Ísafold - 10.02.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.02.1906, Blaðsíða 3
36 ÍSAFOLD Bæjarstjórnarkosning var á Akureyri sama dag og hér, 3. þ. m., á 2 fulltrúum; þar er kosið á hverju ári, 2 af 6 fulltrúum alla í bæjaratjórn. Liatar voru þrír, og var Stefán alþm. og kennari Stefánsson hinn efri á einum. Gegn honum börð- ust 8tjórnarliðar m9ð oddi og egg. En langfleat hlaut eá atkvæðin, 108. Hinir að eins 61 og 54. Kosningu hlutu því Stefán Stefánsson og Otto kaupm. Tulinius. Kirkjumálanefnd svo kölluð gettist hér á rökstóla f gær, til að vinna upp þetta sem eftir er af fjárveitingunni til hennar, en halalaus þó: — Guðjón vor slitnað aft- an úr, tjáist ekki eiga heimangengt fyr en seint f marzmánuði. Hann sér þvf lfklegast aldrei nema reykinn af réttunum, vesalingur. En Árni pró- fastur sótti fastara róðurinn. Hann dreif sig heiman, norðan frá Mývatni, á tilsettum tfma og brauzt suður hing- að landveg, í Borgarnes, á 16—17 dög- um, í þeirri færð og veðri, sem venð hefir síðustu vikurnar. Eitthvað kost ar það landssjóð. Lárus nokkur H. B. er mælt að skipi formannssæti í nefndinni, eftir vísdómsfullri, óhlutdrægrí ráðstöfun mágs síns, ráðgjafans. f>eir eru að segja, að hann muni ekki kunna mjög illa við þá vegtyllu. 300 kr. skaðabætur úr landssjóði fyrir gabb við sig fer Bened. Sigtryggsson í Kasthvammi fram á í bréfi til stjórnarinnar 28. des. f. á., segir Nl. það er að eins fyrir ferð hans til Khafnar með firðritunarnáms-áformi, sem hann neyddist til að hætta við og hverfa heim aftur, vegna þess, segir hann, að fæst stóð heima af því, er honum hafði heitið verið af stjórnar- innar hendi og eins höfðuðgæðings hennar, Péturs á Gautlöndum, þiög- mannsins »yfir« kjördæmi því, er Beried. á heima í. Sá höfðingi hafði, segir hann, styrkt hann í þeirri trú, að hann mundi fá 2000 kr. árslaun við fyrirhugaða firð- ritastöð á Akureyri, þegar firðritunar- sambandið væri á stofn komið. En í Khöfn segir hann sér hafi verið sagt, á stjórnarskrífstofunni fsl. þar, að engin firðritunarstöð yrði sett á stofn á Akureyri og að laun firðritunar- manna mundi ekki fara fram úr 1400 kr. þá hafði hooum og í bréfi frá stjórn- inni hér, dags. 12. okt., verið heitið 1000 kr. námsstyrk, en þegar til Khafnar kom, var honum tjáð (af konferenzr. Ólafi Halldórssyni), að jjann fengi að eins 750 kr.! Maður beið bana að Búðum í Fáskrúðsfirði nýársdags- kveld, Bigurður að nafni Oddssou, með þeim hætti, að hann féll niður af bryggju í grjóturð og rotaðist. Snæfellsnesi 2. febr. Næstliðið ár var að mörgu leyti árgæzku-ár, bæði til lands og sjávar, fiskafli að öllu samlögðu með bezta móti, og þegar þar við bættist, að fiskurinn rar i svo hán verði, blýtur það að bafa happasæl áhrif á efnahag þeirra sem þann atvinnuveg stunda. Nokkrir sjómenn eru nú lika að bngsa nm að kanpa mótor-báta, og er vonandi að það megi teljast til framfura. Landbúnaður bygg eg að hafi nú veríð hér í nokkrnm nppgangi á árinu. Yetrar- og vor-veðráttan var fremur góð, og skepn- nr i góðum holdum, og þar af leiðandi mikið gagn af þeim. Sumarið var líka