Ísafold - 12.05.1906, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.05.1906, Blaðsíða 2
118 ÍS AFOLD Bragarbót. |>að er stjórDarmálgagnið Löohétta, sem hefir snáið svo gagngert og skyndi- lega við blaðinu, að nú vill hún láta það vera »eitt ætlunarverk fararinnar (þ. e. þingmannafararinnar til Khafn- ar í konungsheimboðið), »að reyna að ryðja braut auknutn réttindum lands vors eftir því sem tök eru á«, og talar nú, 9. þessa máDaðar, um landstjóra fyrirkomulagið sem sérstaklega æski- legt, ef það sé ekki fráfælandi ann- mörkum bundið. Einmitt það sem ísafold hafði haldið fram og Löge. þurfti þ á að ónotast út af (25. f. m.). Svona er stundum fljótt að skipast veður í lofti. Ekki er það nema ánægjulegt, ef hin nýja veðurstaða helzt þá dálítið, t. d. fram yfir Danmerkurferðina að minsta kosti. það er jafn-ánægjulegt fyrir því, þótt stjórnarlið það, er við Lögr. er riðið og veðrabrigðunum ræður, hafi snúið svona við blaðinu í óyndisúrræðum, þ e g a r það sá hvað verða vildi: að þjóðræðismenn ætluðu sér að sæta færi í sumar til að leita hófanna við danska flokksforingja um töluvert ríf- ara stjórnfrelsi en nú höfum vér, að því leyti sem það við kemur samband inu milli landanna, beint eða óbeint. þ á hefir flokknum, L ö g r é 11 u-fylk- ing stjórnarliðsins, ekki litist á að sitja alveg hjá. það eru því allar horfur á, að téð fylking hliðri sér að minsta kosti við að vinna í móti þjóðræðismönnum, er að því kernur, að þeir fara að reka það erindi í sumar suður í Khöfn, er þeim er ætlað. þeir eiga þá, þjóðræð- ismenn, við minni mótspyrnu að etja frá 1 ö n d u m sínum v\r þingmanna- hóp. það verður þá að eins ráðgjaf- inn og hans allra nánustu fylgifiskar, sem aDdófið þreyta. Svo framarlega sem ekki kemur þá bein skipun frá sjálfum »húsbóndanum« fyrir þann tíma eða um það leyti til a 11 r a hans manna um að gera ekki þá ósvinnu, að fara að vinna með þjóðræðismönnum að því sem þeir ætla fyrir sér með utanförinni. Annað eins hefir mv við borið. En hinu viljum vér að sjálfsögðu gera ráð fyrir, og fagna því af alúð. Vér fögnum þvf að engu minni alúð fyrír það, þó að Lögr. sé að reyna að breiða yfir veðrabrigðin með ósam- kvæmnis-aðdróttunum til ísafoldar í þessu heimboðsmáli. f> æ r eru frem- ur meinlausar. Enda bráðónýtar í aug- um þeirra, er veitt hafa því eftirtekt, sem gerst hefir, og réttum augum vilja á það líta. Fremur finst ísafold hún verða að taka það vel en illa upp fyrir »vinum« sínum í hinum herbúðunum, að þeir haida hana hafa svo mikmn mátt og völd, að allir hennar flokksmenn, inn- an þings og utau, lúti hennar boði og banni. Sjálf veit hún, sem nærri má geta, að svo er ekki. Hún hefir að sjálfsögðu að eins tillögurétt um fram- komu sinna samliða í landsmálum. |>eim rétti beitti hún að vanda í heim- boðsmálinu, jafnskjótt sem það komst á dagskrá. Hún var svo eindregið á þeirri skoðun, að þjóðræðismenn ættu að fara hvergi, að hún gerði fastlega ráð fyrir, að svo yrði. Enda hafði hún og fyrir sér þ á yfirlýst áform hér um helmings þingmanna í