Ísafold - 13.01.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.01.1906, Blaðsíða 4
ljd(fr* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nútímans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nák\ræma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 12 á hádegi verður við opinbert uppboð, sem haldið verður í húsinu nr. 8 við Laugaveg, seld ýms gullsmíðisáhöld tilheyr. Vilhjálmi Brandssyni, svo sem: gullsmíðisborð með áföstu skrúfstykki og 4 skúffum, stálvals með 3 með- fylgjandi bómum og tveim lyklum, áhöld til þess að stækka hringi o. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum'. Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. jan. 1906. Halklór Daníelsson. Tvær silkisvnntur fnndnar, er vitja má á skrifstofn bæjarfógeta. Uppboðsaiigiýsiiig. Samkvæmt lögum, um stofnun veð- deildar í Landsbankanum í Reykjavík 12. janúar 1900 17. gr. sbr. tilskipun 18. febr. 1847, 10. gr., verður eftir kröfu bankastjórnarinnar húsið nr. 58 við Grettisgötu með tilheyrandi lóð, eign Kristjáns trésmiðs Kristjánssonar, boðið upp og selt, eða lagt út veðdeild- inni til signar, á opinberu uppboði, sem haldið verður í húsinu sjálfu laug- ardaginn 10. febr. þ. á. á nádegi, til lúkningar veðskuld að upphæð 2300 kr. og áföllnum vöxtum og kostnaði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verður til sýnis hér á skrifstof- unni degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík, 10. janúar 1906. Hallclór Daníelsson. Tapast hefir 8. þ. m. silkiregnhlíf með ískornu fangamarki B. H. B. framan á hand. takinu. Fmnandi skili í Aðalstræti 7- Hr. Eggert Pálsson f Reykjavík á sendingu í afgreiðslu Thore-gufuskipafélagsins í Reykjavík. Fyrir yrímudansiiiii eru til leiga eða kaups tveir mjög smekklegír búningar. Afgreiðsla Isafoldar visar á. Nýmjólk fæst nú, á hvaða tima dags- ins sem er, i Vesturgötn 50 A. Potturinn 18 aura. V. Teitsdóttir. Rauðgrá hryssa, 4 vetra, mark: stýft biti aftan hægra, hefir verið hér i óskilum frá því um fráfærum. Réttur eigandi gefi sig fram sem fyrst. Norður-Reybjum i Hálsasveit 15. des. ’05 Þorvaldur Stefánsson. Hið islenzka kristniboðsfélag heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 8 síðdegis í húsi K. F. U. M. Rvík, 12. janúar 1906. Lárus Halltlórsson formaður. SEM tekið hefir í misgripum blátt s j a 1 n ý 11, en skilið eftir svart sjal á skemtisamkomn Thorvald- sensfélagsins í Iðnaðarmannahúsinu 5. jan., geri svo vel að skifta sem fyrst í Vest- nrgötn 13. Ritstjóri Björn Jónsson. Tsafoldarprentsmiðja. Grjótvinna. |>eir, sem vilja gera tilboð að skaffa kjallara undir íbúðarhús við Nýlendu- götu, semji við Bjarna Jónsson snikkara, Vegamótum. Uppboösauglýsing. Samkvæmt lögum um stofnun veð deildar í Landsbankanum í Reykja- vík 12. janúar 1900 17. gr. sbr. til- skipun 18. febrúar 1847, 10. gr., verð- ur eftír kröfu bankastjórnarinnar hús- íð nr. 17 B við Grettisgötu með til- heyrandi lóð, eign Guðmundar Gísla- sonar skipstjóra, boðið upp og selt, eða lagt út veðdeildinni til eignar, á opinberu uppboði, sem haldið verður í húsinu sjálfu laugardaginn 10. febr. þ. á. kl. l^1/^ síðd. til lúkningar veð- skuld að upphæð 1889 kr. 99 a. og áföllnum vöxtum og