Ísafold - 21.03.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.03.1906, Blaðsíða 1
Kemnr út ýmist einu sinni e6"a tvisv. i vikn. Verð krg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/j doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Tjppsögn (skrifleg) bundls v-'B áramðt, ðgild nema komin sé til ótgefanda fyrir 1. október og kanp- andi skaldlaus við biaðið. Afgreiðsla Austunstrœti 8. ^XXXIII. arg. Reykjavík miðvikudaginn 21. marz 1906 17. tölublað. I. 0. 0. F. 873238 V2 Augnlœkning ók. 1. og 8. þrd, kl. 2—8 i spltal. íomgripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. ílntabankinn opinn 10—2>/s og ulja—7. *K. F. TJ. M. Lestrar- og skriístofa frá 8 árd. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8'/» aiod. Xandakotskirkja. Guösþj. 9 og 6 a helgidögum. ijandHkotsapitali f. sjúkravitj. lO'/í—12 og 4—6. Xandsbankinn 10 V»—2'/». Bankastjórn við 12— 1. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Landsskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1. Ijffikning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12, ííattúrugripasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók. i Pósthdsstr. 14, l.og3.md. 11—1 TÍÁt^lTIA/^ er ^^0™^ * Þ^i 8em XXVI IIICU eJga óborguð kirkju- garðs- og orgelgjald, að borga þau tafarlaust; að öðrum kosti verður kraf- 'iat lögtaks á gjöldunum. Krisfján Þorgrímsson. Kunnugleikiim nauðatæpur Der er en uhyre Mængde Ting, hvorom Islænderne savner alt Begreb. (Ekstrabl. 5. niarz). Það er Khafnarblaðið, aem hér hefir verið minst á nokkrum sinnum og tekið fram um það, að það sé lang- 'insamlegast í vorn garð allra blaða Þar. f>essi klausa steudur þar í grein ^to heimboð alþingismanna vorra til "anmerkur. f>ar er verið að lýsa þv/, "ve margt nýtt og merkilegt þeir fái a° sjá, er þeim muni finnast mikið ^tti. f>ao þylur langa runu af því, 'öeðfram í skopi þó; því lízt ekki neitt "ltakanlega vel á þessa heimboðshug- ^ynd nema í aðra röndina. Bnda ber Pað brigður á, að Fríðrik konungur '8' hana, heldur hvgeur hana hafa ^ðst í höfði þeirra J. C. Chriatensen ^setisráðgjafa eða Alberti, en þeir , l° H. Hafstein gína við henni fegins ^ — nema hvað! 11 þetta er nú ekki mikillar frá- 8a^ vert. ^itt er öllu eftirtektarverðara, hvaða *«Dnugieik hér þetta blað hefir til að ^*. þetta blað, sem er svo vinalegt orn garð, 0g yírðist að öðru leyti a aflað 8ér nokkurrar þekkingar á því Bem það er að ræða, skilnaðar- gmyndinni og þingmannaheimboðiuu. J?að tvent er vitanlega tvinnað saman. |au fara ekkert dult með það, hin ^sku blöð, er á þessi mál minnast, a heimboðið sé til þess gert, að eyða naðar.hugarslangrinu { íslendingum- Það segir þá, að þorri þingmann- anöa íslenzku hafi fráleitt nokkurn ^a Danmörku séð og viti fráleitt ^>tt um það af eigin sjón, hvernig ^a tíma menningarríki líti út eða gl 8ér, þótt meðal hinna minni sé. r, 8 bsetir því næst við ofanskráðri Pað leynir sér ekki á þessum til- öunUm> að höf. greinarinnar — það r ritstjórnargrein — hugsar sér Í8- ^ zka alþingismenn, úrval þjóðarinn- MeiÍ-K 6Ín8 °g k°mna úfc úr hólum- a^arrabLÞ6Írrsa * ^ ókunnugur Þióðannaí1 -^™ °g h°gUm' ¦»»<- 'Stterri \ • Bmærri Bem Pe« þekki varla annað en Bezt sköfatnaðarkaup í Rvík er hægt að fá i verzluninni EDINBORG Til þess að rýma fyrir nýjum skófatnaði, sem keyptur hefir verið i ýmsum hinum beztu mörkuðum heimsins, býð- ur verzlunin kjörkaup á skóm og stígvélum: 14 króna skór a kr. 10,50 13 «/4 kr. skór á kr. 10,30 ¦ 10 króna skór á kr. 7,50 ? 