þeim flokki. En það liggur í augum uppi, að því að eins gat það ráð komið að tiiætl- um notum, að allir flokksmenn hyrfu að því. Nú kom það í ljós áð ur langt um leið, að þeir voru þess alls ófúsir sumir. En þá mun hver hugsandi maður kannast við, að ráð væri að reyna að haga förinni svo, að eitthvert lið gæti að henni orðið fyrir velferðarmál landsins. Enda fór því svo fjarri, að flokkstjórnin, raeiri hluti hennar, tæki ráð af ritstjórum þeim tveimur í henni, er fastast höfðu lagt í móti »matarferðinni«, að þ e i r áttu einmitt frumkvæðið að því, að úr því að einbverir flokksmenn ætluðu sér að fara, þá væri ómissandí að þeir hefðu ákveðið nytsemdarerindi. þeirn hafði a 1 d r e i í milli borið um málið, þeim (5), sem í flokksstjórninni eru: —eng- inn þ e i r r a hafði nokkurn tíma mælt með förinni. Og enginn þeirra var hins vegar í móti förinni, þegar hér var kotnið o g fundin var leið til að reyna að gera gagn með henni. Leiðin var, sem nærri má geta, ekki þinghald suður í Khöfn, e k k i þras frammi fyrir konungi, e k k i tilraun til að sannfæra hann. S ú hugmynd finst ísafold jafn-bamaleg nú sem í vetur. Enda eru dönsk blöð, sem minnast n ú á málið, því alveg sam- dóma. þau taka það fram, sem Isa fold hafði gert undir eins, að í veizlu- glaumnum mundi enginn kostur á slíku. þar mundi meira að segja þykje ósvinna að minnast á það, sem íslenzkum þing- málaflokkum bæri í milli. Um álvktun þingræðisflokksstjórnar- innar 10. apríl var ekkert bókað. Hún var ekki þess eðlis, að það þætti nauð- synlagt. f>ví er eðlilegt, að blöð nefndar- manna hafi orðað frásöguna um hana nokkuð sitt á bvern hátt. Aldrei var ætlast til, að sendinefnd yrði kosin hér fyrir fram til ferðar- innar, — nema ef hægt yrði að koma því við með þeim hætti, að þingrnenn flokksins hittust allir eða flestir í Rvík um leið og lagt yrði á stað. En fyrir því var e k k i ráð gert. Enda er það nú fyrirmunað. Hitt vartalið ekki ótil- tækilegt, að flokksmenn þeir, er ferð ina færu, kysu úr sínum hóp, er til Khafnar kæmi, t. d. 3 hina færustu til stjórnmólaviðtals þess þar, er fyrir var hugað. En hvernig sem því yrði hagað, fanst Isafold ekki neitt rangmæli að tala um sendinefnd, og notaði það orð einkum til þess, að lögð yrði sem mest áherzla á erindið, aðalerindið. Umboðsskrá kom aldrei til mála að »sendinefndin« hefði. Flokksstjórnin hafði mikið vel vit á því, að hvorki varð því við komið, né heldur var þess brýn þörf. J>ví erindið var alls ekki að bera fram ákveðnar kröfur. Erindið átti að vera og á að vera »málaleitun um við- unandi umbót á sambandinu milli landanna« o. s. frv., eins og tekið var fram í ísafold 11. f. mán. — mála- leitun við danska flokksforingja. Til slíkrar málaleitunar þurfti ekki og þarf ekki ákveðið umboð. f>ar á að leita hófanna um, hvað langt muni mega fara í sjálfsforræðiskröfum með von um áheyrn eða árangur. |>að er nokkurs vert að fá að vita það svo greinilega sem hægt er fyrir fram, til þess að geta hagað sér eftir því. Gera mátti það án nokkurs konungsheimboðs. En