gott og hey-fengur vfða í góðu lagi. Haust-veðráttan var veðra- og rigningasöm mjög frá þvi fyrir réttir, og fram-nndir veturnætur. Svo kom bezta tið til lands og sjávar, þar til vikn fyrir jólaföstu. Þá byrjuðu hrakviðri og snjókoma á milli fram til jóla og var svo góðviðri og stilt veð- ur til nýárs, og siðan fremnr slæm veðr- átta það sem er af þessu ári, en þó mjög litil frost. Nú er kyndilmessa í dag, og er logn og heiðrikt veður. Bráðapest fremur litil, að eins dálitið á stöku stað. Heilsufar manna gott á nýlega liðnu ári. Og litlar slysfarir, að eins einn mað- nr druknaði af hesti í Bugsós niður undan Fróðá, snemma i október; það var nngur maður, ókvæntur, og hét Björn Vernharðs- son. Yerzlun með langbezta móti; mun það að minsta kosti að miklu leyti vera því að þakka, að tvær verzlanir nýjar I afa verið settar á stofn I Stykkishólmi og ein á Sandi, og hefir þvi verið meiri samkepni á milli kanpmanna, og svo var lika sett á stofn dálitið kaupfélag i Eyrarsveit, til að verzla við þann kaupmann, sem bezta korti bauð. Fjársalan var I haust mjög mikil bér í Stykkishólmi, og munu snmir hafa fengið mjög hátt verð fyrir fé sitt, en það mnn þó ekki hafa verið jafnt fyrir alla, þvi kanpmenn bjóða sumum mikil kostaboð, til þess að koma í veg fyrir almenn verzlun- arsamtök I nokkuð stórum stil, og er það mikið mein, að verzlunarsamtök geta ekki komist á, sem um munar; hér er of litill félagsandi, enn sem komið er, en þó er vonandi það breytist til batnaðar með framtið. Alt of litlar eru framfarir i landbúnað- inum, en þó er nú von nm, að Staðarsveit ætli að ganga á undan öðrum hér í sýslu með að stofna r j ó m a b ú á komanda vori, og er óskandi að það lánist vel. J 0 11Ð I N Fljótstunga í Hvítársíðuhreppi fæst til kaups nú þegar og ábúðar í fardögum 1907. Jörðin hefir stórt tún (18 dag- sláttur) og að auki 2 nátthaga 2324 □ f., víðáttumiklar slægjur á valllendi rennisléttar, fjallslægjur nægar (brok og stör), takmarkalausa beit og land- gæði sumar og vetur, skóglendi eigi alllítið; silungs- og rjúpnaveiði hefir verið talin stór kostur jarðarinnar. Semja má við eiganda og ábúanda jarðarinnar .Jón Pálsson. 2 herbergl eldhús og geymslupláss ósk- ast til leiifu 14. maí. Ritstj. visar á. 8krifístof‘a byggirigarfulltriíans er framvegis í Skólastræti nr. 4, opin kl. 9—10 árd. og kl. 6—7 síðdegis. (Talsímanúmer 190). Jpangað skal senda uppdrætti og bréf til byggíngarnefndarinnar, eigi síðar en fimtudag næst á undan byggingar nefndarfundi, sem er 1. og 3. laugar- dag í hverjum mánuði. Byggingarfulltrúinn í Rvík 7. febr. 1906. K. Zimsen. Öllum þeim, sem sýndu mér á ýmsan hátt hluttekningu við fráfall og jarðarför míns elskaða eiginmanns Sigurðar Einarssonar votta eg hér með mitt og barna minna hjartans innilegasta þakklæti. Seli 10. febr. 1906. Virðingarfylst Sigríður .íafetsdóttir. Líkklæði með kvaða gerð sem óskað er, hvort heldur höggin, útsaumuð eða slétt og einföld fást ætíð hjá Stefantu A. Guðmnndsdottur, ?