Ísafold - 21.02.1906, Qupperneq 3
í S A F 0 L D
43
Danskur loddari
°g
stjórnarblöð vor
Danskur uppgjafa-loddari, sem heitir
etersen, en skírt hefir sig sjálfur í
efðar skyni Faustinus, kallar sig stund-
llm fatnve' d Faustinus, hefir ritaS
fynr danskt blað, — sem hatar svonefndan
spintismus af mikilli ákefð, vegna þess,
að það berst og hefir alla sína tíð bar-
!8t meðal annars gegn allri trú á annað
*’ ~~gegnfalsaða og þar eftir aulalega
rasögn af sambandsfundum (Seancer). er
atln var á 1 vetur í bæ einum á Eng-
le a' — ákaflega aula-
S 1 alha þeirra augum, sem nolskra
eynsluþekking hafa á heim dularfull-
UEQ. fyrirt|rigðum, sem kend eru við
•P'rihsmus. Hann hafði fengist mikið
1 aður að reyna að framleiða með
oddara8]ónhverfi„gUm ^ sph,tisma.
fyrirbrigði 0(, „ r
■u i , . ’’ ai,ðvitað fengið alveg
•,m.n"ine , Þ,i„i grei„
’'pp iíp'T. tvi’að sv°vseií’oí! imft
pvi mikla peningá. Aðrir sáu
vitanlega, Rð n
, Par var svo sem engin
S í rnilli. Til dæmis gerði hann
vor 1!raUnÍna 1 Kristjaníu. En þar
pá s\0 margir viðstaddir, sem vissu,
^ spiritisnius er, að hann var hædd-
°o spéaður og hrópaður niður. Einn
ra vai Árni Garborg, hinn nafnkunni
rithöfundur.
. sem llann sá í Nottingham var
°Jalfs hans dómi gersamlega óviðráð-
6gt t!l eftirP'kingar. -það sést meðal
ars á vottorði, sem hann nndirskrif-
sjálfur um þau fyrirbrigði, með
m°rgnm monnum öðrum. Hann stökk
Urtn 1 miðjum klíðum í votízku
J vonbiigðunum, og ráðgerði fastlega
kifta sér ekkert af spiritismus fram-
&r eftirstælingum eftir honum.
er | . olíluurn tíma eftir það er hann
bla8leim k°miIni til Khafnar aftur, tekur
frá h 6r iyr Um getUr’ tfl að birta
um þ-gUrn mlklnn lokleysu-samsetning
ari p ’ 6r fyrlr batln llafi borið í þess-
blekkingnmSÍerð’ SV° fu,lan af falsl 0g
heilvita oo-1’) fratn af gengur hverjnnl
en8a ÞekkingUuTfdÍ“annÍ,JafnVel ÞÓtt
Þa heldur þeim " 8PlrÍtlsmus’ hvað
þar fult af , ’ ,61 hana hafa- Svo er
Pögnum, h"i,nsk"
,5 Á' ftit <>* líl
** f“T(,) hlntv;ki
„ . eKki í að segia sialfur
,ra. að hann hafi
málinu! geflS faIs7ottorð 1
ögru ft muncli 1 nokkru siðuðu landi
Pessi t' h>anmorku slíkur ósómi sem
,essi fast birtur á nrent; - i,
tneta, i- prenti i nokkru mals-
etan<ii blaði.
En
stjór
fal .
lalsi
ekki hafa færri en 3 fs]e
jarblöð Miliið við þessari flugll
Van(h,8lnu °8 flónskunni út um .
hancia^j1" en Það eru Þa,t ekki að f
ekki t[,eSenrluni sínum. Og meira
þeirra 1''^ á heilbrigðri skyns
annari eins P&U ganga að ^VÍ vísu’
jafnáþreifal] *deUu<< renUÍ þeÍr UÍ
vitnum. EðaU híátrU og hin<
naikil trúin '/ pV° °r annarS k°
d a n s k f P^nm blöðum á
rljúpt fyri 1 ’ að Þau hneigja
Stleiddum þVæftjnaUrnUm og öllu
itigUr e), n8’ sem þessi sams
Mannalát.
Merkiskonan Eyvör Snorradóttir
andaðist að heimili sínu í Hafnarfirði 11.
