Ísafold - 28.04.1906, Qupperneq 1
Kemur it ýmist einn Binni eBft
tvigv. i vikn. YerÖ árg. (80 ark.
®innst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa
l'/í doll.; borgist fyrir miöjan
jáli (erlendis fyrir fram).
TSAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bandin v Ö'
áramót, ógild nema komin sé til
átgefanda fyrir 1. október og kaup-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Auaturxtrœt.i 8.
^XXIII. ár<r.
Reykjavík laugardaginn 28. apríl 190G
26. tölublaö.
^ o. 0. F. 88548 ■/,._______________________
.j£uSnlækmng ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—3 l spítal
®rögripasafn opiö á mvd. og ld. 11—12.
utabankinn opinn 10—2 V* og 5»/*—7-
* U. M. Lestrar- og skriístofa frá 8 árd. til
* siöd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */« síod.
abdakotskirkja. Guösþj. 9 og 6 á helgidögum.
Rbdakotsspitali f. sjúkravitj. 10 */*—12 og 4—6.
and8bankinn 10*/*—21/*. Bnnkastjórn við 12—1.
Rbdsbókasafn 12—H og 6—8.
^ndsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1.
^kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12.
Attúrugripasafn á sd. 2—3.
^^U^ekningó^1
Verzlunin EDINBORG fylgir framfarastraunmm nutíðarinnar i hvívetna.
Nú hefir hún þegar opnað nýtízku skraddaraverkstæði í hinu stóra húsi sínu við Austurstræti á öðru lofti,
getur hún því nú tekið að sér saum á karlmaunafatnaði, eins fljótt og vel af hendi leyst og bezt gerist á sams
konar verkstæðum utanlands. Mikið Úrval af fataefnum og öllu er til fata heyrir.
Á sama verkstæði eru einnig saumaðar dömukápur eftir nýjustu tízku, og þar sem þær eru sniðnar og lagaðar
af manni, sem sórstaklega hefir lært þá iðn, munu þær fullkomlega jafnast á við útlendar kápur.
Á sama lofti mun innan skamms byrja fullkomið kjolasaumsverkstæði undir stjórn ágætrar saumakonu.
Hagsýni og fjrirhyggja.
Guðmundur Friðjónsson ekáld gat
nýlega í Norðurlandi, að hann
^efði sótt í fyrra til þingsins um 200 kr.
^rsstyrk handa nokkrum þingeyisku
skáldunum, til þess að þeir gætu
íengið sér vetrarmann til gegninga og
Va»ð tímanum þeim fremur til ritstarfa.
En svo fjarri fór þvl, að sú lítil-
bón fengi áheyrn, að hún þótti
8kki þess verð einu sinni að bera hana
íratn 4 þingi.
í>a5 hefir sjálfsagt verið þægðar-
Sfjpurinn frá Gautlöndum — heldur
an ttOfður-þingeyiski þvoglarinn —, sem
%tja hefir átt þessa bæn. því hann
er þingmaður Guðmundar. En hefir
t’á stungið henni undir stól.
a ð eitt út.af fyrir sig er allfróð-
tímanna tákn. þingmaður sá,
Ur frá Gautlöndum, sem búskap
?éti
^3’fjaði fremur fátækur og urakomu-
fftill> er nú orðinn svo mikill maður,
S)ðan hann gerðist bæði aðalfulltrúi
auðlegðardr0ttinValdsin8 yf ir 088 í
^ewcastle og ráðgjafa-trúnaðarvinur,
að hann er upp úr því vaxinn að
^ytja
svona smáa bón fyrir sveitunga
a eða sýslunga, nokkur suðurþing-
0yi8kU skáldm.
% viti meun ! Bænarskrárhöfund-
Jr,nn Var e k k i einn af hjörðinni.
Hann er e k k i ráðgjafadilkur.
Vitanlepra, sér enginn jarðnesk vera
lnn i huga þessarar löggjafar-höfuð-
íePuu. Vér getum því ekkert um
að fullyrt) þvort þetta tiltæki hans,
að s -
hefir
stinga bænarskránni undir stól,
stafað fremur af lítilsvirð-
JUgu Á
a fyrnefndum sýslungum þing-
ani'sinS) jafnvei öggði 4 skAldinu á
•> eða af vantrausti á því, að þingið
n<1i Veita bæninni áheyrn, en hann
^ “ikili maður til þess, Gautlanda-
1 Piun, að 14ta fella fyrir sór svona
ltla fjárbón.
að^,0tUrn fyrir> að 8V° hafi verið:
úr 8JU“ hafi Þreifað fyrir sér °S geng*ð
■ áhe U^Sa Um’ Þeiðnin mundi enga
meirjQ,ha^a fengið hjá hinura alvalda
uudir ‘Uta ^ Þingi> 8em vissi vel,
]an ■. hvaða merki hr. G. Fr. stóð á
^ 8coála-0rustuVellinum.
iuu V°rt raUn Það Þa heldur virt þing-
ðháð^ VS^8 6^a vansa af þjóðinni, af
vel?Um klÓ8en<3um meiri hlutans jafn-
Fátæfe:
£að vitum etUra Vér' Það er Sfttt-
Og Ver* Svo oft kveður hún
hsett v’Á hlafian 81r- |>að er ekki
> að vér gleymum því.
