Ísafold - 24.02.1906, Page 4

Ísafold - 24.02.1906, Page 4
48 iö Aí ULi) 'fyfKF" ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Góð brekán fyrir sjómenn fást í Hegn- ingarhúsinu til kaups; lágt verð. Sömuleið- is gólfdúkar. S. Jóasson. 0 0- Munntóbak — Rjól Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aa!borg. stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. 0 0 P. Olatsson 68 Constitutionstreet keith (beint á móti pósthúsinu í Leith) annast vörukaup fyrir kaupmenn og féiög, selur ailar íelenzkar afurðir með hæsta verði, gegn mjög lág- um umboðslaunum. Fult umboð fyrir mína hönd á ís- landi hefir H. S. Hanson í Eeykjavík. Verzlunarmaður, ungur og reglusamnr, vanur afgreiðslu og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á næstkomandi vori. Góð meðmæli ef óskað er. Eitstjóri þessa blaðs gef- ur upplý3ingar. Olíufatnaður innlendur og norskur fæst sterkastur og ódýrastur í verzlun G. Zoega. SKANDINAVISK Bxportkaffi-Surrogat Kobenhavn. — F. Hjorth & Co- Matsöluhúsið í Skindergade 27 í Kaupmannahöfn leigir herbergi og selur mat. Herborgi handa einst. leigjanda með daglegum (3) máltíðum kostar 65 kr. á mánuði, samherbergi og fæði 10 kr. á viku o. s. frv. Tómar kaupir JES ZIMSEN. Passíusáimar fást altaf í bókverzlun ísafoldarpr.sm, Verðið er 1 kr-, 1,50 og 2 kr- Wm. CRAVFORD & Son Ijúffenga BISCUITS (smákökur) til- búið af KEAWFOEDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kitstjóri Björn Jónsson. fsáfoldarprentsmiðja. Ifjarveru minni gegnir dóttir mín Emilía umboð8störfum fyrir bruna- bótafélagið Nye danske Brandforsikn- ings Selskab. Beykjavík 20. febr. 1906. Sighvatur Bjarnason. Kaffi ágætar tegundir, hvort heldur í smákaupum eður heil- um pokum, langódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. Hið íslenzka kristniboðsfélag heldur fund þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 8 síðdegis í húsi K. E. U. M. — Á fundinum verður rætt um hluttöku félagsíns í að byggja missionshús hér í bænum o. fl.; er því áríðandi að félagsmenn fjölmenni. Evík 23. febr. 1906. Lárus Halldórsson formaður. IjNDIEEITAÐUE, sem í mörg ár hefi þjáðst af slæmri meltingu og magahvefi, reyndi að lokum ekta Kina- lífs-elixír Waldemar Petersens og hefir síðan liðið ágætlega vel, miklu betur en nokkur tíma áður. Eg þoli nú ails konar mat og get alt af stundað atvinnu mína. Eg þori óhræddur að ráða hverjum manni að reyna Kína- lífs-elisírinn, því að eg er þess fullviss, að hann er ágætt meðal við öllum magakvillum Haarby á Fjóni 20. febr. 1903. Hans Larsen múrari. Eeimtið stranglega ekta Kína-lífs- elixír Waldemar Petersens. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Skorið neítóbak bezta tegund í Aðaistræti 10. Alt sem sjómeni! þurfa að brúka til vertíðarinnar bæði yzt sem inst svo sem: Nærföt^ Erfiðisföt, Olíuföt o. fi. fæst verzlun Jóns t»órðarsonar. Berið saman verð og gæði. Bakkar oa: krukkur sérlega hentugt fyrir sjómenn, fæst hjá Guðm. Olsen. Sjómannaguðsþjónusta í Fríkirkjunni næsta sunnudag (á morgun). Manil la bezta tegund í verzlun G. Zoega. Tll leigu er efra lyfti Báruhússins frá 14. maí n. k. mjög hentugt fyrir kaffi- og mat- sölu. Umsóknir verða að vera komn- ar til undirskrifaðs fyrir 15. apríl n. k. Evík 20. febr. 1906. Ottó N. Þorláksson. Margarine er að vanda bezt og ódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. Nýjar vörur: Ágætt margarine, Skipsbrauð (Skonrog og Kex), kartöflur og Congo-The, kaupa menn til skipa og heimilis bezt og ódýrast í J. P. T. Bryde’s verzSun í Beykjavík. Grammóf óninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nútimans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder, Fred.Jeusen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til Islands og Færeyja. Málmur. Reykjavíkurbúar eru mintir á, að tíminn til að skrifa sig fyrir hlutum í hlutafélaginu Málmi er út- runninn 1. marz næstkomandi. Fyrir hönd stjórnarinnar Síuría Sónsson. Steyptir munir, alls konar: ofnar, eldavélar, með og án emailje, vatnspottar, matarpottar, skólptrog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur, pípur og kragar, steyptir og smiðaðir, vatns- veitu, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofn- ar, áhöld til heilbrigðisráðstafana úr járni og leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun o. s. frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaup- manna á Islandi frá Ohlsen & Ahlmann, Kaupmannahöfn. Verðskrár ókeypis. mrnn Biriii KrÍNtjánssyni er þegar á enda. Notið nú fækifaeriðl Fiskihnífar, mjög góðir, eru nýkomnir í verzlun J. P. T. Bryde’s í Reykjavík:, ennfremur skipmannsgarn og allskonar oiíufatnaður* sem útgerðarmenn og sjómenn ættu að líta á, áður en þeir kaupa þær vöf ur af öðrum; því það mun borga sig.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.