Ísafold - 03.03.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.03.1906, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 51 Fórn Abrahams. (Frh.'. De Vlies gerði aldrei það, sem and- stíeðingar hans mundu hafa gert í hans sporum; enginn gat á það gizk- a®- Og er hann hafði ónáðað fjand fflenn sína miskunnarlauat um hríð, hvatf hann alt í einu, er miust varði, a*Veg ein8 og jörðin hefði gleypt hann, en skaut upp höfði eftir litla hríð 100 D3l*ut þaðan, er hann hafði sést siðast, °8 korau öllu í uppnám í eiuhverju kygðarlagi, þar er Lundúnablöðin höfðu huggað áhyggjusama leseudur sína á, hann hefði kyrt um sig marga mán Dði- Og ekki bætti það skap hers- hölðingjanna, að þeir vissu sór sjálf- Utn Vera þetta um að kenna alt sam- atl' þeir létu þá refsinguna fyrir það, 8etn þeiui hafði yfir sést, bitna á þeim, Settt þeir náðu í.----------- -fonreiðiu var um garð gengin, og Vlies reið niður efiir hæðinni í hægðum sínum. Nú var nýkomna lið- í fararbroddi, en þeir aftastir, Bem tyratir höfðu venð, og næsta morgun ætlaði hann að halda áfram eitthvað ÞaDgað, gem enginn vissi nema hann 8Jklfur. Hann átti sér enga trúnaðar- ^^nn. Aldrei var einu orði að því Vtkið, hvers vegna Iiðinu væri stefnt Pa® eða það, í þá eða þá átt. Heil- tQn hans setti aleinn sarnan sérhverja ^áðagerð, og viljinn hans réð öllu. attn var hátt upp hafiuu yfir sína 1116011 alla. þeir VÍ83U, að verðlaun Veitti hann engin; en hinu höfðu þeir reyoslu fyrir, að hörð refsing hrepti Pk, er ekki gerðu akyldu sína. — klg á emga syni. Kona mín lézt af artnt- Sjálfur ætla eg mér að berj- ast. meðan uppi atend. — jpetta voru hans. Aðrar ástæður tilgreindi atln ekki fyrir breytni sinni. gi^^fftmegir, menn, er mÍ8t höfðu alt, , 3 °g höfuðamaður þeirra og um . ert hugsuðu annað en að avala ^8ökkvandi hefndarhug sínum, fylgdu ^^Uum aina og dyggir rakkar og vörp- þar ^^knm blæ. yfir bændaherinn; ar Var aldrei annað sungið en sálm- h ekki talast við annað en grjót- lnu tilv*tnanir llr gamla testament- {a ‘ Sjálfsafneitunar og erfiðismuua Það ekkert til, þetta einvalalið. það V°ru vauir við sult seyru' °§ var orðin þeim hin eina skemtun. 6rjast. að b, sagði de Vlies við föru- |>eir vissu af reynslu, smámsaman hljótt og num, svo ha- ‘ tr>oraun, öauta , hv a stna- Petr vi88u af reynslu, þáy ^að þýddi: hvíiið yður vel í dag ; Verðið að taka á því, sem þér 111 á morgun. dm U ,^erðlst smámsan vært8& e8t y6r herbuðn a|jjnQ8eu\Þar hafði verið áður. Vað- aðri D T1 ^°®Um varð jafnvel lágróm- jr Jtt t*e Vlies reið um alt og hin- utn ^?gU8tu förunautar hans með hon af h ■ artrnar vr>ru harðlokaðar. Fram Vsrie,m gekk hvorki lof né last. En en u eitthvað einhversstaðar öðruvísi tij „aD.? bafði við búist eða ætlast 1 þan61'1 fiaDa ekk* nema leit frarnan ir unn’ 8em Það var að kenna. Fyr- afjg^ au?naráði varð ekkert úr neínni að y n’ Það var óðara lagað, sem 8)jau?r' ^fð&n reið hann áfram, og ÍUm i UPP Þar °g þar, ýmist í mið- erhuðunum eða í útjöðrum þeirra. birygg?03 °g sinnum var sem leiftri gjá]au fyrir 1 8tarblínandi augunum Ur á , Um- Samstundis var hann all- t, br0tt' fekun 'agt var ^ 9tað með hina her- feit Vaum00’ Var hana Vlð staddur og CS °B*,itir «""• ^Uhver' 8eg,r hann hátt og hvelt, ef . ^Uglen^- ' 8kjðttu hann. . að hapa Dfar fiafa keut mér hvernig ÞVÍ u*st né? 1 hernaðl, mælti hann *St þvf er IhíÓ vtð kuldahlátur, lík- skrölt væri þurrum beinum. Leiftrið sloknaði í augum hans, og þau urðu eins og þreytuleg og með leiðslusvip. En þá hresti hann sig upp aftur úr því sem lagðist alt af á hann og hann 'nafði aldn i frið fyrir. Segir því næat. Eæjarstjórn Reykjavíkur