þ. mán., sjötug að kalla má, f. 17. april
1836. Hún var dóttir Snorra Sæmunds-
sonar prests að Desjarmyri (f 1844), en
systir Lárusar kaupmanns A. Snorvason
ar á Isafirði og frú Ágústu Svendsen í
Keykjavík. Föðurbræður hennar voru
þeir Eiuar prófastur Sæmundsson Ein-
arsen í Stafholti (f 1866) og Einar
heit. í Brekkubæ, tengdafaðir síra Sig-
urðar prófast Gunnarssonar í Stykkis-
hólmi. Sveir.n Magnússon hét og heitir
maður hennar og bjuggu þau lengi í
Gerðum í Garði, en síðan í Hlíð í Garða-
hverfi; síðustu árin áttu þau heima í
Hafnarfirði. Þau voru saman í hjóna-
bandi full 46 ár og eignuðust 10 börti,
er 5 lifa, og öll komust á legg netna 1.
Sigmundur bóndi á Brúsastöðum og Val-
hallarráðsmaður ev einn ; annar Magttús
skipstjóri. — Eyvör sál. var kona ein-
staklega greind, fróð og vel að sór, trú-
kona mikit og að mörgu merkileg.
Nylega (22. f. m.) er látjin í Khöfn
ekkjun Raguhildur Pálsdóttir
B u c li a r d t, hálfnít æð að aldri, ættuð
úr Fljótshlíð, sonardóttir Torfa prests
Jónssonar á Breiðabólsstað (t 1834).
Hún hafði dvalist í Kltöfn nær 60 ár,
gift dönskum trósmið, er hún lifði um
20 ár. Hún var mjög íslenzk í anda
og þjóðrækin, hreittlynd og hispurslaus,
trygg og vinföst. Fjöldi latida fylgdi
henni til moldar og sungu yfir henni á
íslenzku.
Dregist hefir að láta getið andláts tveggja
merkiskvenna i Landssveit f. á.
Önnur þeirra var Katrín Brynj-
ólfsdóttir Ijóamóðir, frá Lækjarbotnum.
Hún andaðist 11. marz 1905 nær 88 ára
gömul, f. 8. júní 1817 að Þingskálum á
Rangárvöllum, af gamalli, góðri, tápmikilli
og hraustri ætt, systir merkis bóndans
Brynjólfs i Bolholti, sem dáinn er fyrir
mörgum árum. Katrln giftist 23 ára Sæ-
mundi Guðbrandssyni á Lækjarbotnum í
Landsveit, og reisti þar bú með honum.
Þeim búnaðÍ8t mætavel, enda skorti *hvor-
ugt atorku né ráðdeild. Stcð svo allan
þann tíma er þau lifðu saman, full 50 ár.
Með manni sínunt eiguaðist Katriu sál.
16 bern; 7 at þeim dóu á ungum aldri, en
9 komust upp. Öll voru þau mannvænleg.
Gestiisni og rausn gerði gavðinn frægan.
Ea jafnframt góðri stjórn hins stóra heim-
ilis hafði Katrin sál. einnig annað mikils-
vert starf á hendi, ljósmóðurstarfið. Fyrsta
baruið, sent fæddist i hendur hennar, er nú
57 ára gamalt, en siðasta barnið á öðru
ári. En alls eru börnin, sem bún tók við,
talin rúm 700. Og þótt hún væri sjálflærð
að mestn, lét henni samt þessi starfi svo
vel og hamingjusamlega, að fádæmi þótti,
enda er sagt, að náttúran til þess starfa
hafi verið harla rik og næm, og samvizku-
semin og lipurðin, þrekið og nærfærnin,
samfara hreinlæti og þrifnaði, hafi verið i
hezta lagi. Og jafnframt er þvi viðhrugð-
ið einnig, hve skjótlega hún hafi oft verið
ferðbúin og einatt lagt mikið að sér með
mikilli hreysti, er fæðingarnauð har að
höndum. Fyrir þetta fekk hún líka eðli-
lega þökk og viðurkenning allra, er áttu
snild og láni llennar svo miktð að þakka,
og einu sinni á efstu árum sínum fekk hún
heiðurslaun, dálitla fjárhæð, af sýslufé fyr-
ir hinn langa og hamingjudrjúga starfa.
