Ísafold - 11.04.1906, Page 4
84
ÍSAFOLD
f§^F“ ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini.
Reikning’ur
yfir tekjur eg gjöld sparisjóðsinx í
Húnavatnssýslu fyrir árið 1905.
Tekjur:
1. Peningar í sjóði frá f. á. . . 15',0.34
2. Borgað af lánum:
a. gegn fasteignarveði 2537.50
b. — sjálfsknldaráb. 3463.75
c. — ann. trvgging 4850.00 10851.25
3. Innlög á árinn. . .34609.73
Vextir afinnl. lagðir
við höfuðstól . . 1094-40 35704.13
4. Vextir:
a. af lánum .... 1416.51
b. aðrir vextir . . . °°-00 1507.01
5. Ymislegar tekjur............ 34,90
Samtals 49647.63
Gjöld:
1. Lánað út á árinu:
a. gegnfasteignarveði 12550.00
b. — sjálfskuldaráb.7385 00
e. — ann. trvggingu4^^0 00 24715.00
2. Útborgað af innlögum
samlagsmanna . . 11510.51
þar við bætast dagv. 22-9% 11533.43
3. Kostnaður við sjóðinn:
a. laun............... 257.84
b. annar kostnaður . t8.75 276.59
4. Vextir:
a. af sparisj.innlögum 1094.40
b. aðrir vextir . . . 104-30 1198.70
5. Borgað Islandsbanka 3994.17
6. Veðdeildarbréf Landsb.
keypt...................... 4000.00
6. í sjóði 31. des. 1905. . . . 3929.74
Samtals 49647.63
.lafnaðarreikmngur
sparisjóðsins i Húnavatnssýslu
hinn 31. desbr. 1905.
Aktiva:
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a. gegn fasteignarveði 21982 50
b. — sjálfskuldaráb. 12152.10
c. — ann. tryggingu 1900.00 36334.60
2. Verðbréf................... 6352.00
3. Skuld íslaudsbanka .... 1245.42
4. Utistandandi áfailnir vextir . 239.40
5. í sjóði við ái'slok...........39i9.74
Samtals 47101.16
Passiva:
1. Innlög 286 samlagsmanna . . 45167.28
2. Varasjóður................... 1933.88
Samtals 47101.16
Blönduósi 8. marz 1906.
Gisli ísleifsson Pétur Sæmundsen.
Við undirritaðir höfum endurskoðað fram-
anritaðan reikning og ekki fundið neitt við
hann að athnga.
Sigurður Sigurðsson. Árni Árnason.
Mönster-Tidende
fást í bókverzlun ísaf.prsm.
Árg. 2 kr. 40 aur.
eftir ísak Jónsson íshússmið fæst í
bókverzlun ísafoldarpr.sm. fyrir aðeins
35 aura.
Odontocure
Systemet til Forebyggelse af Tand-
sygdom af dr. Alfred Bramsen,
á 20 aura,
fæst í Bókverzlun ísaf.prsm.
Tændernes Bevaring
eftir sama höfund 25 aura.
eru beðnir
að vitja Isa-
foldar í af-
greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8,
þegar þeir eru á ferð í bænum,
Det ideale Liv
eftir Henry Drummond fæst i
bókverzlun ísaf.prsm. 3,00. Mjög góð
bók.
Chocolade margar tegundir gott
og ódýrt í verzlun Matthíasar
Matthiassonar.
Innilegt þakklæti vottum við hér með öll-
um þeim, er með návist sinni eða á annan
hátt heiðruðu utför móður okkar og tengda-
móður Guðnýjar Jónsdóttur 2. þ. m.
Reykjavik 9. apríl 1996.
Hjalti Jónsson. Guðrún Olafsdóttir.
Hátíða-
guðsþjónustur í Betel:
Skírdag, Föstudaginn langa og Páska-
dagan hvern dag kl. síðdegis.
D. Ostlund.
Undirritaðir taka að sór innkaup
á útlendnm vörum og SÖlu á íslenzk-
um vörum gegn mjög vægum umboðs-
launum.