En á furðu-mörgu höfum vér þó efni,
sem liggur ekki f augum uppi að meiri
nauðsyn kalli eftir, og nemur þó marg-
falt meira að kostnaði, tífalt eða tví-
tugfalt. Vér höfum meira að segja
efni á að gera það, sem oss margfalt
fólksfleiri og efnameiri þjóðir hafa
ekki efni á.
Tökum til dæmis bræður vora Norð-
menn.
jpeir hafa ekki efni á að grsiða vel
efnuðum embættismönnum sínum eft-
irlaun. þeir láta sér duga að sjá þeim
fyrir ellistyrk úr rfkissjóði, Bem þess
þarfnast; hinum ekki yfirleitt.
En vér — vér höfum efni á að
greiða ríkum sem fátækum allgóð eftir-
Iaun, oft vel rífleg, jafnvel vel fjáðum
mönnum, sem þarfnast þeirra alls
ekki, eða þá ekki þriðjungs af því
sem þeir fá. Vér höfum efni á því
ekki einungis þegar þeir eru orðnir
ófærir að þjóna embætti fyrir elli sakir
eða vanheilsu, heldur jafnvei stundum
hvað snemma á æfinni sem þeim þókn-
ast að hætta að vinna og vilja heldur
fleygja sér upp á landssjóð. Lítill lasleiki
um stundar sakir er þá stundumnotaður
til þess að fá sér læknisvottorð, og
þar með er alt búið. það veitir mönn-
unum æfilangt sem svarar ársleigu af
40, 50, 60eða jafnvellOO þús. krónaeign.
Alveg sama er og, þótt maður verði
ekki notaður í embætti fyrir sjáfskapa-
vfti: stirða geðsmuni eða einhverjar
þvi líkar vammir.
þessu öllu höfum vér efni á, og
meira en það. Vér böfum efni á
að greiða þetta fjárhagstímabil, sem nú
stendur yfir, þörfum og óþörfum, nýt-
um og ekki nýtum embættismönnum
100,000 kr. í eftirlaun.
En vér höfum ekki efni á að gjaláa
einhverju voru allra-efnilegasta skáldi
og ritsnilling vetrarkaup handa einum
vinnumanni til að annast fyrir hann
gegningar, sinna skepnum m. m.
Vér höfum efni á nú sem fyr að
láta einhverjar hinar mestu listargáfur
með þjóðinni kulna og visca í kröm og
fátækt og líkamlegri þrælkun og fyrir
aðhlynningarleysi, fyrir skort á að-
hlynning, sem kostar 200 kr. um árið
— segjum og skrifum tvö hundruð
krónur — r/& til \/10 partijaf algengum
eftirlaunum |>ví höíum vér efni á ána
sem fyr, alveg eins og á dögúm Jón-
asar Hallgrímssonar, Sigurðar málara,
Gests Pálssonar, o. fl., o. i}.
Dýrindis listaverkum munns og hand-
ar, þar á meðal éf til vill mestu bók-
mentalegum gersemum, bæði í samföstu
máli og sundurlausu, höfum vér efni á að
glata, tortíma fyrir öldum og óborn
um, þótt ekki kosti það nema l/20 af
iaunum 1 óþarfs embættismanns, að
varðveita uppsprettu þeirra.
Vér tölum hér að eins um hag-
sýnina og fyrirhyggjuna —, ekkert
annað: ekki um mannúð, ekki um
nein brjóstgæði, ekki um sæmd. Ja
nei-uei. Strik yfir það alt saman,
stórt strik, eins og yfir xstóru orðin«
hjá »húsbóndanum». f> a r er maður,
sem k a n n að strika yfir þau, — hefir
kunnað það síðan hann komst í tign-
ína, strika yfir stóru orðinUrá fyrri tím-
um, frá gelgjuskeiðinu, skáldöldinni,
hugsjón&tímabilinu.
A ð e i n s frá hagsmuua sjónarmiði
fyrir þjóðina og e n g u öðru. Vér
spyrjum að eins um, hvort þjóðin hafi
efni á að glata þeim andlegum fjár-
sjóðum, sera hún getur átt vísa frá öðr-
um eins manni og Guðmundi Friðjóns
syni, ef hún hagar sér bara eins og
t. d. meðalbúhöldur.
