Ísafold - 20.01.1906, Page 4

Ísafold - 20.01.1906, Page 4
16 ÍSAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii. The Harden Star, Lewis i Sinclair Co. Ltd. í London hafa fundið upp og búa til í verkstniðjum sínum slökkvidælur sem eru ómissamli a hverju heimiii. Slökkvidælur þessar hafa þann kost fram yfir vanalegar dælur, að þær, með kemiskum vökva sem blandast saman við vatnið, slökkva jafnt eld í stein- olíu, benzine og öðrum eldfimnstu efnum, sem í kolum, timbri og öðru þess háttar. Slökkviafl þeirra er 30 sinnum meira en í vanalegum vatnsdælum, eru altaf tilbúnar til notkunar, mjög einfaldar og óbrotnar, svo að hver einn getur notað þær, og séu þær á heimilinu við upptök eldsins, fyrirbyggja þær eldsvoða. Slökkvidælur þessar fást af ýnisum stæröum, mjög ödýrar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Helgi Zoega í Reykjavík. — Upplýs- ingar gefnar og móti pöntunum tekið í verzluninni í Aðalstræti nr. 10. Harden Star, Lewis & Sinclair Co. hafa fengið margar gull-, silfur- og broze-medalíur fyrir þessa uppfundningu sína, enda hefir hinn brezki konung- ur þesaar dælur í höllum þeim, sem hann hefir 3ér til íbúðar, í flestum opin- berum byggihgum á Englandi eru þær, og auk þess auðvitað í gistihúsum, sjúkrahúsum, verksmiðjum, sölubúðum, leikhúsum og prívat húsum. Ensk vátryggingarfélög gefa talsverðan afslátt í vátryggingariðgjöldum þar sem slíkar dælur eru í húsum. Hi:i DIÍUDUM almcnningi gefst hérmeð til vitundar, að frá 1. febrúar næstkomandi verður apótekinu lokað kl. 8 á kvöldin. Ef nauösynlegt er að fá meðul eftir þann tima, eru menn vinsamlegast beðnir að liringja næturklukkunni. Virðingarfylst cJlíicRael Juunó. Sjóföt alinnlend að öllum tilbúningi og frágangi, unnin í sérstakri vinnustofu, er eg hefi sett á stofn i því skyni heima hjá mjer, fást nú mjög vönduð og góð af miklum birgðum í verzlun rninni. í sjófötum þessurn er áreiðanlegra betra og vandaðra efni, svo og frá- gangur allur miklu traustari og haldbetri en alment gerist á útlendum sjó- fatnaði, enda er íburðurinn að eins hrein og tær fernisolia, óblönduð að öllu leyti. Heiðraðir útgerðarmenn og sjómenn! Eg vil leyfa rnér að benda yður á, að korna og skoða sjófatnaðinn hjá mér, áður en þér festið kaup annars- staðar, og þér munuð sannfærast um, að hvergi sé betri né ódýrari vörur unt að fá af því tægi hjá öðrum en mér. Reykjavík, i jan. 1906. Virðingarfylst Siggeir Torfason. KONUNGL. HIRB-VERKSMIfiJA. mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sern eingöngu eru búnar til úr Jinasta tXaRaó, SyRri og ^ffanilfe. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er íullkomnasta áhald nútimans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fi Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. L Fanöe St. Kong-ensgade 81, Kjöbenhavn. Umboösverzlun fyrir Island. Selur allar fslenzkar afurðir fyrir hæsta verð, sem unt er að fá. Kaupir útlendar vörur handa tslandi fyrir lægsta verð. 9 ára .sérþek kin^r. Fljót afgreiðsla — glöggir viðskiftareikningar. Tíð- ar markaðsskýrslur. vitna Alfa Laval tmmmmmA bezta skilvindan Mtiebolaget Separators Depot Alfa Laval. Kaupmannahofn Uppboð á húseigninni nr. 58 við Grettisgötu, sem auglýst var f ísafold 13. þ. m., afturkallast hérmeð. Bæjarfógetinn í Rvík 20. jan. 1906. Halldór Daníelsson. I. O. G- T. Stúkan Hlín nr. 33 heldu^ fundi sína á mánudag3- kvöldum kl. 7. Vel val'in hagnefnd- aratriði. (Hver nær í verðlaunin á næsta íundi fyrir svar upp á spurn- inguna : Hvað er bindindi ?) Afmælisfagnað Sinn heldur stúk- an 28- £> m- Betri afmælisgjöf en marga nýja og góða meðlimi getur stúkan ekki fengið. Reylíjavíkur kvennaskóli. Ein, eða ef til vill tvær efnilegar stúlkur, geta fengið tilsögn í hússtjórn- ardeíldinni nú þegar. Menn snúi sór til frk. Ingibjargar Johnsen, eða til forstöðukonunnar. Reykjavík 19. janúar 1906. Thora Melsteð. Fundin svunta, er vitja má á skrifstofu bæjarfógeta. Tiinbur frá Svíþjóð geta menn fengið pantað hjá undirskrifuðum. VerðlÍBtar til sýnis. J. Jónsson, Bókhlöðustíg 7. Nokkrar duglegat stúlkur, helzt vanar fiskverkun, geta feng- ið atvinnu frá því á komandi vori til hausts. Nánari upplýflingar í verzluninni Liverpool. Gangið aldrei íram hjá lífiRranzasölunni í Tjainargötu 8. þar fást kranzar af öllum stærðum, úr lifandi ogþurkuðum blóm- um, Thuja, gráu og grænu lyDgi, þyrnum, pálmum, blöð- um, einnig slaufur á kranza, bundnir eftir hvers eins ósk. Guðrún Clausen. hefir hér aem annarstaðar að verð- leikum áunnið sér hið mesta lof hjá öllum hinum mörgu, sem reynt hafa, enda er því fyrir löngu slegið föstu, að Korsörmargarinið sé langbezta og ódýrasta smjörlíki, sem til landsins flyzt. Fæst ávalt í verzl. B. H. BJARNASON. c'Rcztu cMalónur á 2 0 a u r. pundið í verzl. B. H. Bjarnason. Reykjavíkur kvennaskóli. Nokkrar konur, giftar eða ógiftar, geta fengið tilsögn í alls konar vefn- aði, nú þegar. Reykjavík 19. janúar 1906. Thora Melsteð. Grímubúuinga und' Rag-nh. Clausen .Jónsson Laugaveg 1. ___ Ritstjóri B.jðrn Jónsson.__ T saf old arp rentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.