6 króna skór á kr. 4,50 5 króna skór á kr. 3,75 4 króna skór á kr. 3,00 hundaþúfuna, sem þeir híma á hver um síg. Nú er nannleikurinn sá, sem blaðið órar ekki fyrir, að af 39 þingmönnum vorum, setu sæti eiga á þingi sem stendur — eitt konungkjörna sætið stendur autt, »sannsöglis«-8ætið — hafa fyrir víst 32 komið út fyrir pollinn. Meiri hluti þeirra er sæmilega kunn- ugur í Danmörku; sumir dvalist þar langdvölum, jafnvel 10—20 ár. Og meiri háttar mentaþjóðunum hafaþeir þó nokkrir töluverð kynni af, ekki sízt Englenáingum og Ameríkumönnum. Hinna 7, aem eftir eru, er roeiri hlut- inn skólagengnir menn, og meira og minna handgengnir dönskum ritum, bókum og blöðum. Jpeir vita sæmi- Iega deilí á, hvernig til hagar í Dan- mörku að flestu leyti. En vitaskuld er meira varið í að s j á, það með eigin augum. Mikið af þeim dönskum hnossum og hlunnindum, sem blaðið þylur upp, hafa hinir 32 séð flestir, svd sem: »hermenn, fallbyssur, kastalavirki, lög- reglumenn, geheimekonferenzráð, port- konur, Tivoli, leikhús, samsöngva (h i r ð i n a, hallirnar, auðvitað, það hefði átt að standa frenost: rauðir skÓ3veinar og ökumenn, hirðfólk af öllu tægi), því næst allmikinn fjölda af öðru dóti, sem of langt yrði upp að telja, þar á meðal einnig gistihallir með raf- ljósi og vatr.s-salernum (W. C.) og veizlum með 14 réttum matar«. Blaðið segir, að margt af þessu sé nú ekki mikilsvirði hvað fyrir sig. Bn í einu, heilu lagi tekið sé mikið í það varið. Mikið í það varið, að helztu menn landsins eignist mælikvarða til meta og bera saman alt sem löndin snertir bæði, ísland og Danmörku. Bn til þe8s sé engin leið öðruvísi en að sjá það sjalfir. En ef mikill meiri hluti þingmanna hefir séð þetta sjálfur og er því sæmilega kunnugur? Jú, aldrei er góð vísa of oft kveðin, má segja um þá. Og eins hitt, að gott só fyrir h i n a að sjá það líka. |>ó er hætt við, að gróðinn yrði minni en látið er f orði, meðal annars og ekki sízt vegna tírualeysis fyrir átveizlum og margvíslegum fagnaði öðrum. Sýnt yrði þeim aðallega eða nær eingöngu það sem glæBÍlegast er álitum, og áhrif- in væntanlega þau helzt þá, að hinir HtiUigldari að minsta kosti—margir full- yrða að til séu jafnvel einfeldningar með- al þingmanna vorra—fyltust takmarka- lausri lotningu og aðdáun fyrir dönsk- um mikilleik, og könnuðust, þegar heim kæmi, naumast við kljádýr það, er hrífa nefnist. f>eim mundi e k k i verða sýnt inn í öreigahíbýlin í smágötunum í Khöfn og víðar. f>eir mundu ekki verða latn- ir kynna sér aðbúnaðinn þar. |>að mundi ekki verða farið að trana fram- an í þá aumingjunum, sem þar er kasað saman í miklu þrengri híbýli, loftminni, loftverri og óþrifalegri en dæmi eru til í kotbæjum hár á laudi. En eigi þeir að eignast réttan mæli- kvarða til að meta eftir hagi og háttu þjóðanna,beggja, þá mætti þetta ekki vel missa sig. f>eir þyrfu helzt að vita það, að dýrðarinnar og auðlegðarinnar og alls- nægtanna nýtur ekki nema minni hluti hinnar dönsku þjóðar, lítill minni hluti jafnvel, þótt margir séu bjargálna. Vitaskuld væri fjarstæða og heimska að bera á móti því, að um margt nyt- samt má fræðast á því að heimsækja Dani. En kynnin þurfa að verða nán- ari og almennari heldur