Ísafold - 17.03.1906, Side 3
ÍSAFOLD
63
löðin uíftn 0f_, gvívirða alt stim þau
kaida að sé á móti vilja stjórnarinnar,
°g þau nefnum vér atjórnarblöð. Hin
8®ra hið gagnstæða, þegar þeim þykir
öauðsyn til bera; þau kalla menn mót
Btöðublöð eða óhAðu blöðin. Undir
Þyl heiti vilja stjórnarblöðin eudilega
Vera> ou a[ þvj gprettur mótstaðan, sem
Þau Hklega verða vör við og hafa bak-
að 8®r sjálf með þessu lagi.
Isannleika og íéttlæti ætti öll blöð
aö vera hað, en öðru ekki. Jpá færi
betur.
Slöðin eiga mikinn þátt í nppeldi
Pl°ðarinnar. því ættu þau aldrei að
gleyrna.
Elrlend tíðindi.
Marconiskeyti
16. marz.
Það bar til í Godsend í Ohio, að
arþegalest rakst á flutningsvagn, er
afði verið skilinn eftir á meginbraut-
lnD*- Tiu farþegar hlutu bana og 15
Utðu sárir, sumir til ólííis.
Þlögið spænska hefir veitt Enu
Þr'Qze8su, drotningarefninu, 10 þús.
PUQda lífeyri (180,000 kr.).
^osevelt forseti hefir símritað hjart-
ar,l6gan samfögnuð sinn herliðinu í
^^■Ppseyjuna fyrir það glæsilega afrek,
l fiaf& gjöreytt nýlega Bkógarmanna-
^r!í'ðrinu þar. En sum amerísk blöð
reiluimerkja þá viðureign og kalla.
Dr> með því svo er að heyra sem
^ouur 0g hörn hafi verið brytjuð nið
■ Bn gfðari skýrsla embættisleg frá
’Ppseyjum gerir pa grein fynr þessu,
^ skógarmenn hafi haft konur og
°rD að skildi fyrir sér, og kvenfólkið
' Hafj barist hamrammlega í karl
maDDsbúningi.
^^j^Í^sigendur (í Bandaríkjunum)
i> a bafnað tillögum gljakoianema.
, lftnán
for
0rseta
ast *
Hueigendur hafa látið Eoosevelt
vita, að hann megi ekki hlut-
a “1 Utn viðskifti þeirra og
Da> ef verkfall verði úr.
kolanem
S6m Inndist höfðu í Courrieres
voru jörðuð á fimtudaginn.
það ^takanlegt að horfa upp á
útföri^6tQ ^erðist við þá útför. Eftir
Og r ^ v°ru haldnar ofsalegar ræður
f Qjjp. '8°kn heimtuð, en hrópað þess
jana ^'ður með auðsafns morðing-
ar ' ^erkfall byrjað til kauphækkun-
6r mumenn segja, að tala þeirra,
r6 nst í þeasu námuslysi, mundi
iát Derna 2000, ef námueigendur
’“"ð" ■*»«i.ik.n„.
P,:?;; táð«oeyti komið >1 iaRRÍ'- *
ir ^!andi> og er lfklegt talið, að hin-
stefn^111' ráðgíafar muni Halda sömu
ar þ*/ 8ilÍórnmálum sem fyrirrennar-
"pl | i
3 þorpUrQ':)roi; 1 ®atn°a eyjum hafa eytt
^án 8p^rnur°li um Plnglandshaf á
8itiPb a^Dn °8 þriðjudaginn. Mörg
i0tl roi' Lufuskip sökk á þriðjudag-
°8 druknuðu 12 af skipshöfninni.
D£erri^ð Schelde flóði yfir bakka sína
ruann8^ut,werPen ’ par dru^nuðu 12
TJtnrftjA
b'álst , Um um hásætisræðuna í neðri
miki,,0 Unni. ,r Lundúnum lauk með
-p meirr hluta stjórnarmegin.
hankat-,68 hefir &efið 10-000
%8ið. ^ amskotauna eftir Courrieres-
^vo°firk0frdÍI1Um 8htið að 8inni-
málinu oe^h Úr 8htni 1 lö8re8lu-
ist við a bankamálinu> °8 er nú bú
1 miUi 8tíðrnirnar muni semja sín
Fórn Abrahams.
(Frh I.
það fyrirgef eg honum Botha aldrei,
að hann meinaði mönnum sínum að
skjóta á Enulendinga á flóttamim frá
Spioukop. þar með veitti hann grið
mörg þúsuud Bretum, og hverju launa
þeir það? Vega menn vora ....
brenna býlin ckkar.
Hann sneri við hestinum og reið á
brott, og þuldi sí og æ fyrir munni
sét :
Vega menn og brenna býli ....
brenna býli.
Sveit hinna herteknu manna hélt
norður á leið, bjúpuð jóreyk. þeir
sátu hljóðir og þuugbúnir í vögnunum.
