Ísafold - 24.03.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.03.1906, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 71 ísland fyrir Slésvik. Stórtiðindi — — Tómlát, þröngsýn og slittuleg skriffinskustjórn -- ■Minni háttar blað eitt í Khöfn (Middagsposten) kveðat 4. þ. m. hafa Lngið prívat-bréf frá einum meðal ^inna frægustu danskra manna, sem nu eru uppi, þar sem stungið er upp ú> að Danir láti ísland a£ hendi við í^balandskeisara fyrir Slésvík (Norð- Qrs]ésvík). Blaðið fer þeim orðum UtQ manninn, er hdzt virðast geta átt Vlð hvorki meiri né minni mann en úr- Georg Brandes. Enda er bersögl- 10 í bréfinu í Dana garð engum dönsk- Utn manni líkari en honum, þegar -honum tekst upp að atyrða landa sína. Lífeindin eru þó annars vegar fremur lítil fyrir því, að bréfið geti frá honum verið. Nema þetta, að hann gæti hafa Varpað hugsuninni fram bæði í gamni °g alvöru, ætlast til, að ritstiórinn kteyfði henni í sínu nafui, til þess að vfia, hvaða byr hún fengi. Bn það Vlb hann ekki, heldur prentar bréfið ®IQs og það er, en talar um hugmynd lQa svo sem fjarstæðu. Bréfið er avo sem hér segir: Má eg leyfa mér að stinga upp á Vl& yður íhlutun þeirri í íslenzka 111 fe 1 i ð, sem svo er kallað og talið er Qú vera á dagskrá er hér greinir ? Jað mun hver heiðvirður danskur töaður kannast fúslega við, að íslend- ln9*r hafi enga ástceðu til að unna Sarribandinu við Danmörku; þeir hafa s®tt { þvf öllum þeim illum búsifjum, er Þjóð getur fyrir orðið, fyrir tómláta, þtöngsýna og slittulega skriffinsku- 8tÍðrn- En með þyí að kynslóð sú, Sem nú er uppi, hefir leitast við eftir ^ætti að bæta það böl, hafði hún Stæðu til að gera sér von um, að ís- eQdingar mundu gefa henni tóm til gora meira, ef hægt væri. vilji þeir ekki það, heldur ekk- ert aunað þýðast en að lo3na við Dan- ^brkn, ejga Danir ekki að snúast aridvígir við því í sjálfu sér, heldur r®yna að hafa þann hag af skilnaðin- UtQ. sem ríður ekki bág við mannúðar- ir vorra tíma. Vér látum því þá6udinga ganga til atkvæða, og greiði gv^Íóðin atkvæði fyrir skilnaði með miklum atkvæðamun, að nær islg 4 P* einu hljóði, þá seljum vór drott- i®nd . yhr Þ688arl g°miu riorsku ný- j u 1 hendur þýzkalandskeisara, en Utn gert við hann áður í kyrþey ia um aðfá Slésvík fyrir 1 a n d. _ höf, 8: í 81 rnu ^arl Þe88 að 8eta’ að úa vjg hvert mannsbarn hér á landi peim hros8akaupum. J) a r á við Bki,^ ^ræ^a orðtæki: að ó a v i ð. sér * ^ Þvl> að hvíða þurfi í sjálfu Ver,tle*nUrn illum búsifjum af f>jóð- eða 111118 mannlun(larla °6 nú ríW*^ knfðlDSÍa> er Þar rseður ^ b lum’ heldur hinu, að hrossakaup öem n03 6r viður8tygð> Þ ó a ð aldrei ^ - ÖfÖ Se Þar hæfileg hliðsjón á ^annuðarskoðunum vorra tíma«; íný]8, englnn blutur annar takandi í Votr-tl1 aÖ- íulln8B8Ía sjálfsforræðisþrá 1 og sjálfstjórnarþörf til frambúð- háðj0 að Vera eDgU útlendu ríki samhv*Vér getum vel hug8að gott til ^ uðar við Noreg eða England t. a. i , ’n v í e t eigum vér alls ekki að n yrði betri en við Dani. Pað er að vísu ólíl faVriðEng!endÍugum 