Ísafold - 20.01.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.01.1906, Blaðsíða 3
Stjörnspekileg ráðdeild og orðheldni. Mikið merkur á Akureyri maður skrif- ar Isafold með síðasta pósti: Nýfengið hefi eg bréf frá Kasthvammi í |>ingeyjarsý8lu, þar sem mér er skýrt frá, að Benedikt Sigtryggsson, 1 af 4, er ritsfmanám8Styrkinn fekk í haust, sé heim kominn aftur frá Kaupmanna- höfn. Hafði »stjórnarráðið« í bréfi sínu heitið honum 1000 kr. styrk. En þegar til Khafnar kom, var honum og þeim öllum sagt á stjórnarskrifstofunni þar, a ð þeir fengju ekki nema 750 kr., a ð þeir yrðu að 4 mánuðum liðnum að vera orðnir vel færir í 4 tungumálum: dönsku, ensku, þýzku og frönsku, geta skilið þau í talsíma og skrifað þau og breytt f ritsímaskeyti. Ekkert af styrkn- um feugju þeir ritborgað fyrir nýár, og loks, það sem mig furðar mest, að engin ritsímastöð yrði hér á Akureyri, en það hafði Benedikt talið víst og ætlað sér þá stöðu hér. þ>eir höfðu ennfremur gjört sér von um 2000 kr. laun, en fengu nú þá vitn- eskju, að þau færi ekki fram úr 1400 kr. B. vildi ekki una þessari brigð- mælgi, og sneri heim aftur eftir stutta dvöl, auðvitað með ærnum kostnaði. Hinir voru kyrrir. Benedikt er mjög efnilegur maður, hefir verið í Ameríku og talar ensku eins og þarlendur maður (enskur). — f>es8Í eru bréfsins orð. Og gefst þjóðinni enn sem oftar kostur á að dást að ráðdeíld og orðheldni stjórnar þeirrar, er vör höfum yfir oss, sé það rétt hermt, sem í bréfinu stendur og naumast getur nein missögn hafa kom- ist í, með því að bréfritarinn hefir fyrir sér skrifiegc skeyti frá heimili piltsins sjálfs, sem svona hefir verið leikinn, Benedikts Sigtryggssonar. f>að e r ráðdeild fyrir sig, að ætlast til, að piltar þessir verði fullnuma í 4 tungumálum á 4 mánuðum, þ ó a ð eitthvað hafi þeir ef til vill kunnað í 1—2 þeirra, meira eða minna, sumir að minsta kosti, — einn ensku vel, eftir því sem í bréfinu stendur. Bœjiirstjórn Keykjnvíkur kaus á funrti sinum i fyrra <Laar, auk fastanefmlanna, sérstaka nefml til aft afla bæjarstjórn fræðslu nm, hvort tiltækilegt mumii að koma hér upp i bænnm rafmagns-miðstöð, bæði til lýsingar og véiavinnu. Til að sernja alþýðustyrktarsjóðsskrá voru jieir kosnir, Magnús Einarsson, Kristján Þorgrnnsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Vatrísveitunefnd voin jjeir kosnir í, Jón Þorláksson og Ásgéir Sigurðsson, i stað fráfarinna bæjarfulltrúa, i viðbót við þá bæjarfógeta, Björn Kristjánsson og Kristján Þorgrímsson. Til að semja alþingiskjörskrá voru þeir endurkosnir, Kristján Jónason og Halldór Jónsson. Eigendur Norðurmýrarbletts vildu láta Aburðarfélagið fá 1552 ferálnir af því landi kauplaust, og samþykti bæjarstjórn það. Ennfremur samþykti hún, að það sama félag fengi 1650 ferálnir.af landi Aldamóta- garðs til byggingarlóðar, fyrir 25 a. feral. hverja. Bæjarstj. afsal. sér forkaupsrétti að erfða- festulandinu Kirkjuhóli, er ekkjan Sigríður Magnnsdóttir selur með húsum þar á 4000 krónur. Staðfest var brunabótavirðing á þessum húseignum: Einars Zoega við Austurstræti 37,048 kr. og Bjarna Jónssonar (Laugav. 20) á 21,575 -j- ö,887 kr. (geymsluhús). Vmsum raáluni frestað eða visað til nefnda. Síðdegisguðsþjónusta í dómkirkjunni á morguu kl. 5 (B. H.) HoltskirUja í Fljótum fauk i út- sunnanofviðrinu 12. f. mán. (des.). Hafði þó verið fest niður á öllum hornum með ste'kum járnfestum og smágrjót haft milli þilja UPP fyrir glugga. En festarkengir hófðu dregist út úr stoðum á suðurhiið kirkjunnar, festarnar sjálfar slitnað á norðurhliðinni. t Kirkjan hafði verið mjög vandað guðshús, Nrra ára gamalt og gert eftir fyrirsögn Kinars B GuÖmundssonar kaupmanns i Haga- nesi 0g uieö hans umsjón; hafði kostað meh hljóðfseri 6000 kr. AflviÖÍ kvað mega nota aftur, enda iinnur hlið kirkjunnar litið skemd og organ sömul. — Þvi er kent mest um fokið, að bvorki kór né forkirkju verið hafi neitt tylt niður, enda hafi veðrið farið með forkirkjuna og turninn, og þá inn 1 sjálfa kirkjuna. Millilandapóstferöirnar. Fyrir fám dögum barsfc norðaD a£ Akureyri ( í Nl.) allmerkileg frétt af nokkru, sem gersfc hafði í Kböfn. 