Ísafold - 07.02.1906, Side 3

Ísafold - 07.02.1906, Side 3
I S A F 0 L D 31 Sorgar-minningarhátíðir út af konungsandlátinu. Minningarhátíðin í Mentaskólanum almenna í fyrra dag fór mikið vel fram. fíátíðarsalurinn gamli í norðurenda akólaus uppi var allur tjaldaður svörtu, og Borgarblæju hjúpuð mynd hins fram- ‘ðna konungs á miðjum vegg, upp yfir ökkhjúpuðum ræðustól, er þar stóð, od framan á hann var breitt valsmerk- lð íslenzka. Boðið hafði verið til hátíðar þessar- ar utan skólanna, mentaskólans og 6tnb®ttisskólanna beggja, landritaran- Lndshöfðingja M. St. og öðru 8 fmenni embættisstéttar, svo og öll- skólagengnum mönnum öðrum í , nurn, og fáeinurn helztu borgurum 08 ðlagengnum. J>eir komu flestir ö16® landritara í broddi fylkingar. Fonur voru engar við, utan meyjar t>ær tvær, er nám stunda í Mentaskól- anum. ^oktor skólans, Steingr. Thorstein- 8týrði samkomunni, er búin var 0 Vrðhafnarklæðum. ^'DDingarathöfnin hófst með því, að 8öogflokkur skólapilta og stúdentar tUargir sungu hin fyrstu ljóð í flokk t^irn, er hér er prentaður á undan og 0rt hafði Steingr. Thorsteinsson. |>ví u*st söng stud. med. & chir. Hinrik flendsson næstu ljóð (II) solo. Diinningarræðu: lýsti stuttlega kon- Ungsaefi hins framliðna þjóðhöfðingja, ®annko8tum hans, fyrirmyndar heim- jiislífi 0g miklu kynsæld, lýsti ástsæld aDs af vorri þjóð sérstaklega, meiri ®D dæmi eru til um nokkurn konung Vorn annan og með hverjum hætti D&nu hefði til hennar unnið. Flutti að lokum hamingjuósk til handa hin- DDa nýja kouungi, Friðriki áttunda, ðrotningu hans og ættmönnum; og “alt þingheimur sarakvæði þar við 111 eð því að standa upp. Að því búnu söng cand. med & chir. Sinrik Erlendsson III. kafla flokks- *Us solo, og söngflokkur skólapilta m. • Lks síðasta kaflann. Þar með var athöfninni lokið. H hélt í annan stað Kristilegt fé- ^a8 Ungra manna hér í bæ (K. F. U. ,') Bamkynja minningarsamkomu í Sinu samkomuhúsi (Lækjartorg 1) 8unDudagskveld 4. þ. m. J>ar voru og n°kkrir utanfélagsmenn boðsgestir, rlar og konur: kndritari og kirkju- Ulalaskrifstofustjóri, rektor, kennimenn ^jarins, ritstjórar o. fl. h'ormaður félagsins, síra Jón He 1 g a- 8°n prestaBkólakennari, flutti þar 8n]alla minningarræðu um Kristján onung. Hann lagði út af konungs- . ‘alDum í Davíðs sálmum (21.), sór- aklega orðunum: Drottinn kom í móti h t** blessun og hamingju, er ræzt jJ1 oi 4 hinum framliðna þjóðhöfð- i^®la alt frá æskuárum, og lýsti hann U rlegast, fyrir börnunum og ung- ha®nnuP1, uppvaxtarárum hans, hve ^^l^gjusamleg þau hefðu verið, og alt ti abilið áður en hann hlaut konungs- hh á -^íkisstjórnarár hans hefðu verið Q °nuuð blíðu og stríðu, eu hagsæld 0*.essun þó miklu drýgri og langgæð hih e.Inlíum óvenjumiklar framfarir með Vjðni ^önsku þjóð. Kom og rækilega §rý ^bylli hans hér á landi og hjart- j^a góðvild og mildi oss til handa. t>að r-® var A eBir Þeirri tölu kvæði ffil. ,eitlr aíra Fr. Friðriksson, er hér \Á uDdan. arfveð^Utti bann (síra Fr. Fr.) fagnað- drote?lUorð til hins nýja konungs og *°kin 1U^ar hans, og var að þeirri ræðu hér fiDl 8Ungin Bæn fyrir konungi, sú