Ísafold - 21.03.1906, Page 3

Ísafold - 21.03.1906, Page 3
Ekki er leiðum að líkjast. Nei, það er ekki leiðum að líkjast fytir þá, sem dæma hin dularfullu fy«rbrigði vera tómar sjónhverfingar, iteiingiiu og pretti, og alla þá vera ^kynskiftinga og hjátrúarbelgi, sem bafna þeim ekki að óreyndu, án þess koma nærri þeim, eða þá hróplegt Sáðleysisathæfi, að vera að fást við þesa kyna rannsóknir. l>eir eiga fræga og glæailega fyrir- reDnara. í>eir eiga þar á meðal til dæmis að faka háskólakennarana f Salamanca á °fanverðri 15. öld, á einua fræguatu v*8indastofnuninni, sem þá var til í heiminum. Undir hana var borin fyr- 'tætlun Kolumbu8ar um að sigling vest- Ur um Atlanzhaf, er síðar hafðist upp Ur það, að hann fann Ameríku. En tóma höfuðóra dæmdu allir háskóla- ^ennararuir það vera, nema einn. Skömmu áður hafði nefnd vísinda-stór- Stipa. er Portúgalskonungur skipaði í t^klið, úrskurðað hugmynd Kólumbus ar um það ferðalag vera tóma draum- óra. Búmri öld þar á eftir var sá maður uPpi er Galilei hét. Hann fekst við að íannsaka himintungl og gang þeirra. fiann fann meðal annars (1610), að l&rðstjörnunni Júpiter fylgdu 4 tungl. (Þitnta tunglið fanst síðar). |>að vissu ekki þeirra tíma vísinda-kindur, hvorki 8t]örnufræðingar né guðfræðingar. í í*ann tíð höfðu guðfræðingar æðsta úr- 8kurðarvald um sérhvert vísindalegt vafamál, og dæmdu þá villutrúarmeun, er annað kendu en þeir könnuðust við, e®aþeirtöldu ekki koma heim við heilaga ^tningu, Páfinn skipaði nokkra hina f*rðuatu kardínála til að r'annsaka Pessa kenningu, um tunglin, sem fylgdu ^kpíter. Galilei bauð þeirn að líta 1 kíki 8Ínn. |>ar Bjáið þið tunglin öll á íneð tölu, mælti hann. — En kardí- ^klarnir þáðu ekki það boð; þeir kváð- est ekki þurfa þess; þeir v i s s u alveg íe*ðanlega, að Júpiter fvlgdi ekki nokk- V,rt; eitt. tungl, hvað þá heldur 4. S'ðar var þessi sanni Galilei dreg- rnQ fyrir hinu heilaga rannsóknarrétt 1 Bótn, fyrir það, að hann fylgdi fram er*niugu Koporniku8 stjörnufræðings Uca að jörðin væri ^kki miðdepill 8fþeimains, heldur hreyfðist hún, j", það allhratt, gengi í býsnavíðan umhverfis sólina á hverju ári. . kenningu höfðu fám árum áður ^ 11 dómarar hins heilaga stóls dæmt 1 ‘^kulega fjarstæðu frá hsimspeki- sjónarmiði, og að sumu leyti trú f(jrV'"ukenda«. Málið á hendur Galilei su 'V° 0-633), k*ann va1, kúgaður, tak ^ BeSÍa me^ pyndingtm*, til að a aftur það sem hann hafði sagt Um »ð • • l°rðin gengi kringum sólina. ^ ,nu 8kjótumst vér nær 2 aldir fram timann. |,á er maður uppi í Qtna landi, ítalíu, seint á 18. öld, er rniljVan* hút' Hann var kallaður all jj 'f náttúrufræðingur, þangað til að0]11 Veitti aftirtekt einhvern tíma, jár æt' nr tfauðum froski, sem héngu á ngrindunm kiptust við hvenær sem að b °tUU VÍð Íaruf®‘ Það varð til þess, r ann fann náttúrulögmál það.um eðli a tnagns m.fl., er 8,ðan er við hann kent ^nefnist galvanismus. ji>að er einhver frá af<fr*famesta vlsiudaleg uppgötvan apot8tðarf nf(fum- En eintómu háði og froak iVarð haDD fyr‘r Út af Þessu með íáfróA rin, ekkÍ einungis af munni . . rar alþýðu, heldur fjöldamörgum pra tfma vfsindamanna. mikft110” bálfri öld Þar á e£tir var 1 um Þ»ð ritað, skrafað og þrátt- ““** «ð