8tí, betur ur hsn p1 rna 8ínum samle 0Ro ,r eigum alla °88 líhaði betur yi f>au stórtíðindi(!) hafa borist með síðustu skipum, að miðill einn enskur, er mikið hefir verið um talað í dönsk- um blöðum i sambandi við Englands- ferð Sig. Triers og loddarans t’austin- us, hafi haft í frammi, — ekki þ á, en einhvern tíma nú nýlega, — einhverjar sjónhverfingablekkingar, þar sem vetið var áð rannsaka dularfull fyrirbrigði með hans tilhjálp, eða að minsta kosti búið sig út í laumi með einhver áhöld til þess; fréttin er ekki greinilegri en það, að ekki sést hvort heldur er, með því að eina áreiðanlega blaðið um slík mál, L i g h t, er ókomið hingað. J>að voru spiritistar, sem upp götvuðu þessa pretti eða tilraun til pretta, en ekki andstæðingar þeirra; þeir hafa ekki orðið þeirra varir, vegna þekkingarleysis síns auðvitað; þ á má alt af blekkja, sem ekkert vita og kunna því ekki að gera greinarmun á ófölsuðum fyrirbrigðum og eftirhermu blekkingum. Spíritistar þar á móti hafa bæði þekkinguna til að bera, og þá skortir ekki heldur viljann til að fletta ofan af öllum svikum í sambandi við rannsókn fyrirbrigða þeirra, er nefnd eru spíri- tÍ8mus. Hér er vísindalega þekkingu um að tefla og vísindalegar tilraunir, en þar verður aldrei of miklum strang leik beitt, sé hann af viti gerður, f>ví spíritismus er vísindi, en ekki trú eða trúarbrögð, hefir stjörnufræð ingurinn heimsfrægi, C. Elammarion, sagt fyrir 36 árum, og það segja enn a 11 i r þeir, er nokkurt skyn bera á slíka fræði. — f>að eru hinir, þeir þekkingarlausu, sem kalla hann trú, andatrú o. s. frv., meðfram auðvitað í því skyni að æsa sér jafnófróða eða ófróðari, þorrann, upp í móti þeim, er við tilraunirnar fást, með því þeir vita, að það er flestum viðkvæmt, sera trúnni kemur nærri. — Og þetta munu þá vera stórtíðindi, þessi frétt um óráðvanda miðilinn í Nottingham ? Jú, viðlfka stórtíðindi og að eÍDhver hafi stolið einhversstaðar. Alveg eins og þúsundasti eða tvö- þúsundasti hver maður (eða hvað svo sem hlutfallið er) er þjófur, alveg ein3 er sjálfsagt 1 af 1000 miðlum, ef ekki fleiri, meira eða minni óráðvendni haldn- ir. Og alveg eins og ekki eru allir þjófar sí stelandi, heldur stela að eins stöku sinnum, alveg eins er um hina óráðvöndu miðla: þeir beita ekki prett- um nema stöku sinnum, þegar sérstak leg freisting kemur að þeim til þess. Freistingin er sú helzt og tíðust, að láta ekki þekkingarlausum áhorfend- um, sem hafa ef til vill keypt sig inn háu verði til að sjá hin dularfullu fyr- irbrigði, sem þeim er boðið upp á að sjá, — láta þeim ekki bregðast vonir, e f svo ber undir, að miðillinn verður illa fyrir kallaður af lasleik eða geðs- hræringum. J>á vilja þeir vera viðbún- ir að skemta áhorfendum, flestum skyn- lausum á þetta sem þeir sjá eða heyra, með einhverjum loddarasjónhverfing- um. — f> a ð er óhætt við þ á, að sínu leyti eins og að a 11 má segja Dönum af íslandi og af sömu ástæðu. J>ví svo er um það, er annars heims verur nota miðlana til að gera sig oss skiljanlega, að