Ísafold - 03.03.1906, Page 2
50
IS AFOLD
Erlend tíðindi.
i.
Marconiskeyti
27. febr.
Stjórnin 1 Austurríki hefir lagt
fyrir þingið frumvarp um kosninga-
réttarbót — almennan kosningarétt.
fetta er haldið að muni koma J>jóð
verjum í minni hluta; þeir hafa verið
í meiri hluta hingað til.
Málgagn Witte, forsætisréðgjafans
rússneska, gerir ráð fyrir, að taka
verði 50—70 milj. pd. sterlings lán
(900—1260 milj. kr.) til aukaútgjalda
og verður líklega leitað fyrir eér um
í það höfuðborgum álfunnar.
Ráðgerð er mikil stækkun á skipa-
kvínni í Portsmouth. f>að er
stækkunin á höfuðorustudrekunum, eins
og nú gerast þeir, sem því veldur.
Taft, hermálaráðgjafi B a n d a -
m a n n a, sagði svo nýlega í ræðu, að
Bandaríkin séu að koma sér upp öfl-
ugum her til þess að halda uppi
Monroe-kenningunni (um að þola ekki
Norðurálfuríkjum nein afskifti af inn-
anlandsmálum Vesturheimsríkja).
E 1 d f j ö 11 i n Montpelier og Lason-
perie (í eynni Martinique?) eru tekin
til aftur að gjósa. Loginn upp úr
Montpelier sést 30 mílur enskar.
Fimm manns hafa meiðst af öskufalli
og grjótí. Eyjarskeggjar eru skelfing
loatnir.
William Vanderbilt, miljóna-
mæringurinn frá New Yorb, var í
bifreiðarferð frá Florence til Pontadua,
á Italíu, keyrði um koll barn og meiddi
það mikið á höfði. Mikill mannfjöldi
safnaðist utan að honum og lét ófrið-
lega. Vanderbilt tók upp hjá sér
marghleypu. En múgurinn tók hana
af honum. Hann flýði inn í búð.
Jpaðan bjargaði honum riddarasveit og
var hann síðan höndum tekinn.
C a s t r o forseti kveðst ætla að
jafna á Frökkum fyrir að brjóta
Monroe-regluna. f>ví uæst ætlar hann
að byrja á Bandamönnum, Bretum og
f>jóðverjum; segir þeir séu verri en
Kínverjar. Betri stéttirnar í Vene-
zuela eru að biðja Bandaríkin um að
skerast í leik.
Mikill eldsvoði hefir eytt járn-
brautarverksmiðjum í Munckton í
Nýju-Brúnsvík. Missirinn metinn
200,000 pd. sterl. (3 milj. 600 þús. kr.).
Albert Sunnish, amerískur borgari,
hefir h o r f i ð kynlega frá Voden í
Makedóníu, og hefir hans verið leitað
mjög rækilega, en ekki fundist.
Stjórnin í Japan hefir talið alvarlega
um fyrir stjórninni í K í n a og sár-
bænt hana að hefta æsinginn gegn út-
lendum mönnum. Varðliðið kringum
forboðnu hallirnar í Peking hefir ver-
ið aukið um helming. Sú varúð er
haldið að sé sprottin af hræðslu við
byltingaruppþot meðal Kínverja.
2. marz.
Kenyon-hermannaháskóli í Gambier
í Ohio er b r u n n i n n til kaldra kola.
|>riggja nemenda er saknað.
Barkskip frá Portugal og óþekt
gufuskip hafa r e k i s t á undan Góðr-
arvonarhöfða. Barkskipið sökk á fá-
einum mínútum. Hafnsögumaðurinn
druknaði.
Nýgiftu hjónin, þau Longworth þing-
maður og A 1 i c e forsetadóttir eru
lögð á stað sjóveg frá Savannah (í
Georgíu í Bandaríkjum). f>ar höfðu
þau verið í bifreiðarferðalagi. Vagn-
stjórinn þeirra hafði verið bneptur í
varðhald fyrir of harða bifreið og
sektaður.
fingsályktunartillaga hefir verið upp
borin á sambandsþinginu í Washington
um að láta millifylkjanefnd rannsaka,
hvort satt sé, að stórgróðafélagabanda-
lag hafi komið sér saman um að e i n-
o k a steinolíu og steinkol.
