Ísafold - 02.05.1906, Side 1
Kemur út ýmiet einn einni eöa
■tnsv. i vikn. VerÖ árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa
l1/* doll.; borgist fyrir miöjan
júli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bnndin viÖ
áramót, ógild nema komin sé til
itgefanda fyrir 1. október og kanp-
andi sknldlans viö blaöiö.
AfgreiÖsla Austurstrœti 8.
^XXIII. árg.
Reykjavík miövikiidaginn 2. maí 1906
27. tölublað.
o. 0. F. 88548 II.____________
^uRnlœkning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal
*^orngripasaín opið A mvd. og ld. 11—12.
Slutabankinn opinn 10—21/* og 6»/a—7.
U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 Ard. til
10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* síöd.
^andakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 A helgidögum.
andakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6.
kandsbankinn 101/*—21/*. Bankastjórn við 12—1.
J'Afcdsbókasafn 12—3 og 6—8.
andsskjalasafniÖ á þrd^ fmd. og ld. 12—1.
'^kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12,
Attúrngripasafn k sd. 2—8.
annlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1
Um skilnaðarmálið.
t'uðni. læknir Hannesson frá Akur-
8yr>, setn brá sér til Khafnar á áliönum
vetri, flutti tölu 31. marz þar í Stú-
^entafélaginu íslenzka urn það mál, og
íuælti mjög eindregið með skilnaði (ís-
^nds við Danmörku), líkt og hann hafði
§ert áður hér í Norðurl. Fundurinn
Var mjög fjölsóttur, og tóku vmsir þátt
1 Urnræðum um málið eftir töluna, allir
111 e® skilnaði, nema einn — hann er ekki
llef»dur. En ekki var nein fundarálykt-
Ullartillaga upp borin.
I öluvert skraf varð um málið um
Sama leyti í dönskum blöðum enn af
ö)TJu, ýmist út af fyrir sig, eða í sam-
a»di við þingmanna-heimboðið. Það var
Uyfrétt þá til Khafnar, hverjar undirtekt-
'r ÞaS fekk hér hjá þjóðræðisblöðunum;
°S lét það vitaskuld miður vel í Dana
eyrum. Enda er það ekki þ e i r r a
^utverk, að tala það eitt, sem »þókn-
ast bezt þjóð við Eyrarsund«, er kemur
Bl afskifta hennar af oss. Það verðaog
Ue^'r til þess aðrir.
Kkbteabladet tók fyrst tak íslands-
^gjafamálgagninu Dannebbog (þ. e.
e'lra H. H. og Alberti) fyrir fals-bull
ess um, að hér væri allir harð-ánægðir
111 stjórnarbótina frá 1903, sem Danir
^b»a og þakka (eða kenna) Alberti, —
r »ema fáeinir ómerkir þjóðmála-
u»iar, Sem hugsuðu um það eitt, að
t6yPa ráðgjafanum frá völdum. Blaðið
'e8'r það vera stórhlægilega heimsku og
^nt’ láta sem með þeirri stjórnar-
se fengið það fyrirkomulag á stjórn
seni duga muni um tíma og
eilífð c •
• oegir, að hún hafi ekki verið
kák^ 611 ljraðail'rS®a'umi,ur> og hálfgert
’ Kerri reynslan hafi sýut nú þegar,
etaðist. Þar sé ætlast til,
j 'a®Kjafinn skuli vera bæði láðs og
Shkt C^r' Ballcian8ÍU'r hálf-íslenzkui.
get' ekki blessast. Fyrir þetta só
til
íey»a að
ueins að vera að þræta, eða
gera svart að hvítu, sannleika
K n (eins °g Dannebrog geri).
fyri'11 n íslendingur sé ánægður með
þy]?. 0rnuiagið eins og það er. Þeim
la»dið^að 6ngum nó8u frjálslegt eða
Uema n^U s)álfstætt með því. Engum
leika U^atanum sjálfum. Þann sann-
að kló6 tB ne'us a® vera að reyna
^eilurt ^ 0^an með ne'n"m ioddara-
Blaðið átti
við dr
S°n aiÞ'ngism
f sama mund samtal um
Valtý Guðmunds-
ann, er tjáði sig nú sem
fyr mótfallinn skilnaði; telur þjóðina of
fámenna og fátæka til þess. Islendingar
mundu og sanzast á það sjálfir, ef Danir
gerðu eitthvað til að gera þá ánægða.
Blaðið spurði, hvað það ætti að vera.
Dr. V. G. kvað sér lítast bezt á, að
skipuð væri nefnd danskra ríkisþing-
manna og íslenzkra alþingismanna, er
ætti að eudurskoða alt sambandið milli
íslands og Daumerkur og semja frum-
varp til laga um breytiug á lögunum
frá 2. jan. 1871 (stöðulögunum). Það
frumvarp ætti síðan að leggja bæði fyrir
ríkisþingið og alþingi til samþykkis.