vegna hræðslu við, hvað stjórnarliðar kynnu að taka til bragðs í matarferðinni var hentugast að vera þar á fetð um um leið. Annars reið ekkert á því. þetta skilur hver maður, sem skilja vill. Við hina er ekki til neins að tala. Tjón af landskjálftum á 2000 árum. Erlend blöð minnast á í sambandi við laudskjálftann í San-Francisco hina mikilfenglegustu landskjálfta, sem á- reiðanlegar sögur herma að orðið hafi síðustu 2000 ár undanfarin. Eldgosið í Vesúvíus, sem eyddi borg- unum Herculanum og Pompeji árið 79 e. Kr,, hafði staðið í sambandi við landskjálfta, sem tók yfir mikið af Ítalíu. Langmestu manntjóni, sem dæmi eru til, ollu landskjáiftar, sem geDgu 1 Miðjarðarhafslöndum árið 526. þeir höfðu orðið að bana 120 þús. manna. Um 3000 manna létust í landskjálfta í Neapel 18. sept. 1631. f>á týndust 60,000 raanna í land- skiálfta á Sikiley árið 1693. |>á hrundu þar 54 bæir og 300 þorp. Borgirnar Lima og Callao í Suður- Ameríku eyddust af landskjálfta 28. okt. 1704, og urðu 18,000 manna undir rústunum. Súmlega hálfri öld síðar, 1. nóv. 1755, varð landskjálftinn mikli í Lissa- bon. þar týndust 60,000 manna. Sú hræring hafði tekið yfir tólfta hluta jarðarhnattarins. Enn létust 30,000 manna í land- skjálfta í Ivalabríu árið 1783. f>á urðu feikna-landskjálftar 14 ár- um síðar, 1797, í Peru og Ecuador í Snður-Ameríku. f>eir bönuðu 40,000 manna. Snemma á fyrri öld, 1812, fórust 20,000 manna í landsskjálfta í Caracas í S.-Ameríku. Borgin Fort de France í eynni Martinique eyddist í landskjálfta 1839. f>ar létust 7000 manna. Edd urðu ríkin Peru og Ecuador fyrir voðatjóni af landskjálfta 13. ág. 1868. Fjártjón metið 500 milj. og manntjón 70,000. Eyin Chios í Grikklandshafi stór- skemdist af landskjálfta 3. apríl 1880. þar hrundu 14,000 hús og 3000 manna biðu bana. Japan hefir oft orðið fyrir voðatjÓDÍ af landskjálftum. f>ar er mikið um eldfjöll. Gosi úr einu þeirra árið 1890 fylgdu landskjálftar, sem bönuðu 35.000 manna. Annar landskjálfti á Japan 1891 týndi 7000 manna, og 15. júní 1896 létust 27,000 manna í landskjálfta þar. Borgin Schemacha í Kákasus hrundi í landskjáifta i febrúarmánuði 1902 og biðu þar bana 4000 manna. Sama ár, um vorið, 8. maf, var það, sem eldfjallið Mont Pelée í eynni Martinique eyddist af eldgosi og land skjálfta, eu 20,000 manna brunnu eða urðu undir rústunum. S/s Ceres (Gad) kom nú löngu nokknð á undan áætlnn, 9. þ. m. að kveldi, beint frá Khöfn og Leith, með fjölda farþega, mest þó (nm 50) vermenn frá Vestmann- eyjnm, áleíðis heim til sin anatur í sveitir. Prá Khöfn bom meðal annars Emil Schou bankastjóri, þeir Jón Þorláksson og Þor- valdur Krabbe verkfræðingar, f. héraðsl. Þorv. Jónsson frá ísafirði og dætur hans 2, frk. Kristin og frú Helga, kand. Flens- borg. En frá Skotlandi Berrie kanpmaður með konu og börnum. Hr. Þorv. Krabbe varð fyrir þeirri raun, að missa á leiðinni hingað, nærri Færeyj- um, yngra barn sitt, 4 mánaða gamalt. Kjánaleg hlutsemi, f>að er kjánaleg hlutsemi og alveg ástæðulaus, er Hafnardeild Bókmenta- félagsins