er í har,1! ?rentuð síðar og fundist hefir Bou. jí1 eftlr 8íra Helga Hálfdánar- flutti Lnud Zimsen verkfræðingur ln Öll að niðurlagi. — Fór athöfn- ! vel fram. Ræðustóll var Júpaður og tjaldað svörtu gaflinn n Diynd konungs þar í miðju. Erlend tíöindi. Marconiskeyti 6. febr. Ákafar róstur í Parfs út af mótmælum gegn búnaði kirkna eftir skilnaðarlögunum ríkis og kirkju. Frek- ari mótmæli á föstudaginn leiddu til óskapaláta, sem komust það langt, að upphlaup varð við Klóthildarkirkju hinnar helgu, þar sem mikill múgur varði kirkjuna og rak út lögreglustjór- ann og þjóðvaldsstjórnarvarðliðið, og hringdi kirkjuklukkunum sigri hrósandi. Varðmenn brutu loks upp kirkjudyrnar með byssuskeftum og ráku út óeirðar seggina eftir harðan bardaga, meiddu 80 og handtóku 150, en af þeim hefir öllum néma 17 verið slept aftur. Síðari fréttir herma af frekari róstum í París og segja að uppþotið hafi tekið síg upp aftur við Péturskirkju (du gros Caillon), sem var full af kennimönnum, er slógu keðjuslagbröndum fyrir dyrnar að inn- an. Slökkvilið braut hurðir og slag- branda með öxum, kleif upp á þakið og beindi þaðan slökkvidælubunu á múginn. |>rjár þvisundir manna voru í kirkjunni, og brugðu margir fyrir sig marghleypum, en aðrir notuðu múrsteina. Riddaralið með brugðnum sverðum sópaði burtu öllu fólki af kirkjutorginu og særði margt af því. Messugerð var haldin í kirkjunni eftir að kirkjubúnaðurinn hafði verið tekinn. Voðaleg neyð er í hallærishéruð- unum í Japan norðanverðu; þar er nær miljón manna að verða hungur- morða. fví er búið að koma svo fyrir, að 4 brezkir liðsforingjar og 3 indverskir fari til Japans ár hvert og séu þar við herinn tvö ár. jþað kviknaði alvarlega í Bandaríkja- skipinu Neade í San Francisco; þrír menn létust, en margir urðu sárir. Sagt er frá nniklum bruna í borginni Panama; þar hafa margar húsaspildur gjöreyðBt og er margs fólks aaknað, þar á meðal frá Bandaríkjum. Mjög þykir líklegt, að 400,000 amerískir málmnemar muni gera verk- fall í aprílmánuði vegna þess, að hús- bændur þeirra afsegja að greiða hærra kaup. Harður bardagi með byhingarmönn- um og herliði í K á k a s u s; þar eru mörg þorp að brenna. Alvarlegt ástand í Eystrasaltslöndum. Lettar veita lög- regluliðinu árásir sífeldlega. Múhameds- trúarmanna-fundurinn í Pétursborg, sem var bannaður fyrir viku, hefir nú verið löggiltur. Farþegar, sem koma frá V e n e z ú- e 1 a, segja að Castro forseti búist til ófriðar af frsmsta mætti og hafi skipað að skjóta á hið fyrsta franskt herskip, sem sjáist. Choate, fyrrum sendiherra á Bret- landi, talaði í Ottawa og rómaði þar mjög Cecil Rhodes; kvaðst vona að einhver amerískur miljónamæringur fullkomnaði tilraun hans með því að veita enskura námsmönnum kost á að vera við ameríska háskóla. Fundurinn í Algeciras hefir komið sér saman um að stofna sjóð af toll- tekjum til að bæta hafnir í Marocco. Fóstgufuskip Laura (Aasberg) kom í gær um miðjan dag af Vestfjörðum og með henni slæðingur af farþegum, þar á meðal þeir bræður Skarðsstrandarkaup- menn, Guðmundur og Kristján Jónassynir, Sæmundur kaupm. Halldórsson í