kostnaði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verður til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík, 10. janúar 1906. Halldór Daníelsson. Askor un. Hér með er alvarlega skorað á alla þá gjaldendur, sem e n n skulda bæj- arsjóði Rvikur gjöld sín, hverju nafni sem nefnast, að greiða þau nú þegar í stað; ella munu þau verða tekin lög- taki. » Uppboðsauglýsing. Samkvæmt lögum um stofnun veð- deildar í Landsbankanum í Reykja- vík, 12. janúar 1900 17. gr. sbr. til- skipun 18. febrúar 1947, 10. gr. verð- ur eftir kröfu bankastjórnarinnar hús- ið nr. 54 við Hverfisgötu með tilheyr- andi lóð, eign Skúla járnsmiðs Benja- minssonar, boðið upp og selt, eða lagt út veðdeildinni til eignar, á opinberu uppboði, sem haldið verður í húsinu sjálfu laugardaginn 10. febr. þ. á. kl. l1/^ síðd. til lúkningar veðskuld að upphæð 1800 kr. og áföllnum vöxtum og kostnaði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verður til sýnis hér á skrif3tof- unni degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík, 10. janúar 1906. Halldcir Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt lögum um stofnun veð- deildar í Landsbankanum í Reykjavík 12. janúar 1900 17. gr. sbr. tilskipun 18. febrúar 1847, 10 gr., verður eftir kröfu bankastjórnarinnar húsið nr. 1 við Lindargötu með tilheyrandi lóð, eign Jóns Helgasónar fyrv. kaupmanns og Björns Guðmundssonar tómthús- manns boðið upp og selt, eða lagt út veðdeildinni til eignar, á opinberu upp- boði, sem haldið verður í húsinu sjálfu laugardaginn 10. febr. þ. á. kl. 1 siðd. til lúkningar veðskuld að upphæð 1899 kr. 96 a. og áföllnum vöxtum og kostn aði. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verður til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík, 10. janúar 1906. Ilalldór Daníelsson. Gleymið ekki k 0 n u n 11 m ykkar eða b ö r n n n u ru. A aðalfundi styrktarsjóðs Bárufélags- ins hinn 7. þ. m. var samþykt: 1. að árstillag í sjóðinn skuli vera 2 kr., 2. að þeirn sera nú eru meðlimir Bárufélagsins gefist kostur á að öðlast rétt til styrks úr sjóðnum á árinu 1906 (samkv. lögum), ef þeir greiða 2 kr. í baun fyrir 1. febrúar þ. á. Samkvæmt ofanrituðu leyfi eg mér hér ineð alvarlega að áminna alla með limi BáruféIagsio8, að hafa greitt 2 kr. til gjaldkera sjóðsins, Jóns Jóns- sonar, Laugav. 56, fyrir 1. febr. næst- komandi, til þess að missa ekki þann rétt, sem þeim er veittur, fram yfir þá sem síðar kynnu að gerast sjóð- styrkjendur. Lögin liggja til sýnis bjá gjaldker- anum. Reykjavík 8. jan. 1906. I stjórn sjóðsins Helgi Björnsson p. t. form. Konan mín hafði hálft ár þjáðst af taugaveiklun, sem einkum kom fram í örðugleikum í göngu, máttlevsi og þess konar. Bftir að hafa brúkað 2 flöskur af Waldemars Petersens ekta K í n a - L í f s - E 1 i x í r fór henni að batna og af því að hún hefir haldið áfram að neyta lyfsins, er hún nú al- bata. Borde pr. Herning 13. sept 1904. J. Ljby. Kína-Lífs-Elixír er því að eins ekta, að á einkennismiðanum sé vörumerkið, Kínverji með gias í hendi og nafn verksmiðjueigandan8-. Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn — Kóbenhavn, og sömuleiðis innsiglió í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt flösku við hendina innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. —— ásamt 4 stoppuðum stólum JL (plyds) til sölu. Ritstj. visar á. I liaust var mér dregið hvitt lamb me.