en hægt er veita sér á fám dögum, innan um veizluglaum og járnbrautarþeysing land- ið af enda og á. f>að e r og ólíku saman að jafna, hve Dönum er margfalt meiri þörf á að kynnast högum og háttum vorum, ef þeir vildu láta svo lítið, og ef þeim þætti nokkur þörf að verða færir um að tala um oss og vora hagi af nokk- uru viti. Málsmetandi Dönum og mikils megandi. En það gerist hvorki með þvl að eiga kost á að sjá í svip framan í nokkra þingmenn héðan, né heldur þó að þeir, danskir þjóðarleiðtogar nokkrir, kæmi hingað snöggva ferð. f>að á vissulega ekki síður heima um Dani andspæni8 oss en oss andspænis þeim, þetta um ósköpin öll, sem enga hugmynd hafi menn um; það væri ekki neinar ýkjur, þótt vér svöruðum og segðum: Der er en uhyre Mængde Ting, hvorom Danskeme eavner alt Begreb. Talsími til Reyðarfjarðar. Skrifað er hingað af Seyðisfirði 16. þ. m : Fullráðið kvað vera, að leggja tal- síma héðan til Reyðarfjarðar í sumar, eða réttara sagt frá Egilastöðum, og hefir ráðgjafinn lagt svo fyrir af þeirri ástæðu, að aka skuli nokkuð fleiri staurum héðan upp á Fjarðarheiði en áður var til tekið. f>að mun vera Thor E. TuliniuB stórkaupmaður, er fengið hefir leyfi til aðleggja talsíma þenna og selur síð- an landinu, segir bréfritarinn. Brlend tíðindi. Marconiskeyti 20. marz. Til þessa hafa náðst 232 lík alla upp úr Co u r r i e r es-n ám unu m, þrátt fyrir hinn mikla óþef. Nýr eld- ur og loftbrestur á laugardaginn tók fyrir leitina að líkunum. Nú hafa 26,000 námumanna gert verkfall. f>að lítur út fyrir, að verkfallið muni taka til 80,000 námumanna í Calais-sunds- námunum. Yfirvóld við Courrieres- námurnar hafa nú afráðið að hlaða 18 feta þykka veggi til þess að halda eld- inum í skefjum innan þeirra endimarka, er nú tekur hann yfir. f>að er líka búist við, að þau muni einnig girða námugöng með líkum í, Bem eru að rotna, og gera þar með úr þeim stór- an grafreit. Oldungadeildin í Washington hefir samþykt þingsályktun, þar sem krafist er nákvæmrar skýralu um, hvað miklu herinn í Filippseyjum hafi ban- að af konum og börnum. Gufuskipið British King frá Liver- pool 8 ö k k í Atlanzhafi 11. rnarz, fyrir það, að margar tunnur af olíu, sem höfðu skolast útbyrðis, brutu gat á skipið. Af 56 manns innanborðs, varð ekki bjargað nema 28. Eáðuneytið nýja á Prakklandi lýsir því yfir, að það sé einráðið að brjóta á bak aftur alla mótspyrnu gegn skilnaðarlögunum ríkis og kirkju. Stórglæpamaðurinn Henning í Ber- lin, sem er sakaður um mörg morð, hefir verið höndlaður, eftir að hann hafði smeygt sér undan óllum lögreglu- mönnum á f>ýzkalandi heilan mánuð. Tvær troðfullar hraðlestir r á k u s t á nærri Portland í Colorado í Banda- ríkjum. Síðan kviknaði í öllu saman, og var hörmung að sjá það, er þar gerðist. f>ar týndust 40 manns, þar á meðal 15, er brunnu kvikir, og marg- ir urðu sárir. Marokkofundurinn í Algeciras kom aftur saman á laugardaginn. Enn er ofurlítill vonarneisti um samkomulag. Fimm menn hefir frézt að fengið hafi kýlapest í Sydney (í Ástralíu). Bandaríkin senda 63 aflraunamenn til að reyna fræknleik sinn í Ólympíu- leikunum í Aþenu í maímánuði í vor. Mjög alvarlegt ástand á Ungverja- landi. Stjórnin hefir bælt niður með valdi framkvæmdarnef nda- sambandið (atjórnarandstæðinga) og ber fyrir, að það æsi til uppreistar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.