Ísafold - 12.05.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.05.1906, Blaðsíða 1
út ýmiet einn sinni eDa írisv. í viku. Verð árg. (80 ark. ^innst) 4 kr., erlendis 5 kr. eÖ& l'/j.doll,; borgist fyrir miðjan jáií (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifieg) bnndií v;ð áramót, ógíid nema komin sé til itgefanda fyrir 1. októ'ber og kanp- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 3 XXXIII. arg. Reykjavík langardaginn 12. maí 1906 í 30. tðlublað. 1 o 0. F. 885258 V ,. uf?nlsekmng ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal Urngripasain opió á mvd. og ld. 11—12. utabankinn opinn 10—21/* og ö1/*—7. • U. M. Lestrar- og skrilstofa frá 8 árd. til 10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */« siðd. ^ndakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. andakotsspítali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. andsbankinn ÍO1/*—21/*. Bankastjórn við 12—1. pndsbókasafn 12-3 og 6-8. ^ndsskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. i2—1. UsBk ^íáttú: ning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. rugripasafn a sd. 2—3. annlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1 Danir og konungsheimboöið. hafa þá góða með »góðum mat °g öiklum mat« — það er sýnilega aðal ^dgsunin fyrir Dönum með konungs- ^eimboðinu. |>að leynir aér ekki á Því sem blöð þeirra rita um málið. Þau tala um, að einkum rfði á að úa£a stjórnarandstæðingana ialenzku góða, bliðka þ á »með miklum mat og góðutn mat« o. 8. frv. f>að er alllöng 8rein um það Bérstaklega íVort Land 30. f. mán. jpar er og varpað fram Þe'rri tillögu, að réttast væri að bjóða ^’klu fleirum eu þingmönnum, þar á Daeó&! sérstaklega foringjum og tals- ö'önnum atjórnarandstæðinga utan jafnvel einhverjum íslendmgum 1 Khöfn. Klaðinu er sýnilega rammasta alvara ^^ð að þetta sé ráðið til að jafna alla ^’sklíð og eyða allri óánægju. Þetta eru engin lítilsvirðingar-ónot í v°rn garð. Blaðið talar mjög virðulega Dtn 'slenzka þingmenn, fulíyrðir af- r^ttarlauat og í fullri alvöru, að þeir tandi skör ofar dönskum þingmönn- Dtn af bændastétt að andlegum þroska °g menningu. að'^ — Þ ó hugsar það sér þá og islenzka stjórnmálaroenn ekki tneh-i a ttienn en það, að ekki þurfi en að gefa þeim einu sinni vel j. ,^ta °8 vera góðir og blíðir við þá Vlðmóti, til þess að »hafa þá góða«! foiJreinilegri staðfesting þess, er ísa vera ^ lram undir eins í vetur að mundi hugsunin með þessu »heim- lll> er naumast hægt að kjósa sér. • Þar> baeta því við, blöðin dönsku, 10 tt,and og önnur, sem á þetta 8Vjnnast’ að það só hrein og bein ó- gerana’ atl Vera að hugsa um og ráð- flokk Stldrnrníilasamtal við danska ej j 8 oringJa í svona orlofsferð. f>að ern bál> 86m 6kk* viú' ^ei’ nei' l*au fyrir ,V°Dd V1ð ísafold og Fjallkonuna «8vioau Vera að koma með aðra bíds af gre- l)au flytja allítarlegt ágrip og vr, Þeirra blaða þar að lútandi, J kaSt Úfc a£ Þeitt1- Netna hvað! f>að 8V° aÚ ^11111?1 flugi' rajgj ^ Þalílrarvert frá voru sjónar- f>að ,^°nsit klöð er svona opinská. ’Verið ^Dlr §reinilega, að ekki hefir ^Ci;rÞörf á að taka 8v°f tatjórQa * ’ 8em ver höfum gert, ar. Yerzl. EDINB0R6 hefir hið mesta úryal af alls konar GÓlf-Yfl,X“dÚkUlIl- Takiö eftir verðinu: breidd 3/4 alin verð 0,36 aura pr. alin breidd 3 álnir verð 0,90 aura pr. alin 17/s — - 0,45 - - - — 3 - — 1,00 — - - 3 - - 0,80 — - - — 3 — — 1,20 — — — o. s. frv. alt að 3 kr. Linoleumdúka þar fyrir ofan alt að 6 kr. Erlend tíðindi. Mareonisk. 