ð mínu marki: tvistýft framan vinstra; þetta lamb á eg ekki, og getur þvi rét.tur eig- andi vitjað andvirðisins til mín að frádregn- um kostnaði. Drumboddsstöðum í Biskupstungum 2. janúar 1906. Þorsteinn Jónsson. Aus:lýsi«}í. Þar eð Engey er frið- lýat varpland, þá fyrirbjóðum við strang- lega öllum að skjóta á því svæði, sem rétt- indi sliks lands ná yfir. Engey 2. janúar 1906. Brynjólfur Bjarnason, Bjarni Magnússon. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip.) Bæjarfógetinn á Akureyri kallar eftir kröf- um í dánarbú Magnúsar gullsm. Jónssonar á Aknreyri á 12 mán. fresti frá 8. desbr. síðastlið. llt úr iikureyjum i Skarðstr.hr. verður eftir kröfu Söfnunarsjóðs Isl. seldur við 3 opinber uppboð: 9. og 16. febr. á skrifstofu Dalasýslu, 2. marz næstk. á eigninni sjálfri. Umsóknir um styrk (2500 kr. hvort fjár- haldsárið) til undirbúnings undir kenslu við væntanl. lagaskóla eiga að vera komn- ar til stjórnarráðsins fyrir 1. marz þ. á. Öllum þeim, sem sýndu hluttekningu við fráfall míns ástkæra eiginmanns Árna Þórð- arsonar, með því vitja hans I veikindunum og heiðruðu jarðarför hans með návist sinni og annari hluttekningu, vottum við okkar innilegasta hjartans þakklæti. Reykjavik 8. jan. 1906. Valgerður Árnadóttir, Guðrún Þórðarson. Brauðbók töpuð, merkt Hegningar- húsinn. Góð fundarlann. LíffiStMPÍ á Laugaveg 27. Undirritaður, sem um mörg ár hefir stundað líkkistusmíði í útlöndum og nú tekið sér bólfestu hér og stundar sömu iðn, hefir þegar á boðstólum úrval af líkkistum af öllum stærðutii og með mismunandi verði, t. d.: svartar líkkistur fyrir fullorðna frá 14— 100 kr. og gular 20—100 kr. (hver), alt vönduð vinna, og fylgir að láni fögur ábreiða á skammelin í kirkjunni. Kisturnar rná líka panta hjá herra kaupmanni Matth. Matthíass. Re)'kjavik, 5. jan 1906. Virðingarfylst G. E. J. Guðmundsson. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Tliorsteinsson Peder Stramsgade 17. Köbenhavn K. Saltfiskur, þorskur og þyrsklingur, fæst í Sjávar- borg. Asg. Sigurðsson. Trælast og Mursten. Bedste kvaliteter i alleslags tömmer, planker, battens, hövlede og uhövlede borS sarnt snedkermateriale og Tirarsten sælges billigst og leveres i alle havne fra Anton H. Mysen, — Mysen, Norge. Prisopgaver tilstilles paa forlangende Fragten besörges sluttet til laveste satser. Betalingen erlægges i nærmeste bankaf- deling inod varernes connossement. Wm. CRAVFORD & Son Ijúffenga BISCUITS (smákökur) til- búið af KRAWFORDS & Son Edinborg og Ijondon Stofnað 1813. Biukasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co. Nokkrar dualeyar stúlkur, helzt vanar fiskverkun, geta feng- ið atvinnu frá því á komandi vori tit hausts. Nánari upþlýsingar í verzluninni Liverpool. Tækifœriskaup nú þegar á nýju og vönduðu íbúðar- húsi með mjög lágu verði, og borgun* arskilmálar mjög góðir. Komið sem fyrst, skoðið og semjið. Afgreiðslu- maður ísafoldar vísar á seljanda. í kvöld og amiað kvöld eru sýndar Lifandi rayndir í Bárubuð. Sjá götuauglýsingar. O. Johnson & Co.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.