sam- þykti á fundi sínum í fyrra dag að fela verkfræöing A. L. Petersen að gera upp- drátt af kaupstaðarlóðinni fyrir utan miðkaflann, sem Kn. Zihisen hefir gert uppdrátt af, fyrir 7 kr. gjald fyrir hverja lóð og 2 kr. að auki fyrir hverj- ar 14000 ferálnir; það verða byst hann . við, 5100 kr. Stærðin sé 1:500. Formanni var falið að leita af nyju samtiinga við Kn. Zimsen um að hafa á hendi áfram byggingarfulltruastórf og eftirlit með virðingargjörðum, og að taka að sór heilbrigðisfulltrúastörf og a!Ia umsjón yfir verkum þeim, er bær- inn þart' að láta vinna, og undirbúning þenna. Hlutafél. Völundi leigður bæjarins hluti af Klapparlóð fyrir 200 kr. eftir- gjald. Landlækui J- Jónassen heimilað að selja til byggingarlóðar 2784 ferálna spildu úr Útnorðurvelli á l3/4 kr. feral- in, að því frádregnu, er þarf til breikk- unar Laufásveg, og gegn því, að Vs. renni í bæjarsjóð. Jóhanni Hallgrímssyni lögregluþjón veitt lausn frá 1. niarz. Formanni fengið uniboð til samninga við Mr. Payne um kaup eða leigu á Elliðaám til vatnsveitu. Til rafmágnsnefndar vísað erindi frá 5 erlendutn og 2 hérlendum fé- lögum um einkarétt til rafmngns- stöðvar í Reýkjavík. Veganefnd heimilað að útvega fé- laginu Högna grjótland í Rauðarár- holti eftir brýnni þörf í bráð. Feld var með 6 : 4 tillnga um gang- stétt norðan fram með Tjörninni fyr- ir sunnan Búnaðarfélagshúsið og Iðn- aðarmannahúsið, en þau félög höfðu boðið 4 álna lóðarræmu undir stétt- ina ókeypis. Samþykt að leggja á þessu ári Æg- isgötu (niður úr Vesturgötu 28) alla leið til sjávar og lengja Nýlendugötu austur að henni. Ymsum málum vísað til nefnda. Brunabótavirðing samþykt á þess- um húseignum; Ásg. Sigurðssonar við Sjávarborg kr. 10,500; Kristjáns Teitssonar við Bjargarstíg 5,878; Guðm. Oddssonar við Nýlendugötu 4,102; Jóns Árnasonar við Njálsg. 2,126; Þorsteins Magnússonar við Rauðarárstíg 2,058. Þilskipafloti Reykjavíkur or uú að halda á haf ufc, í sína fyrstu útivist, 40—50 skip héðau og af Seltjarnarnesi, með töluvert á 3. þús. manna. Aðalbjargarliud höfuð- staðarins má nú heita að sá floti sé orðin, og þvi meira en lítið undir því komið, að skaparinn farsæli för hans og atvinnu. Siglinff. Hiagaft kom 22. f. mán. s/s Urda (440, J. Knudsen) frá Troon með salt- farm til H. P. Duus. Lausn frá prestskap hafa þeir sótt uin og fengið 23. f. mán. síra lfÍ_arlet u r prófastur Einarsson á hnú,rfelt (v. 1860) og sira G u ð m. E m 11 ðu , . Tfviabrekku, sakir heilsu- mundsíon a Ivviaoreaau, leysis (vigður þangað 1892). S/s Hólar (Orsted) frá SamJél. korn hingað sunnudag 25. f. mán. fra Khofn og Leitr, með fullfermi af viirnm' eD' faa Se“ smra farbeva. Fer aftur í kvöld kl. 6. Biðjið k&upmann yðar um jrachmann FUENTE^ iiiil ASTROS í 1 O 1 1> C'IGARETTRINJ "‘n-p ~rap • | og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbaksteguudum og verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen »& Co. Köbenhavn. Gullhringur hefir fundist með nafni innan í. Ritstj. vísar á. danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reyniö og dæmiö. Kirsiberjaiög BiÖjió æííð um Otto Mönsteds Sölubúð til leigu nú þegar á mjög góðum stað. Kitstj. visar á. Herbergi óskaat til leigu frá 14. mai fyrir einhl., ungan og reglusaman mann. Ritstj. vísar á. Járnsiniðakjallari (smiðja) til leigu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Frímerki og- póstkort. Brúkuð íslenzk frímerki óskast í skiftum við norsk, dönsk, sænsk, finsk og rússnesk. Sjaldgæf fyrir ejaldgæf. Fyrir frímerki sendi eg einnig falleg póstkorfc. Frímerkin óskast send í ábyrgðarbréfum, til Postbetjent Hj. A. Isacnsen, Hammerfest, Ncrge. Nokkrir duglegir menn • geta fengið vinnu við j a 1 ð h r b w 1 u r frá 15 maí n. k. yfir vorið, og kaupa- ▼innu um sláttinn. Semja má við fólksráðningarskrifstofu Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 6. 