Mælt er, að mjög séu málshorfur
ískyggilegar nú aftur á Marokko-
f u n d i n u m, og víða litið svo á, sem
óhjákvæmilegt sé, að upp úr slitni.
En mjög lítið þaðan um áreiðanlegar
fréttir.
Castro forseti er að undirbúa mála-
ferli gegn útlendingum í Venezuela.
Hann sárbænir landa sína að hjálpa
sér að flæma útlendinga burtu. Betri
stéttirnar í Veuezuela skora þó enn á
Bandaríkin að skerast í leik.
Æsingurinn gegn útlendingum í
Kína er orðinn mjög alvarlegur.
Flest stórveldin hraða sér að senda
fleiri herskip og skotfæri í austurveg.
Keisarinn kínverski er sagður engin
ráð hafa. Spurst hafa óeirðir þar í
ýmsum landsálfum.
Japanskeisari hefir sæmt föru-
neyti Arthus prinz af Connaught jap-
önskum heiðursmerkjum. Haldið er,
að hann sé að kynna sér hermensku-
háttu Japana. (Játvarður konungur
bróðir hans sendi hann austur að
færa Japanskeisara sokkabandsorðuna).
Herinn rússneski á enn við ramman
reip að draga að bæla niður róstur í
Eystrasaltsfylkjum. Upp-
reÍ8tarmönnum veitir þrásinnis betur.
II.
Nú er íbi'iatala í Khöfu sjálfri orðin
427 þús. og á Friðriksbergi 87 þús.,
en það er vanalega talið með Khöfn —
með öðrum orðum: Khafnarbúar orðnir
töluvert fleiri en hálf miljón.
Fólkstala var í Danmörku, heima-
ríkinu, 1. febr. þ. á. 2,588,000. Hefir
fjölgað um 140,000 síðustu árin 5.
Friðrik konungur áttundi á að hafa
1 milj. kr. um árið í lífeyri, eins og
faðir hans hafði. Kristján sonur hans,
konungsefnið, fær 120 þús. kr.
Skrifað er til Khafnar snemma í f.
mán. frá borgiuni Riga á Rússlandi,
að 5—600 manns hafi stjórnin látið af
lífi taka í Eystrasaltsfylkjuuum þá
síðustu vikuruar.
Einu sinni voru 53 byltingarmenn
skotnir í einni þvögu. |>eir féllu á kné
og báðust griða, er þeir sáu gryfjuna,
þar sem átti að dysja þá. Margir voru
aðeins sárir eftir fyrstu skotdömbuna.
Og enn voru margir með lífi eftir að
önnur demban var um garð gengin.
|>eir voru skotnir með marghleypum.
26 voru skotnir án rétcarrannsóknar.
Maður hafði vegið rússneskan liðsfor-
ingja og forðað sér undan á flótta. J>á
voru teknir synir hans tveir, 15 og 17
vetra piltar, og skotnir í hans stað.
Fjóra nafngreinda háskólakennara í
Varsjá er mælt að stjórnin rússneska
hafi látið skjóta þar í einu fyrir fám
vikum í varðliðskastalanum.
|>að bar til á einum stað á Rúss-
landi í f. mán., að 25 hermenn hel-
frusu í einu á hergöngu.
Kárna þóttí gaman heldur á þingi í
Vín einu sinni um miðjan f. m. f>egar
ráðaneytisforsetinn, Gautsch, kom inn
í þingsalinn í fulltrúadeildinni, stukku
fjöldamargir þingmenn upp á stólana,
aem þeir áttu að sitja á, og æptu að
honum þessum orðum: J>ér eruð
fantur og lygari! |>ér eruð að því
skapi ósvífinn, sem þér eruð heimskur !
I'vzklr skemtiferðamenn
munu vera hingað væntanlegir aftur
í sumar í stórhópum, eins og í fyrra.
Tvær gufuskipaferðir hingað eru aug-
lýstar í þýzkum blöðum í f. m„ á
póstgufuskipi Oceana, er leggur á stað
frá Hamborg fyrri ferðina 5. júlí og
hina 4. ágúst. Eyrri ferðina er hald-
ið alla*leið til Spitzbergen, en hina til
Knöskaness í Norvegi.
Hilsen til Island.
