara til Hollands og kynna sér þar söltun og aðra meðferð á fiski og 8Íld, en hinn skal fara til N o r e g s og nema þar niðursuðuað- ferð á alls konar fisktegundum og öllu öðru sem að niðursuðu lýtur, og skal hann vera það lengi við nám, að hann að því afloknu sé fær um að standa fyrir niðursuðu-verksmiðju hér á Iandi. |>eir, sem nú vilja sækja um téðan styrk, sendi umsóknarbréf þar að lút- andi fyrir 1. apríl þ. ó. til undirskrif- aðs, sem einnig veitir atlar frekari upplýsingar. Reykjavík 2. janúar 1906. Hannes Hafliðason. form. Oldunnar. Óskilafé selt i Yatnsleysustrandarhreppi með þessu eyrnarmörkum 1905: Svört ær 4 vetra, geirsýlt hægra, sýlt vinstra. Hvitt gimbrarlamb, sneitt fr. hægra, sýlt vinstra og gagnbitað. Svart gimbrarlamb, með sama marki. Hvítt gimbrarglamb, sneiðrifað fr. h. standfj. aft., biti aft. v. Ennfremur var mér — i seinustu Ölfns- rétt í haust, — dregin svört gimbur með mínu eyrnamarki: geirstýft hægra, tvístýft framan vinstra. Kind þessi veit eg ekki til að sé min eign, bið eg því eigandann, sem hlýtur að eiga sammerkt við mig, að gefa sig fram sem fyrst, sanna eignarrétt sinn og semja við mig nm markið. Eigendur ofanritaðra kinda geta vitjað andvirðis þeirra, að frádregnnm kostnaði, til nndirskrifaðs hreppstjóra, fram að næstn fardögnm. Landakoti á Yatnsleysuströnd í desbr. 1905. Guðm. Guðmundsson. Hárskerastofa mín er nú flutt í Kirkjustræti 10 (inngangur um forstofuna og svo til hægri). Án efa skemtilegasta hárskerastofa höfuðstaðarins. cMagnus Þórarinsson. K0NUNGL. HIRÐ-YERKSMIOJA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólafle-tegunrtnm sem eingöngu eru búnar til úr Jinasta cffiafiao, Syfiri og ^Janiíía. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. L. Fanöe St. Kongensgatle 81, Kjöbenhavn. Umboðsverzlun fyrir Island. Selur allar íslenzkar afurðir fyrir hæsta verð, sem unt er að fá. Kaupir útlendar vörur handa íslandi fyrir lægsta verð. 9 ára sérþekking:. Eljót afgreiðsla — glöggir v iðskiftareikiiingar. Tíð- ar markaðsskýrslur. vitna pað, að Áktiebolaget Separators Depot Alfa Laval. Kaupmannahofn Alfa Laval sje bezía skilvindan Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nútimans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. B;ðjið um nákvæma verðlista, setrTsendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. i

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.