Ísafold - 25.04.1906, Qupperneq 3
ISAFOLD
99
l'ess héraðs, sem stemiur á lægra stigi nú,
en það stóð fyrir 20 árum, eftir hans sögn.
Slika sögu hefði mátt fremur ætla ein-
Vefjum útlendum ferðalang. Það gerir
enginn góður dreng ur, að breiða yfir það
Jnrtasta og bezta á siani eigin ættjörð,
en segja frá þvi svartasta og versta, og
8era það jafnvel enn svartara, enn verra
et> það er i raun og veru.
^okkuð hefir hann þó séð hér, sem ekki
^"n vera tilkomuminna en það var fyrir
arum. Það er útsýnið af Almannaskarði.
v‘ lýsir hann allve), enda mættu það
'era dauðar tilfi nningar, sem það útsýni
r‘fnr ekki í heiðríku veðri, þegar jörð
stendur í blóma.
margt er hér fleira fagurt, cr hann
“innist ekkert á, sem úthlutað er af nátt-
Ur“nnar hendi sveit, vorri til prýðis.
fJað er aðallega Nesjasveit, sem um er
r»Öa I áminstu bréfi, þó að ýrnsu leyti
8eti það náð til alls Hornafjarðarliéraðs.
ffm hornfirzku hændurnar segir hann
6v° : Fyrir hér um bji 20 árum voru hænd-
Urnir hornfirzku mjög vel fjáðir og höfð-
ln8jar miklir; og nefnir hann því til sönn-
nnar aðeins eitt dæmi, Stefán alþingismann
■riksson í Arnanesi.
A öðrum stað stendur svo: Alment eru
®ndur ekki eins vel fjáðir nú.
Þetta er alveg öfugt.
í’essir stóru bændur voru tiltölulega fáir,
sanianhurði hið liina, sem varla gátu
eytið sjálfbjarga. Þeir völdu það helzta
Ur vinnufólkinu og guldu þvi lítið sem
e*kert kaup i samanburði við það sem nú er.
^ðaleigu þeirra var sauðfé, talsvert af
r°ssum áttu þeir, kýr varla eins margar
nú gerist á meðalheimilum. Jarðeignir
nttu þejr noij^ra,., Ekti eyddu þeir í
á'rleg húsakynni. Enda mun hafa verið
erfitt hér i þeim árum að fá viði til húsa,
e8 mjög eru fá hér í sveit 20 ára gömul
U8> hvað þá eldri.
Þegar góð ár komu, fjölgaði sauðfé stór-
a, en svo kom einn harður vetur,
þá féll féð aftur hrönnum saman. Fyrir
,)vi gerðu þessir góðn bændur varla hetur
en halda við. Þetta hefir helzt breyzt eftir
eiIisvorið 1882, þegar flestir hér um slóðir
eiuu meirihluta sauðfjár sins, sumir ait.
Siðan hefir enginn horfellir orðið hér.
nda hefir sauðfé og nautgripum fj/Ugað
stórkostlega, og mun það láta nærri, að
ffamleiðsla hafi aukist um helming á
20 árum, en verzlunarskuldir nn
«kk:
1 nema einn þriðji i samanburði við
sem þá var; aðrar skuldir ekki teljandi.
ú segir bréfritarin þessu næst: Annars
það
Þ.
^ata bændur gert litið til að bæta efnahag
s,nn á siðastliðnum 20 árum.
^n það er þó um hibýli manna að
. sja, að óviða mun betur hýst á hóndahæ-
■Þöi upp til sveita.
®n ytir tekur þar sem hréfr. segir: Bú-
Peningnum hafa þeir alveg gleymt, og
ney‘nu líka.
f’etta er einmitt sem vér hugsum mest um
aðalvinna vor lendir i árið um kring,
er sem búum eingöngu að landbúnaði. Yér
o®tum alls ekki gleyint þvi, þótt vér vild-
f CrripahÚ8Ín hafa verið stórum bætt
er á siðari árum, öll nýrri hús járni þakin,
US standa þau ekkert að haki gripahúsum
nnnarsstaðar, þar sem eg þekki til. Sama
er að
þ®ndu
sega um hlöður. Hér eiga allir
r hlöður yfir meiri hluta beyja sinna,
u*ir yfir alt hey. En viða eru hlöður
úr T 8tancia v‘® fjárhúsin; innangengt
p , ile‘m i þær. Það er mikið þægilegra
0 1 ur en ef ein hlaða væri fyrir alt hey
sfm ^6Ðn' Þynft* Pera t‘i fjárhúsa,
, v‘ða standa langt frá bæ. Það er og
e* tuminna i óþurkaBumrum, að hafa fleiri
að utt *'eyri‘m i annars neyðast menn oft til
all ’*,a Þurt- Stærri hiöður eru hér
j ar járni þaktar, og á flestum bæjum hér
s\eit mun vera hlaða með járnþaki, sum-
8ta»ar fleiri en ein.
iiréfshöf. veit af einni og telur þvi víst, að
“ muni verða höfð til fyrirmyndar.