þeir, miðlarnir, verða að vera með fullri heilsu o. s. frv., ef vel á að takast. Fyrir því eru mjög auðsæjar ástæður, þótt ekki séu hér greÍDdar. J>að eru einmitt þessir óráðvöndu miðlar, sem langmest hafa spilt fyrir því, að almenningur kæmist í skilning[:um hin dularfulln fyrirbrigði. Með þeim fhugunarleysis-ávana, sem svo mörgum er gjarnt til, tekst þá óhlutvöndum mönnum að koma inn hjá almenningi þeirri hugsunarvillu- heimsku, að úr því að uppvíst verði stundum um miðla, að þeir bregði fyrir sig hrekkjum, þá séu þeir a 11 i i svik- arar og falsarar. Vitið í þeirri ímyud- un er alveg hið sama eins og ef fólk héldi, að a 11 i r væru þjófar, af því, að oft verður uppvíst, að einhverir stela. J>ó kastar fyrst tólfunum, þegar ætl- ast er til, að almenningur hér á landi sé svo »óháður allri skynsemd*, að hann gangi að því vísu, að úr því að svik hafa komist upp um einhvern einn miðil suður á Englandi í eitthvert eitt skifti, þá séu tóm svik og fals í tafli hjá miðlunum hér, og Tílraunafélags- menn hér í Rvík tómir svikarar og falsarar (og auðvitað allir sem við sam- kynja tilraunir fást um allan heim, þótt tugum þúsunda Bkifti). Eða þá hitt, að af því að annars- staðar, einkum í stórborgum heimsÍDS, eru til menn, loddarar, sem lært hafa þá list sér til fjár á mjög löngum tíma og með ærinni fyrirhöfn og dýrum útbúnaði, að gera mönnum sjónhverfingar, sem líkjast að s u m u leyti s u m u því, er einkennir dular- full fyrirbrigði, þá sé sjálfsagt að ís- lenzkir sveitapiltar kunni þá sömu list, þótt aldrei hafi hana heyrt nefuda á nafn einu sinni, og beiti henni dag- lega heilan vetur, án nokkurrar hags- munavonar, heldur eigandi von á í ftðra hönd ósvífnustu álygum og lát- lausum svívirðingum. Og er þ a ð ekki að vera langsamlega »óháður allri skynsemd#, að ímynda sér að miðill, sem ætlar sér að blekkja með lækningatilraunum, byrji þá á sjúkdómi, setn a 11 i r lifandi menn um vfða veröld, lærðir sem leikir, telja gersamlega ólæknandi, sem sé: krabbamein í innýflum manns? Eða gætu aðrir út í þann sjúkdóm lagt sjálfkrafa með honum, miðlinum, á u n d a n öðrum miklu auðveldari sjúk- dómum, en þeir sem hvergi ættu heirna nema á vitfirringastofnanir. Sannleikurinn er sá, sem frá hefir verið skýrt og allir heilskygnir menn fara nærri um, að óviljugir gerðn þeir það, bæði miðillinn og aðrir Tilrauna- félagsmenn, að fara að skifta sér af J. J. heitnum frá Stóradal. J>eir gerðu það af því, að gestirnir ósýnilegu fylgdu því fast fram. J> á 1 a n g a ð i til að gera kærleiksverk á þeim sjúkling. Spilt gat það engu; því jarðnesktr læknar höfðu löngu sagt hann alveg ólæknandi og bjuggust við andláti hans á hverri stundu, um það leyti er tilraunir hinna hófust. En á 4. viku lifði hann þó og leið þann tíma miklu betur en áður, svo vel, að hvorki sjálfum honum nó öðrum duldíst, að þar var um breyting að tefla til batnaðar, hvernig sem því lyki. Um það hafði aldrei neinn fullyrt neitt. Að gefnu tilefni vottast það hérmeð, að við undirritaðir, sem höfum þekt hr. Indriða