Því næst ætti um leið að breyta stjórnar-
fyrirkomulaginu á Islandi (innanlands)
og hafa þar hliðsjón á því sem er í ný-
lendum Breta, með landstjóra með ábyrgð
fyrir konungi og ráðgjöfum sér við hlið,
er bæri ábyrgð fyrir alþingi.
Arkað hafði dr. Finnur Jónsson pró-
fessor fram á völlinn um sama leyti í
Nationaltid. og samsint að vanda öllu
því sem ráðgjafinn (H. H.) hafði sagt í
Dannebrog o. s. frv., kent skilnaðar-
skrafið hér alt dr. V. G. (sem lagt hafði
m ó t i skilnaði!) og sagt það vera tómau
hégóma. Dr. V. G. svaraði þessu 1. f.
mán. í sama bl., vitnar í ummæli sín f
Östsjæll. Folkebl. 25. nóv. í vetur m óti
skilnaði og grein Guðm. Hannessonar,
sem voru mótmæli gegn því, o. s. frv.
Dr. Finnur kemui með þar í móti, að
flckksblöð dr. V. G. hafi tjáð sig skiln-
aði hlynt, og þ v í hljóti það að stafa
frá honum! Nefnir ísafold sérstaklega
til þess. Dr. V. G. bendir á meðal
annars (2. apríl), að ísafold hafi einmitt
skrifað móti sér og með skilnaði. Dr.
F. J. þæfir enn í móinn, þótt alveg só
lianu mát í rauninni. Það sýndi dr. V.
G. fram á í grein í sama bl. 5. apríl.
Enda sá blaðið, að nú var engin heil
brú eftir í því sem hann (dr. F. J.) var
að lijala, og lokaði við það.
Skömrnu síðar flutti dr. F. J. tölu um
stjórnarhagi íslands og skilnaðarmálið
á fundi fyrir dönskum vinstrimönnum í
Khöfn. Hana flutti Dannebrog 6. f.
mán. í ágripi, enda var þa.r hvert
orð talað svo sem undan tungurót-
um þeirra fólaga, H. H. og Albertis.
Þar var og klykt út með miklu lofi um
heimboðs-hugmynd Friðriks konungs. —
En blaðið bætir því við frá sjálfu sór,
úr sínum vizkubrunni (en ekki Finns
sjálfs?), að hann (Finnur) hafi setið á
alþingi(!) og só heldur en eigi vel að
sór í íslenzkum stjórnmálum.
Matmsbnðasanisbotin beinu ern nú
orðin rúm 4,900 kr., þ. e. a u k tombélu-
ágóðans og ágóða af skemtan hinna og
þessara félaga, sölu ræðunum þeirra J. H.
og Ó. Ó. m. f). — Nú er 2, útg. af ræðu
sira Ólafs komin út og fæst hjá bóksölum
landsins.
San-Francisco-landskjálftinn.
MarconÍBkeyti 30/4.
Nefnd borgara í San Francisco hef-
ir ályktað, að gera hina nýju borg
einhvern hinn fegursta bæ í heimi.
þrátt fyrir það, þótt Boosevelt for-
setí neiti að þiggja hjálp frá öðrum
löndum, veitir Kanadaþing 100,000
dollara.
Utanríkisstjórn Bandarikja hefír
neitað að þiggja tilboð frá ekkjudrotn-
ingunni i Kina um 100,000 taels gjöf
(= 540,000 kr.) handa nauðstöddum
í San-Francisco, og verður fénu lík-
lega útbýtt meðal bágstaddra Kínverja
þar.
Japanskeisari hefir og gefið 200,000
yen (= 372,000 kr.) handa nauðstödd-
um í San Francisco.
Bíkis8tjórinn í Kalíforníu hefir kvatt
til aukaþings til þess að fá lagaheim-
ild til að gefa út rikisskuldabréf til
umbóta eftir landskjálftaspjöllin.
Landskjálftakippur í San-Francisco
á miðvikudaginn feldi um koll valta
reykháfa. Einn kvenmaður beið bana.
Út af vígi Tildens hefir borgarstjór-
inn í San-Francisco skipað að taka
vopn af borgaralögreglunefndinni. f>eir,
sem hafa í frammi mótspyrnu, verða
skotnir.
Prcst kosniiiy.
Síra Benedikt Eyólfsson í Berufirði
hefir verið kosinn prestur í Bjarnanesi
með öllum greiddum atkvæðum.
Bókmentafélag-ið.
Beykjavíkurdeildin hélt sinn fyrri
aðalfund föstud. 27. f. mán.
þar var samþykt að gera Bjarna
presti þorsteinssyni á Siglufirði tilboð
um útgáfu á þjóðlagasafni hans, með
sérstökum skilyrðum.
Samþykt var og að veita 1200 kr.
til minningarrits um Jón Sigurðsson,
og skyldi skifta því fé meðal 2 manna,
er bezt tækist við það.