Sthólmi og sumir segja yfirvaldið þar með (liklega á kirkjumálanefndarfund!!). Bæn fyrir konungi. Sungin i K. F. U. M. i Rvik 4/» 190tí i tilefni af ríkistöku Friðriks konungs áttunda. Lag: Náttúran öll og eðli manns. Vorn konung, Drottinn, djásni prýð úr dygða gulli sanna, að hann sé góður hirðir lýð og hjálpin aumingjanna. Lát stjórn hans veita frelsi, frið og farsæld hverjum þegni: Hún sannleik verndi og sakleysið, en synd og löstum hegni. Sem döggin firrir visnun völl, oss verji lög hans grandi; hans ríki gagni ráð hans öll, sem regnið þurru landi. Þeir allir blessist á hans tíð, sem unna réttvísinni; að löndum þjaki styrjöld stríð með stjórn hann varni sinni. Hann e'uis og faðir annist þá, sem eymd og fátækt þjáir, og réttvís láti rétti ná, ef ranglæti þá hrjáir. Um lönd hans blómgist blessun öll, en böl og nauðir dvíni; hans gæfusól í hreysi’ og höll i hádags ljóma skíni. A meðan blikar máni skær, á meðan Ijómar sunna, þeir frægi nafn hans fja^r og nær, er fremd og sannleik unna. Um allar hljómi aldirnar unz ár og dagar linna: Hann bót við þjóðar böli var og blessun þegna sinna. H. H. Bæjarstjórn Beykjavíkur samþykti á fundi sínum 12. þ. mán. að girðafyrir hesta- haga Bvæðið norðan Elliðaárvegar milli Fúlatjarnarlækjar og Elliðaárvogs, og taka til þess Ö500 kr. lán. Frumvarpi til reglugerðar um brunamál og annarar um slökkviliðið var visað til brunamálanefndar cg Jóni Magnússyni bæjarfulltrúa bætt í hana. Jón Sveinsson, sein gegnir sótarastörfum i vesturbænum, skipaður til þess árið á enda. Samþykt að borga Hein & Möller-Holst 100 kr. fyrir aðstoð þeirra og milligöngu við útvegun á vatnsborunarmanni fyrir bæinn. Meiri hluti var því mótfallinn, sem skóla- nefnd hafði lagt til, að kanp tímakennara við barnaskólann væri rífkað lítils háttar með þeim hætti, að taldir væri 24 kenslu- dagar í mánuði hverjum alt skólaárið og kaup greitt eftir því. Umsókn frá Halldóri Guðmundssyni raf- magnsfræðing um 300 kr. styrk til Noregs- ferðar til að kynna sér þar ýmislegt um raflýsing var vísað til rafmagnsnefndar þeirrar, er kosin var á siðasta fundi. Hafnarstjórinn i Xristjanín liafði svarað vel málaleitun frá bæjarstjórninni um að lá hiugað í sumar hafnfróðan verkfræðing og veitt ádrátt um að koma sjálfur. Hafn- arnefnd var falið að æskja þess og spyrjast fyrir um kostnað af þvi og frekari störfum i þvi máli; nefndin skyldi og senda honum sem glegstar skýrslur. Annað næturvarðarstarf veitt Guðmundi Árnasyni með 750 kr. launum. Breytt var aukaútsvari á nokkrum gjald- endum bæjarins eftir kærum. Formanni falið að útvega málfærslumann til að verja bæjarstjórnina i máli, sem land- læknir .1. Jónassen höfðar gegn benni. Veganefnd falið sundlaugarmálið til fram- kvæmdar — að gera við gömlu sundlaug- ina og sundlaugarhúsið. Husbruni er sagður vestan úr Arnarfirði, frá Feigsdal. Húsið var vátrygt, og inn- anstokksmunum mun hafa verið bjargað. Pórn Abrahams. (Frh.l. Jan van Gracht varð bilt við. Hann nam staðar og horfði á hinn. — Ertu orðinn þreyttur líka? spyr hann í ámælisróm. — Nei. En eg veit ekki hvernig á mér stendur. Eg Iít