Hvad tror tnan vel, paa Island tog
Mit Hjerte niest til Fange,
Saa Biink der gennem Sjælen jog
Og maned mig til Sange?
Almannagjá!? kan knække Dös!
Mig fik det til at gyse;
Og Thingvellir!? ak, der jeg frös
I mellern Minder lyse. —
Og H e k 1 a, Du mig minded om
En grufuld, viid Historie;
Jeg skötter ikke meget om
Dit Ildsvælgs Rædselsglorie! —
End Tjórsádal med Hjálp og Gjá!?
Nei, nei, de Skygger sorte
Trods Hjálpens söde Baldursbrá
Jeg kan ej bolde borte. —
Men Hlíðarende!? sjelden saa
En Griinli jeg saa fager,
Og Gaarden, som ved Kirken laa
Sig fast i Mindet bager.
Og Snæfellsjökul!? höj og fri
Som Skarphedin paa Tbinge,
En Hvidhed! aa, med Solblink i
Som Si>lv paa Gudruns Bringe.
Vel har jeg sværmet himmelgiad
— Dog stundom tung tillige —
Ved dette Alt, saa Kvad paa Kvad
I Hu jeg fölte stige;
Men endda har jeg ikke sagt,
Hvad mest mig tog til Fange,
Hvad störst sig har paa Sindet lagt
Med Stof til fagre Sange!
Det var — ja vent nu ei, min Ven,
Paa altfor store Sager!
Thi dft var ganske simpelt hen
En Stump — Kartoffelager!
Jeg red fra ísafja:ðardjúp,
Fór ned ad »Skaflinns« bratte Stup
Og gjorde i Flateyri Stands —
Hvor smilte Fjordens grönne Krands .. .
Paa rappe Hest dog snart jeg fo’r
Til Fjordes Perle, Dyrafjord;
Og der holdt Saga Foredrag
Om Flid indunder Klostertag,
Om islandsk Lov og Rettergang
Paa Thingeyri i Fjordens Fang . . .
Saa har det atter lös tilfjelds
At række Arnarfjord tilkvelds,
Skönt Regn og Taage gjorde Fest
Til Mén for baade Uest og Prest;
Dog, islandsk Hest blir sjælden dorsk,
Og Rytteren, han var jo norsk,
Saa ban var kendt med Sten Qg Ur
Og Taage graa og Fjeldvind sur!
Desuden vidste han, lian red
Til ægte islandsk Gæstfrihed —
Den fik han ogsaa rig og stor
I Rafnseyri ved Prestens Bord!
Og der — straks ved det nye Hus,
Ved Bakken grön og fager,
Jeg paa en Tomt af Byggegrus
Fik se — hin lille Ager!
Paa Island, hvorsomhelst jeg kora,
Paa to Ting var jeg sikker:
Först Gæstfribed! som Verden om
Saa ofte ellers klikker,
Og dernæst — ja, i hver en Vraa —
Mig hændte det Selvsamme:
Et Billed jeg paa Væggen saa,
Om tidt i fattig Ramme,
Et Billed af en Mand, hvis Træk
Om Daad og Fasthed tale,
Om Hjerte varmt, om Vilje kæk,
Om Ord, sem aldrig prale;
Om Kundskahs stille Kapital
Med sund Forrentnings Evne,
Om sindig Færd paa stenet Val
Ved Rets og Friheds Stevne.
Og — lad mig give end et Vink:
Jeg fandt i Öjeflammen
Ret ligesom et vakkert Blink
Af Njáll og Gunnar sammen !
Jón Sigurðsson er Mandens Navn,
Det skal nok Saga gemme!
Og Rafnseyri, hans Födestavn
Kan jeg ret aldrig glemme.
Thi at jeg i det store Land,
Og uden det at vide
Kom netop did, til denne Strand,
Det kunde godt jeg lide!
Her sprang han om i Lyst og Graad,
Hvor Ageren nu grönnes,
Her drömte han om Viljesdaad,
Som — kun af Daad helönnes!
Ak, naar jeg med mit Hjertes Blik
Ud over Island skuer
Og önsker det en Styrkedrik,
Som ret for Alvor duer,
En Styrkedrik til Lyst og Mod
At s a m 1 e Landets Kræfter
Og skaffe sig en Grundvold god
Til Bygning siden efter —
Da tænker altid jeg paa J ó n,
Han vinker som en Stjerne;
En fri og enig stærk Nation
Var vel hans Tankes Kærne!