fyr aröabóta hefir hann ekki orðið var hér
spil en ‘ aumar sem ieið, að plægðar voru
tvei Ur 'ler ^ no^icruu‘ bæjum. Þó hafa
Hse'k k®nttur i>er i sveit hlotið verðlaun úr
i>ast tUnarsíóði Llands, fyrir unnar jarða-
natnTDÐar fyrir tve‘mur árum, hinn árið
nir ,ei ’ °8 eru það þó ekki einu bændur-
bjtuD^r 1 sve‘t, sem unnið hafa að jarða-
staða . t,estum Þæjum er nátthagi, sum-
VeriT t!eiri en e‘nn, °g hafa þeir flestir
g ^erðir á siðustu 6 árum.
á sumT^T ^afa verið a i‘verJu ári spildur
það T . '®jnm nú um nokkur ár, og eru
stóruT nir *a^le&ir fiet‘r °g Prýða túnin
8arðarUai^arðar hafa verið hlaðnir. Ogkál-
Eu v aTnÍr að miklum mun.
10 l)etta sé alt i fremur smáum stil,
þá er það aðgætandi, að þetta hefir mest
verið unnið á síðustu 10 árum.
Fleira er það í bréfi þessu, sem alls ekki
er rétt, svo sem það að flestar jarðir hafi
hlunnindi.
a einum stað segir höf.: Það bar oft
við áður, að íiskur hljóp í fjörðinn; var það
búendum stór gróði, og ekki spilti það til,
að hvahr ráku fiskinn inn.
Það er satt, að mjög títt var það hér
fyr á árum, að fiskhlaup kom i fjörðinn.
En að hvalir hafi rekið fiskinn inn, hefir
enginn heyrt hér fyr. En oft bar við, að
hvaiir lentu á grynningum hér i Homafirði
og voru drepnir. Það ýmist ekki fyr en
eftir sumarmál, svo að sól hins fyrsta sum-
ardags var fyrir nokkru upprunnin,er byrjað
var að flytja heim rengið.
Mér datt í hug sagan alkunna um Horna-
fjarðarmánann, þegar eg las þetta Horna-
fjarðarbréf. Ekki er það þó neitt likt.
En þetta bréf befir alveg sömu afleiðingar
fyrir Horníirðinga nú og hún hafði á þeim
tima, sem hún var borin út um land alt:
að setja okkur á bekk með skrælingjum, af
þeim sem ekki þekkja neitt til okkar, og
er það illa farið einmitt þegar Hornafjarfar-
máninn gamli var að ganga undir og við
farnir að fylgjast dálítið með, farnir að
rétta úr okkur og sjá gallana á búskapar-
háttum okkar, og sjá að okkar kæra ætt-
jöið er vel þess verð, að hlynt sé að henni,
og nóg verkefni fyrir hraustar hendur og
dugandi menn. Yið viljum ekki vera þar
siðastir eða siztir í baráttunni, og verðum
það ekki, hvað svo sem um okknr verður
sagt.
Hoffelli 9. apr. 1906.
Guðm. Jónsson.
Fórn Abrahams.
(Frh.J.
Áttundi kapituli.
í herteknu landi.
Út á miðri sléttunni stóð einBtakur
bær. Jöað var aflangt hús rétthyrnt
uieð tveimur gluggum á framhliðinni
og á milli þeirra voru svalir, en þak
þeirra hvíldi á fjórum tréstólpum ófötf-
uðum. Umhverfis bæjarhlaðið, sem
var illa gróið grasi, lá þunn girðing
úr tígulsteini. Ibúðarhúsið var úr
sama efni. Ofurlitið fjær stóð vagna-
skemma og hesthús á bak við hana
ásamt nokkurum smáum geymsluhús-
um, sem alt var þakið bárujárni, þess-
ari nýtíðar-uppfundmng; þar á móti
varð íbúðarhúsið að láta sér nægja
gamalt hálmþak.
Morgunsólin hneigði árdegisgeisla
sína niður á hinar smáu og marglitu
gluggarúður einmanalegs hússins, og
hringinn i kring lá hin viðáttumikla
og eyðilega slétta. Enga mannveru
var unt að eygja og ekkert hljóð rask
aði þögninni djúpu, þar til er ríðandi
maður, einn síns liðs, gægðist upp í
8jóndeildarhringinn.
|>að var maður hár vexti og herða-
breiður, mikið hafði hann skegg, er
náði niður um alla bringu, smá augu
°g þýðleg, er með kærleiksþrá horfðu
að langa húsinu í fjarlægð. Klæðnað
urinn óhreinn hékk í druslum utan
um sterklega limi hans, andlitið
var svartlitað af púðurreyk og um enn-
ið hafði hann skítugt umvaf. En mað
urinn hafði ýtt hattinum stóruni rösk-
lega aftur á hnakka og þandi brjóstið
út, svo sem hann andaði að sór bein-
línis þessu loftí með meiri ánægju en
venjulega. Hesturinn var líkur reið-
manninum, hann var vesallegur og út-
ataður, og beizlið var í slitrum, eu
þegar hann heyrði hvatningarávarp
húsbónda síns og sá húsið eins og
spretta upp úr jörðinni, þá hneggjaði
hann og þóttist kannast hér við sig,
og herti af sjálfsdáðum hlaup sitt.