ekki á hlutina eins og áður. f>að er eins og eg hefði fengið sjócina aftur óvænt. Eg er fariun að hugsa, að eg held. Sérðu, þegar allir kalla, að við eigum að fleygja fjandmönnum vorum út í sjó, þá er ekki auðgert að láta sér ekki förlast. Maður talar eins og allir aðrir, og maður hefir sömu skoðun og þeir hafa. En þessir vesalings dátar, sem vorti jarðaðir þarna rétt áðan, þeir eru ekki fjandmenn mínir. Eg þekki þá ekki. Eg veit ekki, hvort þeir hafa verið góðir menn eða slæmir. En hitt veit eg fyrir víst, að eg hefi skotið einn þeirra. Hvaða maður var það? Geturðu sagt mér, hvaða maður það var? Nei. Eg hefi gengið í svefni. Eg hefi barist í svefni og skotið í svefni. En nú er eg vakandi. |>að getur ekki verið rétt gert af mér, að vega meðbræður mína, böm hins sama skapara og eg. Nei, nei. Eg fer heim. — f>elr fiata ekkert hér að gera, rauðhálsarnir, anzar Jan gamli. Ef þeir fara héðan sjálfkrafa, skal eg ekki skjóta á þá heldur. En ráðist þeir í móti mér, þá hleypi eg á þá. — f>ti átt syni og dætur, Jan, og þín börn eiga aftur mörg börn.---- — Já, kynbálkur vor er stór, anzaði Jan van Gracht og hló ánægjulega, er hann hugsaði til þess, hve marga niðja hann átti. — Já, þið eruð mörg. Én Drottinn hefir sagt, að hann muni hefna mis- gjörða feðranna á börnum þeirra. Hugsaðu eftir þvi! f>að er stór synd, að svifta mann lífi, og eg á ekki nema einn son. — f>etta sagði hann í hálf- um hljóðum, og það kom svo mikill glampi í augum, að Jan var Gracht varð að líta úndan. — f>ú getur kvongast aftur hvenær sem nú vilt, anzaði Jan skjótlega. Allur söfnuðurinn hefir undrast það, að þú hefir ekki gert það fyrir löugu. — Eg vil ekki tala um það. — Nú-nú, stiltu þig, Abraham, stiltu þig, maður! f>að verður nóg um ekkjur eftir ófriðinn, og eg þekki anuars margar ungar stúlkur, sem mundu sitja glaðar uppi með þér. (fætta lýtur að þeim bónorðssið Búa, að biðillinn og stúlkan, sem honum leikur hugur á, sitja uppi saman heila nótt. Fái stúlkan sér stórt kerti, sem getur log- að lengi, er það vottur þesa, að hún tekur biðlinum vel. Sé kertið lítið, er það sama sem hryggbrot). — Skilurðu ekki það, að engin er nógu góð til þess, að vera móðir hans ísaks litla? — Nei, eg skil alls ekki þetta hé- gómahjal í þór. Við erum hér til þess að reka þá rauðhálsana burt úr land- inu. Annað er það ekki. En hitt skil eg, að ef merkisvaldur bygðarinnar fer sína leið og sezt að heima, þá mun margur leika það eftir. Og hvernig fer þá? Nei nei, Abraham minn góð- ur. Eg lái þér ekki, þótt þór falli þungt, að svo margir falla af vorum mönnum. En við getum ekki að því gert. Mér fellur það þungt líka, eink- um að sonarsonur hans Piet Múllers er fallinn. f>að hefði getað orðið mað- ur úr þeim dreng, ef hann hefði fengið að lifa. Manstu eftir mylnunni, sem hann smíðaði fyrir 3 árum? f>eir komu langar leiðir þess að láta mala hjá honum. Nei, Abraham. f>ú verður að hafa þessa dutlunga úr þér. f>eir stafa af magakveisu, og hana skal eg lækna. — f>arna kemur han de Vlies. Heyrirðu, að þeir eru að kalla? Tal>

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.