3 ráð.skoiiur óskast 14. maí. Vist- ráðningarstofa Kristínar Jónsdóttur visar á. Til leigu er húsið nr. 12 i Vesturgötn frá 14. mai. Semja má við Sigurð Sig- mundsson, Miðstraiti 6. Höfðin^eg ffjíif. Síða8tl. aðfangadagtkveld var Good- templarastúkunum Voninni og Haf- öldunni í Keflavlk afheut að gjöf, frá verzlunarhúsinu H. P. Duus, mjög vandað og fagurt harmoniuai. Fyrir þessa stórhöfðinglegu gjöf, ásamt allri annari velvild og hugul- semi stúkum voium sýnda, votta með- limir áðurnefcdra stúkna hinuin göf- ugu (llafssous systkiuum sitfc innileg- asta þakklæti, geymandi minning þeirra í hjörtum sínum. Ef þjóð vor ætti mörg slík göfug- menni, sem þau systkiu, þá mundi hinu mikla velíerðamáli, bindindinu, miða betur áfram. Keflavík 16. febr. 1906. Mcðlimir stúkminmi V onarinnar o»' Haióldunnar. Kaiipavinnu Oí,r vorvimm geta nokkrar stúlkur fengið uorður í Húnavatnssýslu og víðar. Hátt kaup í boði. Semja má við f ó 1 k s r á ð n- ingarskrifstofu Búnaðarfé- lags fslands. Lækjargötu 6. Uvergi arnærfatnaði eins og hjá frn'at.ínn .Tónsdóttnr. Odontocure og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. 1- umburðarbréfi nokkru með yfirskrift .Specielt for Island. og und- irskrifað er með firmanafninu .Kjoben- havns Varehus., sem eg undirskrifaður Johannes Dbbesen nota, — oe hefir téð bréf verið sent kaupmönnum á ís- landi — hefi eg borið fram: »A síðasta ári hafa nokkrir hinna íslsnzku viðskiftamanna vorra sent OS8 pantanir fyrir milligöngu Jörgen Hansens, Jakobs Gunnlögssonar og anuara. þessir herrar bafa svo ein- ungis fyrir þá lítilfjörlegu fyrirhöfn að færa oss pöntunarlistaun, heimt- að uppbót sem var fjórfalt ineiri en verzlunarhagur vor á vörunum. Með því vér horki viljum né getum gefið umboð8manninum nokkra uppbót á hinum lágu prísum sem vér bjóðum viðskiftamöunum vorurn, hefir afleið- iugin orðið 30°/» verðhækkun fyrir kaupandann, án nokkurs gagns. Með því að senda pöutun og borgun beinttil vor s p a r a r hinn ísleDzki kaupandi m e i r e a þ á 3 0 af hundraði, sem um- boðsmennirnir reikna sér, með því þeir yfirleitt gsta ekki sjálfir keypt hér í Kaupmannahöfn fyrir svo lágt verð sem vér hérmeð bjóðum.« í tilefni af þessu verð eg að lýsa því yfir, að téður framburður minn um herra Hanseu og Gunnlögsson er alveg rangur, með því herra Gunnlögs- son hefir borgað mína stórsöluprísa án þe88 að krefjast eða taka k móti nokkrum afslætti eða uppbót á þeim, og herra Jörgen Hansen, sem keypti inn eftir smásöluprísum mínum, heimt- aði og fekk 30°/» afslátt og hefir fært mér sannanir fyrir að téður afsláttur hafi komið til iuntektar viðskiftamönn um hans. Viðskiftamenn beggja hinna nefndu herra hafa þannig fengið þess- ar vörur með sama verði eins og ef þær hefðu verið keyptar beina leið frá mér. |>essa yfirlýsing hafa herrarnir Han- sen og Gunnlögsson rétt til að setja í íslenzk blöð og senda prentaða um ísland, og hefi eg borgað þeim kostn- aðinn við það með 150 krónum; sömu- leiðis hefi eg fyrir hinn ósanna, æru- meiðandi framburð minn borgað 300 krónur í sekt til félagsins Fængsels- hjælpen og í málskostnað 100 krónur. Kaupmannahöfn, 10. febr. 1906. Joh. Ubbesen. Bystemet til Forebyggelse af Tand- sygdom af dr. Alfred Bramsen, á 20 aura, fæst í Bókverzlun ísaf.prsm. Tæmleriies Bevaring eftir sama .höfund 25 aura. Vitundarvottar: G. M. Bée. II- Casse. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.