Ísafold - 09.05.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.05.1906, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 115 a8ta ’EÓtBtaða þarna upp í norðrinu dú að verða brotin á bak aftur. tollr menn grótu með konum sínum dætrum, þegar orðrómurinn um sigra Vlnanna loksins komst til þeirra; þeir gtétu upp yfjr biblíunum sínum og u um ljósgeisla í þessu mæðu- toyrkri, en stöðugt kom ekkert anuað eu þsssi símskeyti um unnar orrustur toiili fjalla þjóðveldisins og um hina 8erðu eyðiingu hinna síðustu her- eveita Búanna. jpreytt höfuð sfn Ueigðu þeir þá niður og lokuðu grát- j^tnum augum sínum, og afréðu að ^ygja sig fyrir því sem orðið var, því annað var eigi hægt að gera. ®u þrátt fyrir sigurfregnirnar sem óreifl var um allan heim, þrátt fyrir 'gra vinanna hætti þó aldrei straum- UriQn norður eftir. Fallbyssurnar og RraDgurslestirnar þutu rneð sífeldum py að sama markinu. Vagnlestirnar ^ rðU nýja herskara, liðsaukar komu uýjum röðum og alt var það sent Þarna upp eftir. Og samtírais gekk annar straumur til suður-áttar. í Vagnbrautarlestum og á sjúklingakerr- Uto voru særðir menn hundruðum satn- a° flnttir til baka, Lestir af sjúkuin to°nnum komu daglega og héldu Iengra ram, bleik audlit og mögur störðu Um vagngluggana, hitasjúkir menn nðu óráð í kerrunum og heilir her- kar af sjúklingavörðum störfuðu P^ngað til þeir hnigu niður; og samt ? tu þeir aldrei framkvæmt nema helft- toa nf þVl'( 8etrl var óumflýjanleg nauð- ^ömlu mennirnir fyrir innan glugg- aUa tóku nú að skaka höfuðin tor- ryggilega og skiftast á merkingarmiklu aU“Datilliti. Ef vinir þeirra hefði þeg- vsrið sigraðir, af því væri þá þessi ^tnalausi liðsafnaður; og ef öil mót- a væri sigruð, hvaðan kæmi þá Peasi hryggilegi sjúklingaflutningur. ^ýr Ijómi skein í tárvotum augun- Uto' ^nægjubros ljómaði á harðlegum utum og margir binna gömlu mann- þa°a Þeimsóttu í huganum þá staði, sem lagleg Mauserbyssa og nokk r flundruð skothylkja lægi vissulega vel geymt. hvísluðust ko ^ e'l’i utl ent)þ^? tó-rDar á, og munnar, stirðnaðir af ri sorg, opnuðust til að gefa rúm Þ^ugnu skapi. Þeir staulast áfram ennþá, hinir Utn U.drenSir’ 8Dgðu gömlu menuirnir ^to leið og öldruðu hjörtun trúlyndu táhgj Voru aprnugin af niðurbæld- barmi, tóku að slá hraðara með rri von og glæsilegri. ^eir höfðu verið beygðir niöur til kr f&r toótltotið hafði tekið síðustu 8:,a.,ta þeirra, sem nú komu aftur af ®insU d héraðinu varð vart við Ug8 konar ókyrð, smásveinarnir söfn- sku8 SaDQan í litlum hópum, þegar en ^8ýut var orðið, það var skotið á jnS an D®turvarðarflokk, ritsímatengsl- er ,Vlir höggvjn sundur og útvörður, jjj . Voru Sex menn og einn undirfor- Þvarf svo, að hans sáust engar þebt ^ ^lokkarnir norður frá, sem n fólt- 8jtt jjetur eu þag þekti sjúift 81„ . .... aj t hofðu eigi farið vilt í toyndi' því ynúa sér, að hið seiga þolgæði Stöðu af nýju hið blundanda mót- í fr^ a ‘ Hinir miklu bardagar náðu sinni sennilegu mynd, Utn þjj *Dna f°llnu Búa minkuðu hér áðuu td Þelminga, enda höfðu þær ífkra f^St fremur óskum hugmynda- reynd re^nritarft heláur en sannri Um ’ si§urfregnirnar í ófriði þess' þvf f U D(tkvæmari því sem satt var; ÍU 0rustaynðÍnnÍ Var °ft svo að unn- htvegai.an 6ndadi með undanhaldi sig- heita f na’ en ösigri, sem svo átti að y g( i framrás hinna sigruðu. Haröindin. Engin umskifti á veðráttufari, en ofurlftil linun þó í gær og í dag, 8em óvíst er að nokkuð gæti fram til sveita. Jarðlítið enu mjög