þeim hafði brugðið, er þeir sáu fram
an f höfuðsmanninn. Svipurmn var
8vo hörkulegur og svo að sjá, sem
þrungiun muudi af trega, svo að aldrei
brygði þar öðru fyrir. En de Vlies
var búinn að gleyma því, að þeir voru
til. þeir voru fyrir houum ekki ann
að en farartálmi, sem þoka varð úr
leið svo fijótt sem bægt var, og þá
ekki meira um það.
Höfuðsmaðurinn reið áfram. lét segja
sér það er njósnast hafði og gerði fyr-
irskipanir, sem enginn heyrði eða
skildi nema þeir sem næstir honum
riðu, en ákafinn svo mikill, að allir
komust í líkan ham. Og enn sem fyr
blíndu gljálaus augun á einhvern ósýni-
legan depil lengst í burtu, en fyrir
brá endrum og sinnum skærum glampa
gegnum hulu þá, er jafnan lagðist yfir
þau at nýju. það var engu líkara en að
tvent eðli ólíkt hefði tekið sér bólfestu
í sama brjósti: leiðsíugjarn drauma-
maður og tilfinningarlaust hörkutól.
þá kemur Kaffi einu og fetar sig
fram milli hestanua og leggur höod á
kné húsbónda síns.
Bossi morgunverð, segir hann vin-
gjarnlega.
Takk, Bambo, eg hefi ekki tíma
núna.
Bossi matast! segir Iíaffinn þrálát-
ur. Hvernig boss geta gert nokkuð,
ef ekki borðar mat, ha!
Kaffinn fitjaði upp á og sá í hvítar
tennurnar, er hann teymdi undir hús-
bÓDda sínum þaDgað, sem reiet hafði
verið tjald handa honum utarlega í
herbúðunum. Herinn svaf að vísu
allir undir beru lofti, og það hefði hann
kunnað bezt við að gera líka. En
hann var þó vanur að halda sig í ein-
rúmi svo sem tvær stundir f sólarhring.
Búadátarnir visau það frá Bambo, sem
fylgdi húsbónda síuum alla tíð og
þjónaði honum af mikilli trúmensku,
að hann gekk þá fram og aftur eirð-
arlaust, þuldi eitthvað fyrir munni sér,
sern enginn skildi, og sló saman hönd-
unum.
Hanu sér augun þeirra, sagði Kaff-
inn í hálfum hljóðum og íbygginn;
alstaðar, nótt og dag, sér hann augun
þeirra.
þeir vissu, hvað hann átti við, liðs-
mennirnir, og hristu höfuðið af með-
aumkun. Margir höfðu þeir reynt
svo margt og mikið, og hötuðu eins
og möpnum er títt í blindni og gegnd-
arlaust þá sem þeim fanst ekki vera
annað en tól í höndum óbilgjarnrar ör-
lagadísar. En þeim var alveg óskilj-
anleg sú dæmalaus örvænting, er aldrei
sljákkaði og olli því, að höfuðsmaður
þeirra gleymdi svefninum.
Hann hefir þó biblíuna sína, sögðu
þeir flestir.
Bambo lét sem hann heyrði það
ekki.
Hann sér augun þeirra, var við-
kvæðið hjá honum og annað ekki.
þenaan dag sem alla aðra gekk de
Vlies látlaust um gólf í tjaldinu. þrju
stig áfram, þrjú stig aftur, þrjú stig
.... þrjú stig. Hann leit ekki við
maískökunum og herta kjötinu, sem
þjómuti hafðí lagt á trébakka við hlíð-
ina á honum. Auguu blíndu fram hjá
því sem nærri honum var og inn í
ískyggilegan ókominn tíma, sem ekki
var nein leið aö losna við. Hann
nísti saman höndunum eins og fyrir-
dæmdur maður, tætti sig í skeggið, og
tautaði fyrir munni sér ýmist í bæn-
arróm eða í beiskri spottsemd:
Get eg þá ekki gleymt . . . gleymt
. . . gleymt. . . .
Bambo rak höfuðið inn um tjald-
dyrnar og aagði:
PreslurintJ !
Láttu hann koma inn.
Ullarkollurmn svarti hvarf, og trú-
boðinn kom að vörmu spori.
Kaffinn settist beiut fyrir framan
tjaldopið, skaut hnjánum upp undir
hóku og gætti dyranna hjá húsbónda
sínum, svo sem hann hafði gert áður
þrá8Ínnis. Hann heyrði ekki, hvað
þeir töluðust við um inni, ekki annað
en óminn, enda lét hauu sig það engu
skifta, sem bar á góma. Bambo var
ekki forvitinn, eins og landar hans.
En heldur óróaði það hann, að hann
heyrði trúboðann tala í ásökunar- og
bænarróm, en húsbóndinn svaraði með
ákeíð nei við einhverju, sem hinn var
að biðja hann áfjáður að gera. Bambo
var gramt 1 geði út af því og rumdi
hálfhátt, að skárri væri það ofdirfskau
í hinum gamla manni, að vera að
gera húsbóndann reiðan, tlann kunni
ekki við samtalið inni í tjaldinu og
var að velta fyrir sér, hveruig hann;
ætti að fá því slitið. Honum þótti
því harla vænt um, er nýjan gest har
þar að.