slettir sér fram í rítstjórö Seíenis, svo sem hún hefir gert á síð- asta fundi, — sjálfsagtút af grein þeirr1 eftir Einar ritstjóra Hjörleifsson, er þ»r bírtist í vetur, um trú og sannanir. f>ar er verið að gera greiu fyrir ár- angri af vísindalegum rannsóknum uto dularsamband svonefnt (við annatt heim) og væntanleg áhrif þeirra á trú- arskoðanir manna í heiminum. f>að nær engri átt, að kalla tímarit trúarbragðamálgagn, þó að það gen grein fyrir ’neimspekilsgum ihugunurtt og rannsóknum vísindamanDa útr 1 heimi um mál, setn g e t u r meðal annars haft áhrif á trúarskoð >nif manna um sérstakt atriði, og það at- riði, sem snertir alla menn jafntj hverrar trúar sem eru. f>á ætti eins að mega banna satn® konar skilagrein um áraDgur af hvaða- rannsóknum sem er, ef sá áranguí' getur haft éhrif á einhverjaí skoðanir manna á einhverju þvÉ er mannsandinn er að fást við. Og ekki liggur við, að tímaritið sjálft (ritstjórn þess) hafi gerst málgagB ákveðinna trúarbragða með því að flytja téða grein. f>að er hin heimsku- legasta fjarstæða, að halda slíku frano- Falsheitið andatrú, sem komið et að í ályktun deildarinnar, er sök sér. f>að er sjálfsagt sprottið af al- gengri vanþekkingu á málefni því, er þar er átt við, fremur en blekkingat* ásetningi. f>að er hart að vísu, að bókmentafélag þjóðar, bráðuitt 100 ára gamalt, skuli gera sig bert 1 slíkri vanþekkingu. f>að segir sjálf" sagt: mæli ég sem aðrir rnæla, og þyk' ist þar með löglega afsakað. Lfklegast er annars ályktun þesð! sprottin af því, að Skírnir kvað hftfá neitað að taka þýðing á grein um dul' arfyrirbrigði eftir dr. med. Erik Faber nokkurn. f>ýðandinn hefir stygst við það og fengið Iagsmenn sína til hefna þess með ónotum þeim, er f®*' ast í áminstri ályktun. Vitaskul'í liggur ritstjóra tímaritsins næst, a^ verja þá gerð sína sem aðrar, og vef er honum trúandi fyrir því. En vel má geta þess, sem öllum er kunnugb er grein Fabers hafa séð og nokkí8, þekking hafa á málinu, að hún er herfilegur vanþekkingar samsetningUf fi á upphafi til enda, eítir mann, seU1 hefir sýnilega enga nasasjón af þvl’ sem hann er að rita um, og spinuUr það sem hann segir út úr heila sjálf8 sín og því sem aðrir hafa um mál^ ritað honum jafnófróðir á það, raöU' sóknar þekkingarlaust með öllu. það væri bágborin ritstjórnarregla, a^ hirða jafnt tóman vanþekkingarheila' spuna, sem það, er styðst víð sæmileí>a' þekkingu. Andstæðum skoðunum u^ hún gera jafnt undir höfði og á 9 gera það, þegar það horfir til að skýr® óútkljáð vandamál. f>að er alt anua® en að hirða áþreifanlegt vanþekkingar samsull. En alt er þetta þó sök sér og bef^1 mátt liggja í milli hluta á þessuU1 stað, ef ekki hefði verið annað verra" og það heldur tvent en eitt. Annað er nýr vottur um, háskalega löndum vorum í KbufU er gjarnt til að draga dám af sínU111 dönskum sessunautum þar, eða Dönufl® yfirhöfuð, — hve þeim er gjarnt tn gleypa í sig ómelt hvað eina, sem flýtur ofan á hvenær sem er, ekki tekur til íslenzkra

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.