notft rftí. t*m Atl * að koma hraðskeytum yfir Ur er , hmn mesti náttúrufræðing- það i T var á Brakklandi, tölu um vtsindafélaginu mikla í París, og kvað svo að orði eða á þá leið; Vér vitum, hvað rafmagn er og hverju það fær áorkað. Fyrir því getum vér ábyrgst það, að aldrei vinnur það slíkt afrek sem að flytja fréttir um þvert Atlanzhaf neðan sjávar. það er því langt um megn. Orfáum árum síðar f 1 u 11 i raf- magnið skeyti um þvert Atlanzhaf, og hefir gert það síðan að staðaldn. Líkt hafði verið um einn hinn fræg- asta náttúrufræðing á |>ýzkalandí á öldinni sem leið, Helmholtz. Hann hafði sagt svo árið 1859, að engin von væri um að komast fyrir það nokkurn tíma, hvaða efni væri í bimintunglun- um utan jarðarinnar. En ekki liðu nema örfá ár þaðan þar til er litsjáin leysti þann vanda. Minnast mætti enn á William Har- vey, Englendinginn, sem fann lögmálið fyrir hreyfingu hjartans og blóðrásinni í líkama manna og skepna, á fyrri hluta 17. aldar. En 1672 þóttist eitt vísindastórmennið í franska vísindafé- laginu í París sýna og sanna, að sú kenning væri á engu viti bygð, og höfðu félagsmenn allir verið honum alveg samdóma. Maður er néfndur Goethe, — Adam Wolfgang Goethe. Hann hefir verið kall- aður hið mesta mikilmenni hér í and- ans heimi. Hann sagði svo frá á sin- um efri árum, að mikið hefði hannog einhver kunningi hans, er var á skemti ferð með honum um Elsass, hlegið að því og hæðst, er þeim var sýndur árið 1775 í kirkju einni þar svo nefndur loftsteinn, er átti að hafa komið þar ofan úr loftinu fyrir nokkrum öldum, árið 1492 — huöttóttur í lagi og nokk- ur huudruð pd. að þyngd (3—400), Mikið sagði hann að þeir hefðu fárast yfir heimsku lýðsins og hjátrú. Að ímynda sér, að stór björg kæmu ofan úr loftinu, af himnum ofan! En tæp- um 30 árum síðar (1804) fann fransk- ur vísindamaður, hvernig á loftstein- um stendur, og að þeir koma áreiðan- lega »af himnum ofan«. J>ó leið svO langt fram á 19. öld, að almenningur, lærðir menn sem leikir, héldu loftsteina- fyrirbrigðin svo nefnd vera eintóma hé- gilju. Margur lætur undan minni ráðningu en »vísindamennirnir« svo nefndir og allir þeirra apakettir hafa fengið hvað ofan í annað fyrir allan þeirra gorgeir, fyrir sjálfbirgingsskapinn og rembing- inn. J>arna rekur hver snoppungur inn annan. En þeir eru samir við sig alla jafna. Sami ofmetnaðurinn, sami belgingurinn, sama stærilætis- ímyndunin um, að þeir hafi grand- skoðað tilveruna og að ekkert geti þar verið til, sem korai í bága við þekk- ingu þeirra á henni. f>að er annað en hjá Newton, sem líkti sér við barn, er fundið hefði í fjöru fáséna skel, en vissi ekkert um það, er ómælilegt heimshafið nefði að geyma. |>að er annars vegar svo sem ekki leið- um að líkjast fyrir andstæðinga nýlundu þeirrar, sem nú er hér á dagskrá, — að likjast mestu vísindamönnum heimsins á ýmsum tímum ogflestu stórmenni, er þá voru uppi, páfum, kardínálum, kongum og keisurum, háskólakennurum og há- lærðum læknum og náttúrufræðingum. Og flestir hafa þeir haft sömu, óbrigðulu, gullvægu regluna, að bera ekki við að rannsaka sjálfir það sem þeir dæmdu vera tóma heimsku og heilaspuna, þessa reglu, sem kemur svo skínandi fallega fram