P. J Thorsteinsson & Co-
Cort Adelersgade 71
Kaupmannahöfn.
Passíusálmar
fást altaf í bókvorzlun ísafoldarpr.sm,
Verðið er 1 kr., 1,50 og 2 kr-
Familie-Journal
fæst í bókverzlun ísaf.prsm.
Frem
fæst í bókverzlun ísafoldarpr.sm.
Sniðaog uppdíátíapappír
(transparent), 5 kvartil á breidd, fæst í
bókverzlim Isafoldarprsm.
Tómar
kaupir JES ZIMSEN.
er aítió öen Seóste. 3
3
Til heimalitunar viljum vérsér-
staklega ráða mönnum tii að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun,
enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem ncfcar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
— í stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo
nefnda »Castorsvart«, því þessi Iitur
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar svartur litur. Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
Buchs Farvefabrik.
Verzlun
Björns Kristjánssonar
selur til páskanna
lang-beztar og ódýrastar
vefnaöarvörur
af öllum tegundum.
Nóg úr aö velja.
j H. P. Duus
&
w
Nýkomnar miklar birgfðir af allskonar
i-*
>
z álnavöru.
N ’
-q Meðal annars:
Reykjavík.
o
ð
o
ðS
o
©
rð
cí
r«H
o
©
o
Kjólatau — Svuntutau — Silkitau svört — Flonell —
Tvisatau — Léreft — Sirz —
Stumpasirz, mikið úrval — Borðdúkar — Ljósdúkar —•
Borð- og gólf-vaxdúkar —
Hvít gardinutau —
Barnakjólar — Drengjaföt.
Mikið af alls konxir höfuðfötum o. s. frv.
°i JS e i r v ö rur. Cmaiíí. vörur
s r
S og alls konnr chlhussgögn, mikið úrval
S
g i yerzlnn H. P. Diius.
Jörð til kanps eða ábiíðar,
þétt við Reykjavlk.
Hálf jörðin Mýrarhús á Seltjarnarnesi fæst til kaups eða ábúðar frá
maí næstkomandi.
Jörðin fóðrar 2—3 kýr, hefir góð og tnikil vergögn til fiskverku
uppsátur og lending einhver hin allrabezta á Seltjarnarnesi. Jörðin li
því ágætlega við að stunda þaðan sjávarútveg, hvort heldur er á þilski
eða opnum bátum, og hrognkelsaveiði er þar rétt uppi við landsteina.
Húsakynni eru þar mikil og vönduð, flestöll ný og nýleg, úr timbr
steini.
Eftirgjald eftir jörðina má mestmegnis vinna af sér með jarðabótun
Lysthafendur snúi sér sem allra fyrst til eiganda jarðarinnar
Tlior Jensen.
Nærfatn aður fyrir karla, konur
og börn fæst ódýrastur í verzlun
M. Matthíassonar.
Auglysing.
Hver sem hitta kynni netatrossur á
reki á sjó, eða reknar að landi með
öllum kúlum, merktum með gulum og
hvítum farfa og duflin brennim. G.
GERDUM, er vinsamlega beðinn að
hirða og senda sem fyrst til Guðmund-
ar þórðarsonar í Gerðum eða til verzl.
Godthaab í Reykjavík, mót borgun
fyrir hirðingu og flutning.
Vindlar og vindlingar margar og
góðar tegundir fást í verzlun M.
Matthíassonar.
Til leigu tvö ágæt herhergi við Aust-
urvöll. Ritstj. vísar á.
gegnii' eins og að
anförnu
Ragnheiður Jensdótti
Laufásvegi 13.
Brauðtegundir margar f
verzlun M. Alatthíassonar.
Handbók
fyrir livern mann
ný úfgáfa, 4 arkir þóttprentaðar.
Verð 25 aur. Fæst hjá bóksc
Syltetau og ýmsir ávextir n
soðnir fást í verzlun Alatthíí1
M atthíassonar.
Kennarafundurinn
í Hafnarfirði verður haldinn i Flen1
á laugardaginn fyrir páska kl. 72. a
Jón Þórarinsson,