Að öðru leyti mun hún bafa, eins og tið-
ast var í hennar tíð, unnið flest ljósmóður-
Btörfin fyrir sama og ekki neitt, auk þess,
sem hún mörgum sinnum tók heim til sin,
um lengri og skemmri tima, nýfædd hörn
frá hágstöddum heimilum og stundaði sjúkl-
inga sina með einstakri alúð. Það segir sig
nú sjáltt, að slikt hefði eigi verið heiglum
hent, að bæta öðru eins starfi, launalausu,
fyrir almenning 4 sig auk umsvifamikillar
bústjórnar á hennar stóra heimili. Hún
var og kona skynsöm og greind vel, gjör-
hugul, sterktrúuð og guðhrædd. Hún var
tíguleg í sjón og tilkomumikil, og fyrir-
mannleg yfirlitum. Hún var eitt hið elsku-
verðasta gamalmenni, si-ánægð, si-þakklái
og bliðlynd, og sífelt velhugsandi og vel-
talandi um guð og menn. Það var altaf
alt hið g ó ð a, sem henni hafði hlotnast i
lífinu, og alt hið g ó ð a, sem hún átti i
vændum, er hún stöðugt var að hugsa um
og horfa á, en aldrei neitt erfitt eða ilt.
Tveim mánnðnm eftir lát Katrinar i
Lækjarhotnnm, 10. maí, andaðist og dóttír
hennar, konan Guðrún Sæmnnds-
dóttir, að heimili sinu, Króktúni í Land-
sveit, 53 ára að aldri flún giftist tvítug
Þórði Guðlaugssyni frá Hellum í s>ömu
sveit, bróður Filippusar sem þar býr nú,
og hjó með honum í Fellsmúla nokkur ár.
Þau eignuðust 3 sonu, Sæmund, nú i Rvik,
Guðlaug og Þórð, er verið hafa með móð-
ur sinni og eru enn í Króktúni, góðir efn-
ismenn allir. Að fám sambúðarárum liðn-
um misti maður hennar heilsuna, þjáðist
lengi og mjög, og dó síðan. Komst Guð-
rún sál. þá í þröng, og varð að skilja við sig
tvö börn sín. En eftir nokkur einstæðings-
ár giftist hún i annað sinn Jóni Jónssyni,
Árnasonar hins auðga, frá Skarði. Hann
reyndist henni hinn ástúðlegasti eiginmaður
og bætti henni alla fyrri harma. Guðrún
sál. hafði erft flesta góðkosti móður sinn-
ar; hún var lagleg kona ásýndum, frískleg
og glaðleg, og mjög þrekmikil og rnyndar-
leg kona, bæði í meðlæti og mótlæti og i
öllu sínu starfi. O.
Fórn Abrahams.
(Frh.t.
þeir du Wallou og Westhuizen stóðu
á dálitlum hól, og höfðu liðsforing-
jarnir herteknu skipað sér að baki þeim.
|>eir fengu þegar í stað alla vitneskju,
er þeir óskuðu sér, og horfðu nú for-
viða á þennan straum manna og
skepna, er lagði gegnum herbúðirnar.
Fyrst komu nokkur hundruð riddar-
ar og fyrir þeim ungur merkisvaldur
einn. Hann veifaði hattinum yfir
höfði sér, er hann reið fram hjá du
Wallou, og var óðara horfinn. Jpar
nsast enn allmikil aveit sólbrendra
manna ríðandi og mjög rykugra. þeir
hölluðu sér fram á makkann á hest-
unum. |>að marraði í reiðtýgjunum
og um þá lagði rauðan, þéttau jóreyk.
þar næst kom vagnalest, sem Kaffar
stýrðu; það gljáði á svört andlitiu á
þeim og skein f hvítar tennurnar.
f>eir smeitu með svipunum, æptu og
gerðn meira hark og háreysti en þörf
var á, en voru sýnilega allir á lofti af
ónægju yfir að mega hafa svo hátt
um sig sem þeir gátu framast, og
lungu höfðu þeir óbilug. þar á eftir
kom stórskotaliðið, 6 Krupps-fallbvss-
ur hraðskeytar og 4 kúlnagríðir. þeir,
sem með fallbyssurnar fóru, voru hljóð-
ir og alvarlegir, og brostu fyrirlitlega
að háreystinni í Köffum.
þegar stórskotaliðið var komið fram
hjá, leið dálítil stund, áður en næsta
Bveitin kom.
— það eru þeir, sem aldrei láta und
an 8Íga, mælti du Wallou í hálfum hljóð-
um við liðsforingjana.
