Ísafold - 21.02.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.02.1906, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Beikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Hafnarfjarðar frá 1. janúar 1905 til 31. deseraber sama ár. Mál m u r 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. T e k j u r: Kr. a. Kr. a. Peningar i sjóði frá fyrra ári 1,445 56 Endurborguð lán: a. fasteignarveðlán . 4,067 50 b. sjáslfsknldarábyrgðarlán . 4,055 00 c. lán gegn annari tryggingu . 43,967 00 52,089 50 Innlög i sparisjóðinn . 27,536 35 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól . 1,574 70 29,111 05 Reikningslán tekið i íslandsbanka 17,677 18 Vextir: a. af fasteignarveðlánum . 2,537 25 b. af sjálfskuldarábyrgðarlánnm 441 87 e. af vixlum . . 691 00 d. dráttarvextir 7 59 3,677 VI Ýmsar tekjnr 17 15 Kr. 104,018 15 Gjöld: Kr. a. Kr. a. Lánað út á reikningstímabilinn: a. gegn fasteignaveði . 22,440 00 b. gegn sjálfskuldarábyrgð . 5,395 00 c. gegJ annari tryggin u . 46,552 00 74,387 00 Útborgað af innlögum samlagsmanna 15,812 02 Borgað reikningslán frá f. á. til Islandsbanka . . . 8,497 19 Kostnaður við sparisjóðinn á reikningstimabilinu . . 212 40 Vextir af sparisjóðsinnlögum 1,574 70 Vextir og viðskiftagjald til íslandsbanka 673 74 í sjóði 31. desember 1905 2,861 10 Kr. 104,018 15 Hafnarfirði þann 15. janúar 1906. Pdll Einarsson. Jón Gunnarsson. Jón Þórarinsson. Jafnaðarreikningur. sparisjóðs Hafnarfjarðar 31. desember 1905. Aktiva: Xr. a. Kr. a. 1. Skuldabréf fyrir iáuum: a. fasteignaveðskuldabréf................................. 55,225 95 b. sjáifskuldarábyrgðarbréf................................. 8,233 77 c. skuidabréf fyrir lánum gegn annari tryggingu . ... 8,570 00 79 029 72 2. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikningsársins .... 126 86 3. I sjóði f lok reikningsársins........................................... 2,861 10 Kr. 75,017 68 Passiva: Kr. a. Kr. a. 1. Innlög 235 samlagsmanna................................................. 51,904 10 2. Fyrir fram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eftir lok reikningsársin3 ......................................................... 1,542 08 3. Reikningslánsskuld til íslands banka.................................... 17,677 18 4. Varasjóður............ '.................................. 3,894 32 Kr. 75,017 68 Hafnarfirði þann 15. janúar 1906. Páll Einarsson. Jón Gunnarsson. Jón Þórarinsson. Reikninga þessa, bækur, skjöl og peningaforða Sparisjóðs Hafnarfjarðar, höfum við undirritaðir yfirfarið og ekkert athugavert fundið. Hafnarfirði 19. janúar 1906. Sigfús Bergmann. Ögmundur Sigurðsson. Árið 1906 borgar Sparisjóður Hafnaríjarðar 4 % vexti af innlögum og innieign samlagsmanna. Hafnarfirði, io. febr. 1906 Stjórn sparisjóðsins. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nút’mans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr. Schröder, Fred. Jensen, Idu Möller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jðrgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til Islands og Færeyja. cTCúsnœðissfirifsfofa cJÍdíjRjaviRur opin kl. 11—12 árdegis og 7—8 síðdegis á Laugaveg 33. Reykjavíkurbuar eru mintir á, að tíminn til aó skrifa sig fyrir hlutum í hlutafélaginu Málmi er út' runninn 1. marz næstkomandi. Fyrir hönd stjórnarinnar Síuría Sónsson. 0 ©■ Munntóbak — Rjól Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir Island: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. 0 © Haustull kaupir JES ZIMSEN. Verzlunarinaður 18 ára gamall, sem hefir verið við verzlun 5 ár, vanur bókfærslu, óskar eftir atvinnu að vori komanda. Tilboð merkt 305 sendist á skrifetofu þessa blaðs. B. Benónýsson Laugaveg 58. Eg á það sjálfsagt að þakka vax- andi viðskiftakynningu, að allmargir skiftavinir mínir hafa beðið mig ýmist að selja fyrir sig eða útvega sér til kaups húseignir hér í bænum. Eg bendi því ókunnugum sem kunn- ugum á, að eg hefi á boðstólum nokkr- ar húseignum hér í bænum með mjög góðu verði. — Bæ eða smáhús, sem ekki fara fram úr 2000 kr., á eg að kaupa fyrir tvo innflytjendur til bæj- arins í vor er kemur. Vilji menn vernda heilbrigði sína eiga raenn daglega að neyta hins við- urkenda og fyrirtaksgóða Kína-lífs-elixírs. Margar þúsundir manna hafa kom- ist hjá þungum sjúkdómum með því að neyta hans. Á engu heimili, þar sem mönnum þykir vænt um heilbrigði sína, ætti að vanta Kína lífs-elixír. Með því að margir hafa reynt að líkja eftir vöru minni, eru allir kaup- endur beðnir, sjálfra þeirra vegna, að biðja greinilega um Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens. Aðeins ekta með nafni V P verksmiðjueigandans og ú. ’ í innsiglinu í grænu lakki. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. Odontocure Systemet til Forebyggelse af Tand- sygdom af dr. Alfred Bramsen, á 20 aura, fæst í Bókverzlun ísaf.prsm. Tændernes Beyaring eftir sama höfund 25 aura. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kebenhavn. — F. Hjorth & Co- F. Olafsson 68 Constitutionstreet Leitb (beint á móti pósthúsinu í Leith) annast vörukaup fyrir kaupmenn og félög, selur allar íslenzkar afurðif með hæsta verði, gegn mjög lág' um umboðsiaunum. Fult umboð fyrir mína hönd á ís- landi hefir H. S. Hanson í Reykjavík- Athugiö! Hús til leigu hér í bænum á hent' ugum stað við sjóinn. |>ar eru ágæ* íbúðarherbergi, sölubúð, vörugeymslU' pláss o. s. frv. Húsinu fylgir stór lóð, fiskverkunarreitur og bryggja. — G ó ð- ir leiguskilmálar. Menn snúi sér setí> fyrst til undirritaðs; mig er að hittft til viðtals á heimili mínu Laugavegi 38, kl. 9—10 árd. og 8—10 síðd. Guðm. Egilsson. Passíusalmar fást altaf í bókverzlun ísafoldarpr.sna, Verðið er 1 kr-, 1,50 og 2 kr- Takið eftir! þeir útgerðarmenn, sem vilja kaupá- sér góða og ódýra saft til skipa sinna, ættu að kaupa hana í Lækjargötu nr- 10. Saftin selst með verk- smiðjuverði. Úr vantar, Þann 6.—8. desbr. siðastl- skildi eg eftir, af sérstökum ástæðum, fretri' ur lítið karlmannsúr, hjá einbverjum kunö' ingja minum i Rvik, en eg hef látið spyrja um úrið árangurslaust. Skilvis finnandi úrsins er vinsamleg* beðinn að gera undirrituðum viðvart gegö endurgjaldi. Ytri-Njarðvik í Grullbringus., 10. febr. 1906. Stefán Erlendsson. Sjómenn! Athugið sj’óstígvélin í Edinborg áður en þér kaupið þau annarsstaðar- Laugaveg 58 er nýkomið mikið úrval af falleguiO enþóódýrum kortum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.