Indriðason frá Hvoli frá barnæsku, vitum til þess að hann aldrei hefir fengist við nein- ar loddaralistir þar vestra, og er bæð1 alinn upp á góðu heimili og af góðu fólki kominn. Sömuleið er hann eftir okkar áliti heiðarlegur og hrekklaus maður. Rvík 23. marz 1906. Guðm. Jónasson kaupm. frá Skarðsstöð. Jónas Guðlaugsson. S/s Fridtjof frá Thorefélagi kom i gær frá Leith, hlaðinn vörum. Danir aðkyllast loftritnn. Segja að hún sé miklu kostnaðarminni en ritsími. Ritsíminn hingað væntanlegi kemur ekki við nema á einurn stað í Færeyj- um, í þórshöfn. En Færeyingum þykir það lítið, sem von er. Danir, hús- bændur þeirra, vilja nú gera þeim dá- litla frekari úrlausn. En þeim þykir of kostnaðarsamt að Ieggja sæsíma þaðan til hinna eyjanna. J>eir ætla í þess stað að koma á þráðlausu hrað- skeytasambandi milli J>órshafnar og helzta kauptúnsins í hinum eyjunum, TraDgisvaag í Suðurey. Segja það sé miklu ódý'rara. J>ví megi koma á fyrir 40 þús. kr. J>að var komin fjárlagabreytingar- tillaga um þetta í fólksþinginu þegar s/s Ceres fór á stað frá Khöfn. f Jón Jónsson frá Stóradal, f. 31. juli 1857, d. 16. marz 1906. (Sungið við jarðarför hans i Rvík 24. marz). Þú dæmir ekki þungt, um þyngstu tárin, sem þreyttum augurn grátið hefir þú, ef þú lézt dögg þá drjúpa á hjartasárin, að draga úr sárstu kvöliuni’, — eins og nú. * * * ViS létum til hans lítil blóm — Guö lofaði sál hans þreytt. — En dauðinn kom með dökka brá og deyddi hvert og eitt. Hann skildi eftir engin blóm — við aldurtilans dyr — sem höfðu ilm eða annað skrúð,- ert að eius frostrósir. En sólin kom og bræddi burt þau blóm með ljóssins sveig; að hjartans von þau urðu öll, sem upp til drottins steig. A vængjum borin var til guðs sú von af englahjörð. Og svo fekk guð þeim sannleiksblóm, að setja niðr á jörð. * * * Hver vill nú fyrstur fella þttnga dóminn á fyrstu blómin, sem við vökvum hér? Hvort vilt þú sjálfur deyða daggarblómin, sem drottinn gróðursetur handa þér? H. C. A. og J. H. (ritað ósjálfrátt af Guðmundi Jónssyni). S/s Cer« s (Holm) kom i gærmorgun heint frá Khöfn og Leith. Með henni komu Th. Thorsteinsson kaupm. og dansk- ur bókhaldari með honurn, Guðm. kaupm. Jónasson i Skarðstöð, Kristján Jónasson kaupm. i Búðardal, Benedikt S. Þórarins- son kaupm., Karl Larus3on kaupm., Jon Bjarnason verzlunarm. við Edinborg og 2 Engiendingar við sömu verzlun. Um druknunina í Vestmanneyjum um daginn ritar tíðindamaður ísafoldar 18. þ. m.: Hinn 12. þ. mán. reri meiri hluti skipa hér í norðaustanstormi og 10 ^ frosti. Sumir lögðu ekki lóðir, aðrir mistu meira og minna af lóðum. Fá- einir bátar fóru suður úr beint undan stormiuum; var þar talin mest fiskivon. Síðari hluta dags vantaði 2 —3 skip að sunnan, vindur lítt dræg- ur; en ef menn þreyttu beitisiglingu til að ná lendingu sinni, eða yrðu að liggju úti undir eyjum f þeim gaddi, mátti búaat við að þá mundi kala til stór- skemda. Botnvörpungur, að nafniHelios, skip- stjórí Jamen Byrenes, frá Grimsby, lá

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.