Nú var alveg hljótt meðal áhorfend-
anna, en augun töluðu þeim mun greini-
legar. •
það var hundrað manna sveit, er
kom nú fram úr skarðinu og reið hægt
leiðar sinnar. það voru menn, sera
verið höfðu í hundrað bardögum, hlógu
að hverjum háska og horfðust ósmeyk-
ir í augu við dauðann. Býli þeirra
höfðu verið brend og fjölskyldum þeirra
tvístrað, enginn vissi hvar þær voru.
Sjálfir áttu þeir ekkert til nema lífið,
og þess höfðu þeir strengt heit, að
láta það heldur en að leggja niður
vopn sín. þeir höfðu heyrt, að de
Vlies höfuðsmaður hefði gert sömu
heitstrengingu og höfðu því flykst að
honum úr öllum áttum, suðri og norðri,
austri og vestri. þeir höfðu komið til
hans með harmi þrungin hjörtu og
logandi heiftaraugu, höfðu sagt frá
hrakniugum sínum og slegist í för
með bonum, því haun hatði heitið
þeim óbilugri hefnd.
Tvö skref á undan þeim reið hann,
höfuðsmaðurinn, meðalmaður á vöxt
og herðibreiður. Eligi bar hann neitt
af fró förunautum sínum; hann var að
sjá eins og fólk er fleet, og alveg eins
var hann búiun og þeir. þó skildi
eitt i milli: menn hans lituðust um
með árvökru augnaráði, en þótt þung-
ir á brún, en bann einblíndi beint fram
undan sér, eins og hann hefði augun
á einhverju ósýnilegu markmiði í mikl-
um fjarska, og varirnar voru harð-
kreistar saman, eins og aldrei hefði
nokkurt orð þar í milli farið. En
þegar hanu var kominn þangað sem
du Wallou stóð, hélt hann í við hest-
ídd, eirt8 og hann vaknaði af draumi,
og skipaði eitthvað fyrir í snöggum og
snörpum róm.
Norskir sjómenn, 72,
komu til Hafnarfjarðar í gær, á
gufu8kipinu Rtberhus frá Samein. fél.
þeir eru hingað ráðnir af erindreka
frá Útgerðarmannafél., Kolbeini þor-
steinssyni skipstjóra. Og er vonandi
að betur hafi tekist nú en 1 fyrra.
það var tll vara og skemd, sem þá
kom. Ráðnir hofðu verið nær 100 alls
í þetta sinn; en rúmir 20 svikust um
að koma, er skipið ótti að leggja á
stað með þá.
Riberhus fer aftur í kveld, héðan.
S/s Tryjrsrvi Konfrur (Em. Nielsen)
lagði á stað i dag laust fyrir l ádegi með
nær 20 farþega til Leith og Khafnar.
Blómsturfræ
af ótal tegundum, — mjög margar
tegnndir sem eigi hafafengist
hér áður einnig úrval af matjurtafræi,
fæst í Liverpool á hverjum degi kl. 4—6 e. m.
Jón Eyvindsson.
Olíufatnaður
vandaður og ódýr
í verzlun J. J. Lanibertsen.
Nýkomið mikið af
allskouar leiryöru
f verzlun
J. J. Lambertsen.
Ó e f a ð
eru bezt kaup ó allskonar
skófatnaði
f verzlun
J. J. Lambertsen.
Fantar
fóst í Hússtjórnarskólanum á 7 a. Stk-
Balderingarvír
Palliettur og Cantuíur fást hjá
þuríði Sigurðardóttur.
Rransar.
Fallega og ódýra kraasa selur
Ragnheiður Jensdóttir,
Laufásveg 13.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum,
að okkar elskaða móðir, Halldóra Þórarins-
dóttir, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu
48, 14. þ. m. Jarðarför hennar fer framm
laugardaginn 24. þ. m., frá Garðakirju kl. I.
Reykjavík, 20. febrúar 1906.
Gísli Kristjánsson,
Rristín Kristjánsdóttir.
Oll míu störf annast í fjarveru miuni
Charles Nielsen ljósmyndari,
og eru heiðr. skiftavinir mínir beðnir
að snúa sér til hans.
Rvík 21/2 1906.
Pétur Brynjólfsson.
Leikfél. Iieyk.javíkur.
GILDRAN
verður leikin laugardagskvöldið 24. þ. mán.
Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum i
afgreiðslu ísafoldar.