10/5. Frá Rússlaudi. Sprengikúlu varpað að landshöfðingjanum í Moskva. Hann varð sár á fæti. En aðstoðar- foringi hjá honum og varðmaður drepnir. Sá var í liðsforingjabúningi, er tilræðið veitti. Sex ókunnir menn vógu amtmann- inn í Ekaterinoslav á Rússlandi; hleyptu á hann marghleypu-skotadembu. Rússakeisari hefir gefið út fyrirskip- un um að vinda bráðan bug að því að reisa við aftur herskipastólinn. Rússneskum frelsisvinum mjög bilt við, að birt hafa verið lög um, að hald- ast skuli alveldi keisarans. |>eir skutu á fuudi og ræddu það mál. En þá var herlið látið rjúfa fundinn og fengu ýmsir kjörnir þingmenn forðað sér nauðulega undan að vera reknir í gegn með byssustingjum. Frakkland. f>ar hafa afturhalds- menn borið lægra skjöld í þingkosn- ingum. Likur til, að stjórnin hafi fjöl skipaðri meiri hluta en áður. Enn sprakk tundurkúla á strætum í París á sunnudaginn var. Og enn ein á þriðjudaginn. Enginn beið bana. En Bá meiddist, er með kúluna fór. Frá Englandi. Játvarður kon- ungur heim kominn aftur til Lundúna sunnan úr löndum. Sömul. sonur hans og tengdadóttir, prinzinn af Wales og hans kona, úr Indlandsför þeirra. Lloyd George ráðgjafi flutti merki- lega ræðu í neðri málstofunni í Lund- únum á þriðjudaginn. Hann kvað kennivaldið vera fjandsamlegt öllu lýðræði. Zúlúar eiga ilt við Breta suður í Natal. Margt fallið af Zúlúum, en fátt af Brötum. Tólf herskip brezk komu til Piræus, þar á meðal fjögur höfuðorustuskip. Frá þjóðverjum. |>eir hafa átt í skærum við uppreistarlið þarlent í löndum þeirra í Afríku austanverðri, og segja yfirmenn þar, að fallið hafi af þeim rúm 400 mánuðiua marz og apríl og margir höndum teknir. |>jóðverjar létu fátt manna. Almenn vinnuteppa í vændum meðal málmaverkmanna á f>ýzkalandi, og kemur niður á 300,000 mauns. Vilhjálmur keisari ætlar að finna Franz Jósef Austurríkiskeisara í Vín í júnímánuði. Búist við, að samfundir þeirra verði affaradrjúgir. Frá Bandaríkjum. Roosevelt forseti vill láta draga úr notkun Nia- garafossa til mannvirkja. Innbroteþjófar sprengdu upp peninga- skáp hjá Joseph Leiter í Chicago og höfðu á brott með sér meira en 100,000 dollara í peningum og skuldabréfum. Brunabótafélag mikils háttaríChicago (Trading Ins. Company) komið í þrot fyrir slysið í San-Francisco. Hluthafar missa 700,000 pd. sterl. (rúmar 16 milj. kr.); en ábyrgðir ónýtar fyrir 32 miljónum (punda). Frá ýmsum löndum. Stjórn- málaflokkum lenti saman í illdeilum á einum stað á Ungverjalandi (í Szatmar). f>rír menn féllu og margir urðu sárir. Hollendingar biðu ósigur á Celebesey fyrir þarlendum mönnum, og féllu af þeim 38, en margir urðu sárir. Verkafallsóeirðir í Túrín. Margir urðu sárir. Upp komst um óstjórnarliðasamsæri í Barcelona; og náðust 8 sprengikúlur. Voðalegur vatuagangur á einum stað í Kína. Mikið manntjón og eigna- mis8Ír. Öllum útlendingum þó borgið. Bókmentafélagið. Khafnardeildin hélt sinn aðalfund í Khöfn. laugardaginn 21. f. mán. Forseti deildarinnar, prófessor f>or- valdur Thoroddsen, mincist fyrst hins látna verndara félagsins, H. Hát. Kristjáns konungs hins 9., og gaf yfirlit yfir störf félagsins á ríkisárum hans. Gat hann þess, að H. Hát. Friðrik konungur 9. hefði látið tilkynna sér, að hann tæki að sér verndun félagsins eftirleiðis. Forseri skýrði því næst frá gerðum félagsins á umliðna árinu, gat hann um að þessar bækur kefðu verið gefnar út. 1. Diplomatarium íslandicum. VII. bindi. 