og viturlega og hlutdrægnislaust í dæminu um kardínálana, sem purftu ekki að líta í kíkinn hjá honum Gali- lei. þeir vissu það hins vegar, af hyggju- viti sínu og góðum bókum, að Jupíter fylgdu engin tungl. »Froska-dansmeistara« er í frásögur fært að samtíðarmenn Galvani kölluðu hann, er hljóðbært varð um hreyfing frosklæranna. En það er fráleitt nema eitt af fjöidamörgum svívirðingarorð- um, er hreytt hafa að honutn þeirrar tíðar »kaupamenn« og höfðingja sleikjur, hræsnarar og manna þrælar, embætt kjötkatla hítir ogpeningavalds-þý,»sann- söglis« göfugmenni og prúðmensku- dutgar. Landsdómarar úr Suður-múlasýslu er skrifað af Seyðisfirði 16. þ. máu. að þessir séu orðnir, kosnir á nýafstöðnum sýslu- nefndarfundi: Axel V. Tulinius sýelumaður, Jón prestur Guðmundsson í Nesi, Jón bóndi Bergsson á Egilsstöðum, Sigfús Daníelsson verzlunarstjóri á Eskifirði. þeir 2 síðast töldu kváðu vera stjórn- arliðar. Kosning ekki farin fram enn í Norður- Múlasýslu. Sýslufundur þar ákveðinn 4. apríl; þá verða þeir kosnir. En stjórnarliðar þar teknir til að undirbúa hana af kappi, á 8 i n n hátt. Seyðfirðingar kusu á bæjarstjórn- arf. 3. þ. m. Árna Jónannsson sýslu- ritara og gjaldkera í landsdóm. þeirn þykir seint fulltryggilega um búið, stjórnarliðum, að þeir eigi alveg vísa þessa 4 dómara, sera þarf til þess að sýkna ráðgjafann, hvaða embættisafglöp sem hann gerir — þ e n n a ráðgjafa, sem nú er; a n n a n hugsa þeir sér ekki næsta mannsaldurinn. Skoplegur strákskapur. Anuað nýja stjórnarblaðið, L ö g r é 11 a, flytur nýlega grein með fyrirsögn: Vörn fyrir látinn mann, er undir stend- urÁrni Jónsson. Hann skrifar sig í Beykjavík, en talar eða læst tala af töluverðum kunnugleik í þingeyjar- sýslu, og hafa menn af því leiðst til að ímynda sér, að þetta eigi að vera hinn hóæruverðugi héraðsprófastur á Skútustöðum, ráðgjafa-alþingismaður, kirkjumálanefndarmaður og riddaraefni; því hann mun vera hér staddur, á kirkjumálanefndar-styrksleifafundi. En það er sýnilega röng ímyndun. |>að er einhver glettinn strákur, sem greinina hefir saman sett, í blóra við hann ef til vill. Hún ber með sér meðal annars, að höf. er ekki einu sinni almennilega læs, eða þá að hann er ákaflega fljót- færið flón. En það er sitt hvað, þó að maður væri þingsins mesti þvoglari og þoku- kind, eða hitt, að vera illa læst flón. Höf. kallar sem sé greiuina Y ö r n fyrir látinn mann, og lætur þennan látna mann vera Jón heitinn á Gautlöndum, og gefur í skyn að ísa- fold hafi flutt um daginn eitthvert stórkostlegt last um hann, þ ó a ð þar stæði ekki nokkurt orð í þá átt, held- ur er að eius nefnd þar svonefnd Gautaklíka, er n ú sé uppi, og sagt að Gauta-r í k i ð (ekki Gauta-klíkan) hafi hafist með Jóni heitnum á Gautlönd- um. það er alt og sumt. Ekki talað aukatekið orð í garð þess þjóðkunna sæmdarmanns og rnikil- mennis. |>að væri ekki vanþörf á, að forsjón- arenglar áðurnefnds stjórnarblaðs, guð- vitringurinn, lögvitringurinn og lækn- irinn, reyndu að sjá um, að óvandað- ir strákar fengi ekki að skjótast að því með staðlausan heimskusamsetn- ing í blóra við þann eða þann merk ismann þjóðarinnar. Dularfull l'yrirbrigöi. Að gefnu tilefni lýsum vér hér með yfir