Tvær mílur voru þegar farnar á
harða stökki, og launin fyrir það voru
þetta, að þeir voru brátt komnir að
tígulsteinsgirðingunni. Reiðmaðurinn
tók í taumana og aðgætti hvern ein-
stakan hlut með svo viðkvæmu augna-
ráði, sem hann hefði viljað sýna blíðu-
STEINOLIUMOTORINN THOR
frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk
er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á.
Leitið upplýsinga hjá okkur, áóur en þið pantið annarsstaðar. — Maður, sem
sérstakiega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan
við hendina. Reykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906
NÍC. Jtíjarnason Og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurland.
þyrilskilYindan RECORD og strokkar
frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi í Stokkhólmi.
f>essi ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust eru
til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland:
S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Reykjavík.
STÚDENTAFÉLAGIÐ
heldur almenna skemtun á föstudagskveldið 27. apríl 1906 í
B árubúð
kl. 9 e. h.
skáld, ræðumenn og söngmenn skemta
með aðstoð þeirra, er ágætlega leika á hljóðfæri.
Aðgöngumiðar seldir í Bárubúð á föstudaginn, kl. xo—2 og ld. 4—7
og við innganginn.
Inngangseyrir 1 lti». — Ágóðinn rennur allur í samskotasjóð handa
ekkjum og’ munaðarleysingjum nýdruknaðra sjómanna.
Náuara á götuauglýsiugum. “^Sg
BJARNI JÓNSSON frá Vogi
formaður stúdentafélagsins.
Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra lieimilisþarfa
er bezt að kaupa i Aðalstræti 10.
atlot jafnvel hinum klúru tréstólpum
undir skúrnum og síðan mælti hann:
— Heimilið mitt!
Hann hneigði sig fyrir húsinu, steig
af bdki og teymdi hestinn að hrossa-
húsiuu. þá er þar var komið hríati
hann áhyggjufullur höfuðið, það var
alt í óhirðu þar inni í básunum er
stóðu auðir. Eu fögnuðurinn yfir því
að vera aftur kominn hingað var auð
sjáanlega mairi en svo að nokkur hlut
ur gæti skert ánægju hans. Hestur-
inn var kominn inn í einn af básun-
um og sneri sér hálfvegis að húsbónd-
anutn, svo sem til að ákæra hann fyr-
ir eftirtektarleysið,og þetta vakti mann-
inn upp af hugsunum hans. Hann
sótti fult fang af fóðri í heystæðuna
og lagði það á stallinn, og úr kassa
við annan vegginn tók hann mæli af
korni sem hann lét í jötuna. þegar
þessu var lokið klappaði hanu hestin-
um og mælti:
— Sjáðu nú, Gráni, og éttu. Við
höfum báðir átt erfitt, ea við höfum
gert það sem við gátum.
þegar hann svo aftur hafði klappað
honum, þá yfirgaf hann hesthúsið.
Hann var miðja vega milli hesthúss-
ins og ibúðarhússins, þegar dyrnar á
því voru opnaðar í hálfa gátt, og rautt
nef gægðist varlega út um gættina.
Maðurinn á hlaðinu nam staðar undr-
unarfullur og horfði með spyrjandi
augnaráði á dyrnar þar sem gaf að
sjá sköllótt höfuð með vætumiklum
augum er héldu vörð yfir rauða nef-
inu. Hin litlausu augu horfðu ýmist
til hægri eða vinstri hliðar og fundu
loks manninn, er stóð á hlaðinu og
beið. Piltungurinn á þröskildinum
hrökk við eins og hann hefði séð draug
og dyrunum var Iokað í snatri, en ein-
ungis til þess að verða opnaðar aftur
í fulla gátt.
Fríttstandandi
þvottapottar emailleraðir og óemailler-
aðir, fást ódýrir í verzlun
J. J. Lambertsens.
Safnaðarfundur
dómkirkjusafnaðarins til að kjósa í
sókuarnefnd og héraðsnefnd og ræða
kirkjumál verður haldinn í Iðnaðar-
mannahÚBÍnu miðvikudaginn 2. maí
næstkomandí ki. 5 síðdegis.
Reykjavík, 24. apríl 1906.
Jóliann Þorkelsson.
Steikarapotlar
beztir í verzlun
J. J. Lambertsens.
Lagermamis
þrautræstingarduft
hreinsar alla hluti úr tré, málmi og
leir.
Notið
Lagermans
Boxcalf-Créme
á skóna yður.
2 herbergi með sérinngangi til leigu
fyrir einhleypa frá 14. mai i miðhænum.
Ritstj. vlsar á.__
Brúkaður barnavagn til sölu. Ritstj.
visar á.