Hlutafélag-ið Iðunn
hélt aðalfund sinn 25. þ. m. í lðnað-
armannahúsinu.
Lagður fram reikningur yfir tekjur
og gjöld félagsins fyrir árið 1905. Tekju-
afangur á reikningsárinu var um 8300
kr. Árið áður (1904) var tekjuballi
nær 2800 kr.
Verksmiðjan hafði bætt við sig á árinu
sem leið þrefaldri kembivél, er kostaði
alls rúm 10,000 kr.
Vinnulaun höfðu uumið á reiknings-
árinu um 17,000 kr. Annar kostnað-
ur við rekstur verksmiðjunnar um
18,000 kr.
Húseign verksmiðjunuar og vinnu-
vélar nemur nú orðið fullum 100 þús.
kr. Vinnufé 45 þús.
Fundurinn samþykti að greiða hlut-
höfum 10°/0 í ágóða með arðberandi
skuldabréfum (5°/0), er hluthafar geta
fengið innleyst með dúkum frá verk-
smiðjunni hvenær sem þeir vilja.
5°/0 af arðinum fær stjórn félagsins
í ómakslaun, og 1% af hlutafénu skal
leggja 1 varasjóð samkv. félagsliigunum.
Samþykt var að flytja afganginn af
arðinum yfir í næsta árs reikning yfir
áhata og halla.
Loks var samþykt tillaga um, að
stjórnin mætti verja alt að 200 kr. á
4ri til að tryggja verkafólk verksmiðj-
unnar fyrir slysum.
í stjórn félagsins voru endurkosnir:
Jón Magnúson skrifstofustjóri, C. Zim-
sen konBÚll og Olafur Olafsson prent-
ari, og til vara Sturla Jónsson kaup-
maður.
Endurskoðunarmenn sömuleiðis end-
urkosnir: Gunnar Einarsson konsúll og
Sigurður ThoroddseD adjunkt.
San-Francisco-landskj álftinn.
Marcon i-loftskeyti frá í gær
flytur þessar frekari fróttir af honum
og brunanum eftir:
BrunasvæðiS í San-Francisco er l3/t
míla á annan veg, S1/^ á hinn.
Tilden, einn af aðstoSarmönnum ríkis-
stjóra í Kaliforníu, maSur, sem mikiS
hefir kveðiS að við að koma skipulagi
á hjálparstarfsemina, var skotinn til
bana af borgara-næturverði; var þá á
leiSinni í mótorvagni frá búðum nauð-
staddra manna í útjöðrum borgarinnar.
RauSkrossfólag Japana hefir sent spí-
talaskip með fjölda af hjúkrunarkonum.
Eldurinn tók sig upp aftur á mánu-
daginn og skipakvíarnar komust í hættu.
En regn er að slökkva eldinn, en eykur
voðalega eymdarástand mörg þúsund
manna, sem sofa undir beru lofti.
Vart varð við snarpan landskjálfta í
San-Francisco á mánudaginn, en frekara
tjón varð ekki.
ViSbúnaSi til að reisa San-Francisco
af nýju miSar óSum áfram.
FjármálaráSgjafinn hefir lýst yfir, að
hann muni tafarlaust leggja 3 milj.
punda sterling af stjórnarfé í ÞjóSbank-
ann í San-Francisco.
LíkskoSari borgarinnar gizkar á, að
manntjónið nemi þúsund eSa meira.
Roosevelt forset.i hefir staSfest lög um
F/j milj. doll. fjarveiting til hjálpar
bágstöddum í San-Francisco í viðbót við
það, sem áSur var veitt.
Ekkjudrotning Kínverja hefir sent
sendiherra Bandaríkja ávisun fyrir
10,000 taels (= 54 þús. kr.). Kínverj-
um í San-Francisco hefir hún og sent
40 þús.
HefSarkonur í Kaliforníu mæla móti
þeirra ákvörðun Roosevelts aS þiggja
ekki hjálp frá öSrum löndum.
Yms tíðindi erlend.
Marconi-loftskeyti 27/4.
Hertanmingarskipi Belgíustjórnar, De-
naeyr, með 54 skipverja, þar á meðal
30 sjóliðsforingjaefni, hvolfdi í stormi í
Biscaya-flóa og varð 26 bjargað.
Gapon prestur er horfinn frá Rúss-
landi. Sagt, að hann muni hafa veriö
myrtur af byltingamönnum, er líta nú
á hann sem svikara.
Rússakeisari ætlar at setja ríkisþingið
rússneska 10. maí með mikilli viðhöfn.
Verkfallshorfur á Frakklandi verða æ
ískyggilegri. Áskoranir um alment verk-
fall hafa verið sendar út til flestra iðnaðar-
greina, og á nokkurum stöðum þegar
farið eftir þeim.