því, að vér, sem öll höfum athug- að að meira eða minna leyti hin dul- arfullu fyrirbrigði, sem gerst hafa í sam- bandi við hr. Indriða Indríðason, erum þess fullvís, að hann hefir aldrei haft minstu viðleitni á brögðum eða blekkingum við þau fyrirbrigði, sem við höfutn athugað hvert um sig, og sá okkar, sem kynni hefir haft af honum frá barriæsku (Guttormur Jónsson), hefir aldrei heyrt þess getið, að hann hafi fengÍ3t við »sjónhverfingar«, eins og að honum er dróttað, né heldur höf- um við hin heyrt það nefnt á nafn. Jafnframt vörum vér fastlega alþýðu manna við því, að taka nokkurt mark á 8ögusögnum þeirra rnanna um fyrir- btigðin, sem ekki hafa at.hugað þau. Reykjavik 20. marz 1906. Auquxta Svendnen; Bergljót Nielsson; Björn Jónsson ritstj.; Brynj. Þorláksson, dómkirkjuorganisti; Einar lijörleifs- son ritstjóri; Elinborg Kristjánsson; Gisl- ina fíjörleifsson; Guttormur Jónsson, trésm. (frá Hjarðarholti); Haraldur Niels- son caud. theol ; Lovísa Jensson ; Magn- ús Benjaminsson úrsmiður; Olafur Hósenkranz kénnari; Bagnheiður Bjarna- dóttir; Sveinn Sveinsson snikkari; Þor- grímur Gudmundsen tunguraálakennari; Þorleifur Jónsson póstafgreiðsiumaður; Þórður Oddgeirsson stud. art. Fórn Abrahams. (Frh.l. Van der Nath fór inn um tjaldopið og kom inn í því bili, er höfuðsmaður mælti: Nei, nei, prestur minn, eg vil ekki tala meir um þetta. Eg er sá eini, sem þeir fylgja hér syðra ; haldið þér að eg fari að bregðast þeim og gefast upp? Og þó að eg gerði það, haldið þér að fjendur vorir mundu hætta við að ofsækja oss fyrir það? J>ér þekkið það, prestur minn, og þér vitið það, að vér unum friði og rólegri iðju; en vér viljum ekki gera oss að góðu, að vera flæmdir frá heimilum vorum; og hversu oft sem þér segið, að ekki sé til nokkurs hlutar að vera að berjast, þá svara eg, að meðan eg lifi og dreg andann, skal ekki baráttunni verða létt. Vér erum frjálsir menn, og vér heimtum, að farið sé með oss eins og frjálsa menn. — Van der Nath hafði numið staðar í tjaldopinu, og tók enginn eftir honum þar, þvf de Vlies hélt áfram talinu f æstu skapi; Yður gengur ekki nama gott til, prestur minn; eg veit það. En þér eruð kunnugri á himnum en jörðu. Og vér, sem höfumst við hérna niðri, vér verðum að halda leið vora alveg á enda. Heruaður er voðalegur, hið ljót- asta og hroðalegasta, sem hugsast get- ur, og tækifærin, sem bjóðast til að- sýna af sér hugrekki og að vér séum ekki hræddir við dauðann, þau geta ekki vegið upp í móti binum mörgu glæpum, sem honum eru samfara. Eg segi yður satt, prestur minn, að það er þægileg vist í helvíti í samanburði við annað eins líf og þetta, .. . svívirt- ar konur, munaðarlaus börn, vegnir menn og brend býli . . . brend býli. Hvað er svo sem að fást um það, þótt menn séu brytjaðir niður hrönnum saman á vígvelli, í samanburði við hitt, sem gerist þess í milli? Thorefélag. Aukaskip er væntanlegt hingað frá Thorefélagi þessa dagana. þ>að er gufuskip F r i d t j o f. |>að lagði á stað frá Leith 17. þ. m. Félagið sendi 4 gufuskip á i mán- uði (15. febr.—1. marz) til Færeyja og.til fslands norðan og austan. Öll þessi skip voru fullfermd vörum.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.