2. B. Benediktsson, Sýslumanna- æfir. III. bd. 1. hefti. 3. Finnur Jónsson, Bókmentasaga Islendinga. 2. hefti. 4. Skírnir 1905. (4 hefti.). 5. Alþýðurit Bókmentafélagsins. 1. bók. Hann gaf því næst skýrslu um fjár- hag deildarinnar og höfðú árstekjur verið 3668 kr. 82 a., en útgjöldin 2768 k. 37. a. Eign deildarinnar við árslok 1905 var 22,104 kr. 78 a. — Reikningarnir voru samþyktir í einu hljóði. f>á gat forseti um rittilboð og bóka- útgáfu eftirleiðis. Urðu nokkrar um- ræður um útgáfu Skírnis, og var samþykt svohljóðandi tillaga (frá Gísla Sveinssyni); Funduriun lýsir yfir því, að hann telur það óheppilegt og eigi samkvæmt tilgangi Bókmentafélagsina, að nota S k í r n i, tímarit hins fslenzka Bók- mentafélags, fyrir trúarbragða- eða andatrúarmálgagn. f>á fóru fram nokkrar nefndarkosning- ar og að loknu var kosin stjórn. — Hlutu kosningar: Forseti: f>orvaldur prófessor Thor- oddsen (endurkosinn). Gjaldkeri: Gísli læknir Brynjólfsson (endurkosinn). Srifari: Sigfús Blöndal, aðstoðar- maður við konunglega bókasafnið. Bókavörður: Matthías S. f>órðarson, stud. mag. (endurkosinn). Varaforseti: Bogi Th. Melsteð, mag. art. (endurkosinn). Varagjaldkeri: f>órarinn E. Tulinius, stórkaupmaður (endurkosinn). Vara8krifari. Stefán Stefánsson, stud. jur. Varabókavörður: Vigfús Einarsson, stud. jur. Endurskoðunarmenn voru endur- kosnir þeir stud. mag. f>orkell f>or- kelsson og stud. med. Sigurður Jóns- son. Var þá eftir ósk eins félagsmanns rætt nokkuð um framtíð deildarinnar, einkum um það, hvort rétt væri eða ekki að flytja hana heim og sam- eina hann við Reykjavíkurdeildina. Varð sú niðurstaðann, að sett var nefnd til að íhuga fyrirkomulag og stefnu félagsins á komandi tíð. Heiðursfélagar voru, eftir uppástungu stjórnarinnar, kosnir þeir Eiríkur Magn- ússon, bókavörður í Cambridge, og síra Valdimar Briem, prófastur á Stóra- Núpi. Að lokum voru 4 nýir félagar teknir inn. Harðindin. f>au eru nú mikið að réna. En gagngerð veðrabrigði þó engin enn. Við sömu átt alla tíð: norður, með tölu- verðu frosti um nætur. Sólfar mikið um daga. f>ví bjart er loft að jafnaði. Sannfrétt er hvergi um fjárfelli eða niðurskurð. Kvissögur um það bornar aftur yfirleitt. Helzt hætt við slæm- um fréttum að norðan. En þaðan hafa engar áreiðaDlegar sögur borist mjög nýlega. Um geislaefni, r a d i u m, hið afarmáttuga og stór- merkilega efni, sem fundist hefir fyrir fám árum og virðist svipa helzt til rafmagns að áhrifum, eiga að fara fram rannsóknir hér á landi í sumar, gera leit eftir því í hverum og laugum; það kvað vera þar að finna. Segir svo nýlega í dönskum blöðum, að nokkr- ir ungir vísindamenn danskir ætli að leggja af stað hingað bráðlega í þeim erindura, með styrk af Carlsberg- sjóði. Bráðabirgðarannsóknir í þá átt gerði prófessor Prytz, er hann var hér á ferð fyrir 3 árum, og cand. f>orkelI forkelsson náttúrufræðingur. — Efni þetta er afardýrt og er því gróðavou fyrir landið, ef mikið finst hér af því. En um það veit enginu að svo stöddu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.