1, desbr. 1905. H i n g a ð beina leið hafa engar póstfréttir fluzt frá því seint í nóv- ember. Svo glæsilegt er póstsambandið railli rfkis höfuðstaðarins og landshöfuðstað- arins á öndverðri 20. öld. það líður lengra milli póstfrétoa þá leið heldur en þótt flytja ætti þær hringinn f kring um hnöttinn. J>eir örfáu tugir danskra manna í »heima«-landinu, sem eitthvað til muna vita um ísland annað en að það sé mjög nálægt Grænlandí og að þar sé Hekla og Gevsir, fjárkláði og saltfiskur, kannast sjálfsagt við þefcta. Hinir allir, hátt á 2. miljón, sem komnir eru til vits og ára, mundu harðþræta fyrir, að það g æ t i verið satt. Svo rnikið fornaldarsDÍð á innanlands- samgöngum, sem þeir kalla, muudi þeim finnast alveg óhugsandi. Og enn ótrúlegra mundi þeim þykja er þeim væri fræddir um, að hingað eru þó farnar líklega á annað hundrað gufuskipsferðir á ári frá Danmörku, auk allmargra frá öðrum löndum. f>eim mundi finnast vera ótrúlegt sleif- arlag á tilhögun þeirra, er vér gætum samt verið 7—8 vikur samfleytfc póst- frétfcalausir milli Khafnar og Rvíkur. Með almenn meiri háttar tíðindi, sem stórþjóðum heims þykir varða, bæta loftskeytin að vissu stórum úr skák nú orðið. En í Danmörku geta orðið allmikil fcíðindi, sem þar eru kölluð og vér köll- um svo, vegna sambandsins við það land, þótt loftskeytin eusku nefni þau ekki á nafn. Smjörsala, Ofurlítið sýnishorn af smjöri frá Hvítárvöllum, 6 kvartil, seldu þeir Garðar Gíslason & Hay eíðast í f. mán. fyrir 100 sh. enska vætt. f>að kvað vera sama sem 83 a. pd. danskt að kostnaði frádregnum og ótöldum landssjóðsverðlaunum. Tliorefélagið. Nú er ferðaáætlun þess komin. f>að fer 36 ferðir hÍDgað þetta ár, með 5 skipum, þar á meðal einu nýju, sem nú er verið að kaupa á f>ýzkalandi að sögn og er miklu stærra en bin, tekur 1300 smálestir. Kong Inge (E. Schiöth) kom hingað i nótt frá Khöfn og Leith með nær inllfermi af vörum. Þessir farþegar voru með skip- inu: Sigurjén Olafsson snikkari, danskur vindlagjörðarmaður (til Gunnars Einarsson- ar). H. S. Hanson fór af skipinu í Leith. Kong Trygve kom til Kbafuar sama daginn sem Kong Inge fór þaðan, 9. jan., og hafði fengið slæmt veður á útleiðinni. A skorun. Hér með er alvarlega skorað á alla þá gjaldepdur, sem e u n skulda bæj- arsjóði Kvíkur gjöld sín, hverju nafni sem nefnast, að greiða þau nú þegar í stað; ella munu þau verða tekin lög- taki. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. Piano - Harmonium * - Danska. Nemendur í þeim náms- greinum tekur frú Anna Christensen, Tjarnargötu 5. Heima eftir kl. 3. Bókasafn Jóns Þorkeissonar rektors. Uppboð á því verður haldið í Báru- búð og byrjar kl. 11 f. h. föstudaginn 26. þ. m. Skrá yfir safnið fæsfc keypt fyrir 1 kr. hjá hr. Jóhanni Kristjáns- syni í afgreiðslu f>jóðÓlfs, og er til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta. Fundið: Nýir sokkar og peningabudda er vitja má á skrifstofu bæjarfógeta. Kvenn-úr fundið á Laugavegi. Yitja má til Bjarna Þórðarsonar, Melstað á Bráð- ræðisholti. Jörðin Litla-Brekka í Borgarhrepp fæst til kaups og ábúðar, i næstkomandi far- dögnm. Lysthafendur semji við Sigurð Jónsson (frá Ártúnum) Reykjavik, Bergstaða- stræti 30, sem gefur þá viðeigandi upplýs- ingar. Litlu-Brekku 14. janúar 1906. Þorvaldur Erlendsson. Til sölu eitt af vönduðustu húsum bæjarins, hefir 8 stór íbúðarherbergi, 4 miuni, 2 eldhús, 3 geymsluklefa, þvottahús, þurkloft og sölubúð. LysthafeDdur