Og naar jeg med mit Hoveds Dom
Betragter, hvad kan ventes,
Og mindes alle Trængslers Flom,
Som over Landet sendtes,
Kort, al den tahte Lykkemon
Og gridske Kræmmerbreve .. .
Da tænker atter jeg paa Jón
Og paa — den danske Greve.
Og — haaber jeg i Hjertegrund
At Kræfterne nok ammes,
At Island leve skal den Stund,
Da alle Trætter lammes,
At Island, hvad det engang var
Med Gud og Ret skal vorde,
Trods al den Kval, som Landet bar,.
Trods Trængsler mer end haarde —
Da, ved jeg, trænges just den Aand,
Den Retfærds Kraft og Væsen,
Som mestred gennem Sigurðsson
A1 fremmed Vigtig-Blæsen.
Hvad Aaret, som er ringet ind
Vel bagom Taagen huser! —
Jeg ved det ei — ak, i mit Sind
Kun Önskeduer bruser! —
Dog tror jeg — husk, at jeg er norskf
Paa Folkets dyhe Vilje,
Naar ei den spredes stolt og dorsk,
Men samles til Familje,
Naar Retfærds store, stille Sag
Med Ærens sammen gliider,
Og Brödres Kræfter Dag for Dag
Til f æ 11 e s Arbejd möder.
Fra yderste Nordens lysende Ö
D a svinde vil Isslag og Taage,
Tbi Nutidens Krav faar ei blegne og dör
Hvis Oldtidens Billeder v a a g e.
Vel fagre Drömmes bgdaarende Skat
Af Saganatten kan sænkes,
Men Nutidens luende Hærskrig: Tag fat!
Maa höres og gennemtænkes.
Maa v i 11 e s i Arbejd og Offer og Tro,
Maa elskes af Mænd og Kvinder,
Saa bygges der kan over Svælgene Bro
For — kommende Æresminder,
Som melde at Fjallkonan fik sig Kompas,
Fandt frem til de Brödre trende
Og der forsvared sin fritvalgte Pladff-
Som norrön Fostbroderfrænde.
Der höres fra Noreg en Bjarkemaalsklang
Saa klart gennem Isslag og Taage,
At nu er det fælles F.nighedstrangi'
Som yderst mod Norden maa vaage.
Til Island sender jeg min Tak
For Alt, som did mig binder,
For Mandeværd, som sammentrak,
En Krands af fagre Minder.
Men först og sidst med ivrig Aand
Jeg önsker Folkestammen
En Række Mænd som SigurðsBon
Til vaagent Arbejd sammen!
Köbenhavn ved Nytaar 1906.
O. P. Monrad.
[Kvæði það, er hér ^er birt og kveði^
hefir hinn góðknnni íslandsvinur, Norð'
maðurinn O. P. Monrad prestur, hefir sef
til ágætis meðal annars vel kveðið )of oi®
Jón Signrðsson, sem er því meira i výr'
ið af útlendum manni, sem minning
hans er nú ekki í miklum hávegum böfij
hér á landi á borði að minsta kosti, meða*
þeirra, er hér ráða lögum og lofum ui»
þessar mundir. Það verður að vera *r,Ð
afsökun þess, að slík ljóð birtast hér á út'
lendri tungu. — Ritstj.].
Vedrátta.
Góð hláka byrjaði hér í gærkvel^1
á eitt hið mesta snjókingi, sem b®1;
kemur nokkurn tíma, og hafði leng*
safnast. Fyrri part vikunnar var tal®'
vert frost, komst jafnvel upp í 13 sttí
á C. í fyrra dag að morgni, — ými0fc
með hreinviðri eða fjúki, skafrenníDfl1’
þegar ekki var ofankafald.
Lanst brauð. Kvíabrekkur, 10
944,80. Fasta uppbót fær brauðið í kirkP
jörðum frá Völlum; og 200 kr. bráðabirj?
uppbót hefir það fengið mörg ár. Huí’a^
bótalán hvílir á brauðinu, síðan 1900, UPP
haflega 450. Brauðíð veitist frá fardögu
1906. Augl. 27. febr. Umsóknarfrestur
11. april.