Ísafold - 11.04.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.04.1906, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 83 arri 8é það heimtufrekjan að fara r&m á, meira. Hér vautar fyrst útakýring yfir orð- u • *áður var«. Miklu munar, hvort í)au 0iga við nýliðinn tíma, eða fyrir u°kkrum tugum ára,'þó ekki aé lengra ar*®- Ekki þarf að leita aftur í tím- anQ um marga tugi ára til að sjá ^!61^ en helmings mismun á kaupi VlDQuhjúa. Hyrir 14 árum (eftir tvítugsaldurinn), afði eg 40 krónur í kaup og nokk- Urra kinda fóður, auk fata. |>ó eg aé Du eldri og stirðari en þá, hygg eg að ®ugiun bóndi byði mér nú, eða öðrum ku reki, kaup, sem ekki væri meir 6n helmingi hærra. Sama er að aegja Utn kaup flestra dugandi [hjúa, er eg P®kki; þag hegr meir en tvöfalda8t á ~ 20 árum. Jafnvel þrefaldast eða 6rí&ldast hjá duglegum vinnumönnum. Með þessu vildi eg eýna, að A 1 þ b 1. Jrir ekki nákvæmt frá; en eg aegi 6 i fyrir það, að nú sé nóg komið og ®tri þurfi kjöriu ekkí að vera. Eg . a þeaa alvarlega, að kostir og kaup- 8]ald vinnuhjúa, sérstaklega vinnu- Veuua, geti enn batnað til muna. Að ^unaðurinn batni svo mikið og hagur ^udanna, að þeir geti rýmkað kj örin, § þolað þau samt betur en nú. Veit j? það og vona, að rnargir bændur, Un yngrj a^ min8ta kosti, hafa þesea 0311 8koðun, og tel því alt annað en ^ yggilegt, að svara þeim um viljaleysi r P68su efni að lítt reyndu og illa uutiaökuðu máli. Hitt mun sönnu uaer „a • hv ' a° .elr 8íai enn tvÍ8ýni ^ ÞVI> 0rt búin geta þolað breytinguna suiátt ^ fie'zt 8tigi eða 8tnátt °8 ^ veit A 1 þ b 1. ekki, að erf- í b'8r að 8Hga yfir breytingatímabil 6t Uuaði, hjá hvaða þjóð sem er? Við anattl Qú að klífa upp örðugusta hjall- fy - ^ þussari leið, meðan mikið fé og iua"^ °in er f jörðina, húsin, veg- ým' ^racnieið8Íunft °g félagsskapinn í 4 jUtu uayndum. Fé og fyrirhöfn, sem góð e8'1Urn 8töðum hefir verið sáð í þ6l.au íarðveg, og sumt er byrjað aó 8ke en að flestu er aðalupp- oo rutftninn eftir. Mörgu er enn ósáð, ÍQmSUlut sæðið liggur enn hulið í jörð ú 1 h^^ma °kkur bændunum er tii ^ Utn það, að fólkið flytji rnjög að . uþ8taðanna, og að æskilegt væri, höfUl^tta breyttist. Vera má að við fólkið _rætfl uaeira um það, af hverju hitt aæ*J1 að ^aupstöðunum, en um korna Ti kfaðið telur að fyrst eigi a!<' ®veitu * áflta> af fiverju fólkið flýi 9akir fi Mvorttveggja þetta eru sé 6g ' þe88> að fólkið flytur sig, og Samfg ">Ckl atlnað en að þær megi vera að vera^þ^g athugunar, og eigi helzt þá eru n a* sterkust °röln: 'Viðurværisþörfin er v.UuaD °8 henui fullnægir ófrelsið, 6r otðið t>r8efftUnin'* í þessu sambandi sem eg tel ofaukið enflur Q. er skylda til að erfiða ár baatt k ■ a8’ ^n vonar um að get£ fuHusee °r 8lU' Miðurværisþörfinni á aí Og 8fz|.a með betri kjörum en þrælkun ^Í^æskilL^ boma þeirri skoðun inn Hófl * .UUni’ að°H vinuaséþrælkun. Iftgi, er81''i?na., einkum úti í góðu lofts- 6u tnsA i° lari °§ betri fyrir heilsuna ueouhn trá hu— að úr or °g 6U ui6q .. llari °g betri fyrir he Utu h6*U ln fr(t öllum frægustu lækn- 'yflr æau8?-*- satnanlögð, Bérstaklega leilí Utaun11 Mún eykur styrk- amanum h’ iÖF breysti, gefur Vtðnátn þroslJa> evo hann getur \ viðuátu V°Ska.’ svo hann get l‘^leHUreÓutkVeÍkÍUefUUm- °g Söfuga U8taður fyrir góða Wl"‘U|M,"ð >,t'" 4 œ4t,i 8«*»' lík- veitt verður sál og orðið b.ltáuianuin moölr> og verður oftast 6luhveru hátt nÍðurtlreP8 eða skaða á Ckur^U' V6ra6í önnCfUndur hefir **8* . ,klH sannl^n.6r að vera 8æll” : »Að og er Víst kl'l sanni . aö vera 8æll« ^ bað, aa 61 Ur 1 því fólginn. yiau annkynim en^lntt maður hefir gert ‘V6ta > öl! mÍkÍð 8a8n án þess að ^'bið 0g 8f ún þess að hugsa ar a með óþreytandi elju. Uppeldi, sem vanrækir iðjusemina; skólar, sem ekki hirða