í uppsveit um, en auð j örð að miklu í lágsveit unum. Skepnur hvergi að kalla má af allri gjöf, eða að minsta kosti ekki ær né veturgamalt fé. En nú komið fast að sauðburði. Fram til krossmessu bjargast menn yfirleitt í Borgarfirði og á Mýrum, segja þeir sem þaðan koma; margir til fardaga. f>að hjálpar þar, að nógan kornmat er að fá í Borgarnesi, bæði hjá kaupfélaginu og í verzluninni. þrátt fyrir mikið verð á sauðfé í haust hefir verið sett alldjarft á víða, hjá stórbændunum ekki síður en hin- um. Mikið vill meira. Hagstæð undan- farin ár mörg nokkuð; en vex hugur þá vel gengur. það er nú sem fyr hrossafjöldinn, sem stofnað hefir mörgum í voða. |>eir standast ekki það, að fá á gjöf þessi 20—30 hross, og þaðan af fleiri á stærri búunum, — hross, sem vön eru að bjarga sér alveg á útigangi. Fjárskoðanirnar virðast ekki enn hafa nein veruleg áhrif til varúðar í ásetn ingi á haustum. Meðferð fjár hafa þær bætt; það kemur flestum saraan um. Meðal aflögufærra heyjamanna og öðium hjálpandi að miklum mun eru nefndir sérstaklega í Borgarfirðinum skólastjórinu á Hvanneyri, prófastarnir í Stafholti og Beykholti, héraðslæknir- inn í Stafholtsey. |> e i r kunnu listina þá, sem fjár hagsviðreisn þjóðarinnar er langmest undir komin allra hluta: að vátryggja búpeuinginn með nægum fóðurbirgðum h v e r n i g sem árar. |>að er búmanns- listin sú, sem er allri búnaðarsnild fremri og mikilvægari. Austan úr sveitum segir nýkominn langferðamaður, síra Jón Jóhannessen frá Sandfelli í Oræfum, miklu betra úr sinni sýslu, Skaftafells, heldur en hér gerist nærlendis. Til dæmis var í hans sveit, Öræfum, gæðatíð, er hér viðraði verst á útmánuðum. Fé slept snemma og blessaðist vel. þar eru oft hlýindi og hægviðri í norðanátt, í skjólinu við jökulinn. f>ó gerði þar aftök í byrjun norðangarðsins þessa; hann var út nyrtur þá. f>eir eru heybirgir vel, iiræfingar, og fyrna margir. Dágott eða þá þolanlegt ástand f hinum sveit unum vestur á Sólheimasand, nema sízt f Álftaveri; heytæpt þar orðið. En með sýslumörkum skifti um, Slæmt undir Eyjafjöllum, og versnaði æ því meir, sem nær dró höfuðstaðnum. Tal- að var, að fellír væri byrjaður og nið- urskurður sumstaðar < uppsveitum Árnessýslu og Bangárvalla. f>ótti sem líkast væri áhorfs vorinu 1882. Norðan úr f>ingeyjarsýslu er og maður sagður nýkominn og haft eftir honum, að mjög hafi verið ískyggilegt ástand um norðursýslurnar víða. Harð- indi grimmileg, en þó enginn hafís neinsstaðar. Fyrirlestur um dularfull fyrirbrigði flutti Einar ritstjóri Hjörleifsson laugardagskveldið er var hér í Báruhúsinu, fyrir húsfylli, snjallan mjög og fróðlegan, aðallega um fyrirbrigði þau, er hér hafa gerst, hjá Tilraunafélaginu, á 2—3 missirum. Varð þó að fara mjög fljótt yfir sögu, á F/2 kl.stund. Mun margt, sem þar var frá sagt, hafa þótt allmiklum býsnum sæta. Bn að rengja það treystir sér engin hlutvandur maður til, sem valinkunnur merkismaður segir frá og skilríkur, af sjálfs sína reynslu, enda fjöldi merkra vitna að því, sem gerst hefir og hann gerði frem- ur að draga úr en hitt, ef nokkuð var. Mjög vandlega tók hann það fram, að ekki ætlftðist hann til að fyrirbrigði þessi væri eignuð sambandi við annan heirn, fremur en mönnum sýndist. Hér væri að eins verið að lý3a fyrir brigðunutu sjálfum, en enginn dómur á það lagður, hvaðan þau stafa. Skipafi egn. Hér koniu í fyrra dag (7.) fjögur kaupför, 2 gufuskip og 2 seglskip. Grufuskipin voru Expedit (398, B. Sörbö) frá