snúi sér til undirrit- aðra eiganda, er búa í ofangreindu húsi Hverfisgötu 6. Helgi Helgason. Einar Sveinsson. Jón Daníelsson. Siór Yerðliiiin eru heitin hverjum, sem sannar verk- smiðjueiganda hins ekta Kínalífs-Elixír, Waldemars Petersen, Frederikshavn— Köbenhavn, að hann hafi fengið eftir- stæiing eftir Kína Lís-Elixírnum, þegar hann bað um þann, sem er ekta, og hefir á einkeunismiðanum vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans ásamt innsiglinu í grænu lakki á flöskustútnum. Ekta-Kína Lifs Elixír er veraldar- innar bezti heilsubitter og fæst hvar- vetna. Maður oíjt kona. Oddur Sigurðsdon, Skipið sekkur, Viglundarríimir fæst í bókverzlun Isafoldarprentsm. Herold. B a r n a s k ó l a h ú n i ð á Seltjarnarnesi fæst til kaups og íbúðar 14. mai n. k. Lysthafendur gefi sig fram fyrir 10. febr. við oddvitann á Seltjarnar- nesi; hann semur um kaupin. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip.) Skagafjarðarsýslum. kallar eftir kröfum í db. Jórunnar Halldórsdóttur frá Bjarnastöð- um með 6 mán. fyrirvara frá 12. þ. mán. Húnavatnssýslum. sömul. í þrotabú Ste- fáns Olafssonar i Brandagili með 6 mán. fyrirvara frá 19. þ. mán. Barðastrandasýsluin. sömnl. i dánarbá Daniels bókb. Hjaltalíns á Geirseyri með 6 mán. fyrirvara frá 19. þ. m. Húsbruni varð á Svalbarðseyri við Eyjafjörð 3. í jólum. það var varningshús Jakobs kaupm. Björnssonar. Einhverju varð bjargað af vörum, litlu þó. Eitthvað hafði verið geymt í húsinu óvátrygt. En vátrygt var húsið sjálft og megnið af vörunum. Meiri liáttar jarðabót hafa Kjalnesingar gert í sumar: veitt vatni úr Artúnsá yfir Arnarholts- og Bakkafióð svonefnt, með 1400 faðma löngum aðfærsluskurði og alt að 4feta djúpum, eu hlaðið 950 faðma langa fióðgarða. þetta eru merira en 700 dagsverk og kostnaður talinn um 2000 kr. Verkinu stjórnaði Jón búfr. Jóna- tansson, í Brautarholti, bústjóri Sturlu Jónssouar kaupmanns, en mælingarn ar gerðu þeir Jón og Sigurður ráðu nautur. Kaiipfólagsskapur og slátrunarhús. Bændafundur var haldÍDn allfjöl- mennur og merkilegur við þjórsérbrú 8. þ. m. úr næstu sýslum báðum, til þess að ræða um verzlunarmál bænda, sér8taklega þá hugmynd, að koma upp hér og þar samvinnufélögum, er kom- ist undir eina aðalstjórn, sem kaupi vör- ur fyrir þau öll í einu lagi, og því næst um að reyna að koma upp sam- vinnu slátrunarhúsi í Reykjavík fyrir bændur. Nefn var kosin í slátrunarhúsmálið, þeir Ágús Helgasou í Birtingaholti, Sigurður Guðmund88on í Helli, Vigfús Guðmundsson í Haga og þórður Guð- mundsson í Hala. En í hinu málinu, til að íhuga það og undirbúa til frek- ari framkvæmda, voru þeir kosnir f nefnd Evólfur GuðmundasoD í Hvammi, síra Skúli Skúlason í Odda, síra Kjartan Helgason f Hruna og Eggert Benediktsson í Laugardæium. G. Scli. Tliorsteinsson Peder Stramsgade 17. Köbenhavn K. Saltfiskur, þorskur og þyrsklingur, fæst í Sjávar- borg. Asff. Sigurðsson. Trælast 0$ Mursten. Bedste kvaliteter i alleslags tömmer, platiker, battens, hövlede og uhövlede borö samt snedkermateriale og mursten sælges biliigst og leveres i alle havne fra Anton H. Mysen, — Mysen, Norge. Prisopgaver tilstilles paa foriangende Fragten besörges sluttet til laveste satser. Betalingen erlægges i nærmeste bankaf- deling mod varernes connossement. WHISKY Wm. FORD <C SONS stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth «& Co. Neðri íbúðin í húsinu nr. 7 í Grjóta götu er til leigu 14. maí. Semja má við Magnús Ólafsson sniknara. Kaupendur Hauks hér i bænum, sem bafa haft bústaðaskifti, og ekkilfengið síðustu tölublöðin, geri svo vel að vitja þeirra í afgreiðsln Hauks. Peningabudda töpuð á götum bæjarins. Skila má í afgreiðBÍu Isa- foldar. eru beðnir að vitja Isa- foldar 1 af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.