um annað en renja út minnisblöð heilans, eins og rar eigi að vera prentuð skrá yfir að- fengin orð og tölur, en ekki lifandi kraftur og skapandi afl til að fram- leiða orðin eftir þörfinni, reikna dæmin og framkvæma störfin; einnig blöð og bækur, er lítilsvirða vinuuna. þetta alt hjálpast að því, að ala upp þrótt- fausa þjóð, munaðargjarna, viljalausa og vesala. Eæst kem eg að þessum orðum: . . um sláttinn heldur bóndinn hjúinu ofta8t að verki svo lengi, sem það getur staðið á fótum eða hreyft hend- ur«. Ef nokkurn tíma er ríflegur tími, þegar borðað er, má ekkert gera nema sofa og hvíla sig. »Hjúið á ekki nema um tvent að velja: liggja athafnalaust og hvilast, eða vinna í húsbóndans þarfir þau verk, er hann skipar því«. Að síðustu kemur svo enn ein útgáfan af 16—18 stunda vinnu á sólarhring sem vanalegum vinnutíma. þetta alt heyrir nú undir það, sem með vægustum orðum verður kallað óheiðarlegar ýkjur eða r a n g- látar getsakir. Að vísu er al- ment mikið ábótavant í þessu efni, en hvergi sem eg þekki til á sór stað slík harÖBtjórn, sem blaðið skýrir frá. Til að sanna mitt mál, verð eg að skýra frá því, sem eg er kunnugastur. Frá barnæsku hefi eg altaf vanist 12— 13 stunda vinnutíma um sláttinn. Byrjað kl. 6, hætt kl. 9, eða sem því svarar, þegar fyr er farið út til að nota rekju á túni eða valllendi. Frá dregst 1 kl.tími við morgunmat, 1 kl.- tími við miðdegismat (2 tímar í Borg- arf., en kl. þá 10 á kveldin) og nalægt 1 klt. til smáhvílda — þegar maður drekkur kaffi, skiftir um verk, færir sig í teig o. s. frv. Gangurinn að verki og frá talinn með vinnutímanum Aldrei hefi eg heyrt neinn kvarta um, að hann gæti ekki staðið á fótum eða hreyft hendur að verki loknu. Hitt hefi eg oft heyrt talað um, að sum hjú vinni meira en fyrir þau er lagt. »Beynslan er ólygnust«. Eg hefi sjálfur viunuhjú, sem eru svo kappsöm og iðin, svo trúlyndir þjónar, að þau »láta sér aldrei verk úr höndum falla« í þarfir heimilisins. Svipuð tilhögun og viðlíka langur vinnutími hefir verið um sláttinn á þeim bæjum flestum, er eg hefi kynst, í Bangárvallasýslu, Árnessýslu og Borg- arfjarðar. Ekki hefi eg vitað fólki skipað verk né skipað að sofa í hvíldartímunum, nema alveg sérstaklega standi á, eða þá að eins smásnúninga, er ekki verð ur komist hjá. Hver er því oftast nær sjálfráður hvað hann gerir. — Meðan eg var vinnumaður, og eins eftir það, hefi eg oftast uotað slíkar stundir til að lesa eitthvað eða skrifa. Úti á engjum, eftir máltfð, hefi eg lesið mörg blöð og tímarit. Ef eg gleymi blaði eða bók á morgnana, þykir mér það ekki betra en að gleyma úrinu mínu. £ó regn sé, má lesa undir vaxkápu Flestir vilja hlusta á það, sem lesið er, og vanalega hefir kvenfólkið þá prjóna eða nál til að gera eitthvað með, sem því er ekki skipað, og þá ekki heldur bannað. Sumir, helzt fullorðnir karl- menn, eira þó ekki öðru en fara áður kl.tíminn er liðinn að klappa ljái, tinda hrífur o s. frv., og er sama um það að segja. Sannast á þeim, sem öðr- um, að »tamur er barnsvaninn«. þetta mun hafa verið almennur siður á þeirra æskuárum, og einnig lengri vinnutími þá. Vitanlega eru undantekningar frá þessum reglulega vinnutíma, og er ekki gott að komast hjá því, t. d. þegar þurkur kemur eftir langan rosa, eða þegar þarf að bjarga heyi undan regni En 80 þá minni svefn eða lengri vinnu- tími en ella, er venjan su, að bæta það upp með meiri svefni og styttri vinnutlma næstu daga á eftir. Eins geta verið aukaannir við skepn- ur, og oft er það, að kvenfólkið gerir aukaverk ;við þjónustubrögð og ýmsa snúninga, hvort sem ætlast er til þess eða ekki. Um sláttinn hafa þeir lengstan vinnutíma og minstan svefn, sem þurfa að flytja heyið langan veg. f>á er stundum 16—20 stunda vinna