Sænskur maður hafði sótt til félags-
ins um styrk til ritemíðar um forn
mannanöfD á íslandi og öðrum Norður
löndutn. Svari frestað.
J>eir voru kjörnir heiðursfélagar, fyrr
um forseti félagsins Eiríkur Briem
prestaskólakennari og Eiríkur Magnús-
son meistsri í Cambridge.
Um 50 manns voru teknir í félagið.
X orðanstorminn
lægði í fytra dag. Svo mikil aftök
voru það, að nokkuð á 3. sólarhring
voru farþegar á Beykjavík veður-
teptir i henni hér á höfninni — gaf
ekki til lands frá því aðfaranótt fösou-
dags, er hún kom sunnan úr Keflavík
og Garði, þangað til um dagmál á
sunnudaginn, Voru mjög matlítlir
orðnir. — Hún hrepti versta ofviðri
um nóttina inn eftir, og mesta furða,
hvað hún stóðst þau ósköp.
Póstflutningi úr s/s L a u r a, sem
kom um fótaferð á föstudaginn af Vest-
fjörðum, tókst loks að koma á land
undir kvöld á laugardaginn, og 2 far-
þegum; hinum ekki fyr en á sunnud.
Stœrra hestakyn.
Hér á landi þykir það lítill kostur á
hestum, að þeir séu mjög stórvaxnir,
sízt reiðhestum. |>að þykir fara sam-
an að jafnaði um þá, að vera »stór og
8tirður«. Enda stórar skepnur þurftar-
meiri yfirleitt en smáar.
En eigi hestar héðan að verða góð
verzlunarvara erlendis, ríður á að
stækka hestakynið íslenzka.
það má með kynbótum og góðri
meðferð í uppvexti.
Maður, sem því máli er kunDugur
og mjög áhugamikill á umbætur í
þeirri grein, Arthur Sörensen í Khöfn,
framkvæmdarstjóri Höepners verzlunar,
sá sem ritaði ágæta grein hér að lút-
andi í ísafold í haust, — hefir ritað
blaðinu aftur nú með síðustu ferðum
árétting um, að hér þurfi umfram alt
að stækka kynið, ef gera eigi hesta
að almennilegri verzlunarvöru í Dan-
mörku. |>á sé það hægt, en annars
ekki. Hann segir, að íslenzkir hestar
gjaldi þess mjög og ómaklega í sam-
kepninni við lík hestakyn, hve þeir
eru smáir vexti. Bússneskir hestar
eru dálítið stærri, en það er nóg til
þess, að þeir seljast miklu betur, þótt
verri séu að flestu öðru, auk veikinda-
hættunnar, sem af þeim stafar. Hiin
er engin af íslenzku hestunum.
|>að er ranglátt, segir hann, að ekki
er gefið betur fyrir íslenzka hesta f
Danmörku og á Englandi en gert er.
það er því að kenna eingöngu, hve
þeir eru litlir fyrirferðar. |>að er óað-
finnanlegt, hvað þeir afreka. En það
sér ekki á þeim, að þeir séu miklu
vaxnir, og fyrir það seljast þeir yfir-
leitt 100 kr. lægra en rússneskir hestar,
sem eru þó ekki hóti burðameiri. Sé
svo, sem oft ber við, að í íslenzkum
hestahóp fyrir hittist einn eða fleíri
stórvaxnir hestar, bregzt það aldrei,
að þeir eru sagðir vera rússnesbir og
seldir miklu hærra verði en ef satt
væri sagt frá þjóðerni þeirra.
Hr. A. S. vitnar í grein í Khafnar-
blaðinu Vort Land 15. f. m., eftir H.
P. Hansen, allmikinn hestafræðing, og
er þar sýnt fram á, að Danir þurfi að
fá sér alt að 20,000 hesta um árið, ef
hestum á ekki að fæbka í landinu. Sá
aðflutningur fari vaxandi ár frá ári.
Hestaeign Dana er nær '/._, miljón, og
viðkoman 50 þús. f>ar af selja þeir
nú orðið um 30,000 út úr landinu,
stórvaxna hesta aldanska, og fá vel
fyrir. En fá sér í skarðið miklu smærri
hesta og ódýrri. Hafa fult gagn af
þeim til minni háttar aksturs og reiðar.
Slíka hesta fengu þeir áður frá Nor-
vegi, af norðfirzka hestakyninu þar. En
það hækkaði von bráðara í verði svo,
að þeir hættu við það og fóru að afla
sér hesca frá Bússlandi. Nú hefir sú
orðið raunin á um þá, að með þeim
flyzt stundum skæð sótt inn í landið,
sem ekki er fulltrygt að varist verði,
þótt dýralæknir skoði hrossin um leið
og þeim er hleypt á land.
J>eir yrðu því lifandi fegnir, Danir,
að þeir gætu hætt við rússnesku hest-
ana og fengið sér heldur íslenzka;
þeim fylgir og engin sótthætta.