Boss van der Nath! kallaði hann,
minn boss kveðst gjarnan vilja tala
við merkisvaldinn undir eins.
Er hann einn?
Pú, bara gamli klerkurinn inni og
pína minn boss með tali um ... eg
veit ekki hvað. Mínum boss þýkja
mjög vænt um að hitta vin; eg lúka
upp undir eÍDS.
Og aður en van der Nath hafði
veizt tími til að aftra því, hafði hann
rekið höíuðið inn í tjaldið og kallaði:
Boss van der Nath vera hér og vill ...
Hann er velkominn! heyrðist de
Vliós segja, en Bambo skreið út aft-
ur svo brosaudi, að munnvikin náðu
út undir eyru, og gaf merkisvaldinum
bendiugu um, að hann mætti koma inn.
Nýtt botnvörpungsstrand
hafð( orðið á miðvikudaginn var, 14.
þ. mán., á Stokkseyri, í austanbylnum
þá. Mannbjörg var, en skipið sökk.
það var enskt.
Rangárvöllum 10. marz. Fréttir kéð-
an engar sérlegar. Alt gengur bærilega.
Tíðarfar sama og i Reykjavik eða í ná-
grenni. Þar munar aldrei svo teljandi sé.
Fénaðarhöld góð og beybirgðir vonandi
nógar yfirleitt.
Krabbaveiki maðurinn,
Jón bóndi Jónsson frá Stóradal, sá
er Pjallk. skýrði frá nýlega að verið
hefði UDdir því sem k a 11 a ð er yfir-
náttúrleg læknisaðferð kringum 3 vik-
ur, andaðist í fyrri nótt.
Fyrir óhapp hafði komist að honum
töluverður súgur i austanbylnum á
miðvikudagskveldið 14. þ. mán. og
fekk hann upp úr því kvef með tölu-
verðum hósta, sem hann kafnaði af,
að heyra var, aðra nótt eftir kl. 3, svo
máttfarinn sem hann var eftir margra
mánaða þunga legu.
Fyrir þetta áfall tókst ekki að skera
úr því í þ e 11 a sinn, hvort krabba-
mein læknast með fyrnefndum hætti
eða ekki. Enda höfðu þeir, er lækn-
ingatilraunum stýrðu og hér eru kall-
aðir yfirnáttúrlegir, alla tíð haft þaun
fyrirvara, er tilrætt varð um heilsubót
Jóns heit., að góða von hefðu þeir um
haDa því að eins, að hann yrði ekki
fyrir neinu áfalli.
Hitt er langsamlega vottfast, að
fyrir manna sjónum tók maðurinn stór-
mikilli breytingu til batnaðar þæt 3—4
vikur, er enginn jarðneskur læknir
kom nærri honnm, en rétt þar á undan
var búist við andláti hans á hverri
stundu; svo aðfram kominn var hann.
það er og fullkunnugt orðið hér og
hefir lengi kunnugt verið annarsstaðar,
þótt reykvískir fáfræðingar viti það ekki,
æðri né lægri, að í ö ð r u ui veikind-
um ýmsum hafa menn fengið heilsu-
bót með hér um ræddum yfirnáttúr-
legum hætti. Aðferðin er nefnd yfir-
náttúrleg að svo studdu; eti verður
sjálfsagt talin alnátt.úrleg á sínum
tíma, með vaxandi þekkingu á því, er
nú finst flestum skilningi sínum of-
vaxið og dularfult.
Jón Jónsson sagnfr.
heidur
fyrirlestur
á morgun kl. 5 í Iðnaðarman ahúsinu.
Pussíusáhnar
fást altaf í bókverzluu Isafoldarpr.sm,
Verðið er 1 kr-, 1,50 og 2 kr-
Familie-journal
fæst í bókverzlun Isaf.prsm.
Sniðaos uppdrátlapappír
(transparent), 5 kvartil á breidd, fæst í
bókverzlnn ísafoldarprsm.
100 tímar
í ensku. frönsku og þýzku
eru jafnan til sölu í bókverzlun Isa-
%
foldarprentsm.
Mönsler-Tideiule
fást í bókverzlun ísaf.prsm.
Árg. 2 kr. 40 aur.
Það játa allir
að í verzlun G Zoega aéu allar
vörur mjög vel vandaðar.
Meðal annars er nýkomið:
ágætt margarine,
enskt v a ð m á 1, margar tegundir,
kartöflur,
hrokkin s j ö 1
reiðfataefni, margar teg.,
stumpasirtz, o. m. m. fl.
Allar Vörur seljast mjög ódýrt eftir
gæðum í
verzlun G. Zoega.
greiðslustofu blaðsins,
þegar þeir eru á ferð
iru beðnir
,ð vitja Isa-
oldar í af-
mrstræti 8,
Det ideale Liv
eftir Henry Drummond fæst f
bókverzlun ísaf.prsm. 3,00. Mjög góð
bók.