og 3—5 stunda svefn. f>etta verk gera vana- lega húsbændurnir Bjálfir hér á Suður- landi, eða synir þeirra, en fáir eða eugir aðrir, og tekur því alls ekki til vinnufólksins yfir höfuð. Og það er alls ekki að eins við heyflutninginn, sem margir húsbændur leggja harðara á sig en vinnuhjúin. Flestir húsbænd- ur ganga með hjúum síuum að öllum algengum verkum, hafa sama viðurværi, sama húsrúm og svipaðan aðbúnað á flestan hátt. Á góðum heimilum verð- ur því sambúð húsbænda og hjúa lík sambúð foreldra og barna; þeir líta ekki langt n i ð u r á hjú sín, eins og víða er í öðrum löndum. Hvernig er nú þessu háttað í Beykja- vík? Er ekki nokkuð algengt, að þar sé lengra bil milli húsbænda og hjúa? Er þar mikið minna að gera eða a 11 a f styttri vinnutími hjá almennu vinnu- fólki eða eldhússtúlkum? Yæri ekki rétt að grannskoða öll kjör vinnufólks- ins í höfuðstaðnum um leið og þau eru grannskoðuð út um landið? Væri alt hér að lútandi vegið nákvæmlega, hygg eg að skemtanamismunurinn geri drjúg- an áhalla. Já, þörfin á skemtunum í sveitunum er orðin svo aðkallandi, að í slíku smáfjárútlátamáli — eins og i stóra málinu — var þingið í sumar undarlega langt á eftir tímanum: tjóðr- aði 08S eins og kálf við 19. öldina, meðan hver veit hve mikið af 20. öld inni flýgur framhjá. Vifffús Guðmundsson. Nýjar vörur svo sem: sjöl, um ioo teg., (með ýmsum litum), kjólatau, hanzkar, svartir og misl., sokkar, rúmábreið- ur, borðdúkar, ógrynn- in öll af svörtu klæði kom nú með s/s Skdlholt til J. P. T. Bryde’s verzlunar í Heyk.javik. Húfur, kasketter, göngu stafi og tóbakspípur og ýmisl. fleira nýtt ættu menn að skoða í Bryde’s verzlun i ‘Bjykjavík, því J>ar eru þessar vörur beztar og ó- dýrastar h é r í b æ n u m. Nýprentað: Ur dularheimum Fimm æfintýri Ritað hefir ósjál frátt Guðmundur Jónsson. 1. H. C. Andersen og lónas Hallgrímsson: Kærleiksmerkið, ritað 15. marz 1906. 2. H. C. A. og J. H.: Det er det samme = Það er alveg eins, rit. 18. marz 1906 3. H. C. A., J. H. og Snorri Sturluson: ? (söguheitið er spurningarmerkið), rit. 19. marz 1906. 4. Jónas Hallgrimsson: í — jarðhúsum, rítað 25. marz 1906. 5. H. C. Andersen og Jónas Hallgrímsson: Ekki nema einu sinni? ritað I. apríl 1906 Bjarni Thorarensen: Visuerindi framan við ritað 26. marz 1906. Fæst í bókverzlun ísfoldarprent Rmiðju og eftir 1. strandferð hjá öll- um bóksölum landsins. Kostar 50 aura. 21oftherbergi samliggjandi. eldhús og geymslupláss er til leigu 14. maí :i nýju og venduðu húsi í austurhœn- um. 'típplýsingar í afgreiðslu ísafoldar. íslenzkt gulrofnafræ fæst á Laugaveg 27 hjá Guðbjörgu Torfadóttur. ©-----------------------------© Munntobak — Rjol — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst i flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, I sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. íslenzk fríinerki einkum mis- prentanir, »í gildi«,og konungsfrímerki kaup- ir Ruben Istedgade 30, Köbenhavn B. PrjónaTélar með nýjustu og beztu gerð eru seldar með verksmiðjuverði hjá hlutafélaginu Simon Olsens Trikotagefabrik, Landemærket 11 & 13 Köbenhavn K. |>ar eru um 500 vélar í gangi. Flestir íslenzkir kaupmenn og erind- rekar útvega og þessar vélar. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Lfl^firmans Í^VOttaduft (Vaskepulver) er hið bezta, sem til er til þvotta. Fæst hjá Gunnari Einarssyni, Jes Zimsen og í Thomsens Magasín. Formann bæjarstjjórnarimiar er að hitta á skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík að jafnaði hvern virkan dag kl. 6—7 eftir hádegi. Til páskanna fást flestallar nauðsynjavörur hjá Nic. Bjarnason. Talsími nr. 99. Ritstjóri B.iörn Jónsson._ Isafoldarprentsmiðj a.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.