-nei- J?að er ekkert spursmál hvert á að fara til að fá bezt kaup á skófatnaði, í Aðalstræti nr. ÍO er vandaður skófatnaður ódýrastur. Grammófóninn ætti að vera til ú hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nút’mans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. jgjg Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. Flókaskór og stígvél frá 60 a. til 10,50 a. parið í Aðalstræti 10. ö«I 'U'JP vl» 1. Eíds og uudanfarin ár eru nú komn- ar miklar birgðir af hiuum ágætu annáluðu sjófötum, 8em allir ættu að skoða áður en þeir kaupa annarstaðar. K3’ Munið eftir, að matgra ára reynsla hefir sýnt, að sjófötin hjá Z i m s e n eru þau beztu og ódýrustu, sem þekkjast. Komið Of£ skoðið! Reynslan er sannleiknr! Virðingarfylst JES ZIMSEN. Matsöluhúsið í Skindergade 27 í Kaupmannahöfn leigir herbergi og selur mat. Herborgi handa einst. leigjanda með daglegum (3) máltíðum kostar 65 kr. á mánuði, samherbergi og fæði 10 kr. á viku o. s. frv. G< ð brekan tyrir sjómenn fást i Hegn- ingarhúsinn til kanps; lágt verð. Sömuleið- is gólfdúkar. S. Jónsson * duglegir snikkarar og I y q|| einn góður múrari óskast til kirkjubyggÍDgar á Pat rekBÍirði, að byrja i maímán. Yinna verður nokkra mánuði. Jpeir sem vilja sinna þessu, gefi sig fram og segi til um daglaun og vinnu- tíma á dag, og skrifi sem fyrst með hvaða kjörum þeir vinna að öllu leyti, til mín undirritaðs. Markús Snæbjörnsson. jpeir sem vilja gerast kaupeDdur að blaðinu DöSiflH !, panti það áður en‘ s/s Ceres fer austur þ. 18. þ. m., hjá Jóni Hermann88yni Hverf- isgötu 6. Tómar stÉillitmir kaupir JES ZIMSEN. Eg hefi nálægt missiri látið sjúkl inga mína endur og sinnum taka inu K í n a L í f s-E 1 i x í r hr. W a 1 d e- mars Petersens, þegar eg hefi álitið það við eíga. Eg hefi komist að raun ura, að elixírinn er ágætt meltingarlyf og séð læknandi áhrif hans á ýmsa kvilla t. d. meltingarleysi eða meltingarveiklun samfara velgju og uppköstum, þrautir og þyngsli fyrir brjósti, taugaveiklun og brjóstveíki. Lyfið er gott og eg mæli óhikað með því. Kristiania Dr. T. Rodian. Heimtið stranglega ekta Kína-Lífs- Elixír frá Waldemar Petersen. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja isl. vörur gega mjög sanngjörnum umboðsIauDum. G. Sch. Thorsteinsson Peder SkraroBgade 17. Köbeuhavn K. © ©- Munntóhak — Kjól — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. © © Oiíufatnaður innlendur og norskur {æst sterkastur og ódýrastur f verzlun G. Zoega. Hau s tull kciupir JE8 ZIMSEN Verzlunannaðnr, ungur og reglusamur, vanur afgreiöslu og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á næ9tkomandi vori. Góð meðmæli ef óskað er. Ritstjóri þessa blaðs gef- ur upplýsingar. og hreinar Ullartuskur kaupir verzl. Gísla Jónssonar. Laugav. 24. Margarine er íiott Oíí ðdýrt ______hjá JES ZIMSEN. Margarine fæst bezt og ódýrast í verzlun G. Zoega. Dugleg stúlka, rúml. tvítug, sem vill læra matartil- búning og ínnanhússtörf í Kaupmanna- höfn, getur uú þegar fengið þar góða vist og hátt kaup. Ritstj. víaar á. Enskt vaðmál er áreiðanlega bezt að kaupa í verzlun G. Zoega. Ritstjóri B.jörn .Jónsson. Tsafoidarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.