Christianssand uieð saltfarm til Godt- haabsverzl.; og Valhal (290, C. Christian- sen) frá Fleetwood með saltfarm til Edin- borgar-verzlunar. En seglsk pin Gudny (73, A. 0. Saanum) og Gudrun (63, L.Johanness. frá Christians- sand bæði með timburfarm til lausasölu. í>á enn í gær seglskip Kristine (81, R. Rasmussen) frá Mandal með timburfarm til B. Guðmnndssonar Paníanir. þar eð eg hefi nú í tvö skifti pant- að ýmsar nauðsynjavörur frá útlönd- um, fyrir fólk hér í bænum, og allir hlutaðeigendur eru mjög vel ánægðir með viðskiftin, vil cg benda mönnum á að nota nú tækifærið, og senda mér sem allra fyrst pantanir með glöggu nafui og heimili; fá þeir þá vörurnar með fyrstu skipsferð, afhentar hér gegn borgun við móttöku. Verð á vörunum sömul. innkaups- og kostnaðarreikninga, skulu viðskifta menn ætíð fá að sjá hja mér, er þeir vilja. Eg tek 3“/° í ómakslaun. Bvík, Suðurgötu 20, í maí 1906. Virðingarfylst Villij. Ingvarsgon. Ostar eru beztir í verzlrun Einars Árnasonar Telefón 49. Hver sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefou nr. 145. greiðslustofu blaðsins, þegar þeir eru á ferð eru beðnir ||I að vitja Isa " foldar í af- Austurstræti 8, í bænum, Ungling-ur, sem vill læra bókbandsiðn, getur kom- ist að nú þegar á bókbandsverkstofu ísafoldarprsm. Mönster-Tideiide fást í bókverzlun ísaf.prsm. Árg. 2 kr. 40 aur. THE NOBTH BBITISH ROPEWOBKCo. K i r k c a 1 d y Contractors to H. M. Government búa til riíssneskar og italskar fisUilínur ogr færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið, því þá fáið þér það sem bezt er. Fndirritaðir taka að sór innkaup á ótlendiim vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J Thorsteinsson & Co- Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. Tún til leigu. SandvíkurtÚn(Breiðfjörðsskálinn) rúmar 30 dagsláttur að stærð; þar af ræktað tún c. lð dagsláttur og ekrur c. 13 dagsláttur, sem sáð var 1 í fyrra, og þannig farnar að taka ræktun, fæst til leigu þetta yfirstandandi ár. Árið 1904 gaf túnið af eér 15 8 h e s t a af töðu, vænu bandi, eD árið 1905 var það mest brúkað til kúa- beitar, og er því ekki hægt að tilgreina töðufall, sem að líkindum ella hefði orðið eins gott. — Nú er túnið hér um bil alt mjög vel á borið og áburð- inum dreift, og er þv! líkur fyrir gott töðufall. Stór heyhlaða er á eigninDÍ og get- ur leiguliði fengið hana til afnota, og þannig geymt heyið til vetrar ef vill. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eiganda fyrir 14. maí. Thor Jensen. ^ W8Í I SUCftNl l«rjc«iNi * * v 2 STIISNC T^farganm er aCtió den Geóste p Bunaðarfélag Islands, Ársfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 19. þ. m. í Iðnaðarmanna- húsinu, stóra salnum niðri, og hefst kl. 5 e. h. Á fundinum verður skýrt frá fram- kvæmdum félagsins og fyrirætlunum, rædd búnaðarmálefni, og bornar upp tillögur, er fundarmenn óska að bún- aðarþingið taki til greina. Beykjavík 8. maí 1906. J?órli. Bjaruarson. Cppboðvsaugiýying. Laugardaginn 12. þ. m. kl. 11 f. m. verða allskonar lausafjármunir, bæði innanstokksmunir.fatnaður, eldhúsgögn, vagn, vefstóll o. fl., tilheyraudi dánar- búi Jóhannesar Teitssonar, seldir við opinbert uppboð í húsinu Vesturgötu 57 (Félagshúsi). Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Bvík 8. maí 1906. H. Kr. Júlíusson 8ettur. Yeiðistangir og alt þar tilheyrandi langódýrast f verzl. B. H. Bjarnason.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.